Morgunblaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 16
Veðurúllii í dag:
S- og SV-stinningskaldi. Dilít-
il rigning. Hiti
stig.
275. tbl.
1M4
Sunnudagur 30. nóvembcr 1952
Reykjafilurbréf
er á btaSetðu 9.
Alvarlegar söluhorfur is»
lenzkra afurða
ísf iskmarkaðurinn að lokasf og tveir þriðju
hlufar hraðfrysla fisksins éseldir.
SÖLiL’HORFUR íslenzkra afurða virðast um þessar mundir vera
mjóg ískyggilegar. Bretlandsmarkaður fyrir isaðan fisk er nú eins
®g kunnugt er, harðlokaður vegna oibeldisaðgerða brezkra útgerðar
manna og til Þýzkalands verða aðeius seldir örfáir togarafarmar til
viðbótar. Mun þýzki markaðurinn algerlega lokast 15. desember n.k.
— Af hraðfrysta fiskinum munu um % hlutar óseldir af þessa árs
framleiðslu og langt komið er framleiðslu upp í aila samninga um
sölu á saltfiski. Horfur á saltfisltsölunni munu þó vera tiitölulega
skárstar. —
Hann féll hér niður
■s-
VERÐLÆKKL’N A
AMERÍKUMARKAÐI
Töluvert magn af hraðfrystum
fiski hefur undanfarið verið selt
á Ameríkumarkaði. Varð verðið
26 cent fyrir enskt pund. En nú
hefur það lækkað niður í 20—21
cent pundið. Hafa frystihúseíg-
endur verulegar áhyggjur af
|>essum markaðshorfum og hef-
nr verið boðað til fundar á næst-
imni í Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna.
Vegna lokun ísfiskmarkaðar-
ins í Bretlandi og Þýzkalandi á
togaraútgerðin því ekki uin ann- Á ÁRSÞINGI Knattspyrnusam-
að að velja en veiðar í salt, sem ,bar.ds lslands í gær var Sigurjón
í knaitspymu
næsta sumarl
l
Sigwjén Jöiísson kosinn
foriRaður KSS
Lýðræðissinnar kosn-
ít í stjórn A.S.Í.
A ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGI í fyrrlnött fór fram kjör sam-
bandsstjórnar og var Helgi Hannesson cndarkjörinn forseti sam-
bandsins með 160 atkvæðum. Frambjöðandi kommúnista fékk
109 atkv. Varaforseti var kjörinn Jón Signrðsson og ritari Ólafur
Pálsson. Aðrir í m ðstjórn úr Reykjavík: Sigurjón Jónsson, Magnús
Astmarsson, Óskar Ilallgrimsson, Skeggi SamúeTsson. Úr Hafnar-
firði: Sigurrós Sveinsdóttir og Borgþór Sigfússon. Varamenn voru
cjörnir: Friðleifur Friðriksson, Eggert Þorsteinsson, Jóhanna
Egilsddttir og Guðlaugur Guðmundsson.
Litli drengurinn, Jón Reynir
Velding, sem féll niður af þaki
SÍS-hússins við Laugarnesveg s.l.
miðvikudag, liggur enn í móki í
Landsspítalanum, en virtist þó
heldur vera að rakna við í gær. —
Hér á myndinni sést þakbrúnin,
sem Jón litli Reynir féll af.
em mjög óvenjulegar á þessum
tima árs.
ÖTRVGGUR GRCNDVÖLLUR
KA6PHÆKKANA
Sú staðreynd verður engan
, veginn sniðgenginn, að þessar
söluhorfur íslenzkra sjávar-
,./ afurða eru ekki traustur
grundvöllur undir stórfelidar
Jónsson (KR) kosinn formaður,
sambandsins í stað.Jóns Sigurðs-
sonar. Aðrir í stjórn voru kosn-
ir: Ragnar Lárusson, endurkos-
inn, og Jón Magnússon í stað Jóns
Eiríkssonar, sem baðst undan
endurkosningu. Fyrir í stjórninni
voru: Björgvin Schram og Guð-
mundur Sveinbjörnsson.
