Morgunblaðið - 06.01.1953, Page 11
Þriðjudagur 6. jan. 1953 ^
M ORGZJNBLAB13
II
mna
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt variir menn.
Fyrsta flokks vinna.
g*j* «■ « u • a■ e■■■■ b bb•■ ■■ ■'tfTa■Ifana'l
I. O. G. T. |
Verðandi-félagar
Fundur fellur niður í kvöid. —
Félagar eru góðfúslega beðnir að
mæta á skemmtun S.K.T. í G.T.-
húsinu., — Æ.t.
inti ««ntm ....
Félaaslii
Knattspyrnufélagtð ÞRÓTTUR
Knattspyrnumenn 1., 2. og 3.
flokks: Mjög áríðandi fundur fyr-
ir alla þá sem hafa í hyggju að
æfa með félaginu, verður haldinn
í skálanum á Grímsstaðaholti,
miðvikudaginn 7. jan. 1953 kl.
8.30. Umræðuefni: Knattspyrnan
# í félaginu. Málshefjandi Óli B.
Jónsson. — Vamt.anlegt ferðalag.
Sýnd verður góð knattspyrnu-
mynd. — Stjórnin.
þróttúb
Æfing að Hálogalandi í kvöld
kl. 8.30. — Stjórnin.
l.R. Kiirfuknatlleiksdeild
(Eldri flokkur)
Æfing í kvöld í Í.E.-húsinu kl.
7.30—9.00. — Stjórnin.
F R A M A R A R
Munið jólatrésskemmtunina í
Sjálfstæðishúsinu næstkomandi
fimmtudag. Félagsheimiliö opið
annað kvöld frá kl. 8.00.
Knattspyrnufélagið VALUR
Handknattleiksæfingar að Há-
logalandi í kvöld kl. 9.20 3. fl.
karla, kl. 10.10 meistara, 1. og 2.
fl. karla. — Nefndin.
FRAMARAR
Munið handknattleiksæfinguna
að Hálogalandi í kvöld. Meistara-
og 2. fl. lcvenna kl. 6.50. Meistara
1. og 2. fl. lcarla kl. 7.40.
VÍKINGAR — knattspyrnumenn
Meistara, 1, og 2. fl. Æfingar:
eru að hefjast. Fyrsta æfing mið-
vikudag kl. 9.20 að Hálogalandi
(Takið hraðferðina kl. 9.05). —
Föstudögum kl. 8 á íþróttavellin-
um. Geymið auglýsinguna.
— Nefndin.
GÆSFA FVLGIR
trúlofunarhring
unum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
pðstkröfu. —
Sendið ná-
kvæmt roál. —
4-
M.s. HerðubreiH
til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarhafna hinn 12. þ. m.
Tekið á móti flutningi til hafna
milli Ingólfsfiarðar og Haganes-
víkur svo og til Ólafsfjarðar, Dal
víkur, Hríseyjar og Svalbarðseyr-
ar í dag og á morgun. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag. Frá
Akureyri siglir skipið til Reykja-
víkur með viðkomu á Siglufirði og
Isafirði. —
„Hekla"
austur um land í hringferð hinn
13. þ.m. Tekið á móti flutningi tii
áætlunarhafna milli Djúpavogs og
Bakkaf jarðar á morgun og fimmtu
dag. Farseðlar scldir árdegis á
jnánudag.
„GULLFAXI44
Ákveðið er að „Gullfaxi“ fari til Kaupmannahafnar til
gagngerðrar skoðunar n. k. þriðjudag, 13. janúar.
Mun skoðun þessi taka um þriggja vikna tíma.
Af áðurgreindum orsökum falla niður-eftirtaldar áætl-
unarferðir ,,Gullfaxa“:
FI. 110 Reykjavík-—Prestwick^Kaupmannahöfn,
20. janúar, 27. janúar og 3’ febrúar.
FI. 111 Kaupmannahöfn—Préstwick—Reykjavík,
14., 21. og 28. janúar;>: .
Fyrstu ferðir „Gullfaxa" að skoðun lokinni verða sem
hér segir: .... % ' -
Frá Kaupmannahöfn og .Prestwick
til ReykjaVíkur 4. febrúar.
