Morgunblaðið - 06.01.1953, Qupperneq 3
<itiuKGUNBLAtiit*
r í’riðjudagur 6. jan. 1953
3 7
ÍBIJÐBR til sölu: 2 j;i herb. íbúS á hæð í ný- tízku steinhúsi, ásamt einu herbergi í kjallara. Hitaveita. 4ra herb. neðri hæð ásamt bílskúr og hálfum kjail- ara á hitaveitusvæði á Mel unum. — Fokkeld ri*hæ3 4ra her- bergja, lítið undir súð. — Lág útborgun. 3ja herb. kjallara íbúð við Skipasund. 4ra herb. rishæð við Hjaila- veg. Mjög lág útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sín* 4400. KLFLAVÍIÍ Litið notaður barnavagn til sölu. Uppl. gefnar i síma 464. — Steinhús á eignarlóð á hitaveitusvæði i Austurbænum til sölu. Nýtízku 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum til sölu. Hálft stcinhús við Grettis- götu til sölu. Kýja fasfeipasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — Nýkomið franskar og svissneskar blússur í mörgum litum. BEZT. Vesturgötu 3 Amerí'-k U’llarkjólatau röndótt og einlit. \JerzL J/ntjihjaraar Jjcfinóon Lækjargötu 4.
Kápuefni köflótt nýkomið. — Einnig kápuhnappar og kápufóður. A N G O R A Aðalstræti 3. — Simi 1588. HERBERGI hentugt fyrir saumastofu, til leigu í Austurstræti 3. Uppl. í Leðurverzluninni. Amerískar P L .. O T U R fyrir 3314-45 og 78 snún. frd RCA og DECCA Eddie Fisher Hu^o Winíerhalter Sunny Gale A.mes Brothers Four Aces Ella Fiízergerald Peggy Lee A1 Jolson Mario Lanza Coleman Havvkins Ralph Flanagan Louís Armstrong o£I. oH. Nýjustu metsöluplötumar Ný seiidimig, tekin upp um helgina. i 'ijóhiœ ra ue rz /!t. n SiariLtar _Áíclcfaclótta > (Sími 1815).
Jörð óskast keypt eða leigð, í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Harabiiir Guðnnmds*on lögg. fasteignasali. Hafn- arstr. 15. Símar 5415 og 5414, heiraa. LÍTIÐ Einbýlishús á hitaveitusvæðinu er til sölu í skiftum fyrir hús í Blesgróf eða í Kópavogi. — Á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum hef ég til sölu 4ra herbergja ibúð, hálft stein- hús og lítið einbýlishús. — Hef hús og íbúðir í Hlíðun- um og utan við bæinn. Eg annast framtöl til skattstof- unnar og geri lögfræðisamn ingana haldgóðu. Hiá mér eru hagkvæm viðskifti, ör- ugg vinnubrögð og sann- gjörn ómakslaun. Pétur Jakobsson lögg. fasteignasali. Kára- stíg 12. — Sími 4492. Tökum upp 1 dag Ullarkápuefni, fallegir litir. Dívanteppaefni, góð tegund. VefnaSarvöruverzlunin Týsgötu 1.
lakið eftir konur og karlar! Vendi kven- og barnakáp- um. Einnig karlmannafrökk um. Fljót afgreíðslt. Lágt verð. Árdís, Hverfisgötu 16A efstu hæð, bakdyr. Efri hæð og ris í fokheldu ástandi til sölu. tffálft Siús í Norðurmýri til -öiu. 2ja til 3ja herb. ibúð á hita veitusvæði óskast keypt. Mikil útborgun. Haralilur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn- arstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Tökum upp í dag uppháa barnasokka, marg- ar stærðir. Einnig mikið úr- val af brjóstahöldum. Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. Stúlka óskast Enskumælandi stúlka óskast til húsverka 6 daga vikunn- ar frá kl. 10—4. Uppl. gefn ar í dag kl. 2—5 Úthlíð 16. Mr. Beyer.
Eldri maður óskar eftir Béttri alvineiu Margs konar störf koma til greina. Nánari uppl. í sími 82092 frá kl. 3—6 í dag.
SNIÐ- KENNSLA Námskeið í kjólasniði, hefst hjá mér að forfallalausu 12. jan. Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og gefi sig fram strax. Síðdegis- og kvöld- tímar. — Sigríftur Sveinsdótlir klæðskerameistari. Sími 80801. ibúð til sölu fyrir fámenna fjöiskyldu. Ibúðin er í Laugarnescamp, stærð þrjú herbergi og eld- hús, raflýst, "vatn og frá- rennsli í bezta lagi. VerðiS sanngjarnt. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Upplýs ingar hjá Sölu og Samning- um, sími 6916 og 2260. HERBERGI Maður, sem er í bænum 4— 5 daga í mánuði óskar eftir litlu herbergi, helzt með ein- hverjum husgögnum. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð til afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „357 — 613“. ilsll óskast Vil kaupa nýjan eða nýleg- an amerískan fólksbíl. — Eldra model en ’46, kemur ekki til greina. Staðgreiðsla Uppl. í síma 81930 frá kl. 12—8.00.
