Morgunblaðið - 28.12.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 28.12.1952, Síða 2
3 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 28. des. 1952 — IMyiöiwérpua* 1 Framhald af bls. 1 irminni en venjuleg net. Þau |:aka því minna rúm og eru auð- . jireldari í meðförum. Þau þrútna tekki í vatninu og eru ávallt reiðubúin til notkunar. Það hef- ir stundum verið haft á móti nylonvörpunum, að þær væru of , _ . dýrar, en slikt er misskilningur. lega að malx Geirmund Arnason Þær eru seldar eftir þunga og kosta um það bil jafnt og venju- legar vörpur af vandaðri gerð, auk þess, sem hinir mörgu kostir Jieirra gera fiskveiðarnar stór- kostlega miklu arðvænlegri. veðurfræðing, sem var hér ferð. Geirmundur kom hingað til landsins 3. des. s. 1. og starfaði hér á vegum samgötngumálaráðu- neytisins, unz hann hvarf aftur til Svíþjóðar. HAFA RFYN7T I — Hve lang* er Þei kom‘ HATA REYNZT >uð tu landsin síðast? VEIÐIMONNUM VEL » _ Ég vann hér á veðurstof- V°rPUr ^11 unni um eins árs skeið, en fór ve 1 S1 /e.1. a' svo á árinu 1946 til Svíþjóðar og ~ a’ ml°® ve ' 1 urömenn hefi ekki komið til landsins síð- kafa þegar um nokkurt skeið ari nótað þær og lokið á þær miklu lofsorði. Samkvæmt athugunum, f?em norska fiskimannasamband- Hætt verður að gera veiurspé, dur verður reiku i eiur ver Sasnfai við GeirmuiKÍ veðurfræ FRÉTTARITARI Mbl. hitti ný- starfaði ég á sænsku vcðurstof- _ , . unni. En síðan vann ég hjá orpur voru notaöar heidur en , .. . , ... ,, . . „ , 1 __ t___ . , skandinavjska flugelaginu SAS í $% ár. — Hvgð hafið þér starfað á þessum árum í Svíþjóð? _. . , , , — Fyrst eftir að ég kom út 3.6 gerði fynr um tjremur arum ,, ... ,b ... %.. ■ aftur til Sviþioðar a arinu 1946 siðan reyndist veioiarangurmn jþrisvar sinnum betri, er nylon- vör frar sem þær venjulegu voru finnars vegar. — Nokkrar aðrar nýjungar? | Starf mitt hjá flugfélaginu var -— Ekki sem mig og fyrirtæki í því fólgið r.ð ferðast um milii anitt varðar sérstakiega. Hins- flugvalla víða um heim og athuga vegar veit ég til, að uppi er á veðurþjónustu vallanna. Fiug- teningnum ný kæliaðferð í fiski- menn kvarta oft yfir veðurþjón- •skipum. Sjó er dælt inn í skipið ustu og ber flugmönnum félags- á meðan það er við veiðar og (ins að' bera fram allar kvartanir fiskurinn frystur jafnóðum í hon- við mig, en ég fór síðan a staðinn um. Hefir þessi aðferð gefizt ágætlega. MIKLAR FRAMFARIR í IFISKVEIÐUM FRAKKA “— Hvað er að segja um fisk- veiðar Frakka í dag? — Stórstígar framfarir hafa orðið á sviði franskra fiskimála I Traffic Association, en það eru - alþjóðasamtök ílugféiaga. til þess að athuga hvort þær kvartanir sem bárust í það og það skiptið væru á rökum reistar. Minni háttar kvartanir var hægt að bera upp beint við stjórn veðurþjónustunnar á staðnum, en stærri mál þurfti að bera upp við I.A.T.A. — Interr.ational Air á síðari árum. Fiskiflotinn hefir verið aukinn og bættur að mikl- urn mun, radartækjum komið fyrir í öllum fiskiskipum og víð- taskum rannsóknum haidið uppi. á möguleikum á bættum aðferð- Þau samtök gátu svo aftur tek- ið upp mál við I.C.A.O. — Inter- r.ational Civil Aviation Organ- ization, en það er alþjóðasam- band ríkja, sem fjallar aðallega um og afkomu í veiðiskap og almennt um öryggismál fiugsam- útgerð. Má segja, að Frakkar gangna. ísland er aðili að þess- ntandi framarlega