Morgunblaðið - 06.01.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.01.1953, Qupperneq 4
MORGr)N1tLA**t* Þriðjudagur 6. jan. 1953 6. dagur ársins. Þrettándinn. Árdegisflæði kl. 08.45. SíSdegisflæSi kl. 21.01. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturlæknir er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Rafmagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag er á 2. og 4. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og á 5. hverfi frá kl. 18.15^-19.15. — Á morgún er álagstakmörkunin á 3. og 5. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og á 1. hverfi frá kl. 18.15—19.15. 5953166 — Ht. Vst. □---------------------□ • Veðrið .♦ 1 gser var norðankaldi um allt land, dálítil snjókoma á Norð- ur- og Austurlandi. í Reykja- vík var hitinn 1 stig kl. 15.00, 2ja st. frost á Akureyri, 2ja st. frost í Bolungarvík og 0 stig á Dalatanga. — Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 15.00, 2 stig á Loftsölum, en minnst.ur í Möðrudal, 7 st. frost. — 1 London var hiti 2 stig, 4 st. frost í Höfn og 0 stig í París. Cj--------------------□ Lundurinn grsni „Kallar hún bæði brúði og svein og býður þeim inn; lengi tekur láin við og lundurinn minn.“ — Helga Valtýsdóttir Ies þuluna „Lundurinn græni“ í barnatímanum í kvöld (á þrettándanum) kl. 6.30. • Brúðkaup • Á gamlárskvöld voru gefin sam- an í hjónaband séra Árelíusi Níels syni ungfrú Una G. Jónsdóttir og Gunnar Helgason, sjómaður. Heim ili þeirra verður að Bræðraborgar- stíg 18. Á nýársdag voru gefin saman í hjór.aband af séra Áreliusi Níels- syni ungfrú María Pálmadóttir og Sigurður Pálsson, stud. med. —• Heimili þeirra er á Eyrarbakka. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni ungfrú Sigríður Kristinsdóttir, verziunarmær, Laufásveg 10 og Siguj'ður E. Siguiðsson, Mánagötu 25, starfsmaður hjá Rafveitunni. Heimili ungu hjónanna er að Hringbraut 91. Um hátíðarnar voru þessar gift- ingar í Stykkishólmi; Kristín Björnsdóttir, verzlunarm., og Benedikt Lárusson verzl.m. — Guð rún Björnsdóttir og Sveinn Da- víðsson. — Erla Guðmundsdóttir, Laufási og Haukur Bjarnason. — Sigríður Baldvins og Helgi Guð- mundsson, vélstjóri. — Bjarghild ur Gunnarsdóttir og Jakob Jó- hannsson. — Öll eru þessi til heim ilis í Stykkishólmi. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Fríður Eester Péturs dóttir, Vatnsnesi, Mosfellssveit og Hjalti Jakobsson, Reykjadal, Mos- fellssveit. Opinberað hafa trúlofun sína Margj-ét S. Sigurjónsdóttir, Kirkju braut 6, Akranesi og Skúli Ketils son, Jaðri, Bolungarvík. Opinberað hafa trúlofun sina Sigþóta Karlsdóttir, Kirkjubraut 9, Akranesi og Þórður Jónsson, Vesturgötu 37, s. st. ’Öpinbei'að hafa trúlofun sína Hildur Ólafsdóttir, T jarnargötu 11 og Pétur Gestsson, Mávahlíð 45. Opinberað hafa trúlofun sína Guðrún Ólafsdóttir, Hátröð 3, Kópavogi og Gunnar Oddsson, Grenimel 17. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína Ólöf Anna Christian sen, Hringbraut 99 og Hrafnkell Guðgeirsson, iðnnemi, Grundar- stíg 11. — Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Ólafs- dóttir, verzlunarmær, Reynisvatni og Þorgeir Þorkelsson, bílstjóri, Litla Grund, Gransósveg. S.l. sunnudag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Esther Kristins- dóttir, íþj’óttakennari, Hringbraut 74 og Þórir Þorgeirsson, íþrótta- kennari, Laugavatni. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína Hanna Kjeld, frá Innri- Njarðvík og Halldór Guðmunds- son, trésmiður, Herjólfsgötu 14, Hafnarfirði. — i Nýlega hafa opinbeiað ti’úlofun sína ungfrú Eyrún Rannveig Þor- láksdóttir, Sandhóli, Öölfusi og Lloyd Kyvik, Hrauni, Ölfusi. 1 Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hanna Halldórs dóttir, Nökkvavog 11 og Þórir Guðmundsson, bifreiðarstjóri,Sund laugaveg 9. — i Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Dagbjört Halldórs- dóttir frá Hlöðum í Hörgárdal og Hilmar F. Guðjónsson, Hlíðarveg 40, Kópavogi. