Morgunblaðið - 21.01.1953, Síða 3
r Miðvikudagur 21. jan. 1953
ni uiíGUI\ BLAtíliJ
ágæíis tegund, nýkomnir.
GEYSIR h.f.
Veiðarfæradeildin
3|a ba-bergja
íbúð óskast til kaups. Má
vera í risi eða kjallara. —
Þarf að vera laus til íbúðar
sem fyrst. Útborgun kr. 70
þúsund. —
Málflutningsskr if sto f a
VAGNS E. JÓVSSONAK
Austurstr. 9. Sími 4400.
Lán
Máiaravinna
Málarameistari getur tekið
að sér málningarvinnu nú
þegar og síðar, gegn því að
lána vinnu og efni um
lengri eða skemmri tíma. —-
Öll vinna vel af hendi leyst.
Tilboð merkt: „Örugg við-
skipti —- 786“, sendist afgr.
Mbl. sem fyrst. öllum tilboð
um svarað. —
Á útsölunni í dag:
Bómuilargcirn
Vcf naSarvöruverzIunin
Týsgötu 1.
SAUimJM
úr tillögðum og eigin efnum,
jakkaföt á drengi. Einnig
stakar buxur fyrir dömur
og' herra. —
Drengjafatastofan
Óðinsgötu 14A. Sími 6238
Svefnsófar
Armstólar
Dagstofusett
Húsgagnabólstrun
Ásgríms I’. þúðvíkssonar
Bergstaðastr. 2. Sími 6807.
VANTAR
helzt sendifeiðabíl, má vera
af eldri gerðum. Upplýsing-
ar í sima 81194.
’íémlr kassar
Nokkrir vænir kassar eru til
sölu. Upplýsingar í síma
80210. —
NýkomiS-
úr prjónaflaúeli á f—3 ára,
bláý rauð, græn, brún.
Verzl. VESTURBORG
Garðastræti 6, sími 6759.
Sokkaviðgerð
Tökum nú aftur sokka til
viðgerðar. Fljót og góð afgr.
VerzJ. VESTURBORG
Garðastræti 6, sími 6759.
Fokheldar íbúðir
tjl sölu. Stærðir 2ja—3ja‘og
4ra herbergja.
Hár aldlir GuSimindsson
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414, heima.
Atvinnufyrirtaski
ti-1 sölu. — Upplýsingar
gefur:
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Símar 5415 og 5414, heima.
FRÁ
Drengjafata-
stofunni
Seljum í dag jakkaföt á
drengi og unglingá, fyrir
hálfvirði. —
Drengjafatastof an
Óðinsgötu 14A.
HaBidavÍKino-
námskeið
Mæðraf éla gsi ns
hefst 2. íebruar. Upplýsing-
ar í síma 5573 eða Lauga-
veg 24B. —
Hús og íbúðir
2ja lierbergja íbúðir í Soga-
mýri og Holtunum.
3ja herbergja íbúð í Holt-
unum. —
5 herbergja íbúðir í Hlíðun-
um og Teigunum.
Einbýlisbús við Laugaveg,
með 5 herbergja íbúð og
góðu verzlunarplássi.
Ennfremur íbúðir og bús ut-
an við bæinn.
Fasteignamarkaðurinn
Njálsgötu 36. — Viðtalstími
10—12 og 1—3. — Sími
5498. —
BÆKUR
Vandað einkabókasafn til
sölu. Skrá yfir bækurnar
til sýnis frá kl. 10—12 og
1—3 daglega.
Fasteignamarkaðurinn
Njálsgötu 36, II. hæfw
Sími 5498.
Barnlaus b jón óska eftir
HERBERG!
með eldunarplássi. Húshjálp
kemur til greina. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyr-
ir mánaðamót, merkt; —
„Herðubreið — 791“.
ÚTSALAN
er í fnlluni gangi. —
Herrasokkar á kr. 9.50.
Rrjóstahaldurar á kr. 10.00.
Gúmmíhanzkur á kr. 5.50
o. m. fl. á mjög lágu verði.
Verzl. VESTURBORG
Garðastræti 6, sími 6759.
SíðdegiskjóIaefD.i
nýjar gerðir, tekið upp
í gær. —
Verzl.
Karolínu Kenedikts
Laugaveg 15.
íbúðir til sölu
5 lierb. íbúð með bílskúr á
hitaveitusvæði.
5 herb. íbúð með bílskúr, i
Hlíðahverfi.
4ra herb. íbúð með bílskúr
í Laugarneshverfi.
4 herb. ibúð á hitaveitu-
svæði laus nú.
4ra lierb. ný kjallaraibúð í
Skjólunum, með sérinn-
gangi og sérhita.
3ja herb. íbúðarhæð með
sérh.itaveitu.
Hálf hús við Grettisgötu og
víðar.
Steinbús á eignarlúð, á hita-
veitusvæði.
