Morgunblaðið - 21.01.1953, Side 4

Morgunblaðið - 21.01.1953, Side 4
MORGVTSBLAÐÍÐ Miðvikudagur 21. jan. 1953 21. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 09.30. SíSdegisflæði kl. 21.50. >'æturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apótek, sími 1617. □ Edda 59531227 = 3. I.O.O.F. 7 = 134121814 =9 0. Dagbók Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun Bina ungfrú Kristín J. Sigur.jóns- dóttir, Kópavogsbraut 19 og Ein- ar Jakob Jakobsson, Fagradal, Dalasýslu. — S. I. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hrefna Ingi- marsdóttir íþróttakennari frá Hnífsdal, Viðimel 70 og Ingi Þór Stefánsson, íþróttakennari, Hring braut 37. ferð. Esja fer frá Riykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykja- rik í kvöld austur um land til Þórshafnar. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helgason er á Breiðafirði á vesturleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmanna- eyja. — Flugferðir • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands K.f.: Brúarfoss kom til Boulogne 17. þ.m., fer þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss fór frá New Ijork 16. þ.m. til Reykjavík. Goða- foss fer frá Reykjavík í dag til tíull, Bremen og Austur-Þýzka- l^nds. Guilfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Leith 17. þ.m., væntanlegur til Rvíkur í gær kvöld. Reykjafoss fór frá Antwerp en 19. þ.m. tii Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Vestmannaeyjum 18. þ.m. til Dublin, Liverpool og Ham- horgar. Tröllafoss fór frá Reykja- v5k 14. þ.m. til New York. ‘•jkipadeild SlS: i Hvassafeil fór í gær frá Ála- borg áleiðis til Stettin. Amarfeli Rstar í Mántyluoto. Jökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Reykja- yíkur í morgun að vestan úr hring Rennismiður óskast. HEÐINN Höfum enn nokkrar af hin- um viðurkenndu píanohar- monikum Borsíni; Orfeo og Artiste 120 bassa með 5—-7 og 10 hljóðskiftingar. Verð frá kr. 3.975,00 með tösku og skóla. Tökum notaðar harmonikur sem greiðsiu upp í nýjar. Ný sending tek- in upp næstu daga af hnappaharmonikum og pía- noharmonikum, Soprani og Sabadini, mjög glæsilegar harmonikur og sanngjarnt verð. Ör þessari sendingu eru aðeins 2 hnappahar- monikur óseldar. Fyrri send ingar hafa selst upp á skömmum tíma. — Höfum mikið úrval af notuðum harmonikum. Verð frá kr. 650,00. — Póstsendum. Verzl. RÍI\I Njálsgötu 23. Sími 7692. Flugfélag íslands h.f.: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hólmavíkur, Isafjarðar, Heilis sands og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, \ estmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks. Skrifstofa Krabbameins- félags Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skrifstofan er í Lækj argötu 10B, sími 6947. Kvenfél. Hallgrímskirkju Áheit frá Sigríði Kristjánsdótt- ur kr. 50,00. Frá ónefndri konu kr. 15.00, Frá gamalli konu kr. 10,00. Frá Sigríði Kjartansd., kr. 50,00. Móttekið með þakklæti. — Gjaldk. Langholtsprestakall Gjafir til væntanlegrar kirkju- byggingar í Langholtsprestakalli: Sparisióðsbék frá ónefndum krón- ur 360,00. Hjón úr Nessókn 500,00. Guðlaug Sigfúsd., 100,00. Frá afa og Diddu 1.000,00. Þórarinn Wíum og f jölsk., 300,00. Guðjón Magnúss. Hjallav. 