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gerður S. Einarsdótt- ir, Fjölnisveg 20 og Magnús S. Ingimarsson, Langholtsvegi 3. | 9. des. s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hróðný Gunnarsdótt- ir, Bergsskála, Skagafirði og Haf- steinn Sigurgeirsson, Vallarborg, ísafirði. j S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þói'unn Vil- bergsdóttir, Eyrarbakka og Óskar Magnússon, kennari, Stokkseyri. • Afmæli • 60 ára varð í gæi' frú Engilráð Guðmundsdóttir, Freyjugötu 34, Sauðárkróki. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: • Brúarfoss fór frá Siglufirði 5. þ.m. til Ólafsfjarðar og Grundar- fiarðar. Dettifoss fór frá Reykja- vik 3. þ.m. til New York. Goðafoss kom til Reykiávíkur 25. f.m. frá New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagaifoss kom til Wismar 1. þ.m., fer þaðan til Gdynia, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Reykjafoss íor frá Hull 5. þ.m. til Hamborgar, Rotter dam og Antwerpen. Selfoss fór frá Vestmannaeyium 5. þ.m. til Aust fjarða. Tröllafoss kom til Rvíkur 3. þ.m. frá New York. I Bíkisskip: Hekla fór frá Akurpvrj síðdems í gær á austurleið. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 24.00 í gærkveldi til Fáskrúðsf jarðar. Þyrill var í Plvalfirði í gærkveldi. Skaftfelling ur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Baldur . fór frá Reykjavík i gærkveldi til Búð- ardals. —- Skipadcild SÍS: I Hvassafell er í Reykiavík. Arn- arfell er væntanlegt til Helsing- fors í dag. Jökulfell fór frá Rvík 5. þ. m. élei'ðis til New York. II. f. JGKLAR I Vatnajökull fór frá Hafnarfirði 1 laugardag áleiðis til Stralsund. Drangajökull fór fram hjá Belle Isle á laugardag. Bólusetning g'egn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f.h. i sírna 2731. Frá kvenfélagi Laugarnessóknar Fundinum, sem vera átti í kvöld verður frestað til næstkomandi þriðjudagskvölds. Happdrætti Víkings Skrá yfir ósótt.a vinninga, sem óskast sóttir hið fyrsta til Gunn- ars M. Péturssonar hjá Almenn- um Tryggingum, milli ld. 5 og 6 eftir hádegi: —- 1167 2018 2568 2899 3406 7844 8724 9474 9942 11211 11877 13080 13473 14154 15244 15340 16474 16745 17364 18021 19259 19446 19843. — (Birt án á- byrgðar). — Húnvetningafélagið heldur kvöldvöku föstudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Spiluð veiður félagsvist. Einnig veiður Fimm mínúfna krossgáta SKÝRINGAR. Lárctt: — 1 hestamennina — 7 flanar — 9 tveir eins — 10 sam- hljóðar — 11 sjór — 13 trygga —- 14 stúlka -— 16 skammstöfun — 17 tvíhljóði — 18 fenginna. Lóðrétt: — 2 frumefni — 3 elska — 4 óska eftir —- 5 rykkorn — 6 púkar — 8 byiði — 10 hrúga — 12 auk — 15 broddur — 17 samtenging. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 klofnar — 7 ósar —- 9 SU — 10 ek — 11 ká — 13 tali — 14 cvfj — 16 Dhí — 17 OA — 18 auðugra. Lóðrétt: — 2 ló -- 3 OSS — 4 fauti — 5 nr. — 6 rakin — 8 skota ■— 10 eldar — 12 ár — 15 féð — 17 og. — kveðskapur, gamanvísnaþáttur, skuggamyndir o. fl. Styrktarfélag lamaðra og faílaðra Eldspýtur, merktar félaginu, eru nú komnar til Tóbakseinkasölu ríkisins og verða til sölu í verzlun um framvegis. Allir velunnarar félagsins eru beðnir að kaupa þess ar eldspýtur og minna aðra á að gera slíkt hið sama. Gamla konan N. N. ki'ónur 50,00. — Sólheimadrengurinn B. V. G. kr. 25,00. J. J., Vestm.- eyjum 100,00. G. G. 100,00. O. S. 50,00. I. G. 25,00. N. N. 25.00. Happdrætíi skáta 1952 Dregið var í happdrætti B.Í.S. h. 20. desember 1952. Vinninga í happdrættinu hlutu eftirtalin núm er: — Ferð með Gullfossi til Kbh. og til baka á 1. farrými nr. 2402. Vasapeningar 100,00 kr. á mánuði í 2 ár nr. 9384. 