Morgunblaðið - 31.12.1952, Side 6

Morgunblaðið - 31.12.1952, Side 6
6 MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 31. des. 1952. SLEIM IMAÐL iq>;o H Wjp dœm í DESEMBERBLAÐI „íslenzks iðnaðar", mánaðarblaði F.Í.I., 28. tbl., er birt yfirlitsskýrsla frá Hagstofu Jslands um flokkun iðn- aðarins. Gefur hún nokkra hug- mynd um hve umfangsmikill iðnaðurinn er í atvinnulífi ís- lendinga. Ýmiskonar starfsemi er þar flokkuð til iðnaðar, sem ekki hefur verið talin með í ára- mótagreinum um iðnað á und- anförnum árum. Hagstofarl fnun byggja þargreinda skiptingu á alþjóðlegum reglum. Má þess vænta að fundizt hafi þar mæli- kvarði, sem Hagstofan og aðrir, Pálsson s ísPenzkfci iðn&‘®kendsi an á áfinu 1951, en heldur glæðzt á fyrra helmingi yfirstandandi árs, miðað við athuganir á starfs- mannahaldi hjá 58 fyrirtækjum i 15 iðnpreinum. Athugun þessi var gerð af Iðju, félagi verk- ímiðjutólks í Reykjavík, og voru niðurstöðurnar á þessa leið, um .ölu verksmiðjufólks: 1. jan. 31. des. 1. júní 1951 1951 1952 Ullarverksmiðjur (2) 75 23 24 Fataverksmiðjur (12) 211 133 165 Nærfatagerðir (4) . . ; 39 13 26 Pappaverksmiðjur (1) 10 2 3 Veiðarfæragerðir (2) .- 18 12 14 Leðurverksmiðjur *(4) 57 18 23 Skóverksmiðjur (4) 69 32 35 Prjónastofur (4) 21 14 10 Sælgætis- og efnagerðir (11) 87 51 57 Kexverksmiðjur (2) 50 40 48 Sápu- og þvottaduftsverksmiðjur .... 20 9 12 Gosdrykkjaverksmiðjur (3) 43 29 35 Sjófataverksmíðjur (2) ..... 1 . 34 26 28 Elikk- og járnsmíðaverksmiðjur (3) .. 26 17 16 Gólfteppagerð (1) 12 3 7 Alls 772 422 503 er um íslenzk hagmál fjalla, geti fylgt í framtiðinni. Þó að þetta hafi áunnizt á ár- inu, að opinber stofnun hafi fellt úrskurð um þ'að, hvaða starfsemi teljist til iðnaðar á íslandi, er skýrslusöfnun um iðnáð á liðna árinu í molum eins og löngum áður. Skýrslusöfnun um 'heild- ariðnaðarframleiðslu á íslandi árið 1952 liggur ekki fyrir. Eng- in opinber eða hálfopinber stofn- un hefur haft þá skýrslusöfnun með höndum. Þessvegna verður í eftirfarandi áramótayfirliti hafður sami hátt- ur á og á undanförnum árantót'- um: Að draga upp nokkrar svip- myndir af ýmsum atburðum árs- ins, er sérstaklega snerta iðnað- inn og geta létt þeim leitina,, er kunna að hafa áhuga á því að vita hvað skeði á þeim vettvangi árið 1952. LEITAÐ IJPPLÝSINGA. Á NORÐURLÖNDUM í ársbyrjun fór H. J. Hólm- Ijárn, efnáfræðingur, til :J'Jorð- urlanda á vegum Félags íslenzkra iðnrekenda. För hans var sprott- in af efase'mdum forvígismanna íslenzks iðnaðar um það, að iðn- aður væri metinn að sömu’ verð- leikum á íslandi og í nágranna- löndunum. Skyldi Hólmjárn at- huga starfsskilyrði verksmiðju- iðnaðarins á Norðurlöndum, sér- staklega, með tilliti til tdlla, skatta, kaupgjalds, félagsstarf- semi og afstöðu stjórnarvalda til iðnaðarins. Eftir heimkomuha- skrifaði Hólmjárn ýtarlega skýrslu um athuganir sinar. Ái-s- þing F.Í.I., haldið um miðjan apríl, samdi ályktun til viður- keríningar á skýrslunni. Var hún síðan send ríkisstjórn og fleiri aðilum. Skýrsla Hólmjárns varð siðar á árinu (22.—24. ágúst) til- efni greinarfloklj,s í dagblöðum eftir dr. Benjámín Eiríkssorí, undir fyrirsögninni „Iðnaðurinn og töllarriir", og svargíeíriar frá . stjóm F.