66, 200,00. Hafsteinn, Hansína og systur 700,00. Jón Sig- lurðsson, Hraunteig 6 100,00. Helgi j Sig., s. st. 100,00. Einar Sveinbj., s. st., 100,00. Sigríður Gíslad., Snekkjuvogi 11, 100,00. Vigdís Ebenezersd., 500,00. — Guð elskar glaðan gjafara. H jartans þakkir. ÁreKus Nielsson. Happdrætti Sjálfstæðisfél. í Bolungarvík i Dregið heHir verið í hapndrætti Sjálfstæðisfélaganna í Bolungar- vík og féllu vinningar á þessi númer: 1 Hoover-þvottavél nr. 453. — 1 Hoover-þvottavél nr. 749. Siálfstæðisfélögin i Bolungarvík flytja öllum, sem greiddu götu þeirra í sambandi við happdrætt- ið, innilegar þakkir, • Alþingi í dag • Sameinað þing: — 1. Fyrirspurn um virkjunarskilyrði á Vestfjörð- um. Ein umr. — 2. Bátasmíð inn anlands, þáltill. Frh. síðari umr. — 3. Norðmlandaráð, þáltill. Ein umr. — 4 Jafnvægi > byggð lands- ins, þáltill. Fyrri umr. Efri deild að loknum fundi Sþ.: 1. Framkvæmdabanki íslands, frv. 3. umr. — 2. Eyðing svartbaks, frv. 3. umr. — 3. Erfðaleiga á hluta af prestssetursjörðum, frv. 3. umr. — 4. Klakstöðvar, frv. 3. umr. — 5. Greiðslubandalag Ev- rópu, frv. 3. umr. — 6. Verðjöfn- un á olíu og benzíni, frv. 1. umr. — 7. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. Frh. 2. umr. Neðri deild að loknum fundi í Sþ. 1. Skipun læknishéraða, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 2. Sala Kollafjarðarness, Staðar í Stein- grímsfirði o. fl., frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 3. Löggilding verzl- unarstaðar í Vogum, frv. 3. umr. -— 4. Hitaveitur utan Reykjavík- ur, frv. Frh. einnar umr. —- 5. Útflutningsgjald af sjávarafurð- um, frv. 2. umr. — 6. Verðlag, frv. 2. umr. — 7 Eftirlit með op- inberum sjóðum, frv. Frh. 2. umr. — 8. íbúðarhúsabyggingar í kaup- stöðum og kauptúnum, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir. _____ ■"JWKSIJidSWSHI Gengisskráning • (Sölugengi): I bandrískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.79 i enskt pund ....... kr. 45.70 00 danskar kr......kr. 236.30 00 norskar kr. .... kr. 228.50 00 sænskar kr......kr. 315.50 00 finnsk mörk .... kr 7.09 00 belsk. frankar .... kr. 32.67 000 franskir fr....kr. 46.63 ‘00 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs.......kr. 82.64 !00 gyllini ........ kr. 429.90 1000 lírur ..........kr. 26.12 Sólheimadrengurinn Guðlaugur bílstj., kr. 50.00. G. J. kr. 10,00. Kristín kr. 100,00. Ó- nefnd kr. 30,00. Til skólapiltsins N. N. krónur 100,00. Fr. 50,00. Ungbamavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð böm einungis opið frá kl. 3.15 til ki. 4 á föstu- dögum. □------------------------□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □------------------------n • Söfmn • Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. 4 Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listaaafn Einars Jónssonar er lokað vetrarmánuðina. Náttúrugripasafnið er op 'ð sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. I Vaxmyndasafnið er opið á sama tiraa og Þióðminjasafnið. | Listasafn rikisins er opið þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—‘ e.h. — Aðgangur er ókeypis □------------------□ tSLENDINGAR! Með því að taka þátt f fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □------------------□ Fimm mínúlna krossgála • Utvarp 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — 17.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- kénnsla; -L fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: a) Útvarpssaga barnanna: „Jón víkingur“; VII. (Hendrik Ottósson). b) Tóm- stundaþátturinn (Jón Pálsson). 19.15 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra (Sigurbjörn Einarsson prófessor). 20.30 Minnzt sextíu ára afmælis Félags íslenzkra stúd- enta í Kaupmannahöfn: Gamlir Hafnarstúdentar segja frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 — Maðurinn í brúnu fötunum",. saga eftir Agöthu Christie; V. — (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.35 Dans- og dægurlög: Louis Armstrong og hljómsveit leika og syngja (plötur). 