8 vikna sumardvöl að Úlfljótsvatni nr. 2409. Sama nr. 1605. Reiðhjól nr. 10806. Kulda úlpa nr. 252. Tjald og svefnpoki nr. 241. — Skrifstofa B.Í.S., Skáta heimilinu, Reykjavík, sér um af- hendingu vinninganna. (Birt án ábyrgSnr). • Utvarp • 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarn. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. , 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna- tími: í jólalokin (Baldur Pálma- | son). Sögur, þulur og söngvar. — Jólasveinn kemur í kveðjuheim- sókn. 19.30 Tónleikar: Álfalög — (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.15 Fimmtu jóla- ^ tónleikar útvarpsins: Karlakórinn 2 foes’foergi eg cidfoús óskast til leigu í bænum, j gegn góðri húshjálp. Tilboð j sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „615“. ( —i—, i Kjörbarn ! Hjón, sem búsett eru hér í bæ óska eftir að fá gefins j barn, helzt sveinbai’n. Til- boð sendist Mbl. fyrir n. k. fimmtudagskvöld merkt: — „Góð umhyggja — 616“. Stúlðia óskast um 2ja mánaða tíma á fá- mennt sveitaheimili. — Má hafa með sér barn. — Hátt kaup. Uppl. á Þorfinnsgötu 12 II. hæð, milli kl. 6—8 — næstu daga. Handavinnu- námskeiÖ Næsta námskeið í alls kon- ar útsaumi og annarri handavinnu byj'ja ég mánu- daginn 12. þ.m. Fjölbi'eytt vej'kefni fyrirliggjandi. Nán ari upplýsingar í dag og næstu daga. Olína Jónsdóttir handavinnukennari. Leifs- götu 5. — Sími 3196. „Fóstbræður" syngur. — Söng- stjóri: Jón Þórarinsson. Einsöngv ari: Guðmundur Jónsson. Carl Bil- lich og hljóðfæraleikarar úr Sin- fóníuhljómsveitinni aðstoða (Hljóð ritað á segulband á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í byrjun desember s. 1.). a) „Frihetssáng", op. 34 nr. 5 eftir Toivo Kuula. b) „Afton- stámning", op. 27b nr. 5 eftir Toivo Kuula. c) „Loch Lomond“, skozkt lag; Vaughan-Williams radds. — Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. d) „Sumarkveðja" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. e) „Úr Harmabót- arkvæði" eftir Þórarin Jónsson. f) „Landkj ending“ eftir Edvard Grieg. — Einsöngvari; Guðmund- ur Jónsson. g) Sálmur op. 154 eft- ! ir Franz Schubert. — Sólókvart- ett: Gunnar Guðmundsson, Valdi- mar Hannesson, Jakob Hafstein I og Ágúst Bjarnason. h) „Kvöld“ \ eftir Robert Schumann. i) „Vor- þrá“ eftir Robert Schumann. j) „Hjártats Sáng“ eftir Jan Sibe- lius. k) Söngvasyrpa eftir C. M. Bellman, í útsetningu Jóns Þórar- inssonar. 21.05 Gamanleikur: — „Nei“, eftir J. L. Heiberg. — Is- firzkir leikarar flytja: Steinþór B. Kristjánsson, Marta Árnadóttir, Gísli Kristjánsson og Ölafur Magn ússon. 22.05 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög: a) Haukur Morthens syngur. b) Plötur. 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útv arpsstöðvar Norcaur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50. 31.22. 19.78. Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a.: kl. 16.30 Kammerhljóm sveit frá Þrándheimi leikur. 18.30 útvarpshljómsveitin leikur. 19.20 Upnlestur, úr verkum Jóhannesar V. Jensen. 20.30 Hljómleikar, Schu mann. — Danmörk: — Bylgjulengdiri 1224 m.. 283. 41.32 31 51 Auk þess m. a.: kl. 18.15 Leikrit 19.15 Sænskir tónleikar. 19.30 Franskir hljómleikar. SvíjijóS: — Bylginlengdir 25.47 m„ 27 83 m. Auk þess m. a.; kl. 16.00 úr jóla óratórium eftir Bach. 17.30 Cow- böv-lög. 18.50 Einleikur á fiðlu. — 20.30 Þriðjudagshljómleikar. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00 _ Auk bess m. a.: kl. 10.20 Úr rit- stiórnargreinum blaðanna. 11.00 Djassþáttur. 13.15 BBC Concert Hall, BBC Symhony-Ojcbestra. — 16.30 Skemmtiþáttur. 17.30 Leikrit 20.15 Óskalög hlustenda, létt lög. 20.45 Iþróttaþáttur. 22.15 Skemmti þáttur. — Stúlka óskar eftir HERBERGI og eldunarplássi, húshjálp kemur til greina. CJppl. í síma 80494.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.