Morgunblaðið - 06.01.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. jan. 1953
MORCUflBLAÐlÐ
rxr*
Jóimtan
Minningarorð
FÖSTUDAGINN 2. þ. m. var til
grafar borinn einn af nýtustu og
merkustu borgurum bæjarins og
einhver ágætasti hagleiksmaður
og völundur þessa lands, Jóna-
tan Jónsson, gullsmiður. Hann
andaðist að heimili sínu, Lauga-
veg 35, á aðfangadagskvöld, eftir
að hafa átt við vanheilsu að búa
um tveggja og' hálfsársskeið.
Jónatan var fæddur 1. október
1384 að Stóra-Kálfalæk, Hraun-
hreppi, Mýrasýslu. Fluttist hann
7 ára gamall með móður sinni að
Kaðalsstöðum í Stafholtstung-
um, og ólst hann þar upp. Hugur
sveinsins hneigðist snemma að
smíðum, enda átti hann til mik-
illa hagleiksmanna að telja, —
Skömmu eftir aldamótin lagði
Jónatan leið sína til Reykjavík-
ur, þá 13 ára að aldri, til að búa
sig undir það lífsstarf, sem hann
þegar í bernsku fann sig kallað-
an til. Réðst hann lærlingur í
gullsmíðaiðft til Erlendar Magn-
ússonar, gullsmiðs, og lauk hjá
honum námi í þeirri iðn. Teikn-
ingu lærði hann hjá hinum þjóð-
kunna drátt- og slcurðlistar-
rttanni, Stefáni Eiríkssyni.
Á öndverðu árinu 1907 kvænt-
ist Jónatan Helgu Helgadóttur
frá Miðfelli, Hrunamannahreppi,
Árnessýslu. Stofnaði hann þá
þegar sína eigin gullsmíðavinnu-
stofu, sem hann rak æ síðan
Nýí amcrí-k
iijóiaefni
Einnig Velour í 5 litum.
Verzl. CRÓTTA
Skólavörðustíg 13A.
6 tonna
Triiia
Trillubátur, 6 tonna, véla-
laus, til sölu. Upplýsingar
í síma 80534.
12 þúsund krónut j
óskast að láni I ca. 8 mán-
uði. Örugg vinna fyrjr þann
sem gæti þetta allt næsta ár.
Tilboð sendist blaðiitu fyrir
fimmtudag, merkt: „Iðnað-
ur — 620“.
Múrari óskar eftir
LífilEi siióð
Til greina kemur að hjálpa
til við innréttingu á henni.
Tilboð sendist blaðmu sem
fyrst, mcrkt: „Húsnæði —
619“. —
Tvær
itáðskomxr
vantar til Grindavíkur. Upp
lýsingar í Ráðningai'skrif-
stofunni og að Hótel Skj&ld
breið, herbergi nr. 23, frá
eitt til f jögur.
KjóBaflauet
(fínriflað).
meðan kraftar og heilsa leyfðu.
Árið 1913 kcypti hann hús r
Laugaveg 35, en áður hafði ha-
átt húsið nr. 34 við Njálsgötu
Byggði hann við hús sitt
Laugaveginum og flutti vinnu-
stofu sina þangað 1920. en áðu.
1 hafði hún vtrið tii husa i Uanka-
stræti 12.
Á þeirri háifu öld, sem Jóna-
tai> Jónsson lifði og starfaði héi
í bæ, hafa orðið miklar breyt-
ingar á bæjarlííinu og þjóðlífi
öllu. Eji ys og þys hins nýja
tíma fór fram hjá dyrum heim-
ilisins á Laugaveg 35. Það heim-
ili var fast mótað þegar fiá byrj-
un, helgað skyldum íjölskyldu-
lífsins og þrotlausu starfi, þar
sem ekki var spurt um vinnu-
tíma, þegar aðkallandi verk
þurfti að leysa af hendi, né gerð-
j ar kröfur um mikil laun. Skyldu-
; ræknin við köllun í starfi sat í
fyrirrúmi, hvíld og laun voru
ill nauðsyn, sem ekki var gerð að
áhyggju- eða umtalsefni. — Það
lýsir skapgerð hins starfsglaða,
skyldurækna * og nægjusama
manns, betur en mörg orð, að í
búð sinni við vinnustofuria hafði
hann aldrei aðrar vörur á boð-
stólurn en sína eigin smíðisgripi,
sem jafnan gengu fljót.t til
þurrðar, enda eftirsóttir, bótt
hir.s vegar hefði verið í lófa lagið
að hagnast vel á verzlun með
glysvarning af einu eða öðru
tagi. Listasmiðurinn gat ekki
lagt 'sína högu hönd að slíku
starfi, það braut í bág við virð-
ingu hans fyrir lifsköllun sinni.