á þessu sviði.jum samtökum, eins og kunnugt sern sjá má m. a. af því, að. er. Boulogne í Frakklandi er stærsta íiskihöfnin á meginlandi Evrópu. Var ekki skemmtilegt að fá tækifæri til þess að ferðast á Heyrðuð þér í Frakklandi. pennan hátt um allan heim? minnzt á landhelgisdeilu okkar við Breta? — Ég er lítt að mér um þau mál. Franskur viðskiptamaður Jú, vissulega, en til lengdar var það nú dálítið þreytandi. Ég kom tii Prestwick, London, Parísar, Amsterdam, Nizza, Jrefir yfirleitt að reglu að seilast Lissabon, Dakar, Rio de Janeiro ekki inn á þau svið, sem starfi lians eru ekki beinlínis viðkom- andi. IHÖGþlLEIKAR Á AUKNUM VraSKIPTUR FRAKKA OG ÍSLENDINGA Hinsvegar teldi ég ekki óeðli- í Brasilíu, Montevído í Uraguay, Buenos Aires í Argentínu, Gand- er, New York auk fleiri staða. — Fékkstu tækifæri til þess að kynnast nokkuð fóiki á þess- um stöðum? — Nei, ég get varia sagt það. Ég var mest bundinn við starf Haglega skreyttur gluggi ÞAÐ andaði Austurlandablæ við Rafskinnugluggann yfir jóla- dagana. Var glugginn skreyttur sérstaklega með tilliti til hinnar miklu hátíðar. Jólastjarnan bii.k- aði í dýrð sinni yfir jötu Jesú- barnsins og vitringunum austur- lenzku. Var þetta fögur sýning, enda gjörð af ítölskum tréskurð- arsniilingum. Sjálf Rafskinna lá opin með fögrum Biblíumynclum. I Vegfarendur er um Ausíur- ! stræti fóru höfðu orð á því, að ' Rafskinna hefði nú staðfest víg- | orð sitt: — Rafskinna kemur j öllum í jólaskap. ' Áreiðanlega hefur Rafskinna með þessari smekklegu jólasyn- ingu enn bætt við vinahóp sinn, —■ sem þó var allstór fyrir. Brunaverðir ráSnir á Akureyri Geirimindur Árnason legt, að þessi deila og samdrátt- mitt í sambandi við flugveður \ir sá í viðskiptum íslendigna við , þjónustu vallanna. Eg kynntist Breta hlýtur að hafa í för með þó veí veöurfræðingum i mörg sér, að minnsta kosti á meðan j um þessum löndum og á marga Kún er enn óleyst, mundi leiða kunningja út um allan heim. til aukinna viðskipta milli ís-1 — Hvernig reyndist svo fiug- iands og Frakklands. Við erum' veðurþjónustan vera á þessum reiðubúnir til að kaupa af ykkur stöðum? ■fisk og annað, sem þið hafið á | — Yfirleitt var hún í góðu Uoðstólum og bjóðum ykkur góð- lagi en því miður ekki alls staðar og smekklegar vörur i stað- og vil ég ekki ræöa þessi mái inn. Ég vona, að för mín hingað frekar. ■#íeti ef til vill leitt til viðskipta j — jvjý skilst mér að þér séuð A milli „Cousin Fréres'1 og ís-' hættir störfum hja SAS, en hvað Senzkra útvegsmanna í framtíð- starfið þér þá núna? 4nni. — Ég starfa nú hjá háskólan- — Hvernig lýst yður á höfuð- um j stokkhólmi, nánar tiltekið Uorgina okkar? ' " * Instetutet för Meteorologi vid — Vel, og ekki bjóst ég við stockholms Högskola. Þar kenni Iilýrra veðri í Reykjavík heldur ég nú auk þess sem ég vinn þar ■«n í París, en sú hefir nú samt ag rannsóknum í veðurfræði. a-aunin orðið. Veturinn í Frakk- Þessl stofnun er eiginlega sjálf- landi, það sem af er, hefir verið stæg stofnun við háskólann. -óvenju harður, með snjóum og ,f>arna vinna mjög fáir Svíar, en frosti, þar sem ísland_ yirðist aðallega menn frá ýmsum lönd- '----* A Wofo um> Þýzkalandi, Frakklandi, J>vert á móti líafa orðið övenju vel úti í ár. M. Bonbeke var á mjög hraðri ferð og átti mörgum erindum óiokið áður en hann hyrfi aftur •til sama lands, svo að samtál okk- ar verður