Morgunblaðið - 31.12.1952, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.12.1952, Qupperneq 1
II 39. árgangur. 300. tbl. — Miðvikudagur 31. desember 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsius. Afmællsrit Þorsteins Þorsteinssonar hagstofusíjóra, innbundið 65.00. Bíldudalsminning (minningarrit Ást- hildar og Péturs Thorsteinsson, heft 60.00. Eláskógar, Ijóðasafn Jóns Magnús- sonar, skinnb. 180.00. Bólu-Hjálmar (ritsafn, Ijóðniæli. rím- ur og sagnaþættir, innb. 280.00. Ritsafn Benedikts Gröndal, I—III, innb. 350.00. Guðmundur Friðjónss., ævi og starf, innb. 80.00. Héraðssaga Borgarfjarðar II og III, 20.00. Island og dets Tckniske udvikling, eftir Th. Krabbe, innb. 80.00. íslenzk úrvalsljóð, 12 bindi, alskinn, 300.00. Sjómannasaga, V. Þ. G., innb. 125.00. Sjósókn, endurminningar Erlendar Björnssonar, skráðar af séra Jóni Thorarensen, skinnb. 100.00. Sírandamannabók, Pétur frá Stökk- um, skinnb. 60.00. Sögur Isafoldar, I—IV, skb. 320.00. Úr byggðum Borgarfjarðar I—II, innb. 140.00. Völuspá, E .Kjerúlf, skinnb. 60.00. íslenzkir þjóðhættir, Jónas frá Hrafnagili, skinnb. 115.00. Jobsbók í ljóðum, Ásgeir Magnússon, innb. 80.00. \V$ *** ; *if Kvæði Kolbeins úr Kollafirði, I—III, 75.00. Ljóðmæli Elnars Benediktssonar, I—III, skinnb. 175.00. jí, ] Einar Benediktsson: Laust mál, innb. 150.00. ¥ Jtfll Læknar á íslandi, Vilm. Jénsson og' ' .JS & ' \ L. Blöndal, skinnb, 100.00. Lögfræðingatal, Agnar Kl. Jónsson, Jón Magnússon. Dulheimar Indíalands, eftir P. Brun- ton, þýðing Björgúlfs Ólafssonar læknis, skinnb. 69.00. Dularmögn Egyptalands, eftir P. Brunton, þýðing Guðrúnar Indriða- dóttur, innb. 50.00. Elísabet Englandsdrottning, ævisaga, skinnband 65.00. Endurminningar um Einar Bene- diktsson, eftir Valgerði Benedikts- son, innb. 30.00. Eiðurinn, eftir Þorstein Erlingsson, alskinn 30.00. Eiríkur á Brúnum, heildarútgáfa, skinnband 60.00. Endurminningar Gyðu Thorlacius, innb. 35.00. Ferðaminningar Sveinbj. Egilson I—II, skinnb. 180.00. Ferðasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk, innb. 30.00. Frú Bovarv, eftir G. Flaubert, skinn- band 60.00. Færeyskar þjóðsögur, Jónas Rafnar þýddi, 27.00. Garðagróður, Ingólfur Davíðsson og Ingimar óskarsson, innb. 130.00 innb. 150,00. Norræn söguljóð, Matthías Jochums- son, innb. 50.00. Einar Benediktsson. Orðalykill að Nýja testamentinu, innb. 260.00. Pétur mikli, ævisaga I—II, eftir Tol- stoj, skinnb. 120.00. Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili, I—III, innb. 300.00. Ritsafn Kristínar Sigfúsdóttur, I—III, innb. 210.00. Saga Vestmannaeyja, I—II, innb. 170.00. Sveinbjörn Egilson. Tvœr bœhur um framhaldslíf TVEIR HEIMAR, líf og starf miðils, eftir frú Guðrúnu frá Bérjanesi. Jakob Jóh. Smári segir í formála m. a.: „1 þessari bók eru frásagnir af reynslu eins nafn- kunnasta miðils hér á landi, frú Guðrún- ar Guðmundsdóttur frá Berjanesi, og trúi ég ekki öðru, en að lesendurnir verði gagnteknir af þeim blæ einlægni og sann- leiksástar, sem leikur um alla frásögn- ina“. — Bókin kostar innbundin 40.00, heft 30.00. HVAR ERU FRAMLIÐNIR? Þýðendur bókarinnar eru þeir Víglundur Möller og Kristmundur Þorleifsson. í bókinni eru frásagnir fjölmargra merkr'a mánna, þeirra á meðal: Sir Oliver Lodge, Sir Arthur Keith, Arnold Bennett, E. A. Knox, Hugh Walpole, Arthur Conan I)oyle, Julian Huxley, séra Chárlés A. Hall og margra fleiri. í inngangi segir m. a.: „Engin spurn- ing varðar mannkynið jafn miklu — eng- in spurning er jafn djúptæk eða erfiðari til svars. En af öllum ráðgátum lífsins er hún, eigi að síður sú, sem vér vildum helzt geta svarað“. Þessi ágæta bók kosíar aðeins 20 krón- ur í góðu bandi. Bókaverzluii ísafoIdar I Hk VoK, 3 ö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.