Morgunblaðið - 06.01.1953, Page 6
e
MORGUNBLADIÐ
Þriðjudagur 6. jan. 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jcnsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, irnanianda.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Nóbelsverðleunaskáldíð Francoís Mauriac
Hðnnibal breytir m viirunterki,
leygur upp í liðsbón
ALÞÝBUFLOKKURINN er
býsna seinheppinn í viðureign-
inni við uppdráttarsýki þá, sem
heltekið hefir flokkinn. í stað
þess að taka sér góðan málstað
og berjast fyrir honum til sig-
urs eða falis, reyna forystumenn-
irnir öll hugsanleg undanbrögð.
Einu sinni átti bjargráðið að vera
það, að kalla Alþýðublaðið AB.
Þegar það dugði ekki var Stefáni
Jóhann sparkað og Hannibal
tekinn í hans stað. Nú um ára-
mótin sparkaði svo Hannibal
Stefáni Péturssyni um leið og
AB-hettan var tekin af Alþýðu-
blaðinu.
Einlægnin sést af því, að birt
er þakkarávarp til Stefáns Pét-
urssonar um leið og hann er rek-
inn, og tii að fullkomna falsið
er berum orðum tekið fram, að
það sé „af alhug mælt“.
f sama blaðinu er neyðaróp til
landsmanna um að bjarga Al-
þýðuflokknum eftir allar þessar
tiltektir, brottrekstur Stefánanna
og afnám AB-merkisins. Þeir
sem fyrst og fremst eiga að
bjarga Hannibalsflokknum eru
„framleiðslustéttirnar — alþýðu-
fólkið“. En fleiri eiga að koma
til: „iðnaðarstéttirnir", „verzlun-
arfólkið“, „smákaupmennirnir",
.báttsettir embættismenn“, „efna-
menn þjóðfélagsins, hvar í stétt
sem þeir standa“, og loks „bænda
stéttin“. Víða eiga nú föngin að
koma að!
Daginn eftir heitir Hannibal
sérstaklega á „íslenzkar mæður“
að koma nú til hjálpar út af þeim
geigvænlega áramótaboðskap
Bjarna Benediktssonar, er hann
sagði, að „fleiri og fleiri væru
að komast á þá skoðun, að okk-
ur sæmdi ekki að treysta ein-
göngu á aðra um varnir lands-
ins, ef við vildum í raun og sann-
leika vera sjálfstæð þjóð“.
í þessum orðum Bjarna Bene-
diktssonar og öðrum um þetta
efni í áramótagrein sinni, tekur
hann ekki berum orðum fram,
hver sé hans eigin skoðun í þess-
um efnum, heldur segir ein-
göngu á hvaða skoðun „fleiri og
fleiri séu að komast“, þó að það
leyni sér ekki, að hann telur að
þeir er svo mæli, hafi mikið til
síns máls.
En hverjir eru þá þeir, sem
fvrst og fremst hafa talað um
að íslendingar mundu, undir
vissum kringumstæðum taka að
sér varnir landsins?
Þar skal þá fyrst frægan telja,
aðalritara Alþýðuflokksins, sjálf-
an prófessorinn Gylfa Þ. Gísla-
son, sem 22. október s. 1. mælti
á þessa leið á fundi í Sameinuðu
Alþingi:
„íslendingum er yfirleitt ljóst,
að því fylgir hætta fyrir grann-
þjóðir þeirra og þá sjálfa, ef hér
væru engar hervarnir, svo voveif-
legir sem tímarnir nú eru .... I
Ég er sannfærður um, að verði
ekki breýtt til um þá stefnu, sem
fylgt hefur verið um framkvæmd
samningsins, þá muni meiri hiuti
þjóðarinnar snúast gegn því, að
annari þjóð séu faldar varnir
landsins og vilja, að við tökum
þær í eigin hendur og takmörk-
um þær þá að sjálfsögðu við litla
f járhagsgetu þjóðarinnar“.
> Hinum nýja ritstjóra Alþýðu-
þlaðsins tjáir ekki að skjóta sér
wndir það, að Gylfi Þ. Gíslason
hafi ætlazt til þess, að íslending-
ar hafi einir varnirnar á hendi.
Öllum er það augljóst, að ef til
ófriðar kemur og þegar sérstök
hætta er yfirvofandi, þá eru ís-
lendingar þess alls ómegnugir að
verja sig einir. Við getum þess
vegna aldrei treyst „eingöngu“ á
eigin styrk í þessu efni. íslend-
ingar verða að tryggja varnirn-
ar með samtökum við aðra, hvort
sem erlent lið dvelur í landinu
eða ekki.