ekki lengra. Ég óska Iionum gleðilegra jóla og góðr- ■ar ferðar heim til Frakklands, •en hann fór fljúgandi s. 1. sunnu- -tíag áleiðis til Parísar. . sib. Ameríku og Japan o. fl. Kostnaður við þessar rann- sóknir er greiddur að mestu frá sænska ríkinu, en einnig af öðr- um aðilum. — Getið þér sagt mér í stuttu máli, hvert er aðalviðfangsefnið í þessum rannsóknum, þannig að leikmenn skilji? — Já, það get ég. Ég geri ráð fyrir að meðal fárra þjóða sé jaírmiki’I áhugi veðurfræði eins ingum og því held ég að almenn- ingur hér muni átta sig vel á þcssum málum. V-eðurspár eru þannig gerðar, að safnað er saman upplýsingum um veðurfar, vindátt, vindhraða, loftþrýsting o. s. frv. á stóru svæð á yfirborði jarðar og einnig úr háloftum. Samkvæmt þessum upplýsingum eru dregin upp veðurkort og veðurfræðingur ger ir sér grein fyrir stöðu lægða og háþrýstisvæða og síðan metur hann hvernig lægðirnar muni hreyfast og breytast. I Og þá er hann kominn að því að gera veðurspá, I Orðið veðurspá segir okkur, að hér er ekki um hárnákvæma útreikninga að ræða, heldur um mat, sem að nokkru leyti bygg- ist á eðlisfræðilegum lögmálum og að nokkru á persónulegri revnslu veðurfræðings. Hið síðarnefnda gerir það að verkum að niðurstaðan er tals- vert háð mannlnum sem spáir. i Rannsóknir okkar beinast hins vegar að því að reikna út veðrið án þess að persónulegt álit veð- urfræðingsins hafi áhrif á niður- stöðurnar. Aðferð þessi byggist á því að leysa stærðfræðilegar líkingar, sem sýna almenn eðlisfræðileg lögmál. Þessar líkingar eru svo ‘flóknar, að þær hefir hingað til ekki tekízt að leysa, aðallega vegna þess að svo stórvirkar og hraðvirkar reiknivélar hafa ekki verið til, sem geta leyst úr lík- ingunum. Á síðari árum hafa þó slíkar vélar veríð smíðaðar í Banda- ríkiunum og slík vél er þegar í smíðum i Sviþjóð. — Gerið þér ráð fvrir að veð- urspar, sem þanníg yróu samdar verði nákvæmari og réttari en nú er? — Já, þegar þessí aðferð hefir náð méiri fullkomnun en nú er — Verður þá tekið til að st>r fyrir lengrí tíma en 24 stundir? — Enn sem komið er höfum við ekki gert tilraunir tíl að’ spá fyrir lengri tíma á þennan hátt en 24 tíma, en þetta mál er á döf- inni hjá okkur. — Eru þessar vélar dýrar? — Já, þær munu kosta nú ca. 5—6 millj. íslenzkra króna. -— Er það yðar skoðun að í framtíðinni verði spáð fyrir á þennan hátt.? — Já, það álít ég. —- Er naúðsynlégt ’að fá einá slíka reiknivél til . landsins til. þess að gera veðúrsþár hér? — Nei. Líklegt þykir að spár verði gerðar á mun færri stöð- um en nú er gert og má því vel hugsa sér að spár fyrir ísland verði gerðar erlendis. — Verður þá hugsanlegt að leggja niður íslenzku veðurstof- una? — Tæplega yrði það nú. en AKUREYRI, 27. des. — Um starfs,emin mundi breytast veru- ^ oæstk0mandi áramót munu verða leSa- _ 1 gerðar allmiklar breytingar á Annars verður nú að leggja skipulagi slökkviliðsmála bæjar- áherzlu á að þetta, sem við höf- ms. m. a. verða fastráðnir fjórir um rætt um, er verkefni fram- brunaverðir og starf varaslökkvi tíðarinnar. Enn sem komið er Iiösstjóra gert að aðalstarfi. Á hefir því ekki verið gefmn mikill gíðasta bæjarstjórnarfundi voru gaumur hvernig þessi mál yrðu þessir menn ráðnir brunaverðir: leyst í framkvæmd því enn eru Guðmundur Jörundsson bifreið- störf okkar á hreinum vísinda- arsLóri, Tómas Jónsson bif- legum