Morgunblaðið - 31.12.1952, Síða 5

Morgunblaðið - 31.12.1952, Síða 5
Miðvikudagur 31. des. 1952. M O íiG U A' B L A tí l £> ' 5 I til Ur en sá, er ég tveggja ára gömul datt ofan í fjóshaug og bjargaði xnér sjálf upp úr og hlaut fyrir það mikið hrós og aðdóun, eins og ég hefði leyst af hendi eitt- hvert þrekvirki. Ég man, að mér leið svo sem mjög bærilega þarna niðri í haugnum og klór- aði mig upp úr án þess að fara mér að neinu óðslega. Orgaði síð- an hraustlega til að gera vart við mig, en gerði mér sízt vonir um. að gert yrði þvílíkt „stáss“ með mig fyrir að ata mig svo ræki- lcga út. HUGSAR FLJÓTAR i;n penninn skrifar — Hafið þér yndi af að skrifa? — Mig iangar yfirleitt ekkert til að skrifa, en ég á mjög lctt með það. Er langtum fljótari að hugsa en að skrifa, svo að ég er oft óafvitandi byrjuð á næsta orði, áður en ég hef lokið við það fyrra. Nei, ég vil miklu held- ur vinna ærlega líkamlega vinnu heldur en að skrifa. Ég er fædd með verk í hönd. Á meðan ég hafði fulla heilsu og krafta sagði ég stundum, að ég mundi líklega enda ævi mína sem rithöfundur, en það hefði áreiðanlega ekki gengið eftir, ef ég hefði ekki íengið lömunarveikina og misst við það mitt fyrra starfsþrek. BÓKAÚTGÁFAN — HLAUP EN LÍTIL KAUP — Og hvað hafið þér fyrir stafni um þessar mundir? — Ekkert, annað en ég er að stússa við að gefa út þessa nýju bók mína, „Förukona í París“. Hafi ég eitthvað upp úr henni, er mögulegt að ég ráðist í að skrifa þriðju bókina — um Suð- ur-England, þar sem það heíur1 orðið út undan hjá rnér enn sem komið er. En það er erfitt verk | og erilsamt að standa í bó-.a- j útgáfu, skal ég halda eftir mina 1 reyns’u í þeim efnum. Ég hef; verið á stöðugum þeytingi og! þönum að undanförnu, en því miður er langt í frá, að erindi | lrafi íarið eítir erfiði, ég hef haít mikil hlaup cn lítil kaup. FINGIN SKÖMM AÐ FJÓSAEONUTITLINUM — Þér hafið valið bókum j'ðar heldur hógvær heiti. — O-jæja. Ef til viíl hefur ætl- un mín veiið að giínast svoiítið að samtíðinni rneð ai't hennai skraut og prjál. Ég-hugsaði vei um kýrnar, á meðan ég var í sveitinni minni og þykir engin skörnm að fjósal;onutitlinum. Ég verð verkakona, hvar sem ég fer í heiminum, þó að ég eigi reynd- ar varla það nafn skilið lengur, eftir að heilsa mín bilaði, svo að ég er svo að segja ófær til allrar ærlegrar vinnu. Nóg er samt um „snobbið" og hégómann, sem alit eru að fara með í hundana. I BEIM AD MOLDNÚPI UM JÓLIN — Ætlið þér heim að Moldnúpi um jólin? — Það vildi ég helzt af öllu. Hingað til hef ég alltaf verið þar heima á jólunum, hef farið 21 sinni á milli Réykjavíkur og Eyjafjalla, ýmist fótgangandi (bef aldrei verið lengur en tvo daga á leiðinni!) — eða akandi. Þaðan á ég allar mínar Ijúfustu endurminningar — undir Eyja- fjöllum á ég heima á hverjum bæ. KANN EKKI AÐ KVIÐA NÉ ÓTTAST — Ég hef ekkert ákveðið fyrir eugum. En ég kann ekki að kvíða né óttast — slík tilfinning veit ég ekki hvað er. Ég læt hverjum dtgi naegja sína þjáningu — eða eins og amma mín gamla sagði: — Ef guð ætlar manni að lifa, þá veit hann, að hann verður að leggja manni eitthvað til, — stgir Anna að lokum. , — Það er eitthvað til í því. Svo þakka ég yður kærlega fyrir samtalið. Góða ferð austur undir Eyjafjöll. — sib. Cjteöix egt niý ar ! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Gjafabúðin. eoiiet (ýt nyar’ ! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. | Tófaaksverzlunin London lilecjt nijdr / Verzlunin Péíur Kristjánsson S.F. Asvallagötu 19. Cjieiifeqt n T r / Efnalaugin Glæsir, Hafnarstræti 5. Laufásveg 19. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hamar h.f. Oskum öllum góðs og eöLlecji aró Þökkum viðskiptin. s Málmsmiðjan Hella h.f. i Haga. J uecji nijar „ Þökkum fyrir viðskiptin á iiðna árinu. LAUGAVEG 10 — SlMl 3367 eoneat , " / ecjl nijar! Electric h.f. eóiteat ecji mifár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f. ii ,,J leöiiecji rajar: Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sláturfélag Suðurlands. eóLieat mtar: ,,J iai nijt Þökkum viðskiptin á liðna árinu on cfohanneóáon Co. / ecji nifar! Þökk fyrir liðna árið. Ctáauí/ d. J/ónóóon Sr Co. it eöLiecjU nijar, Þökk fvrir liðna árið. ram tíóin 'cjteöitegt ngar Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. • Verzl. Ben. S. Þórarinssonar. CjleÍilegt mjár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Geiru og Leifu. „J eöLiegt njar! Þökk fyrir viðskiptin ú liðna árinu. > > > > > > s > s > s I V > > > > > > > s > > > > s > s ■ * > > > ) s > > > > s > s s s i > > ) > > > > > > > > > > > > > > \ > S > > > \ > > > > > > > > > > > > > > > V > > 1 s > V V > > v > > > > > JCi y g rp c a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.