Morgunblaðið - 06.01.1953, Blaðsíða 2
í a^sr
MORGUNBLAÐlBl
Þriðjudagur 6. jan. 1953 "]
Enska
Sunderland orðið efsl
1. deild:
Aston Villa 3 — Derby
Bolton 4 — Blackpool 0
Burnley 5 — W. B. A.
Maneh. Utd 1 — Mancb
Portsmouth 2 — Chelsea 0
Preston 3 — Middlesbro 0
Kheffield W. 2 — Cardiff 0
Stoke 3 — Liverpool 1
Sunderiand 3 — Arsenal 1
•fottenham 3 — Newcastle 2
V/olves 1 — Charlton 2
Laugardagurinn var dagur
Beimaliðanna, sem sigruðu í 9 af
11 leikjum og í flestum með
miklum yfirburðum. Aðstæður
voru þeim mjög í hag, frostharðir
vellir og víða snjór. Helzti leikur-
ian fór fram í Sunderland, þar
cem Arsenal dró að stærsta á-
ÍT’.orfendahóp dagsins, 55.000. —
Beikurinn var harður og erfiður,
og jafn. Stjarna leiksins. var hinn
<3njalli en misjafni v.innh. heima-
liðsins, Len Shackleton, sem lék
43vo, að leikurinn var talinn „eins
manns sýning". Á 7. mín. felldi
aniðframv. Arsenal hann og úr
vítaspyrnunni skoi'aði Ford, mfrh
Sunderland. Nokkru síðar jafn-
aði Lishman fyrir Arsenal en
rétt fyrir hlé skallaði Shackleton
inn þversendingu frá hægri út-
Perjanum, Bingham, sem síðan
Ækoraði 3. markið eftir sólóleik
Shack. í gegn urn Arsenalvörn-
ina. Framherjar Arsenal voru
allir miður sín nema Lishman.
Preston hefur síðustu vikurnar
.gengið sérlega vel, 13 st. í 7
leikjum og er nú komið í hinn
sívaxandi hóp, sem berst um
cfsta sætið. í hléi var enn jafnt
*neð því að Middlesbro, en eftir
l>að byrjaði h.úth Finney að
„grassera" í vörn Middlebro með
j^eim árangri, að Wayman mið-
írh. fékk 3 opin tækifæri, sem
«11 nýttust. Blackpool mun verða
að vera án miðfrh. Mortensen
l>að sem eftir er leiktimabilsins,
cn hann varð að fara út af eftir
2 mín. gegn Bolton. Þegar heima-
liðið var tilkynnt í hátalaranum
íyrir leikinn, og sagt var að h.-
framv. léki miðfrh í stað lands-
liðsmannsins Lofthouse, var pípt
nm áhorfendasætin, en hann
skoraði þrisvar í síðari hálf-
leiknum.
í 2 mán. hefur Liverpool ekki
vnnið leik, en í síðustu viku
xeyndi það að styrkja framlín-
una með því að kaupa innherjann
Smythe frá Stoke, sem síðan á
It.ugardag sýndi, að það gat án
lians verið.
Staðan er nú: :
úrslit í Leicester 25 13 5 7 61-49 31
Luton 24 13 4 7 54-33 30
0 Kuli 25 3 4 13 36-45 20
Bury 25 7 6 12 32-48 20
0 Southampt. 26 5 7 14 44-53 17
City 1 Barnsley 25 5 4 16 32-61 14
Krisljáni Ámasyn!
gengur vel í Noregi
KRISTJÁN ÁRNASON tók í
sumar þátt í hjólrciðakeppni og
vann eitt sinn 2. verðlaun í 50
km. hjólreiðakeppni og 3 verð-
laun í 20. km. keppni. Hann tók
þátt í keppni með mönnum sem
ekki höfðu áður unnið sigur í
keppni.
21. des. keppti hann á skautum
fyrir Hamar idrettslag. Hann
varð nr. 9 í yngri flokki og náði
tímanum 47,6 eins og áður hefur
verið skýrt frá, sem er nýtt ís-
ler.zkt met. Fyísti maður í keppn
ínni náði 44.4 og sá síðasti 49.5.
ísinn var ekki góður, sérstaklega
ekki í beygjunum.
Kristján hefur lært mikið í
Noregsdvöl sinni og vil ég endur-
taka að hann mun áreiðanlega
komast undir 46 sek. áður en
hann fer frá Noregi en það mun
væntanlega verða seint í janúar-
mánuði.
Það eru margir sem ekki vita
að hann keppir í yngri flokki
(juniorflokki) en það er alveg
óháð aldrinum þar til hann hef-
ur sigrað á minnsta kosti tveim
landsmótum og Skautasamband-
ið telur hann fullgildan í eldri
flokk.