Ákveðið hefir verið að lands-
Laupgjaldshækkanir, ekki leikur í knattspyrnu fari fram hér
itvað sízt þegar þess er gætt,
að meginhluti allrar útgerðar
« landinu hefur undanfarið
verið rekinn með tapi. Á
aflabresturinn á síldveiðun-
®m að sjálfsögðu ríkan þátt í
Því. að því er vélbátaútveg-
inn snertir. í sumum sjávar-
Jjorpum út um land hefur
vélbátaútgerðin orðið að fá
€án at' atvinnubótafé, sem rík-
isstjórnin hefur úthlutað
samkvæmt tillögum atvinnu-
/málanefndar, til þess að geta
hafið haustvertíð.
Hjá togaraútgerðinni er á-
standið litlu betra. Stór hluti
Þennar, þar á meðal bæjarút-
gerðirnar út um land, hafa ekki
getað staðið í skilum með stofn-
lán sín. Löndunarbannið í Bret-
landi mun einnig skapa henni
stóifellda örðugleika.
1 - X
V E G N A fannkomu varð að
fresta einum leiknum á 25. get-
raunaseðlinum, og verður þvi
ekki reiknað nema með 11 ágizk-
tinum. Leikar fóru þannig:
Burníey 0 — Wolves 0 x
Cardíff Bolton féll niður
Liverpool 2 — Blackpool 2
Manch. City 1 — Derb 0
Middlesbr. 1 — Chelsea 0
Newcastle 1 — Portmouth 0
Preston 2 — Charlton 1
Sheffield W 2 — Aston Villa 2
Stoke 1 — Arsenal 1
Tottenham 2 — Sunderland 2
W. B. A. 3 — Manch City 1
Fulham 0 — Huddersfld 2
á næsta sumri annað hvort við
írland eða Noreg. Einnig er hugs
anlegt, að landsleikur verði milli
Svía og Islendinga, og fer hann
þá fram í Svíþjóð.
KR og Valur hafa fengið leyfi
til að bjóða erlendu liði hingað
næsta sumar. Víkingur og Akra-
nes hafa sótt um hið sama.
Samþj'kkt var á þinginu að
Knattspyrnumélagið ,,Þróttur“
væri tekið upp í meistaraflokk.
Kyfkmynd um
Atknbhaís-
bandaiagið
FRÉTTAMENN sáu 40 mín. kvik
mynd um starfsemi og vöxt
Atlantshafsbandalagsins, í Trí-
póiibíó í gærdag. Er þetta mynd
frá aðdragandanum að stofnun
bandalagsins, sýnir ofbeldi og
ógnir Rússa í Austur Evrópu og
samtök hinna vestrænu þjóða, til
þess að forðast sömu örlög, sem
Tékkóslóvakía og Pólland. Með
myndinni er íslenzkt tal.
Vefuriiði opnar mál-
verkasýningu
á Akureyri
AKUREYRI, 29. nóv. — Vetur-
liði Gunnarsson opnaði málverka
sýninga sína í Skjaldborgarbíói
á Akureyri í gær og sýnir þar
yfir 80 olíumálverk og vatns-
litamyndir. Sýningin vakti strax
mikla athygli bæjarbúa og var
ágætlega sótt og hafa nú þegar
I GÆR kl. 16.50 var slökkviliðið nokkrar myndir selzt.
kallað að Skólabraut 11, Seltjarn Sýningin hér er ekki nema
arnesi. Hafði kviknað þar í út frá nokkur hluti af sýningu þeirri,
olíukyndingu. — Ekki urðu nein- sem Veturliði hafði í Reykjavík
ar skemmdir af eldi, en hins veg- enda skortir hér húsrúm til þess.
ar munu töluverð spjöll hafa onð-! Sýningunni lýkur á sunnudags-
ið af vöidum reyks. kvöld. —H. Vald.