Frá Reykjavík til Prestwick og
Kaupmannahafnar 10. febrúar.
'ÍJiuqjeiaQ OsÍandi h.j.
Vélbáiur til sölu
Stærð 26 rúmlestir með 90—100 lia Alfa-Diesel vél.
Upplýsingar eftir hádegi.
Haukur Jónsson hdl.
Lækjargötu 10 — Sími 5535.
Verksmiðjuverð
Kuldaúlpur á börn með loðkraga og lausri
hettu. — Barnablússur með loðkraga.
Drengjabuxur úr riffluðu flaueli.
HAFNARSTRÆTI 11
Skriistofustúlka
Óskum eftir duglegri skrifstofustúlku við bókhald.
Þarf að hafa þekkingu á bókhaldi og vera fær í vél-
ritun og enskri bréfritun:
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist Olíu-
verzlun íslands h.f fyrir 12. janúar n.k.
Olía. verzlum ^dóíaitdó
Fyrirliggjandi:
Fjailssfrös
Sólþurrkaður
þin í^ska ilman a/
Í..CHL0R0PHYLL NÁTTÍÍRUNNAR"
?^ ■. cr í Palmolive sápu
Engin önnur
fegrunarsápa en
Palmolive hefir
Chlorophyll grænu
— og Olive olíu
Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive-
geri húð sérhverrar konu yndislegri
á 14 dögum eða skemur.
Nuddlð hlnnl mildu, freyðandi, olive-olíu
sápu á húð yðar í 60 sek. þrisvar á dag.
Hreinsið með volgu vatni, skolið með
köldu, þerrið. Læknar segja, að þessi
Palmollve-aðferð geri húðina mýkri, slétt-
ari og unglegri á 14 dögum.
*CHLOROPHYLL
lifskjarnl sérhverrar Jurtar
er i PALMOLIVE sápunnl
til að gefa yöur hlnn ferska
llm náttúrunnar sjálírar. —
u
Patmolive... „(Olitoroplujtt jramu áapan,
meí hinu elta hvíta töSri!
Móðir mín
JÓHANNA FILIPPUSDÓTTIR
Vatnsstíg 16, andaðist 3. þessa mánaðar.
Fyrir hönd vandamanna
Sigurður Sigurðsson.
Konan mín
BJÖRG SIGURRÓS EINARSDÓTTIR
andaðist 31. desember. — Jarðsett verður frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 8. janúar kl. 13,30.
Samúel Jónsson,
Silfurtúni 6.
Jarðarför móður okkar ■
KRISTÍNAR A. JÓNSDÓTTUR,
er andaðist 27. desember, fer fram miðvikudag 7. janúar.
Athöfnin hefst með hús.kyeðju að Laugarnesvegi 46,
klulckan 1.15 síðdegis. — Járðsett verður frá Laugarnes-
kirkju. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir hönd systkinanna
Þórður Vilhjálmsson.
Þökkum innilega öllum, er sýndu okkur sámúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför konu minnar og móður
okkar
KRISTJÖNU GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Gísli Eiríksson og börn.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu mér sam-
úð við fráfall og jarðarför mannsins míns
SKÆRINGS HRÓBJARTSSONAR
Sérstaklega þakka ég bræðrunum Pétri og Ásbirni Sig-
urjónssonum fyrir hjálpsemi þeirra og vináttu.
Þóra Höskuldsdótlir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför föður okkar
JÓNATANS JÓNSSONAR,
gullsmiðs.
Sveinbjörg Jónatansdóttir,
Rósa Jónatansdóttir,
Síeingrímur Jónatansson.
Þökkum hjarlanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
í veikindum og við andlát og jarðarför okkar hjartkæru
móður, tengdamóður, ömmu og systur
KATRÍNAR PÁLSDÓTTUR
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði
Landsspítalans fyrir þeirra óeig'ingjörnu hjálpfýsi í veik-
indum hennar. Ollum vinum, sem hafa hjálpað henni og
glatt hana í lífinu, þökkum við af alhug.
Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn, barnabörn og bróðir.