Morgunblaðið - 21.01.1953, Side 12
Veðurúflif í dag:
Suðaustan gola eða kaldi.
Snjókoaia í kvöld.
16. tbl. — Miðvikudagur 21. janúar 1953
Samfá yið Bidsfed
Sjá tjls 7.
Ballettmeistariiui Bidsted
Hásinin slifnaði í dansi — Sýningum hæif
DANSKI ballettmeistarinn, Erik Bidsted, sem samdi ballettinn „Ég
bið að heilsa“, slasaðist á fæti í gærkvöldi á leiksviði Þjóðleik-
hússins. Var hann fluttur í Landsspítalann en þar verður gerður
uppskurður á fætinum. Sýningum á ballettinum verður nú hætt.
Þegar slysið varð, var baliett- gærkvöldi, skýrði Guðlaugur
meistarinn að dansa sólóhlutverk Rósinkranz þjóðleikhússtjóra svo
sitt í ballettinum Þymirósu. —
Skyndilega hætti dansmeistarinn
og haltraði lítið eitt út af svið-
inu.
SÝNINGU HÉLT ÁFRAM
Eftir nokkra stund kom þjóð-
leikhússtjóri fram á leiksviðið og
tilkynnti leikhúsgestum að ball-
ettmeistarinn hefði hlotið það
alvarleg meiðsli, að hann gæti
ekki tekið frekari þátt í ball-
ettinum. — Var sýningunni samt
haldið áfram og ,Ég bið að heilsa'
sýnt án þátttöku ballettmeistar-
ans, en þar fór hann með hlut-
verk þrastarins.
HÁSININ SLITNAÐI
í samtali við Morgunblaðið
frá, að þegar eftir slysið, hefði
læknir Þjóðleikhússins, Jóhann
Sæmundsson próf. skoðað meiðsl
þau, er dansmeistarinn hlaut, og
kom þá i ljós, að hásinin hefði
slitnað. — Var dansmeistarinn
fluttur í Landsspítalann, en þar
verður eins og fyrr segir, gerður
uppskurður á fætinum.
Hásinarslit tekur langan tíma
að gróa um heilt.
SYNINGUM HÆTT
Þá skýrði þjóðleikhússtjóri frá
bví, að hann hefði verið búinn
ið fá fríi dansmeistarans fram-
engt, og hefðu nokkrar sýningar
ærið fyrirhugaðar, en úr þeim
getur ekki orðið.
BroínaSi í fvcnn)
Jöfnunarverð á olíu
og benzíni samþykfct
í neðri deild
FRUMVARPIÐ um jöfnunar-
verð á oliu og benzíni, sem
verið hefur til umræðu und-
anfarna daga í Nd., kom til
atkvæða við þriðju umræðu í
gær.
Allmargar breytingartillög-
ur við frumvarpið lágu fyrir
frá kommúnistum. Voru þær
allar felldar og frumvarpið
síðan samþykkt með 20 atkv.
gegn 7. Verður það nú sent
Ed, —______________
Svifcari kærður tii
rannsóknarögregl-
unnar
____0... ______... „________.í GÆR kærði maður nokkur til
Jafnframt er því miður hætt við, I jafnvel þó miklu sé til kostað rannsóknarlögreglunnar yfir því,
Með hiniim nýju vélum
við vegalagningu má gera
vegi akfæra árið um kring
Vegakerfið m landið rúmir 7000 km að lengd
í SKýRSLU vegamálastjóra um framkvæmdir í vegamálunum á
«íðastl. ári, segir hann frá því, að akvegakerfið um landið sé nú
■7.200 km að lengd og hafi á síðasta ári bætzt við 950 km. Síðan
ræðir vegamálastjóri nokkuð samgönguerfiðleikana á vetrum og
leiðir til að bæta úr þeim, „því stefna beri að því að allar venju-
legar bifreiðar komist leiðar sinnar, einnig á vetrum, sérstaklega
,«m aðflutningaleiðir" eins og Geir Zoéga, vegamálastjóri, kemst
að orði. — Síðan segir hann á þessa leið:
|á einstaka vegaköflum er nú urn-
Það ber ekki ósjaldan við að skip brotni í tvennt, er þau stranda, og hefir það jafnvel komið fyrir
út á reginliafi. Myndin hér að ofan er af amerísku Hutningaskipi, er rak upp skammt frá höfninni i
Livorno. Skuturinn og stefnið snúa í sömu áttina.
