Morgunblaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 6
MORGUNBLAtnfí Miðvikudágur 21. jan. 1953 ♦V6 111 Útg.: HJ. Árvakur, Reykjavflc. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni óla, sími 3041. Auglýsingar: Ámi GarCar Kristinssoo. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald kr. 26.00 á mánuði, Irnanlanða. 1 lausasölu 1 krónu eintakiBL fylittgæfséknir bmmúinsta KOMMÚNISTAR um allan heim hæfingum kommúnista um frjáls toafa jafeian haldiö því fram að lyndi sitt í kynþáttamálum? allt kynþáttahatur og ofsóknir Þær eru að engu orðnar. Allur gegn einstðkum kynflokkum, heimurinn sér það nú greinilega, vegjia litajrháttar þeirra og upp- að i Rússlandi og leppríkjum runa, væri þeim eitur í bein- þess, hafa kommúnistar byrjað um. Þeir hafa jafnvel stært sig stórfelldar kynþáttaofsóknir. 1 af því, að vera eini stjórnmála- bili beinast þær að Gyðingum. flokkur heimsins, sem byggði Hverjir kunni að verða fyrir stefnu sína á fullkomnu frjáls- barði þeirra í framtiðinni, veit lyndi 1 þessum efnum. En einnig enginn. þessi staðhæfing kommúnista er Segja má, að Gyðingaofsóknir nú hrunin til grunna, í þeim kommúnista komi úr hörðustu löndum, þar sem hinu kommún- átt. Ýmsir af höfundum komm- iska stjórnarfari hefur verið únismans og frumkvöðlum bylt- þröngvað upp á þjóðirnar, eru nú ingarinnar voru einmitt Gyð- hafnar skefjalausar kynþáttaof- ingaættar,. En nú þykist Stalín sóknir, sem fyrst og fremst bein- ast. gegn Gyðingum. í löndunum vestan járntjalds- ins reyna kommúnistar að af- neita þessari staðreynd, sem öll- um heiminum verður með hverj- um degi Ijósari. Þeir þykjast enn sem fyrr vera allra manna frjáls- lyndastir og jafnréttissinnaðastir í kynþáttamálum. En það vill svo vel til, að hægt gr að vitna í skýlaus ummæli kommúnistablaða í Austur-Ev- ‘ rópu, sem taka af allan vafa í þessum efnum. Þannig kemst tékkneska kommúnistablaðið Rude Pravo að orði á þessa leið, hinn 24. nóv. s. L: „Allur kynþáttahroki er arfur frá auðvaldinu. Gyð- ingdómurinn er það sömuleið- is. Hvort tveggja er viður- stvggileg villimennska“. Þessi ummæli hefur blaðið eftir sjálfum hlnum ,unikla“ Stalín. Síðan heldur það á- fram á þessa lcið: sennilega hafa haft nægilegt gagn af „drottins útvöldu þjóð“. Þess vegna eru nú reistir gálgar í löndunum austan járntjaldsins og snörunni smeygt nm háls Gyðinga. Hinn frjálsi heirnur hefur fengið enn eina sönnun fyrir mannhatri og virðingarleysi kommúnista, fyrir einstakl- ingsum, sem sjálfstæðri, frjálsri og skynigæddri veru. Kynþáttaofsóknir þeirra hafa enn varpað nýju Ijósi yfir þann harmleik, sem nú er leikinn í þeim löndum, sem lúta harðstjórn kommúnista. Þörl stofnun HÉR í BÆNUM hefur fyrir skömmu verið komið upp áfeng- isvarnarstöð. Er það þörf stofnun og ber vissulega að fagna því, að hún hefur nú tekið til starfa. Um „ . _ langt skeið hefur verið þörf Gyð'ngarrnr gerðu samn- stofnunar> sem hefðj það verk. Barátta hafin gegn hinum svoköSluðu pocket-bókum Hafa brugði?! því hiufverki, sem þeim vsr æffað MIKIÐ hefnr verið rætt í Bandaríkjunum upp á síðkast- ið um svonefndar „i>ocket“- bækur og hafa meira að segja verið umræður um þessa