Jónatan gullsmiður hafði ó-
venjulega fastmótaða skapg-erð.
Hann skipti lítt skapi, var frem-
ur fálátur hversdagslega, en þó
Ijúfur og prúður i allri um-
gengni við hvern, sem í hlut átti.
Fjölmenna mannfagnaði sótti
hann lítt eða ekki, en var manna
glaðastur og rbifastUr í hópi góð-
vina og vandamanna, sem eiga
ógleymanlcgar endurminningar
um fjölmai'ga- gleðifundi á há-
j tíðisdögum heiniilis þeirra hjóna.
, Petta heimili andaði hlýju kær-
i leiksríkrar sambúðar og fagurs
Cjölskyldu’ífs á móti hverjum.
sem að garði bar. Það var frið-
sæll verniireitur þeirrar þroska-
vænlegu æsku, er þar óx upp,
mótað af höndum starfsamrar
húsfrevju og fórnfúsrar móður.
Innan vtbanda heimilisins og
vinnustofunnar undi húsbóndinn
sér bezt, það var hans heimur,
sem átti hug hans allan og ó-
r.kintan.
Þeim hiónum varð fjögurra
harna auðið, tveggja sona og
.‘ veggja dætra. Son sinn annan
nisstu þ"u uppkominn, hinn
nannvænlegasta mann. Hin svst-
'-jnin erU búsett hér í bæ og-hafa
Ö)I stófrtsð eiöið heimili. Konu
ína missti Jónatan fyrir rúmu
•■ri. F’utti yn«ri dóttir hans þá
heimili si.tt til hans og annaðist
'vgrri. erí hann n"aut einnig kær-
’siksríkrar umönnunar hinna
harna s*nna, sem og tengda-
'amp A. bina m’k’u eindræg-hi,
sem jafnan hefir rikt innan
eiini'isins, bar ertgan skugga.
Vinir hehriilisir.s á Laugavegi
5, heimilis hiónanna Jónatans
Jónssnnar og Helgu Helgadóttur,
geta vbrt kvatt það, án þess að
II © ^
iillsiméur
þeim komi jafnframt í huga
annað heimili, heimili systur hús-
freyjunnar, Mattínu Helgadóttur
og manns hennar, Guðmundar
Guðnasonar, skipstjóra, Berg-
staðastræti 26 B. Milli þeirra
systra ríkti óvenju góð frænd-
semi og innilegur kærleikur, sem
og barna þeirra. Heimilin deildu
gleði og láni, áhyggjum og sorg-
um, eins og hvort tveggja væri
sameiginlegt og óaðskiljanlegt.
Allt er þetta nú liðið, eftir eru
aðeins minningarnar. ýmist bjart
ar og ljúfar eða skuggum skyggð
ar og daprar. Þær eru þó og
vérða vígðar órofa tryggð og
fórnandi kærleika tveggja systra,
sem glöddust og hryggðust hvor
með annarri og báru hvor ann-
arra byrðar, jafnt í blíðu og
stríðu.
P'a'ð' er að v'o’iim, að Jónatan
yrði oft og öðrum fremur fyrir
valinu, þcgar menn þurftu að
láta sr.iíða sérstaka kjörgripi úr
gulli eða silfri til tækifæris- eða
minningárgjafa. Mætti nefna
þess fjölmörg dærni, en hér
verða þau ekki rakin. Þess má
þó geta, að Alþingi sneri sér jafn
an til hans, er það þurfti á grip-
um af þessu tagi að halda. Er
Alexandrine, þáverandi drottn-
ing íslands og Danmerkur, var
hér í heimsókn árið 1921, færðu
íslenzkar konur henni skautbún-
ing, forkunnar vandaðan, svo
sem kunnugt er. Var Jónatan
falið að gera hinn mikla gull-
búnað búningsins. Þótti honum
farast það þannig úr hendi, að
á betra yrði ekki kosið, þótt verk
ið væri bæði mikið og vanda-
samt.
Jónatan gullsmiður átti ekki
mörg áhugamál utan verksviðs
síns og heimilis. Hann hafði þó
mikið yndi af góðhestum og hélt
jafnan reiðhesta, allt frá því að
hann flutti hingað til bæjarins,
oftast tvo eða þrjá. Hafði hann
þá á vetrum i hesthúsi á lóð
sinni að húsabaki og hirti þá
sjálfur. Báru þeir þess óræk
merki í meðferð og öllu útliti, að
þeir voru heimilisvinir en engar
hornrekur. Áttu þeir og hauk í
horni, þar sem húsfreyjan var,
sem í þessu sem öðru var bónda
sínum næsta samhent og sam-
huga. Hesta sína fékk Jónatan
alla frá æskuheimili sínu, Kaðals
stöðum. Varðveitti hann þannig
samband sitt órofið við æsku-
stöðvarnar og æskuminningar
sveitalífsins. Á haustum geneu
hestar Jónatans jafnan á Mógilsá
á Kjalarnesi, og þar eru þeir
heygðir.