Vinmistofa fyrir skóiðnað óskast sem fyrst. Helzt í Austurbænum. Upplýsingar á Tíauðarárstíg 31. Kasniussen eða í síma 1091 eftir kl. 7. — Formiðdags- stúlka óskast. Þarf að kunna mat- reiðslu og almenn húsverk. Uppl. Grundarstíg 5B, í kvöld. —
Ætvirifia éskast Ung stúlka óskar eftir at- vinnu, á saumastofu. Önn- ur atvinna getur einnig kom ið til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt; „Atvinnulaus — 602“. BLÁSARI ásamt olíubrennara og kar- borator, lítið notað, til söiu ódýrt. Upplýsingar í síma 7422. — AÐVÖRUN Sá, sem tók reiðhjólið frá Tunguvegi 3, Hafnarfirði siðastliðinn sunnudagsmorg un, skili því strax. [Vljólkurkönnur 2 stærðir. — \Jerzt Uíancla Bergstaðaistræti 15. Ceymslupióss bílskúr eða kjallaraherhergi óskast til leigu nú þegar. Hljóðíæraverzlun Sígríðar Helgad. Simi 1S15.
STÍJLSK A með barn (3ja ára), óskar eftir ráðskonustöðu. Er vön Má vera úti á landi. Um- sóknir sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Dugleg — 604“. Tapast lieí'ur peniugabudda með um 7—8 hundrufi krón- um, við Sólvallabúðina. Finn andi vinsaml. skili því á Framnesveg 46. Tek að mér að aðstoða við skatfaframfal einnig- uppgjör fyrir smærri fyrirtæki. — Friðjón Stefánsson Blönduhlíð 4. Sími 5750 og 6384. — ÖLSETT kanna og 6 glös, handmáluð, sérlega fallegt. — VeJ. EtaJa Bergstaðarstræti 15. C+ m a • Sfonin breytis.t með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli — Öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TYLl Austurstræti 20. *
BarnaEukkskór Hvítir barnaskór Gúmmístígvél Skóverzlunin Framnesvegi 2. Simi 3902 G ó ð 5 herb. íbúð í Hlíðarhverfi til leigu 1. febrúar. Einhver fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: —- „Hlíðar — 608“, sendist af- greiðslu Mbl. sem fyrst. Heibergi óskast í Mið- eða Vesturbænum. — Mætti gjarnan vera búið húsgögnum að einhverju leyti. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöid merkt: „Herbergi — 612“. — KAFFISTELL 12 manna, aðeins kr. 290.00. \Jerzl. UlanJa Bergstaðarstræti 15. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. — Sækj um. — Sendum. — Reynið við-kiptin. —
Ráðskona óska eftir ráðskonustöðu. — Er vön. Uhsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dag n.k., merkt: „Vön — 603“. — Vélstjóri með rafmagnsdeildarprófi, óskar eftir atvinnu í landi. Tilboð merlct „Vélstjóri — 607“, sendist afgreiðslunni fyrir fimmtudag. Lestu þetta Ef þér viljið iána vörur eða peninga. Þá vinsaml. hafið samband við undirritaðan. LÁNA og sel óstoppaðar, mublur, glugga, hurðir, eldhúsinn- réttingar og trillubáta af ýmsum stærðum, gegn ör- uggu fasteignaveði. — Við- talstími 11—12 f.h. og 6—7 e.h. — Jón Mugnússon Stýrimannastíg 9. Mótorbátur 18 tonna, til sölu. Upplýsing ar gefur: Danival Danivalsson Simi 49. — Keflavík. ^egrunarkúr hjá okkur fáið þér: H tíma leikfimi 20 mínútur ljósakassa 20 mínútur í teppum V2 tírna nudd og steypi- hað á eftir 10 skipti (20tímar). Leikfimi- nudd og -nvrtistofan Hebá. Austurstr. 14. Sími 80860 Matsvein og nokkra háseta vantar á m.b. Heimakietti. Upplýsing ar milli 3 og 5 um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð. —
Stúlka óskar eftir ráðskoanustöðu Tilboð leggist inn á afgreiðsl una fyrir miðjan janúar, — merkt; „Ráðskona — 609“. ffbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu frá 14. maí. Einhver fyrirfrara- greiðsla áskilin. — Tilboð merkt: „9 — 018“, sendist Mbl. fyrir 9. þ.m.