út- gáfustarfsemi á Bandarikja- þingi. Hefur það skipað sér- staka nefnd sérfróðra manna til þess að vinna gegn hinum skaðlegu áhrifum þessara bóka en sem kunnugt er, er mikill fjöldi þeirra hinar andstyggi- legustu og menningarsnauð- ustu bókmenntir, þótt ekki sé hinu að neita, að innan umj finnist ágætar, handhægar og nauðsynlegar bækur. SVÆSIEEGAR MYNDIR Mikill fjöldi þessara bóka, sem hafa hina furðulegustu og kressi- legustu titla, eru kápuskeyttar hinum svæsnustu myndum. eink- um af hálfnöktu kvenfólki, og er efni þeirra allt og innihald í fullu samræmi við það. Er í mörgum þeirra fjallað um ástir og ástarlíf á hinn sjúklegasta og klámfengnasta hátt, auk þess ;em glæpir og hvers konar spill- ing eru þar lofsungin og jafnvel réttlædd. Hér er ekki venð P'r vanda til viðfangsefnanna, brjóta neitt til mergjar né unhið að inga við Hitler og Mussoiini og mvnduðu fasistiska 5. her- deild.“ Eru þessi ummæli hins tékk- efni, að koma því bágstadda fólki til hjálpar á ýmsa vegu, sem fallið hefur fyrir hóflausri vin- nautn og beðið við það tjón á neska kommúnistablaðs ekki líkama og sál. nægilega greinileg? Þarf frekar Það er von allra góðra manna, vitnanna við um þá stefnu, sem að hin nýja áfengisvarnarstöð kommúnistar í Tékkóslóvakíu verði þess megnug að bjarga hafa tekið gagnvart Gyðingum? sem flestu af þessu ólánssama Þegar við þetta bætist, að flestir fólki. af þeim leiðtogum kommúnista, sem teknir hafa verið af lífi und- anfarið í þessu landi hafa verið Gyðingar, virðist nokkurn veg- inn bersýnilegt hvert stefnir. En sama sagan hefur endur- tekið sig í Ungverjalandi og Rúmeníu. Þar hefur skólum Gyð- inga verið lokað og blöð þeirra aðeins leyfð með því skilyrði, að þau flyttu einhliða áróður fyrir kommúnista. „Gyðingdómurinn er auð- sveipasti skósveinn ameríska auðvaldsins“, sagði Rude Pravo nýlega, nm leið og það En til þess að beina æsku- lýðnum frá áfengisnautn og óreglu þarf annað og meira. Þar þarf að koma til mark- visst uppeldi og aukinn þroski hvers eínstaklings. Hóflaus á- fengisnautn er flótti frá lífinu út í myrkur vanþroska og eymdar. íslenzka þjóðin hefur ekki efni á, að glata einum einasta syni sinum eða dóttur þangað. Hver sú stofnun, sem hefur það hlutverk að rækja björgunarstarf á þessu sviði er merkilegt spor í rétta átt. Táknrænar kápumjndir ara kommúnistaflokksins þar í iandL sköpun listaverka, heidur er hér einungis um að ræða fjárgræðgi þeirra, sém að þessum útgáfum standa, bæði höfundanna og út- gáfufélaganna. UNGLINGARNIR SÆKJAST EINKUM í ÞÆR Nú er hinu samt ekki að neita, að í mörgum þeirra bóka, sem skreyttar eru hólfstrípuðum, bústnum og gimilegum kven- veru ' kroppum, er alls ekkert komið inn á kynferðismál, heldur hafa þessi þjóð fer með áfenga drykki. útgefendur komið auga á þá stað- Allt of margt fólk kann sér ekk- reynd> ag slikar kápumyndir ' ert hóf í þessum efnum. Þetta; auka sölu bókanna til mikilla muna. Þær skírskota til veik- leika mannsins, lægstu hvata . . _. , Það er í raun og ---------- asakaði Gyðmga fyrir að hafa mesta ahyggjuefnj) hversu illa ! flutt mikla fjarmnm fra Tékkóslóvakhi til ísrael með milligöngu og hjáip Rudolf S!anfkI’ J! fóík