Slökkviliðið á ferð
Daft á þilfarið
og slasaðist
í GÆRMORGUN kl. 5 fékk
slökkviliðið slysatilkynningu frá
Lagarfossi, sem var þá að leggj-
ast að bryggju í Reykjavík. Til-
efníð var það, að einn skipsmann
anna, Jón Ólafsson, hafði dottið
á þilfari skipsins og meiðst illi-
lega. — Var hann fluttur á Lands
spítalann.______________
Kvikmyndahúsin
hafa samið við STEF
NÝLEGA voru undirritaðir samn
ingar milli STEFs og félags kvik- J
myndahúsaeigenda um flutnings-
rétt tónverka í kvikmyndum. Þar
sem veitingamenn sömdu áður
við STEF, hefir það nú náð sein |
ustu heildaráföngum í undirbún-
ingi að innheimtu flutningsgjalda
fyrir höfunda. Aðgerðir félagsins
til úthlutunar samkvæmt sérstök
um regium eru einnig byrjaðar.
Togarar Bæjarúl-
gerðar Reykjavíkur
B.v. INGÓLFUR Arnarson kom
til Reykjavíkur 25. þ. m. og land-
aði afla sínum hér. Var það 268
tonn af ísfiski, karfa og ufsa,
sem fór til íshúsa. Skipið fór á
saltfiskveiðar 27. þ. m.
B.v. Skúli Magnússson seldi í
Cuxhaven 27. þ. m. 211 tonn fyrir
85 þúsund mörk. Skipið lagði af
stað heimleiðis um kvöldið.
B.v. Hallveig Fróðadóttir fór á
ísfiskveiðar 23. þ. m.
B.v. Jón Þorláksson kom til
Reykjavíkur 24. þ. m. og landaði
258 tonnum af ísfiski, þorski og
ufsa, sem fór í íshús, söltun og
herzlu. |
B.v. Þorsteinn Ingólfsson land-
ar í Esbjerg.
B.v. Pétur Halldórsson kom til
Reykjavíkur 28. þ. m. af saltfisk-'
veiðum og landar hér.
B.v. Jón Baldvinsson fór 21.
okt. til Grænlands á saltfisk- j
veiðar. I
B.v. Þorkell Máni landaði í Es-
bjerg 17. til 22. þ. m. 350 tonn-
um af saltfiski. Skipið er nú í
Gool í Englandi.
1 fiskverkunarstöðinni unnu
140 manns í vikunni við marg-
vísleg framleiðslustörf.
Suitfaxi veðurteppt-
ur í Nanasfiug-
veiiinum
GULLFAXI hefur verið veður-
tepptur í Grænlandi frá því á
fimmtudaginn, að hann flutti far-
þega til Narsasúakflugvallar.
Flugvöl’ur þessi er inni í þröng
um firði og hefur verið ófært flug
veður út úr firðinum frá þvi á
fimmtudaeinn. Snjóað mun hafa
á flugvellinum. í gær gerði
áhöfnin sér vonir um að veður
muni batna svo i dag að Gullfaxi
komist leiðar sinnar.
í dag er einnig von á leiguflug-
vél Lóítleiða, sem fara mun
áfram vestur um haf. Hún átti að
koma hingað í gær en flugveður
var ófært milii Noregs og Islands.
íslenzkir rifhöiundar
ræða handrifamáiið
í stjörn fyrir Norðlendinga-
fjórðung voru kjörnir: Karl Sig-
urðsson, Hjalteyri og Ólafur
Friðbjamarson, Húsavík. Fyrir
Austurland: Guðlaugur Sigfús-
son, Reyðarfirði og Gunnar Þórð-
arson, Fáskrúðsfirði. Fyrir Vest-
urland: Sigurður Breiðfjörð,
Flateyri og Albert Kristjánsson,
Súðavík og fyrir Suðurland: Páll
Scheving, Vestmannaeyjum og
Gísli Gíslason, Stokkseyri.