HmMúmúm nm stfonmrskrár-
wcrður í kvöld
Frummælandi Bjarni
Benediktsson ráðherra
t VARÐARFÉLAGIÐ boðar til fundar um stjómarskrámálið í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Á fundinum verður rætt um stjórn-
arskrámálið og hefur Bjarni Benediktsson otanríkisráðherra fram-
sögu, en að henni lokinni verða frjálsar umræður.
aWUN DREIFAST
ist enn meir á næstu árum, nema
fjárveitingar hækki verulega.
Hætt er við að vegaféið dreif- j ferð orðin svo mikil, að komið
er langt fram úr því, sem unnt
er að halda við góðum malarvegi,
að ekki fáist fé til aðkallandi
endurbóta á elztu köflum á aðal-
leiðum, sem eru orðnir algerlega
cfullnægjandi sívaxandi umferð
cg eðlilegum kröfum um að veg
ir þessir teppist ekki í venjuleg-
iun snjóavetrum. En á þeim eru
víað kaflar, sem þarf að hækka
eða endurbæta á annan hátt til
jþess að þeir verði nokkuð örugg-
lega akfærir á vetrum án mikils
tilkostnaðar við snjómokstur og
án skemmda á bifreiðum í meiri
eða minni ófærð á vetrum.
ÐAGLEGIR FLUTNINGAR
BíAUÐSYNLEGIR
Búskaparhættir eru nú víða
þannig, að nauðsyn er að mjólk-
ur- og aðrir flutningar komist
leiðar sinnar daglega, einnig á
A etrum og er mjög víða unnt að
^era slíkar endurbætur á þess-
tun vegum ef fjárveitingar fengj-
ust. Því það er sýnt, að með stór-
virkum vélum hefur tekizt hin
síðari ár að leggja vegi hér þann-
#g, að þeir eru yfirleitt akfærir
á vetrum og þannig þarf þá einn-
í? að endurbyggja allmarga kafla
«!ztu akörautanna. Að þvi ber
að stefna, að allar venjulegar
Þifreiðar komist leiðar sinnar,
einnig á vetrum, sérstaklega um
aðalflutningsleiðir. Snjómokstur
er dýr og bifreiðar skemmast og
fvða miklu benzíni í illri færð.
. £nn vil ég láta þess getið, aðl
í slitmöl og tíða heflun. Er því
sýnt, að þarf að búa þá sterk-
ara siitlagi úr malbiki eða stein-
steypu, en það er dýrt í byrjun,
og skal ekki nánar um það rætt
að þessu sinni.
Guðmundur Pálma-
son sigraði í skáfc-
meislaramóti
sænskra háskóa-
að sviknar hefðu verið út úr
honum 100 kr. í peningum. Mað-
urinn, sem fyrir þessu varð, tel-
ur sig ekki vita deili á svikar-
anum, en hann hafi komið til sín
og beðið sig að lána sér 100 kr.
til að leysa út áfengi, sem hann
kvað sig eiga út í skipi. Endur-
greiðsla skyldi fara fram í áfengi.
Ekki fékk maðurinn neitt áfengi
né peninga, en þetta gerðist hér
í bænum í fyrradag.