Vonandi munu aðrir skauta-
hlauparar íslenzkir njóta góðs af
Noregsdvöl Kristjáns. — G.A.
Sunderland 25 13 6 6 47-39 3Z
•W. B. A. 25 14 3 8 41-34 31
Burnley 24 11 3 5 39-27 30
"Wolves 25 11 8 6 47-39 30
Preston 23 11 7 3 49-35 29
Arsenal 22 11 6 5 47-33 28
JvTanch. Utd 25 11 6 8 39-38 28
Bíackpool 25 11 5 9 30-47 27
Charlton 23 10 6 7 47-42 26
*iottenham 25 10 6 9 44-33 26
ÍSheffield 25 9 8 8 41-38 26
Jýewcastle 25 10 5 10 41-45 25
Bolton 23 8 6 9 37-42 22
Biverpool 24 O •o 6 10 39-44 22
.Aston Vilia 23 7 7 9 30-34 21
Bortsmouth 25 7 7 11 41-46 21
Cardiff 22 6 7 9 27-36 19
JDerby Co. 25 7 5 13 32-39 19
Stoke City 25 6 5 14 31-48 17
Ci.elsea 24 5 6 13 31-42 16
Jvlanch City 24 5 5 14 37-53 15
2. deiid:
Brentfoi’d 1 Hull 0
Boncaster 2 — Lincoin 0
Bverton 0 — Blackburn 3
Tulham 3 — Birrmngham 1
Huddersfield 1 — Sheffield U 1
Beicester 4 — Southampton 1
Tíottingham F 1 — Notts Co 0
Piymouth 0 — Leeds 1
JRotherham 1 — Luton 3
Sv/ansea 3 — Barnsley 0
West Ham 3 — Bury 2
Sheffield U 27 16 6 3 64-38 38
Jluddersfld 25 14 7 4 45-18 35
Þráll íyrir ofsóknir
kasla menn
ekki trúnnl
VATÍKANIÐ — Á áramótun-
um réðist páfinn harkalega á
kommúnista Austur-Evrópu-
landanna fyrir ofsóknir
þeirra gegn kaþólskum mönn-
um. 1
Sagði páfinn, að í Búlgaríu
hefði verið allstór söfnuður
kaþólskra manna og hefði hið
kirkjulega starf hans staðið
með liinurn mesta blóma. En
nú séu guðsþjónusturnar álitn
ar glæpastarfsemi og biskup-
inn í Nikópólis, Eugene Bossil
koff, í íangelsi og bíði dauða-
dóms. — Sagði páfi ennfremur
að það, sem nýlega liefði gerzt
í Búlgaríu s. s. handtökur og
dráp kaþólskra manna, hefði
um langt skeið tíðkazt í öllum
hinum leppríkjunum. — En,
sa£ði páfinn að lokum, ég
hugga mig þó við það, að þeir
scm handteknir hafa verið,
hafa aldrei kasíað trú sinni,
en sameinazt í baráttunni við
ofheldisöflin._______
Churchill skrifar
mlnningar í sjógangi
NEW YORK — Queen Marv, hið
mikla hafskip. kom til New York
í gær. Með skipinu voru 1200 far-
begar og meðal þeirra Churchill
forsætisráðherra Bretlands. Á
leið sinni yfir Atlantshafið
hreppti skipið slæmt veður. —
Margir urðu sjóveikir, en Churc-
hill stóð sig vel.
Churchill var lengstum á sjó-
ferðinni í klefa sínum. Hann vinn
ur að síðasta bindi ævisögu sinn-
ar. Við það verk nýtur hann að-
stoðar hvers einkaritara af öðr-
um, en gamli maðurinn gefst
aldrei upp. — NTB-Reuter.
heimsókn hjá maríuerlunni
a-Kóli á nýársday
Sif’jr gjarna M glcggsna, horíir úl oy kvakar
í SÍÐASTA þriðjudagsblaði
var skýrt írá Maríuerlu, er
dvelst í góðxi yflrlæti á ey-
firzkum sveitabæ. Á nýársdag
fór fréttaritari blaðsins á Ak-
urevri í heimsokn fram að
Litla-Hóíi til þess að sjá og
mynda fuglinn.
í FÖGRU veðri, á fy-rsta degi
hins nýbyrjaða árs, héidum
við nokkur saman fram að Litia-
Hóli í Eyjafirði. Ferðin var gerð
til þess að heimsækja Maríuerl-
una litlu, sem þar dvelst nú
fjarri vetrarheimkynnum sínum.
Að réttudagi ætti þessi söngglaði
sumarfugl nú að dveljast suður í
pálmalundum Egyptaiands. En
arnar
Stuttbylgj
r
fil ísíendinga erlendis
BLAÐINU hefur borizt eftir-
farandi til birtingar:
Háttvirta útvarpsráð!