Í.I. og síðar frá H. J. Hólmjárn. .... . RANNSÓKNARNEFND RJKIS- I?4S í IÐNAÐARMÁLUM Mikils kvíða gætti hjá iðn- framleiðendum frá árinu áður, er gefinn var frjáls innflutningur nokkurra iðnaðarvara erlérídis" frá. Þó óvíða væri unnið með fullum afköstum vegna hráefna- skorts og annarra aðstæðna fyrir tvejmur árum síðan, , reyndist starfsemin hafa mjög dregizt sam Umræður og blaðaskrif um samdrátt í iðnaðinum og nauð- | syn á að stinga þar við fæti | studdu að því að iðriaðarmála- ] ráðherra skipaði 5 manna nefnd hinn 7. maí, er hlaut nafnið: ; Rannsóknarnefnd ríkisins í iðn- ! aðarmálum. Verkefnið skyldi vera: Að athuga hver sé aðstaða iðnaðarins í landinu nú, gagn- vart, aðfluttum, erlendum iðnað- arvörum og hvað hægt se að gera, eftir hojlum leiðum, til þess að efla og styrkja sem bezt aðstöðu innlends iðnaðar í sam- keppninni við erlendár iðnaðar- vörur. Nefndin skilaði viðamikilli skýrslu til ráðherra um störf sín í byrjun nóvember. Hafði skýrsl- an að geyma viðreisnartillögur og upplýsingar,' en var þó ekki lpkaskýrsla. Iðnaðarmálaráð- herra, Björn Ólafsson, hvað svo að orði við eldhúsdagsumræður á Alþingi hinn 9. des., um störf nefndarinnar: „Athugun málsins mun nú leiða til þess, að gerðar verða nú ýmsar ráðstafanir til eflingar :-ðnaðinum“. TÆKNILEG AÐSTOÐ OG GÆÐAMAT IÐNAÐARVARA Iðnaðarmálaráðherra skipaði þriggja' manna nefnd um s. 1. áramót, samkvæmt tilnefningu Félags ísl. iðnrekenda, Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og Sambands ísl. samvinnufélaga. Skýldi nefndin athuga hvort æskilegt væri að koma á opin- berri forystu um iðnaðarmál, gera tillögur um tæknilega að- stoð- til handa iðnaðinum og semja tillögur um eftirlit með vörugæðum. innlends iðnaðar. Nefndin átti að skila tillögum þéssum fyrir 31. des. 1952. Enn- fremur va.r nefndinni falið að hefja tilraunaframkvæmdir um tæknilega fyrirgreiðslu og aukin afköst. Ré'ði' nefndin í því skyni um nokkurt skeið ungan verk- friæðing, er vann að undirbún- ingi málsins. Búizt er við að starf semi þe.ssi muni fh fagtari svip á næsta ári, er nokkur reynsla íiggur fyrir., , STOFNUN IÐNAÐARBANKA ÍSLÁNDS H. F. Landssamtök iðnpðarins, Lands samband iðnaðármanna og Félag ísl. iðnrekenda, hófust handa á öndverðu árinu um söfríun hluta- fjár til Iðnaðarbanka íslands h.f. Lögi-n um bankann hlutu af- greiðslu Alþingis í nóvember Páll S. Pálsson 1951. Hlutafjársöfnun hjá fjár- vana fyrirtækjum og einstakling- um við iðnrekstur var erfitt við- fangsefni. Því var neytt sama bragðs og er Áburðarverksmiðj- an h.f. var stofnuð árinu áður, að láta hluthafa greiða einn fjórða hlutafjárloforðs við stofn- un félagsins. Söfnunin heppnað- ist svo vel, að hinn 18. október var stofnfundur hlutafélagsins haldinn í Reykjavík. Sóttu hann á 4. hundrað hluthafar, víðsveg- ar af landinu. Á þessum fundi og framhaldsstofnfundi hinn 26. október var gengið frá stofnun Iðnaðarbanka íslands h.f. og kos- in 5 manna stjórn eða bankaráð og jafnmargir til vara. Lágu þá fyrir loforð fyrir öllu hlutafénu, 6 milljónum króna, er skiptist þannig: Ríkissjóður 3 milljónir, en Landssamband iðn- aðarmanna og Félag ísl. iðnrek- enda lögðu fram hvort um sig hlutafjárloforð að upphæð 1V2 milljón króna. Rúmur fjórðung- ur hlutafjárins var greiddur inn á fundinum. Stofnfundurinn gerði ályktun um að fela bankaráðinu að vinna að því við ríkisstjórnina að ó- greitt hlutafjárloforð ríkissjóðs, 2 millj. 