setur rft svip ömennmgar og skrílæðis á samkvæmislíf Loks koma svo ofsóknirnar í sjálfú Rússlandi gegn læknum þeim, sem sagðir eru eiturbyrl- arar og tilræðismenn við heilsu- far margra æðstu leiðtoga Sovét- ríkjanna. Af þessum 9 læknum er meirihlutinn Gyðingar. Það er af þessu auðsætt, að kommúnistar hafa hafið allsherj- ar herferð gegn Gyðingum í þeim löndum, sem þeir ráða. Þeir hafa þar með fetað dyggilega í fótspor Hitlers, sem hóf og fram- kvæmdi einhverjar hryllilegustu kyr.þáttaofsóknir sögunnar. Hvað er þá orðið eftir af stað- böl og niðurlægingu. Til þess að útrýma slíkum sið- um þarf m. a. sterkt og heilbrigt almenningsálit gegn þeím. Skyn- samleg veitingalöggjöf mun einn- ig geta haft mikil áhrif til um- bóta. ekki að nota sér af því? — Banda- ríska nefndin, sem um þetta mál hefur fjallað, segir í skýrslu sinni um þessar þokkalegu „bókmennt- ir“, að brýna nauðsyn beri til þess að vinna gegn útbreyðslu Því miður horfir mjög óvæn- Þeirra, m. a. vegna þess, hversu lega um endurbætur á þessari æskulýðurinn sækist í þær: löggjöf. En hjá þeim verður samt verði þeirra er mjög stillt í hóf ekki komizt. Verður að vænta þess að róleg yfirvegun og skiln- ingur á þörfum þjóðarinnar á þessu sviði ráði fyrr en síðar að- gerðum löggjafarvaldsins í áfeng- ismálunum. og geta því fleiri en ella veitt sér þann munað að kaupa þær að staðaldri, enda þótt þeir kaupi fáar sem engar bsekur aðrar. Reynslan hefur líka verið sú, að sala þeirra hefur alls staðar verið geysimikil og virðist jafnvel vera að aukast talsvert ennþá. Að visu er okkur ókunnugt um, hversu mikið hefur selzt af þessum bók- um hérlendis, en til þess að gefa nokkra hugmynd um sölu þeirra annars staðar, má geta þess, að á s. 1. ári voru um 250 millj. eintaka seld í Danmörku. GÓÐ HUGMYND Útgáfa „pocket“-bóka hófst 1939 og fyrsta bókin, sem prentuð var af bessu tagi, var endurprent- un á Góðri jörð eftir bandarísku skaiukonuna og Nóbelsverðlauna höfundinn Pearl S. Buck. Ei þetta eitt bezta verk skáldkon- unnar, enda fékk hún Pulitzer- verðlaunin fyrir það árið 1931. Af því sézt, að hugmyndin var góð í upphafi, því að í fyrstunni var í ráði að gefa einungis út góðai og merkilegar bækur í handhæg um og ódýrum útgáfum, svo að Imenningur hefði að þeim greið- an aðgang. Á næstu árum voru svo a9 mestu gefnar út ýmsar af kuim- ustu perlum heimsbókmenntanna auk þeirra nýju bóka, sem við- urkenningu höfðu hlotið og bezt- ar þóttu. Þannig voru gefin út mörg af verkum Shakespeares og annarra sígildra höfunda og seld- ust þau mjög vel. Almenningur komst í nánari snertingu við heimsbókmenntirnar en nokkura tíma áður vegna þess, hversu ódýrar þessar bækur voru og að- gengilegar á allan hátt. Má því víðvíkjandi einungis benda á það, að bækur Nóbelsverðlauna- höfundarins Williams Faulkners höfðu verið seldar í mjög litlu upplagi og skáldið af þeím sök- um meðal annars lítið þekkt, þangað til að mörg höfuðverk hans voru gefin út í „poeket“- bóka útgáfum. Seldust þá bækur skáldsins í geysistórum upplög- um, og má t. d. geta þess, að eift höfuðverk Faulkners, Viltir páina Framhald á bls. 8 Velvakandi skrifai: ÚB DAGLEGA LtHM Sleifarlag á