VEGNA stuttbylgjusendinga Rík
isútvarpsins til Islendinga er-
lendis viijum við undirritaðir
vinsamlega senda yður eftirfar-
andi athugasemdir og óskir við-
víkjandi þessum sendingum á
24,68 m.
Þrátt fyrir fullkominn hlust-
unarútbúnað svo sem góð loft-
net og sterk viðtæki, hefur okk-
ur reynzt árangurslaust að heyra
stuttbylgjufréttaflutning xxtvarps
ins undanfarna sunnudaga.
Hlustunaraðbúnaður okkur er
þó svo góður, að við höfum heyrt
greinilega kvöldsendingu Reykja
víkurútvarpsins um kl. 23 ísl.
tíma á 1600 m.
Einnig má geta þess, að komið
hefur fyrir, að þessi'sending til
íslendinga erlendis hafi heyrzt
á löngu bylgjunum, 1600 m, en
alls ekki samtímis á 24,68 m.
Hver kann orsökin að vera?
Er ástæða tii að ætla, að stutt-
bylgjusending falli niður fyrir
mistök, þó svo að sent sé á 1600
metrum?
Komið hefur þó fyrir, að við
höfum heyrt stuttbylgjusending-
una og þá oft eða venjulega til
sárra vonbrigða, — en orsakir
þess eru áo okkar dómi þessar"
1. Sendingatími er ekki nýttur
nema aö' litlu leyti tii frétta-
flutnings, og þykir löndum hér
um slóðir undarlegt, að ekki
skuli vera til fréttir eftir he’1a
víku nema tii fárra mínútna lest-
urs.
2. Val fréttanna virðist til-
viljunarkennt, og þær eru að
jaínaði lítt athyglisverðar.
Þetta gefur okkur tilefni til að
bera fram eftirfarandi óskir:
1. Að örugglega sé seht á
stuttum bylgjum, — 24,68 m.
2. Að sendingin hefjist stund-
víslega og allur sendingartíminn
sé notaður til fréttaflutnings.
3. Að notaður sé allur styrkur
stöðvarinnar og sendingunni sé
beint í þá átt, sem flestir íslend-
ingar d-veljast erlendis, þ.e.a s.
til Norðurlanda.
4. Ákjósanlegt væri,. að þessi
sending fréttanna væri meir
fréttafrásögn en fréítalestur.
5. Æskilegt væri og, að í hverri
sendingu fælist meðal annars:
a) stutt veðuryfirlit vikunnar,
b) frásögn um athafnalífið, c)
helztu menningarviðburðir, svo
sem bókaútgáfa, leik- og listsýn-
ingar, d) ágrip þingfrétta o. s.
frv. Hins vegar mætti alveg að
skaðlausu draga úr frásögnum af
kvenfélagsfundum og hrossaþing
um í Skagafirði.
6. Hafi fréttastofan ekki tök á
að taka saman hálftíma frétta-
yfirlit einu sinni í viku, bá verði
það fengið í hendur einhverjum
fréttamanni dagblaðanna í hvert
sinn, og hafi hann þá að nokkru
leytí írjálsar hendur um frétta-
vai.
í von um, að háttvirt útvarps-
ráð taki þessar umkvartanir
okkar og óskir til alvarlegrar at-
hugunar, hugleiði þær og geri
það sem unnt er til að leiðrétta
og bæta úr áðurnefndum misfell-
um, sendum við hér með okkar
beztu kveðjur.
Með vinsemd og virðingu.
Skúli Norðdahl,
Sverrir Sch. Thorsteinsson.
Maríuerlan situr á blómsturpotti
síixum (hringur dreginn uían um
hana). — Ljósnj.: V. Guðm.
einhvei-ra hluta vegna hefur hann
misst af ferðafélögum sínum í
h.aust, og ekki treyst sér til þess
að leggja einn síns liðs út yfir
hvítfyssandi öldur Atlantshafs-
ins. Þótt þessi fagra vorprýði ís-
lenzkrar náttúru dvelji hér nú
norður við heimskautsbaug, þar
sem vetrarstormurinn geysar,
r.ýtur hún hlýju og vinax-handar
mannsins, sem hún í rauninni
óttast og treystir -aðeins í hæfi-
legri fjariægð.
í DYNGJU
UNGFRÚARINNAR
Okkur er boðið upp á efri hæð,
en þar er dyngja ungfrúarinnar.
Við göngum hljóðlát á fund þess-
arar ungmeyjar, en þrátt fyrir
það flögrar hún kvakandi undan
okkur út að glugganum, vappar
þar til og frá og veltir vöngum.