250 þús. krónur, yrði af- hent bankanum sem vaxtalaust lán. Hefur ríkisstjórnin sýnt bank anum þann velvilja að verða við þessum tilmælum. Ennfremur óskaði fundurinn þess að unriið yrði að því að fá ríkissjóðsábyrgð fyrir lántöku handa bankanum, sem byrjunar- starfsfé til útlána handa iðnað- inum. Frumvarp um 15 milljóna króna ríkisábyrgð í þessu skyni er komin fram á Alþingi og hef- ur lokið göngu sinni gegnum neðri deild. Ráðgert er að bank- inn taki til starfa á fyrri hluta næsta árs. Þó að umrædd lánsfjárheimild fáist, er stjórn bankans og stjórn- um iðnaðarsamtakanna ljóst, að um svo geigvænlega lánsfjárþörf er að ræða, að þessar fjárhæðir hrökkva fjarská skammt til úr- lausnar. En „mjór er mikils vís- ir“, og átakið um stofnun Iðn- aðarbankans hefur gefið iðnað- arsamtökunum aukið þor og eflt viðleitnina til innbyrðis sam- starfs. NORRÆNT IDNÞING Norrænt iðnþing, hið 10. í röð- inni, var haldið í Reykjavík í ágústmánuði. Sóttu það fulltrúar frá landssamböndum handiðnað- armanna á Norðurlöndum. Gerð- ar voru ályktanir um atvinnu- réttindi iðnaðarmanna o. fl. og nokkuð rætt um þau og rit- að af því tilefni. Meðal þessara má nefna: Slippfélagið i Reykja- vik 50 ára, Vélsmiðjan Héðinn h.f. 30 ára, Vinnufatagerð íslands h.f. 20 ára, iLstvinahúsið h.f. 25 .ira, Raftækjaverksmiðjan h.f. í 'Tafnarfirði 15 ára, Kassagerð Reykjavíkur 20 ára og Litoprent 15 ára. 3TÓRIDJA í UNDIRBÚNINGI: Soesvirkjunin Skylt er að geta þess að unn- ið var kappsamlega að byggingu bessa stórvirkis, sem veitir und- irstöðuna að væntanlegri starf- emi Áburðarverksmiðjunnar, svo og fleiri iðníyrirtækja, eftir bví sem efni standa til. Horn- steinn var lagður að neðanjarð- arorkuverinu við Sogið, írafoss- stöðinni, hinn 29. maí, af hand- höfum forsetavalds. Áætlað kostn aðarverð þessa mannvirkis er 165 millj. króna. Áhurðarverksmiðjan Framkvæmdir við byggingu verksmiðjunnar voru formlega hafnar með virðulegri athöfn að Gufunesi hinn 25. apríl, að við- staddri ríkisstjórn o. fl. aðilum. Tilkynnti formaður verksmiðju- stjórnar þá að áætlað væri að verksmiðjan yrði tilbúin sumar- ið 1953. Oftast unnu um 130 manns við verksmiðjubygging- una í sumar. Lokið er aðalbygg- ingum verksmiðjunnar og vinna mun senn heíjast við niðursetn- ingu véla. Sement.sverksmiðjan Verksmiðjustjórnin hefur sam- ið við danskt fyririæki um leigu á sanddælingaskipi til að sann- reyna hvort fært sé með góðu móti að dæla upp skeljasandi á Sviði, en skeljasandur (kalk) er aðalhráefni í sement. Er skipið j’væntanlegt í maí næstkomandi. ! í sumar hefur verið unnið á Akra ! nesi að undirbúningi við mót- töku skeljasandsins, þ. á. m. flutt grjót í varnargarð fyrir sand- græðslusvæðinu. Er sá garður nú um 250 m. á lengd. Samkvæmt nýjum áætlunum er talið að verksmiðjan muni kosta um 76 millj. króna. Búizt er við, ef næg lán fást til fram- kvæmdanna, að verksmiðjan geti tekið til starfa fyrir árslok árið 1955. Brennisteinsverksmiðja Skýrt var frá í síðustu ára- mótagrein undirbúningsráðstöf- unum að vinnslu brennisteins í Námaskarði í Þingeyjarsýslu. Málinu miðaði allvel áleiðis á árinu. íslenzka brennisteinsvinnsl an h.f. hvarf að því ráði að reyna að koma upp hreinsunar- stöð fyrir brennisteininn, vegna þess, að hreinsaður brennisteinn : er meira eftirspurður á heim- i markaðinum og verðmeiri en hrá : brennisteinn. Vélaverkstæði 1 Sigurðar Sveinbjörnssonar smið- aði vélasamstæður í hreinsunar- ' stöðina, samkvæmt hugmyndum Baldurs Líndals, efnaverkfræð- I ings. Voru vélarnar settar niður í októbermánuði, og undirbúnings- vinnsla hafin. Samkvæmt frétt- um um miðjan nóvember gekk vinnslan að óskum. Búizt er við að hægt