Morgunblaðið - 06.01.1953, Síða 1

Morgunblaðið - 06.01.1953, Síða 1
í 40. árgangur 3. tbl. — Þriðjudagur 6. janúar 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins Forseti íslands vottar sendiberra Dnnp, frú Pori.il Beetrup samúð sína við minningarguðsþjónust- una í Dómkirkjunni á sunnudaginn. Til hægri sjást forsetafrúin og Steingrímur Steinþórsson, for- sætisráðherra. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Við mbiningsrguðsþiónushi Minningar gyðsþfónysfan um' Alexandrine droffningy A UTFARARDAGINN Kl. 11 f. h. s.l. sunnudag, varj að tilhlutan ríkisstjórnarinnar minningar guðsþjónusta haldin í dómkirkjunni fyrir Alexandrine drottningu, en þann dag fór at- höfn hennar fram frá Hallar- kirkjunni í Kaupmannahöfn. Var líkkista hennar flutt á eimvagni Hróarskeldu, en þar hlaut hún legstað við hlið manns síns, Kristjáns konungs Tíunda. KIRKJUGESTIR Fjöldi manns var viðstaddur minningar guðsþjónustuna. En henni var útvarpað. Meðal kirkju gesta voru forsetahjónin; frú Georgía, ekkja Sveins Björns- sonar forseta íslands, allir ráð- herrar stjórnarinnar, sem heima eru, sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup og maður hennar Bolt- Jörgensen fyrrv. sendiherra, aðr- ir sendiherrar og fulltrúar er- lendra ríkja, fjöldi Dana, sem hér eru búsettir, en nítján prestar hempuklæddir fyrir kór. Dómkirkjan var skreytt fyrir þetta tilefni dönskum og íslenzk- um fánum og brjóstlíkan af Alex- andrine drottningu hafði verið sett upp með viðeigandi blóma- skrauti fyrir kórdyrum. Unglingar skyldaðir Kl herþjónustu Að ræðunni lokinni söng Dóm- kirkjukórinn sálminn „Fögur er foldin". Þá lýsti sr. Bjarni Jónsson dro+tinlegri blessun frá altari. Síðan söng dómkirkjukórinn þjóðsöngvana tvo „Kong Christ- ian“ og „Ó, Guð vors lands“. I En athöfninni lauk með því, að dr. Páll lék á orgelið Fantasíu í C-moll eftir Bach. Er hann hafði lokið leik sínum, risu kirkjugestir úr sætum. Voru allir, sem þangað komu á einu máli um að athöfn þessi hefði verið látlaus og hin virðulegasta, eins og bezt hæfði hinni látnu drottninu, er vissulega ávann sér hylli og vinarþel íslenzku þjóð- En kommúnlilar bæidu hma níður BERLÍN — Austur-þýzka örygg- islögreglan hefur bælt niður með harðri hendi uppreisnir í þremur lögregluherbúðum, en að þeim stóðu ungir lögreglumenn á aldr- inum 19—24 ára, sem senda átti í herþjónustu innan skamms. Handtók öryggislögreglan fjöl- marga uppreisnarmánnanna og voru þeir settir í fangabúðir, en aðrir voru sendir undir ströng- um herverði til herbúða þeirra, sem upphaflega var gert ráð fyr- ir, að þeir dveldust í fyrst um sinn. Kóreustríðið maikar eítt þýð- inyarmesta spor söpnnar Alþjóðasamlök verjast vopnaðri árás. ATHÖFNIN Er kirkjugestir höfðu gengið til sæta sinna, hófst athöfnin, með því, að dr. Páll ísólfsson lék sorgargöngulag eftir Hartmann. Síðan söng dómkirkjukórinn sálminn Ó, blessuð stund. Því næst flutti biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðs- son, bæn og ritningarorð frá alt- arinu. Þá söng dómkirkjukórinn sálm- inn „Hve sæl, ó hve sæl“. Þá flutti sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup minningarræðuna, sem birtist hér í blaðinu í dag. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. NEW YORK, 5. jan. — Winston Churchill forsætisráðherra Breta kom í dag með skipinu Queen Mary til New York. Hann mun eiga viðræður við Eisenhower tilvonandi forseta Bandaríkjanna og einnig mun hann fara í kurteisisheimsókn til Trumans forseta í Washington. MIKILVÆGUR gegn vopnaðri árás í Kóreu. Hér ATBURÐUR væri því um að ræða einn stærsta Er Churchill steig á land, atburð mannkynssögunnar. ræddi hann við fréttamenn um heimsvandamálin. Hann minnt- LUNDÚNUM — Ormonde, 35 ára ist m. a. á styrjöldina í Kóreu. gamalt skemmtiferðaskip, er kom Sagði hann að það væri eins ið til Clyde frá Tilbury, Það var læmi í sögunni að alþjóðasam- síðasta sjóferð skipsins, því