Morgunblaðið - 21.01.1953, Page 11

Morgunblaðið - 21.01.1953, Page 11
Miðvikudagur 21. jan. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 11' 1 ■nninTiim Vinna Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Húsnæði HERBERCI til leigu á Flókagötu 43, neðstu hæð. Fullkomin reglusemi áskilin. Samkomur KrÍKtniboðsliúsiS Betanía Laufásvegi 13 Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30, er þeir annast Ólafur Ólafs- son og Gunnar Sigurjónsson. Allir velkomnir. — I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8. — Kl. 9 Súgfirðingafélagið í Reykjavík í heimsókn: Ávarp, leikþættir, ein- leikur, upplestur og söngur. Dans. Fjölmennið. — Æ.t. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8.30 á Frí- kirkjuvegi 11. Fundarefni; — 1 Vígsla nýliða. — 2. Vígsla embætt ismanna. — 3. Útvarpskvöld. Mætum öll, félagar. — Æ.t. Félagslíf Í.R. — Fimleikadeild Piltar, munið eftir æfingunni í kvöld í Í.R.-húsinu kl. 9. Áríðandi að allir mæti. FRAMARAR Skemmtifundur verður í félags- heimilnu í kvöld kl. 8,30. Félags- vist og dans. Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Nefndin. Sunddeild IÍ.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 28. janúar n.k. kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. Víkingiir — knattspyrnumenn Æfing í Ifvöld kl. 9.20. — Vík- ingar handknattleiksmenn. Æfing í kvöld kl. 10.10. — Nefndin. Frjálsíþróttaflokkar Ármunns Munið æfinguna í kvöld í húsi Jóns Þorsteinssonar kl. 7—8 full-1 orðnir. Kl. 8—9 drengir. Mætið vel og réttstundis. Nýir félagar velkomnir. — Nefndin. GlímufélagiS Ármann heldur námskeið í fimleikum fyrir stúlkur 15 ára og eldri í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, og hefst það fimmtud. 22. jan. kl. 8 e.h. Kennslan fer síðan fram á mánudögum og fimmtudögum kl. 8—9 e.h. Kennari Cuðrún Nielsen. I Námskeið í íslen/.kri gjþnii fyrir byrjendur 14 ára og eldri í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst það fimmtudaginn 22. jan. kl. 8 e.h. Kennslan fer fram á mánudögum og fimmtudögum kl. 9—10 e.h. Iíennari verður Þor- gils Guðmund.sson og allir beztu glímumenn félagsins. öllum heim-' jl þátttaka í námskeiðum þessum. Upplýsingar í skrifstofu félagsins sími 3356 og hjá kennurunum. —1 Stjórn Ármanns. Ferðafélag fslands Fagnar nýárinu með skemmti- fundi í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 22. þ.m. Húsið opnað kl. 8.30. Sýnd verður litkvikmynd frá Finnlandi og Lapplandi, útskýrð af Guðm. Einarssyni frá Miðdal. Aðgöngumiðar seldir á miðviku- dag og fimmtudag í bókaverziun- um Sigf. Eymundssonar og ísa- foldar. — Handknatlleiksdeild K.R. Æfing í kvöld, kl. 6.50—7.20 3. fl„ ld. 7.20 Innilegt þakklæti til allra, nær og fjær, sem sendu mér gjafir og skeyti, eða glöddu mig á annan hátt á sextugs- afmælinu 16. þ. mán. Guð blessi ykkur öll. Stefán Sveinsson, Sjóklæðagerðinni. mmlwmármm - Öllum þeim mörgu, er mín .minntust með margvís- legum hætti 15. þ. m. á 95?árá afmæli mínu, þakka ég af alhug. «**' ..iM^ r Sigríður Helgadóttir, frá Grímsstöðum. •.................................»••.................... -í^-8.00 Mfl. kvenna, kl. 8.00- JVIÍl. karla. — Stjómin. -8.30 Alúðar þakkir til ykkar allra, fyrir auðsýnda vinsemd, hlýhug og gjafir á sexíugsafmælum okkar. — Lifið heil. Steinunn Magnúsdóttir og Guðbjartur Jónsson Grenimel 26. Linoleum C — þ y k k t Gúmmí Á STIGA OG GANGA CJelai & Co. cjt / v laanuáóon Hafnarstræti 19 — Sími 3184, Hattar með þessu heimsþekkta mcrki eru framleiddir úr bezta hárflóka af viðurkenndum sérfræðingum CENTROTEX LTD., PRAHA CZECHOSLOVAKIA EINKAUMBOÐSMENN: KRISTJÁN Gc GÍSLASON & CO. H.F. Útsaia ! tltsala! Kvenkápur úr ALULLAREFNI Aiicir stærðir og mörg snið Verzlunin Hvoll Laugaveg 28 Fiskbúð Við eina aðálgötu bæjarins er til sölu nú þegar. Útborgun gæti orðið eftir samkomulagi. Semja ber við KONRÁÐ Ó SÆVALDSSON, löggiltan fasteignasala. Austurstræti 14. Sími 3565. LokaB l dag frá kl. 12—4, vegna jarðarfarar. Verzlunin Pfaff, Skólavörðustíg 1. Móðir og tengdamóðir okkðr ÍSLEIF MAGNÚSDÓTTIR, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, að morgni 20. þessa mánaðar. Guðrún Jóhannsdóttir, Jón Þorsteinsson. Eisibýðishús Fallegt og gott einbýlishús ásamt bílskúr og ræktaðri lóð er til sölu. — Tilboð merkt: „Innanbæjar — 800“, . sendist Morgunblaðinu. * ■■ ■ ■ «■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■!■■■■»■■■«■■¥>•• ■ »■ •■ ■■»«•••■ ■ ■ ■■■■»■■■»■■»■■« Jarðarför okkar ástkæra föður og tengdaföður, ÓSKARS HALLDÓRSSONAR, útgerðarmanns, fer fram föstudaginn 23. janúar frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. að lokinni húskveðju, sem hefst kl. 1,15 að Ingólfs- stræti 21. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Þorlákshöfn, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudag- inn 22. janúar og hefst með bæn á heimili sonar hennar, Njarðargötu 37 kl. 1,15. — Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. Börn og tengdabörn. Hjartanlegt þakklæti votta ég öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu mér mikla hjálp og samúð í veikindum og við fráfall eiginmanns míns PÁLS ÓLAFSSONAR frá Hamborg. — Guð blessi ykkur öll. Helga Torfadóttir. Innilegar þakkir færum við Öllum þeim, sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför manns- ins míhs ” GÍSLA GÍSLASONAR Fyrir hönd vandamanna . Valgerður Grímsdóttir, frá Óseyrarnesi. ■ !■■■■ •■• li •■■!>••■ • ■•>■■■<••■* • ■■■■>■■••••■■■■■>■■•■•■■■■■•■•

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.