2ja herl). kjallaraíbúð með
sérinngangi og sérhita-
veitu. —
2ja íhúða steinbús o. m. fl.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. —
Tveggja herbergja
iBIJO
ásamt eldhúsi og öllu tízk-
unnar fylgifé við Rauðarár-
stíg, er til sölu í skiftum
fyrir lítið einbýlishús, sem
mætti vera í Skerjafirði,
Sogunum eða Blesagróf. —
Allar nánari upplýsingar
gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12, sími 4492.
Kaupmn — Seljum
Noluð búsgögn. Herrafatn-
að. Gólfteppi. tJtvarpstæki.
Saumavélar o. fl.
HÚSGAGNASKÁLINN
Njálsg. 112. Sími 81570.
Amerískur starfsmaður í
sendiráði Bandaríkjanna
óskar eftir
íbúð
með húsgögnum
2—3 herbergjum ásamt sér
baðherbergi og eldhúsi. —
Uppl. í síina 5960 og 5961.
TAPAST
hefur, mánudaginn 19. þ.m.,
kl. 12—1, kvenn-armbands-
úr gyllt, á leiðinni: Hring-
braut, Ljósvallagata, Hóla-
torg, Túngata. Finnandi
vinsamlega geri aðvart í
sima 2244. Fundarlaun.
V A N T A R
Kj'allaraíbúð
Mig vantar 2—4 herbergja
íbúð, sem fyrst eða í vor. —
Uppiýsingar í síma 32214
virka daga frá 8—6.
ESdavél óskast
heppileg ! mótorbát. Uppl. í
síma 229, Keflavík.
Nokkra vana
vantar til Grindavíkur. Upp
lýsingar á Hverfisgötu 66A
frá kl. 1—3 í dag.
k \
Ln-kt grátt
ULLARJERSEY
Breidd 140 .cm. Verð kr.
135.00 pr. meter.
BEZT, Vesturgötu 3
HERBERGB
til leigu með húsgögnum. —
Uppl. á Hverfisgötu 32.
Húsgagnaverzluninni ELFU.
Handunnir, indverskir
Dúkar
í mörgum stærðum, gerðum
og mynstrum. —
SendlferðabslS
til sölu. Þeir, sem áhuga
hafa fyrir kaupum, sendi
nöfn sín á afgr. blaðsins —
merkt: „Sendiferðabíll —
784“. —
Sníða-
námskeið
hefst mánudag 26. janúar.
Lára Hannesdóttir
Flókagötu 21, sími 6091.
Dömur
athngið
Sokkaviðgerð mín er byrjuð
af fullum gangi aftur. Tek
á móti hjá
Verzlun G. Á. Björnsson
Laugaveg 48 og heima.
Stullur afgreiðslutími
Vallv Magnúsdóttir
Njarðargötu 41.
ÍBUO
4ra—6 herb. íbúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl.:
Húsgagnaverzl. ELFU
Hverfisgötu 32.
Wýjar vörur
Pliseruð nælon undirpils.
undirkjólar á 48 kr. — Taft
115 em. breitt, margir litir.
Taft, hverfilitað í 4 litum.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. Sími 7698.
STULKA
óskast til afgreiðslustarfa í
kjötbúð, helzt vön. — Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt
„Kjötbúð — 794“.
Til sölu 15 tonna
EHóforbátur
í ágætis lagi. Upplýsingar í
síma 80858 frá kl. 6'—8 síð-
degis, næstu daga.
Góður, útlenzkur
Svefnsófi
helzt amerískur, óskast.
Simi 3005.
r’ 3
Biva£idákur
ódýr og fallegur, nýkominn.
Lækjargötu 4.
nýkoinið.
Verzl. ÁH'ÖLD
Laugaveg 18.
ALPAKÚFUR
í mörgum litum á börn og
fullorðna.—
Laugaveg 33.
Til sængurgjaía
Smábarnaföt
Smábarnatreyjur
Kerruföt
Smábarnahosur
bORSTEINSBÚÐ
Sími 81945.____
TIL LEIGU
í Vogahverfi 2 sumliggjandi
herbergi móti suðri (annað
lítið). Tilboð merkt: „Reglu
semi 797“, leggist inn á af-
greiðslu Mbl. fyrir laugar-
dag. —
Krónbjartar-
horn
mjög stórt og fallegt til sölu
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Horn — 798“.
Leiguibúð
óskast 2ja—3ja herbergja,
20—30 þús. kr. fyrirfram.
Tilboð merkt: „Nauðsyn —
801“, sendist afgr. Mbl. sem
fyrst. —
ÍBUÐ
2ja herbergja íbúð á hita-
veitusvæðinu óskast til leigu
fyrir fullorðin, róleg hjón.
UppT. í síma 2059.
¥vo sjómenn
og tvo landmenn
vantar á bát, sem gerður er
út frá Grindavík. Uppl. hjá
Karli Guðbrandssyni, Alfa-
skeiði 4, Hafnarfirði og í
síma 9913.
hafa verið notuð hérlendis
undanfarin 5 ár. Kynnið yð-
ur verð. —
II A N S A h.f.
Laugaveg 105, sími 81525.