að í tök eins og S. Þ. hefðu snúiztClyde verður það rifið niður. ¥ið vornm blekktir til fylfis við kommúnistn Hátððieg athöfn er 400 maeiins rifu samtímis flokksskðrteini sðn RÓMABORG — Um 400 ítalskir fyrrverandi kommúnistar kom« saman nýlega í suðurhluta Ítalíu í því skyni að rífa kommúnista- flokksskírteini sín við hátíðlega athöfn. Gengu þeir siðan allir í Kristilega lýðræðisflokkinn ásamt skylduliði sínu öllu. — Gerðist þetta í San Severo í Apúlía. — Þessir fyrrverandi kommúnistar lýstu því yfir, að þeir hefðu verið blekktir til fylgis við kommúa- istaflokk Ítalíu mörg undaníarin ár, en nú vildu þeir ganga í þann flokk, sem komið hefði af stað skiptingu jarðeigna í Suður- Ítalíu og þar með gert meira fyrir hinar vinnandi stéttir í suður- hluta laudsins en nokkur annar flokkur í landinu. WASHINGTON — Krafan um það að allir sjómenn er koma til Bandaríkjanna skuli yfirheyrðir um stjórnmála- skoðanir þeirra mætir nú ekki aðeins andstöðu erlendra þjóða heldur er hún gagnrýnd í amerískum blöðum. Þessi lög, segir Washington Post, munu verða til þess aff veikja álit Bandaríkjanna út á við. New York Times hefur endurprentað tillögu Manch- ester Guardian um að Englend ingar taki upp sömu lög og Bandaríkjamenn í þessum efnum. Varðandi atburðinn við franska skipið Liberté skrifar New York Times: „Nokkrir af áhöfninni hög- uðu sér alveg eins og engil- saxar mundu hafa gjört. Þeir neituðu að svara spurningum, sem þeir álitu að snertu þeirra einkamál. Ef þeir hefðu haft leyfi til að fara í land á jólakvöld hefðu þeir borðað sinn franska mat, drukkið sUt franska vín og farið um borð með hlýjar endurminningar um Bandaríkin. En meðan þær reglur gilda, sem nú hafa gengið í gildi munu þeir varla hugsa hlýtt til okkar.“ ► HREINT FLOKKSIIRUN KOMMÚNISTA Fjölmargir atburðir svipað- ir þessum hafa undanfarið átt sér staff í Suður-Italíu allri, þótt hvergi hafi verið eins mikið um fráhvarf frá hel- stefnu kommúnismans eins og í Apúlia. Eru menn nú orðnir þess fullvissir, að hér sé um að ræða hreint flokkshrun. — Ilafa mörg þúsund fyrrver- andi kommúnistar sagt skilið við flokk sinn, og eru þeirra í meðal margir helztu leið- togar og skipuleggjendur flokksins í Suður-Ítalíu. — Eru menn á því, að þingkosn- ingar þær, sem fram eiga að fara á vori komanda muni sýna það svart á hvítu, að kommúnistaflokkur ítaliu hafi misst tangarhald á þúsundum fvrrverandi flokksmanna sinna. ítalska stjórnin hefur mjög unnið á í suðurhluta landsins upp á síðkastið og er ástæðan einkum sú, að hún hefur gert gangskör að því, að skipta landeignum milli jarðnæðis- lausra bænda. Var upphaflega gert ráð fyrir því, að 1.750.009 ekrum yrði skipt milli bænd- anna, en nú hefir ríkisstjórn- in ákveðiff að skiptingin nái til stærra landrýmis. — Nn þegar hefur 34.000 bændafjöl- skyldum verið úthlutað yf»r 380.000 ekrum og á næstunm verður úthlutunni haldið á- fram, þangað til búiff er að skipta því landsvæði, sem jarðnæðislausir bændur eiga aðjá.________________ FUSAN — 219 Kóreumenn komu til Fusan um áramótin en þeir voru fluttir frá Japan. Alls hafa um 3000 Kóreumenn verið fluttir aftur frá Japan en þeir komu þangað flestir á ólöglegan hátt. Israel skuldar embætfisuienn- umsínum 1.372,800,000 kr. TEL AVIV, 4. jan. — 7000 skuldar starfsmönnum sínum, starfsmenn póst- og símamála sem eru um 30 þúsund að tölu, stjórnarinnar í ísrael hótuðu í rúmlega 20 milljónir sterlings- gær að gera verkfall ef laun punda í iaun og stafar það af því, þeirra yrðu ekki greidd fyrir hversu iítið skotsilfur stjórnin 5. janúar. | hefur haft með höndum. ísrael stendur nú andspænis Óstaðfestar fregnir herma, að greiðsluhalla á fjárlögum sem desemberlaunin muni fyrst verða nemur um það bil 20 milljónum greidd starfsmönnum ríkisins sterlingspunda, að því er góðar hinn 15. janúar næstkomandi. heimildir herma. Rikisstjórnin1 ___..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.