grundvelli. r- „ðarstjóri, Gunnar Steindórs- Við kveðjum nú Geirmund og son bifreiðarstjóri og Halldór þökkum honum fyrir þessa Arason bifvélavirki. Vara- a veðurfari og mj0g athyglisverðu frásögn og siökkviliðsstjóri er áfram Sveinn og hja Islend- oskUm honum alls hins bezta í Tómasson, járnsmíðameistari. starfi sínu. i — Vignir. I^ýjnsfy kyoböfafiirayíiir Hússa: Risadýr, sm éfur í Póilandi. — en er mjólkalí í Rássfani! STOKKHÓLMI — Rússneski marskálkurinn, Rokossovskí, land- varnaráðherra Póllands og yfirmaður pólska hersins, hefur kallað út aukið herlið til að bæla niður uppreisnir, sem orðið hafa víða í Póllandi vegna fyrirætlana Rússa að innlima landið algerlega í Sovétríkjasamsteypuna. Hefur þetta herlið verið mjög styrkt og á að aðstoða KBW, öryggisiögregluna og WOP, sem er sérstaklega vopn- uð deild úr lögregluliði landsins, til þess að bæla niður þjóð- ernis- og frelsishreyfingu pólskla föðurlandsvina. ^ í KBW og WOB eru um 100.000 menn og eru þessar deildir und- i: stjórn rússneska hersins, enda eru allir yfirmenn þeirra Rúss- AKRANESI, 27. des. -— Togarinn ar. — Akurey fór á veiðar í morgun og 1 j í Álfabrenna á Akranesi Bjarni Olafsson fer út kl. 2 í dag. í’jórir Akranesbátar eru til- búnir að róa. Hinir verða ekki tilbúnar fyrr en eftir áramót. Álfadans verður haldinn á MIKILL | MATVÆLASKORTUIt Geysilegur matvælaskortur er nú í Póilandi, svo að liggur við hungursneyð. Hefur það að von- Akranesi á gamlárskvöld og um aukið mjög á óánægju þjóð- hefst kl. 9. Álfadansinn fer fram á Langasandi og samtímis verður stórbrenna. Álfakóngur verður Þorvaldur Þorvaldsson, kennari, og álfadrottning ungfrú Elín Þor- valdsdóttir. — Jafnframt verða dansaðir vikivakar, sem nú er verið að æfa. Skátafélögin hafa verið tvö hér á Akranesi. Nú hafa þau verið sameinuð í eitt félag, og er það skátafélagið nýja, sem gengst fyrir álfadansinum og er hann ásamt brennunni og vikivökun- um undir umsjá skátaforingians, Hans Jörgensonar, kennara. Mdri verkamanna- vinna en áður W ASHINGTON — Verkalýðs- irálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnir, að í síðastliðnum mán- uði hafi verkamannavinna verið meiri en nokkru sinni fyrr í Bandaríkjunum. Skýrslur sýna, að tala verkamanna var 47,900, 000. —■ Þetta ár hefur atvinnu- jukningin aðallega verið í sam- bandi við iðnframleiðslu, en þar nam hún 640,000 fleiri starfs- n.önnum en meðaltalið í nóvem- feérmáhuði árið 1951. arinnar og þjappað henni sam- an til öflugrar andstöðu gegn rússnesku frelsisræningjunum, sem pína hana til þess að vinna meira en nokkru sinni fyn% hirða síðan megin hluta fram- lelðslunnar og senda til Rúss- lands. Af þeim sökum hafa Pól- verjar gamnað sér dálítið með því, að segja hver öðrum, aS Rússar séu búnir að gera stór- kostlegar tilraunir á sviði kynbóta. Hafi þeim nú tckizt að búa til nýtt risadýr, sem étur í Póllandi, — en er mjólkað í Rússlandi! Júgóslavar neiía 1 • BELGRAD, 23. des. — Júgó- slavneska stjórnin hefur vís- að frá tillögum ítölsku stjórn- arinnar þess efnis, að Triest- deilunni verði skotið til al- þjóðadómstólsins í Haag. • í svari sínu segir júgóslav- neska stjórnin, að engin leið sé til þcss að komast að neinni viðunandi niðurstöðu í þessu máli nema með bein- um samningum milli fslands og Júgóslava. — NTB-Reutex.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.