pcstsamgöngunum EINN af lesendum mínum í Skaptafellssýslu skrifar mér nýlega bréf, þar sem hann kvart- ar ákaflega undan sleifarlagi á póstsamgöngum í héraði sínu. Fer bréf hans hér á eftir: „Kæri Velvakandi! I dagblöðunum var sagt frá því að svo mikill póstur hafi borizt í pósthúsið í Reykjavík fyrir jól- in, að ráðnir voru um eða yfir hundrað manns, í viðbót við fasta starfsmenn til þess að koma jólapóstinum til Reykvíkinga og bifreiðar voru einnig í förum. Blöðunum ber saman um, að póstþjónustan hafi verið vel af hendi leyst í jólaösinni, enda hef- ur ekkert verið til sparað, tii þess að Reykvíkingar gætu fengið sinn jólapóst á réttum tima. Hér í Vestur-Skaptafellssýslu og raunar víðar í sveitum hefur löngum verið mikið sleifarlag á póstsamgöngum, einkum á vetr- um. Póststjórnin hefur löngum sýnt lítinn skilning og vilja á því að bæta úr því ófremdarástandi er ríkt hefur í þessu efni. Vill fá vikulegan póst FRÁ því er sérleyfishafinn hóf vikulegar ferðir af Klaustri s.L vor var póstur borinn út viku iega fram til jóla. En þá bannaði póststjórin að svo yrði gert nema hálfsmánaðarlega. Þrátt fyrir það þó að sérleyfishafinn ætlaði að halda vikulegum ferðum i vetur. Ástæðan er sögð sú að það þurfi að spara, þó að umræddir auka- póstar hafi allir sultarlaun. Auk þess, er um svo fáar ferðir að ræða til vors, að um sáralitÍRn sparnað er að ræða. Er þess að vænta að þessn verði tafarlaust kippt í lag. Þa5 ætti að vera lámarkskrafa i meim ingarþjóðféiagi, að póstsamgong- ur séu í góðu lagi um allar sveit- ir. Ríkisvaldinu ætti að vera Ijúít og skylt að hafa póstþjónusttma í góðu lagi, draga með þvi úr einangrun sveitanna og styðjai þannig þann sífækkandi hóp í þjóðfélagínu, er ennþá vinnur framleiðslustörfum. — S.B.“ Eldhúsumræður í bæjarstjórn SVO er hér bref frá Reykvík- ingi, sem er því mjög mctfall- inn, að tekið verði upp útvarp frá bæjarstjórnarfundum. í lok bréfs síns ber hann upp athyglis- veiða tillögu. Bréfritarinn hefur orðið: „Ekki kemur til mála gð út- varpa einskonar eldhúsumræðuru frá bæjarstjórnaríundum. Slíkar og þvílíkar umræður frá Alþingi eru fyrir löngu komnar út í öfg- ar. Þeir, sem þekkja til málflute- ings Þórðar Björnssonar, sem mun vera upphafsmaður tiílögu í þá átt, telja að hann muni gera sjálfum sér lítinn greiða þótt nenni væri ansað. Annað mák væri það, að ráðamenn bæjarms, stjornendur bæjarfyrirtækja, skólastjórar og aðrir, flyttu þætti um bæjarmálefni, í einskonar „Reykjavíkurþætti“, t.d. einu sinni í viku, svöruðu fyrirspurn- um o. þ. h. Vinsælir þættir fT'YRIR einum 10—15 árum hóf 1 þáverandi borgarstjóri New- York-borgar, La Gardia, þesskon ar útvarp um málefni borgar sinn ar. Voru þeir með afbrigðum vín- sælir, fróðlegir og auk þess hinir skemmtilegustu. Vissulega væri ástæða til þess, að Reykvíkingar fengju frekarí vitneskju um, en nú fæst vi<5 blaðal^stur, til hvers varið er 100 milljónum króna, sem bæjarbú- ar verða að inna af hendi til bæj- ar síns árlega. — Kv.“ I stuttu máli sagt: ÉR finnst timi til kominn a5 nýr útvarpsstjóri verffi skij» aður, enda er nú umsóknarfrest- ur um starfiff útrunninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.