23.00 Dagskrár- lok. — Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.1 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a.: kl. 17.35 Thore Peder- sen skemmtir. 17.50 Um norsku miðaldabiblíurnar. 18.15 1. og 2. þáttur úr óperunni Aida, eftir Verdi. 20.30 3. og 4. þáttur óper- unnar Aida. — Danmörkt — Bylgjulengdir s 1224 m.. 283, 41.32, 81.51. Auk þess m. a.: kl. 17.45 Grein um Berlín. 18.45 Hljómleikar, Beet hoven og Mozart. 20.35 Nútímatón list. — SvíbióS: — Bylgjulengdir 25.4H m., 27.83 m. Auk þess m. a.: kl. 17.30 Gömul danslög. 18.05 Einsöngur. Kl. 20.30 Jassþáttur. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit- stiórnargreinum blaðanna. 10.45 Létt klassísk lög. 12.15 BBC Mid- land High Orchestra leikur. 13.15 Leikrit. 15.30 Geraldo og hljóm- sveit hans leika nýjustu lögin. 16.30 Úr óperunni. 18.30 Jassþátt- ur. 20.00 Tónskáld vikunnar, De- bussy. 20.15 BBC Scottish Orc- hestra leikur. 'hfieh rnargunkaffirujs j H.Benediktsson & Co. h.f. UAFNARHVOCL. REYKJAVlK SKYRINGAR. Lárétt: — 1 stúlkur — 7 er í vafa um — 9 samhljóðar — 10 frumefr.i — 11 guð — 13 tryggur -— 14 bjána — 16 tónn — 17 kalla Lóðrétt: — 2 drykkur — 3 bók- stafur — 4 tala illa um — 5 sam- hljóðar — 6 hnýta — 8 krot — 10 fiskurinn — 12 tvíhljóði — 15 þreyta — 17 hrópi. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 hneggja — 7 álar — 9 LL — 10 AG — 11 al — 13 loga — 14 sóía — 16 ar — 17 an — 18 afundna. Lóðrétt: — 2 ná — 3 ell — 4 galla — 5 gr. — 6 argar — 8 kassa — 10 agann — 12 Ió —15 lóu — 17 AD — i Svo var það annar lítill dreng- ur sem kom heim til móður sinnar og sagði: — Mamma, ég hef líka séð mann, sem smíðar hesta. — Nú, sagði móðirin, — hvern- ig stendur nú á því? — Jú, hann var að enda við að smíða skóna neðan á fætur hests- ins, þegar ég kom að, sagði dreng- urinn meira en lítið hreykinn. ★ Um írska. — Ég vildi óska þess, að ég vissi hvar það er sem ég á að deyja. Ég mundi vilja gefa þúsund dollara, til þess að fá að vita hver staðurinn er, sagði Pat, hinn írski. — Nú, og hvers vegna viltu endilega vita það? spurði Mike. landi hans og félagi. -— Vegna þess, að þá mundi ég aldrei koma nálægt þeim stað, sagði Pat. ★ Lítill drengur horfði á símavið- gerðarmann klifra upp í síma- staur til þess að gera við eitthvað sem ú» lagi hafði farið. Virtist eitthvað meira en lítið hafa farið úr lagi, því aumingja viðgerðar- maðurinn gat álls ekki náð sam- bandi. Drengurinn hlustaði dágóða stund, flýtti sér síðan heim til sín og kallaði: — Mamma, mamma, komdu fliótt út. Það er maður sem er búinn að klifra upp símastaurinn og er að reyna að ná símasam- bandi við himininn! — Hvers vegna heldurðu það, drengur minn? spurði móðirin. — Vegna þess, svaraði dreng- urinn, — að hann hrópaði í sifellu: „Halló, halló! Góður Guð, hvað er eiginlega að, hvers vegna heyrir enginn til mín þarna uppi? ★ Oscar Wilde sagði: .... maður sem giftir sig, ætti annað hvort að vita allt, eða ekk- ert .... .... svo lengi sem kona getur litið út fyrir að vera 10 árum yngri heldur en dóttir hennar, er hún ánægð .... .... konur eru skapaðar til þess að elska, en ekki til þess aS skilja .... .... það er aðeins eitt til í heitn inum sem er verra heldur en a3 vera umtalaður, og það er að vera — ekki umtalaður .... .... hjónaband er málefni, serri allar konur eru sammála um, en allir menn ósammála um ....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.