Við tökum nú upp myndavélar
og hyggjumst fara þess á leit við
meyna, að hún sitji fyrir hjá
okkur, prúð og stillt. En hún er
auðsjáanlega ekkert fyrir þess
háttar, flögrar um og vill ekki
staðnæmast á stað, er okkur þókn
ast, og við teljum hana fara bezt
á mynd. Það örþrifaráð er tekið,
að allir fari út, nema sá sem
myndina tekur. Áður hafði frú
Margrét húsfreyja gert ítrekaðar'
tilraunir til þess að fá hana á
náttstað sinn upp í blómapottinn.
Eftir að við höfum skamma hríð
verið tvö ein inni, lætur ungfrúin
af þrákelkni sinni og hoppar upp
á pottbarminn, en fjarst mér þó.
Ég bíð ekki boðanna og smelli
| af og ég má ekki vera öllu seinni,
; því nú grípur ólcyrrðin hana aft-
! ur. Síðar er önnur mynd tekin,
að öllum ásjáandi, og er þá stefnt
. að henni tveimur myndavélum
Það fer á sömu leið, henni virðisí
. ekkert uxn þetta gefið. Hún er
auðsjáanlega ekkert hégómleg.
' ú, MIKIL FUGLASÆLD
, Á KATTARLAUSUM BÆ
Við yfirgefum nú meyjarskemm-!
j una og höidum til stofu. Þar er
okkur sögð saga Maríuerlunnar,
frá því er hún kom að Litla-
Hóli, en hún var okkur áður að
nokkru kunn. Yfir rjúkandi kaffi
bollum og gómsætu hátíðabrauði
hinna gestrisnu húsráðenda, eru
nú líf og örlög þessarar litlu
systur okkar rædd og rátSin. Frá
því er fóstursonur þeii-ra Litlu-
Háls hjóna handsamaði fuglinn
í 10 stiga frosti hinn 27. nóv.
'síðastliðinn, og notfærði sér þar
háttu hans að hlaupa fyrst nokk-
uð undan þeim er hann hræðist
áður en hann flýgur, hefur Mar-
íuerlan iitla verið snar þáttur í
heimilislífinu á Litla-Hóli. Okk-
ur er sagt að mikið sé um fugla
í hinum stóru og fallegu reyni-
trjám sunnan við Litla-Hólsbæ-
inn á sumrum. í fyrrasumar sást
þar sérkennilega fallegur fugl á
stærð við sandlóu. Var hann fag-
urrauður á brjóst og bak, með
gráa vængi og svarthett höfuð,
með stutt og dökkt stél, stutt-
j nefjaður. — Maríueriuhjón áttu
i hreiður sitt í fjóshlöðunni í fyrra
; og í grjóthrúgu skammt frá bæn-
um í sumar sem leið. Fugiasæld-
irt stafar mest af því að enginn
köttur er til á heimilinu. Sagðist
þó húsmóðirin ver^ mikill katt-
arvinur, en kveðst ekki vílja
skipta á honum og blessuðum
fuglunum.
W KVAKAR UM SUÐRÆN
LÖND
Við kveðjum nú og höldum heim
á leið. Okkur er hugsað til lít-
illar Maríuerlu, sem situr við
herbergisgluggann sinn, skimar
út yfir stjörnu^tirnt hjarnið í
máhaskininu og kvakar saknað-
ax-ljóð um pálmalundi suðrænna
landa.
— Vignix-.
Samningsdrög við !
rafvirkja voru
gerð ógi
i
ÞO SÆTTIR hafi tekizt í deilu
trésmiða, er enn ein kjaradéila
óleyst, en það er deila rafvirkja
og rafvirkjameistara. Rafvirkjar
eru þó ekki í verkfalli og vinna
samkvæmt gömlu samningunum
að viðbættum þeim kjarabótum,
sem felnst í samningum þeim er
verkalýðsfélögin gerðu hinn 19.
des.
Meistarafélag rafvirkja og
félag sveina i iðninni, voru búin
að gera drög að samningi, er
síðan var laaður fyrir fram-
kvæmdanefnd Vinnuveitendasam
bandsins.
Þar eð í samningi þessum fól-
ust grunnkaupsbækkanir auk
annarra atriða, sem framkvæmda
nefntlin taldi óhagstæða, neitaði
framkvæmdanefndin að staðfesta
samningsdrögin og ógilti þau.
Eins og fyrr segir er nú unnið
eftir gömlu samningunum og
kjarabótunum sem felast í samn
ingunum sem gerðir voru við
verkalýðsfélögin hinn 19. des., er
verkfallinu mikla lauk.
LONDON — Hinn mikilsvirti
enski dómari Lord Merriman,
sem mikið hefur haft með skiln-
aðarmál í Lundúnum að gera,
gifti sig nýlega 48 ára einkaritara
sínum. Lord Merriman er 72 ára
gamall. — Reuter. _______,