Aðra tómstundaiðju iðkaði
Jónatan og — þótt fremur gripi
hann til hennar á stundum góð-
vúnafagnaðar en hann stundaði
hana að staðaldri — það var að
binda hugsanir sínar í rýmað
mál stuðla og hátta. Var fer-
skeytlan honum einkar kær, og
greip hann oft til hennar með
leikandi lipurð og léttleika hag-
viðinffsins, oftast til þess eins að
auka kæti og vekja græskulaust
gaman. Fáu eða engu af kveð-
skap sínurn mun hann siálfur
bafa haldið til haga. Þótt brag-
listin væri honum kær, leit hann
ekki á hana sem sína vigðu list
— sína lífsköllun — heldur að-
eins scm fagra og skemmtilega
íþrótt.
Með Jónatan Jónssvni, gull-
smið, er í valinn fallinn góður
drengur í þess orð-j fyllstu og
beztu merkingu. virðulegur full*
trúi sinnar stéttar og sinnar
kynslóðar, eftir mikið oCT heilla-
ríkt ævistarf. Höfuðstaðurinn á
þar á bak að sjá einum af sí"um
beztu bomurum, þeirra, sem l->or-
ið hafa hita og þunga dagsins á
hinu öra og biómaríka þroska-
skeiði hans, bað sem af er bess-
ari öld. Hann er einn boirrp. so"a
þjóðarinnar, er getið bafa sér
orðstír anda o" handa. sem seint
mun fyrnast. Það eru láun trú-
mennskú skvlduvækni við
fagra og vígða lífsköllun.
Iíjöm líjörnsson.
íbúð óskast
lil leigu í bænum, 3 herbergi
og eldhús, helzt mcð aðgang
að sírna. Vil lána eða borga
lð.þús. í fyrirframgreiðslu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr
ír fimmtudag merkt: „Ibúð
— 611“. —
Nokkur sett amerísk
á 12—14 ára. Verð 650 kr.
Kristinn Einarsson
klæðskeri, Ilverfisg. 59.
A BEZT AB AVGLtSA A
9 1 iAORGVlSBLAfílW “
B. S. P. R.
TIí. SÖLU er ein af íbúðum
félagsins við Grettisgötu.
Félag-smenn sitja fyrir kaup
unum samkvæmt félagslög-
um. Tilboðum sé skilað til
formanns fyrir 10. þ.m. — j
Upplýsingar hjá formanni. j
Stjórnin. i
Lítið hús
3 hej'bejgi og eldhús á hita-
veitusvæði, fæst í skiptum
fy.rir stóra íbúð eða hús ut-
an við bæinn, má vera í smíð
um. Tilboð merkt: „13 -—-
606“, skilist til afgr. blaðs-
ins fyrir laugardag.
GÖIVILU DAIViSARíNilR jj
verða haldnir í Alþýðufeúsinu í Hafnarfirði »
í kvöld. ;
Stjórnandi Númi Þorbergsson. t
Skemmlincfndin.
Itolska og spænska
í HáskóKarmm
I. Framhaldsnámskeið:
15. tímar, þátttölcugjald kr. 150.00.
Fyrsti tími byrjar þriðjudaginn 13. janúar.
Kl. 5,30 ítalska. Kl. 6,30 spænska. (IX. kennslust.)
11« Mýtl snámskeið:
fyrir byrjendur: 15 tímar (1 tími vikulega).
Þátttökugjald kr. 150.00. — Nemendur komi til við-
tals í IX. kennslustofu föstudag 9. janúar:
ítölskunemendur kl. 5,30. Spænskunem. kl. 6.30.
Einnig kvöldtímar (kl. 8 og 9), ef þátttaka leyfir.
Hörður Þórhallsson
B. A. frá Lundúnaháskóla.
SÖLUMAÐUR
óskast til þekkts heildsölufyrirtækis, þarf að geta
unnið sjálfstætt við Sölu á vefnaðarvörum.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. jan. 1953, merkt:
„Heildsala“ — 614.
IMokkrir bifreiðasftjórar
geta fengið vinnu hjá
BlóðappeKsínur
m
eru væntanlegar til okkar ur.i miðjan janúar. :