verði að vinna þarna mörg þúsund tonn af hreinum brennisteini. Rannsóknum á vinnslu brenni- steins úr jarðgufunni hefur ver- ið haldið áfram. AFANGAR ÚTFLUTNINGUR Ýms þjóðkunn iðnaðarfyrir- IDNAÐARVARA tæki áttu merkisafmæli á árinu, Að undanskildum nokkrum tegundum fiskafurða, er íslenzk iðnaðarvara ekki seld úr landi svo teljandi sé. Þetta er óeðli- legt, miðað við þær aðstæður, að við höfum alltof einhæfa útflutn- ingsframleiðslu, að við eigum órkugjafa í ríkari mæli, en ýms- ar iðnaðarþjóðir, að við höfum verið stórhuga við innflutning iðnaðarvéla, langtum afkasta- meiri en innanlandsmarkaðurinn þarfnast, og að íslendinga virðist hvorki skorta hugkvænmi né handleikni við iðnaðarstörf. Á þetta er drepið hér, vegna þess að sézt hafa á árinu nokk- ur merki þess, að hylli undir meiri viðleitni en áður til þess að láta af framkvæmdum verða í þessa átt. Framleiðendur ýmsra iðnaðarvara hafa látið eftir sér hafa á opinberum vettvangi, að þeir telji sig geta framleitt iðn- aðarvörur til útflutnings, til þeirra landa, sem leyfa innflutn- ing iðnaðarvara, ef létt er af toll- álagningu innanlands á þær vör- ur, sem út yrðu fluttar og hrá- efni í þær. Feiri hafa mælt á sömu leið. M. a. hafa eftirtaldar iðnaðarvörur verið tilgreindar í þessu sambandi: Silfurmunir: Sýnishorn verið send til New York og þykja ágæt. Hráefnið er nú á bátagjaldeyri. Plastvörur: Nokkurt magn af skápa- og skúffuhandföngum selt til Danmerkur. Unnið að samningi um sölu á sömu vöru til Noregs. Kventöskur: Sýnishorn af vör- um verksmiðju, er framleiðir kventöskur úr geitaskinni, kálf- skinni og plasti send til Dan- merkur. Stórverzlanir eins og „Illum“ vilja panta vöruna, en Danir leyfa ekki innflutning. Þessháttar töskur voru hinsveg- ar fluttar inn frjálst frá Banda- ríkjunum til íslands á árinu. Skíði: Ný vekrsmiðja, búin fullkomnum vélum. Forstjórinn telur góða möguleika á útflutn- ingi skíðanna. Loðúlpur: Innlend verksmiðja seldi nokkur hundruð kuldaúlp- ur til Svalbarða. Innflutnings- takmarkanir í Noregi aðalhindr- unin í vegi fyrir útflutningi á þessari vöru til Noregs. Vegna bættra sútunaraðferða er talið, að útflutningsmöguleikar þessar- ar vöru fari vaxandi. Leirmunlr: Munir úr íslenzk- um leir unnir á íslandi til sýnis og sölu hjá stórverzlun í Los Angeles. „Fyrstu sendingarnar seldust á svipstundu“, segir í blaðafrétt. Vinnuvettlingar: Fyrirspurnir bárust frá Noregi fyrir milli- göngu utanríkisþjónustunnar þar um íslenzka vinnuvettlinga, er norskir sjómenn telja taka þeim norsku fram um gæði og end- ingu. Frjáls innflutningur á hráefn- um. og umbúðum og aflétting tolla af því magni, sem út yrði flutt og efninu í það, er talið að muni gera útflutning færan á súkkulaði, málningu, öli, heimilis raftækjum o. fl. íslenzkum iðn- aðarvörum. Væri freistandi að gera tilraunir um þetta á sem flestum sviðum iðnaðarins. Ef vel tekst yrði ávinningurinn: Inn lend vinna seld fyrir erlendan gjaldeyri. Slíkt er talið eftir- sóknarvert með öðrum þjóðum. NÝJUNGAR í IÐNAÐI Á hverju ári verður vart margra nýjunga í iðnaði, án þess nokkrum „óviðkomandi“ sé gert kunnugt um. Gildir það á íslandi sem annarsstaðar. Hér verður aðeins getið nokkurra nýjunga, er svo þóttu tíðindum sséta á árinu, að skýrt var frá i rituðum frásögnum, og blæju leyndarinn- ar svipt burtu. Einna merkast þótti, er Vél- smiðjan Héðinn h.f. lauk smíði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.