Gylfi Þ. Gíslason hefur ótví-
rætt viðurkennt, að við þurfum
á vörnum að halda. Ef hann vill,
að við sjálfir tökum þær að okk-
ur með þeim hætti, að vonlaust
er að þær komi að gagni, hafa
„íslenzkar mæður" sannarlega
meiri ástæðu til að forðast hann
en nokkurn annan.
Um það segir hinsvegar ekkert
í grein Bjarna Benediktssonar,
hvort hann ætlast til að erlent
varnarlið sé samtímis íslenzku
varnarliði hér á landi. Það er
atriði, sem hann ræðir ekki um
í þessari grein. Allar hugleiðing-
ar Hannibals af því tilefni eru
þessvegna gersamlega út í loftið,
og er ástæðulaust að rökræða það
atriði á þessu stigi.
En það er annar ráðherra, sem
tekur skýrar til orða um þessi
efni en Bjarni Benediktsson í
áramótagrein sinni og það er
Hermann Jónasson. Hann segir:
„Vald þjóðarinnar þarf að
tryggja gegn ofbeldismönnum
með sérstöku þjóðvamarliði.
Hvemig þessu liði verður háttað,
er enn athugunarefni. En senni-
lega væri hagkvæmast að láta
það einnig taka í sínar hendur
þá varðgæzlu að mestu, sem er-
lent lið annast nú hér á landi. “
Af hverju sprettur það, að
Hannibal Valdimarsson veitist
að Bjarna Benediktssyni fyrir
það, sem hann hefur ekki sagt,
en þegir vandlega um orð Her-
manns Jónassonar, sem eru nán-
ast þau, er Hannibal leggur í
munn Bjarna Benediktssyni?
Það leynir sér ekki, að það er
lóngun Hannibals til að varpa
sjálfum sér og sínum uppdrátt-
arsjúka flokki í faðm Framsókn-
ar, sem þessu veldur. Hvort Fram
sóknarfiokknum finnst mikill
styrkur í þessu uppdráttarsjúka
hækjuliði er annað mál. Úr því
mun reynslan skera.
Sjálfstæðismenn láta sér í léttu
rúmi liggja, hvað ofan á verður
í þeim efnum. En ósennilegt er
að forsjá Framsóknar verði lækn
isráðið, sem biargar hinum sí-
minnkandi Alþj'ðuflokki,
NÓBELSVERÐLAUN A-
RITHÖFUNDUR ársins, Fran-
gois Mauriac, hefur staðið í
röð fremstu rithöfunda Frakka
síðustu þrjá áratugi. Hann fædd-
ist 11. október 1885 í Bordeaux.
Faðir hans, ríkur óðalseigandi,
lézt, þegar sonurinn var 20 mán-
aða gamall, og ólst hann upp frá
því hjá móður smni ásamt fjór-
um systkinum. Hann var þegar
í bernsku ólíkur öðrum börnum,
tók ekki þátt í leikjum þeirra, en
eyddi löngum einverustundum í
kapellu skóians. Hann var óvenju
lega hændur að móður sinni, sem
ól hann upp á strang-kaþólska
vísu. Hann las mikið, og uppá-
haldsrithöfundar hans voru
*■*■
Vaiidamál frúarinnar sem rauðisr
þráður gegnum allar bækur hans.
helvíti hans á sér alltaf endi eða
markmið. Það er með þjáning-
unni, sem maðurinn kaupir sér
fi'elsið. Leiðin til himnaríkis
liggur um helviti. Og þótt hon-
um hafi aldrei tekizt að lýsa líf-
inu handan við þjáninguna og
volæðið, þá eiga flestar bækur
hans það sammeikt. að þær leiða
persónur sínar þangað — til fyr-
irgefningar, náðar. vonar.
HELVÍTI MAURIACS
Helriti Mauriacs er hægt að
sýna á landabréfinu. Það er
landsbyggðin Les Landes nálægt
Bordeaux með vínökrum og barr
skógum, þar sem landjúnkararn-
ir lifa í fákunnáttu, lífsleiða,
'osta, fjárgræðgi og vanaþrælk-
un. Sólin brennir, og hitinn er
Óþölandi, þegar ekki rignir og
allt er grátt og ömurlegt. Það er,
ains og Maiiriac sjálfur segir,
brenmsteinsfýla af þessu um-
hverfi, það er spilit, eitrað. and-
styggilegt. Og þá sjaldan leiðin
liggur til Parísar, ei'u það skít-
ugar íbúðir og ömurlegir gleði-
staðir, sem við heimsækjum.