1
Aðaffundur Héraðs
sambandsungra
Sjálfsfæðisanna
í Árnessýslu
HÉRAÐSSAMBAND ungra Sjáljt
stæðismanna í Árnessýslu held-
ur aðalfund sinn í dag kl. 9 e. h.
að Tryggvaskála á Selfossi.
Fara þar fram venjuleg aðal-
fundarstörf, svo og umræður um
félagsmál og önnur þau mál er
upp kunna að verða borin á fund
inum. — Þá munu þar mæta og
ræða héraðs- og flokksmál, al-
þingismcnnirnir, Sigurður Óli
NÆSTKOMANDI fimmtudags-
kvöld efna rithöfundafélögin Ölafsson og Jónas Rafnar, svo og
bæði til sameiginlegs fundar um erindreki Sjálfstæðisflokksins,
handritamálið. Helgi Hjörvar Gunnar Helgason.
verður frummælandi á fundin-
um.
Þess verður að vænta að ung-
ir Sjálfstæðismenn í sýslunni
Fundurinn verður haldinn að mæti vel á fundinum til þess að
Kaffi Höil og hefst kl. 8.30 síðd. ræða Þa« «*ál er framundan eru.
Tvð sönglagaheffi
effir Emil Thcroddsen
KOMIN eru út tvö sönglaga-
hefti eftir Emil Thoroddsen. Er
annað 11 sönglög, en hitt 10 söng-
lög úr sjónleiknum „Piltur og
stúlka“.
Emil Tlioroddsen.
í fyrra heftinu eru þessi:
Wiegenlied, Abschied, Synda-
flóðið, Sáuð þið hana systui
mína, Berserkjabragur, Mitt ei
ríkið, Komdu, komdu, kiðlingur,
Vísa Guðmundar Schevings, ís-
lands Hrafnistumenn, Hver á
sér fegra föðurland og Sjómenn
Islands.
Sönglögin úr „Pilti og stúlku“
eru: Forleikur (í fögrum dal),
Intermezzo, Matgoggsvísur,
Smalastúlkan, Vöggukvæði, Búð-
arvísa, Til skýsins, Ó, fögur er
vor fósturjörð, Gengið er nú og
Víkurbragur.
Útgefandi sönglaganna er Ás-
laug Thoroddsen.
Handknafileiksméiið
heldar áfram í kvöld
MÓTIÐ heldur áfram í kvöld og
verða þá leiknir leikirnir sem áttu
að fara fram á fimmtud. 27. nóv.
II. fl. kvenna Fram — Þróttur.
III fl. karla A. ÍR — KR,
Þróttur — Valur.
II. fL karla Valur — Víkingur,
Fram — ÍR
I. fl. karla: Valur — Þróttur.
Mótið heldur síðan áfram á
þriðjudag og verður leikskránni
fylgt þannig að þá verða leiknir
föstudagsleikirnir.
Reynt verður að Ijúka mótinu
föstud. 5. des.
„El Cámpesino"
komin í íslenzkri l
þýðingu >
ÚT ER komin hin heimsfræga
bók EI Campesinos, (Bóndinn)
ævisaga Valentin Gonzalez, sem
frægur varð fyrir baráttu sína og
hetjudáðir I spænsku borgara-
styrjöldinní.
Við lok styrjaldarinnar fór
hann til Rússlands, þar sem hon-
um mætti margháttuð virðing, en
E1 Campesino var Spánverji og
vildi helga Spáni krafta sína.
Hann hlaut af þeim sökum að
mæta margháttuðu andstreymi
sem hann lýsir í sögu sinni, sem
er hvorttvcggja í senn hin lær-
dómsríkasta og sérstaklega hríf-
andi og skemmitleg spjalda ó
naiIU. — Útgefandi er Stuðlaberg.