Tötrum klæddar, lífsleiðar mann-
verur, angist og eftirsókn eftir
vindi. Með meistarabragði snill-
ingsins tekst Maruiac að leiða les
andanvim fyrir sjónir þennan
heim niðurlægingar og hjálpar-
leysis. Og hver neitar því, að
hann sé til?
UNDRIÐ GERIST Á
RANABEÐINU
I bókum Mauriacs er það venju
lega fyrst á banabeðinum, sexn
undrið gerist, syndarinn verður
dýrlingur, vonin lýtur yfir hinn
vonlausa. Dýrlingurinn er of
góður fyrir þennan heim. Að
vera góður í þessu lífi — er það
ekki fjarstæða? Verður ekki hinn
,,góði“ eigingjarn, falskur, dóm-
sjúkur? Er það ekki rnerki um
veikleika, andlegan dauða að
vera góður? — „Frelsarinn hefur
ekki elskað annað hjé mönnun-
um en þorsta þeirra", skrifar
hann. Og hann „hefur aldrei gef-
ið oss engil að fyrirmynd. Ekk-
ert er síður aðdáunarvert en
engill". Spennan, hin innri bar-
Framhald á hls. 8
Velvakandi skriíai:
ÚB DAGLEGA LÍFINU
Pascal, Racine, Baudelaire og _ __. , .....
Rimbaud. Um skeið lagði hann ‘ DTT)Rwpnifastaðamjolkm. I
stund á háskólanám, en hvarf FYRIR nokkrum arum var um
frá því og gerðist bókmennta- 1 Það rætt að mjolkxn fra Korp
gagnrýnandi. Árið 1909 gaf hann ulfsstoðum yrðx notuð fyrxr
út fyrstu bók sína, ljóðabók, sem barnamjolk og seld sem slxk,
, vakti litla athygli. Eftir enn eina handa þeim sem hafa vlldu- En
lljóðabók sendi hann frá sér ekkert varð ur þessu, m. a. vegna
fyrstu skáldsöguna, „L’enfant *>ess, að tallð var- að eftxrspurmn
chargé de chaínes" árið 1913. í yrði svo mikl1 fra bamahexmxUxm
fyrri heimsstyrjöld var hann að erfitt *tSÍ með dreifmgu
i hjúkrunarmaður í franska hern- mjolkurxnnar. Hætt vxð, að fleiri
' um og veiktist við Þessalóníku. vildu fa Karpulfsstaðamjolk en
Hvarf síðan aftur að ritstörfum,
en það var ekki fyrr en 1922, að
hann „sló í gegn“ með skáld-
sögu sinni „Le baiser au lépreux
svo að hægt væri, að fullnægia
eftirspurninni með bamamjólk
frá þessu eina búi.
Nú hefir blaðinu borist fyrir-
þar sem hann lýsir hinu fullkom- sPurn. um það frá húsmóður,
lega óhamingjusama hjónabandi.
Hann var þá 37 ára. Þremur ár-
um síðar fékk hann hin stóru
bókmenntaverðlaun Frönsku
Akademíunnar og var sjálfur
valinn í hana 1933.
í síðari heimsstyrjöld varð
Mauriac snemma einn helzti
frumkvöðull andstöðuhreyfingar
innar frönsku og var, ef satt skal
segja, einn hinna fáu meðlima
akademíunnar, sem tóku ákveðna
’ afstöðu gegn Þjóðverjum þegar
i í upphafi. Hann varð ákafur
fylgismaður de Gaulle og hefur
eftir stríðið tekið virkan þátt í
^ stjórnmálaumræðunum með leið
urum sínum í „Le Figaro“, sem
. birtast þar oft í viku hverri.
hvernig hagað sé sölunni á Korp-
úlfsstaðamjólkinni.
í skýrslum um bú þetta er frá
því sagt, að á þessu bæjarbúi séu
120 kýr. Seldir séu á ári þaðan
um 300 þús. lítrar af mjólk, og
fari af þeim 200 þús. lítrar bemt
\ \ l
SEGJA má með sanni að komm-
únistar kunna manna bezt að
þegja er þeim býður svo við að
horfa.
Um það leyti, sem þeir ein-
settu sér, að halda desember-verk
föllunum áfram, fram yfir nýjár,
skýrði Þjóðviljinn frá því, að Al-
þjóðaverkalýðssamband komm-
únista hefði heitið verkfallsstjórn
inni fjárhagsstuðningi svo mikl-
um, að hinum íslenzku verkfalls-
mönnum væri óhætt að fram-
lengja vinnustöðvun sína. Híð
rússneska gull yrði þeim uppbót,
sem dygði þeim.
Síðan hefir ekkert heyrst, um
hið rússneska fé. Hvar er það
niður komið?
HEFIR FENGIZT
VIÐ MARGT
Mauriac hefur lagt gjörgva tlf kxxupenda. En afgangurinn sé
hönd á margt. Hann hefur ritað iagður í Samsöluna. v
sæg skáldsagna, sem slegið hafa
mestum Ijóma á nafn hans. Jafn
framt hefur hann fengizt við
ljóðagerð með góðum árangri og
Ekki gerilsneydd.
,EIR sem kaupa mjólkina beint
frá Korpúlfsstaðabúinu,
ritað margar bækur trúarlega verða að greiða fyrir fullt verð,
efnis, m. a. um ævi JeSú og líf því hún er ekki niðurgreidd, eins
Pascals. Þá’hefur hann og ritað og Samsölumjólkin. En bæjar-
nokkur leikrit, sem fengið hafa sjóður fær lægra verð fyrir sam-
góða dóma, og fjöldann allan af sölumjólkina, en þá mjólk, sem
bókum og ritgerðum um menn seld er beint til kaupenda. En
og málefni. Bók hans um Racine mjólkin frá Korpúlfsstöðum er
þykir sérstakt afbragð. En það er ekki gerilsneydd og verður því
fyrst og fremst sem skáldsagna- ekki seld sem barnamjólk.
höfundur, að hann tekur við bók- |
menntaverðlaunum Nóbels í Frá Keflavíkurflugvelli.
Stokkhólmi. I'JT'ONA skrifar:
Það hefur verið sagt um Ég heyri, að í ráði sé, að
Mauriac, að honum hafi tekizt þrengja um aðgang íslenzkra
betur öllum samtíðarmönnum * manna, karla og kvenna að Kefla
sínum að gera jörðina að helvíti
— og satt er það, fáir standa
honum á sporði, þegar lýsa skal
svndínni, þjáningunni, óttanum,
eymdinni og. vonleysinu. En
víkurflugvelli. Muni meginástæð
an fyrir þeim ráðstöfunum vera
sú, að strangur vörður þurfi að
vera um völlinn til þess að girða
fyrir aðsókn kvenna þangað, sem
sæki svo mjög að ná fundum
varnarliðsmanna.
Að sjálfsögðu er það aðeins
mjög takmarkaður hópur ísl-
enzkra kvenna, sem sækir fast að
kornast þangað, í ákveðnum er-
indum.
En eftir fyrri skrifum Þjóð-
viljans væri það ekki nema eftir
þeim, sem í það blað skrifa. að
telja það óviðkunnanlega skerð-
ingu á persónufrelsi íslendinga,
þegar þeim er meinað að hegða
sér eins og þeim bezt líkar, jafnt
á Keflavíkurflugvelli sem ann-
arsstaðar.
Undir smásjánni.
ÞEGAR herir frá Bretlandi og
síðar frá Bandaríkjunum
voru hér á styrjaldarárunum síð-
ustu, var oft um það talað, að
við Islendingar þyrftum að taka
tiílit til þess, að vanda framferði
okkar, vegna þess að við værum
komnir „undir smásjá“ stórþjóð-
anna, eins og það var orðað.
Einn flokkur manna hér í land
inu telur að hann sé upp úr því
vaxinn að taka nokkurt tillit til
þess, hvaða kynni aðrar þjóðir
hafa af okkur sem siðaðri þjóð.
Þeir sem þenna flokk fylla vita
sem er, að alls staðar í heiminum
eru þeir sjálfum sér líkir, sama
álit á þeim hvert sem ættland
þeirra er. Því hvar sem uppruni
þeirra er, þjóna þeir alls staðar
sama tilgangi, sömu húsbændum.
Gjafaskór.
ÞAÐ kemur fvrir er menn koma
inn á vinnustofur skósmiða,
þá blasa þar við hausar af not-
uðum skóm, sem virðast vera
þannig til komnir að viðskipta-
menrirnir *>nf? "'“"nit að sækja
skó sína eða ekki hirt um það,
eftir að gert hefir verið við þá.
Þetta fyrirbrigði daglega lífs-
ins flýgur manni í hug, þegar
lesin er fresn frá dönskum skó-
smið, er tekið hefir upp þann
sið, að setja í svningarglugga
sinn eina skó á dag, er hann gef-
ur þeim sem hafa vill. Almenn-
ingur taldi að skósmiður þessi
væri „eitthvað hinsegin" að gefa
skóna.
En hann gaf þá skýringu að
þetta væru skór sem hann hefði
tekið til viðgerðar, en menn
aldi’ei sótt að viðgerð lokinni.
Alls hefði hann í fórum sínum
300 pör, sem hann hefði ákveðið
að gefa þeim sem hafa vildi.