Grunur er fallinn á mann, sem
áður hefur komizt í kast við rann
sóknarlögregluna fyrir samskon-
ar verknað, þ. e. a. s. hann hefur
boðið fólki að útvega því erlend-
an bjór eða áfengi og talið sig
þurfa að fá varninginn greiddan
GUÐMUNDUR Pálmason sem fyrir fram. Á þennan hátt hefur
nú stundar verkfræðinám við honum tekizt að svíkja fé út úr
háskólann í Stokkhólmi, bar auðtrúa fólki, ____________
sigur úr býtum í skákmeist-
aramóti sænskra stúdenta sem
nýlokið er í Uppsölum.
Með þessum sigri sínum öðl
ast Guðmundur rétt til þátt-
töku í heimsmeistara-skák-
móti stúdenta, sem fram fer
að ári liðnu.
Guðmundur hlaut alls 11
vinninga. Annar var K. Ljung
qvist frá Jönköping með 9 v.,
3.—4. I. Gumelius, Uppsölhm
og I. Sjöström, Timrá með 8
vinninga hvor. í fimmta sæti
var A, LoitÖ frá Uppsölúm
með 7 Vi vinning.
Verður iilk. um
úlvarpsstjórann
nýja í dag
Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ var
útrunninn umsóknarfrestur
um útvarpsstjóraembættið. —
Gera má ráð fyrir, að í dag
verði birt tilkvnning um
hverjir hafi sótt um stöðuna
og ef til vill um veitingu
hennar.
Þetta er fyrsti fundur Varðar-*-
félagsins á þessu ári og má telja
það vel ráðið, að halda fyrsta fund
ársins einmitt um þetta mál, svo
mjög sem um það hefur verið íætt
undanfarið bæði manna á milli og
á opinberum vettvangi.
Það dylst heldur engum, að
stjórnarskrármálið er eitt allra
þýðingarmesta mál sem nú er til
umi-æðu og er því líklegt að Varð-
arfélagar noti þetta tækifæri til
að heyra Bjarna Benediktsson
form. stjórnarskrárnefndar ræða
þetta mál, en hann er því manna
kunnugastur.
Með því gefst Sjálfstæðisfólkinu
kostur á að kynna sér málið og
mynda sér síðan ákveðna skoðun
og stefnu í því.
Varðarfélagið hefur á undan-
förnum árum tekið til umræðu á
fundum sínum þau þjóðmál, sem
efst hafa verið á baugi hverju
sinni. Þar hefur félögum gefizt
kostur á að lýsa skoðunum sínum
og stefnu til hinna ýmsu vanda-
mála. Hafa þessir fundir verið
Sjálfstæðisflokknum mikili styrk-
ur í baráttu hans fyrir framgangi
Sjálfstæðisstefnunnar.
Varðarfélagar, • fjölmennið á
þennan fyrsta fund félagsins á
þessu ári og gerið hann sem glæsi-
legastan.
Kríslján Árnason á
alþjóðaskaufamofi
KRISTJÁN ÁRNASON var með-
al skráðra þátttakenda á stóru
alþjóðaskautamóti á Bislet í Oslo
s.L laugardag og sunnudag.
í auglýsingu um mótið stendur:
„Mestu skautahlauparar Eng-
lands, Finnlands, Hollands, ís-
lands, Svíþjóðar, Þýzkalands og
Bandaríkjanna“. Vart getiir verið
um annan að ræða frá Islandi en
Kristján, en um árangur hans er
ekki kunnugt enn þá. —GA
860 póstpokar
I GÆR bárust pósthúsinu 80©
póstpokar með Lagarfossi, sem
kom frá Evrópulöndum. Er þetta
meira póstmagn en dæmi eru til,
að borizt hafi í einni og sömu
póstferðmni. — „Gamla metið“
voru um 300 pokar.
MjSg mikil þrengsli voru í
pósthúsinu, en þar var hinum
800 pokmn staflað upp undir loft.
— Hér var um að ræða bréfa-,
blaða 4tg bögglapóst.
Áfengismálin
á stódentafundi
FUNOUR var haldinn í Stúd-
entafélagi Reykjavíkur í gær-
kvöidi um áfengismálin. Var
hann haldinn í Tjarnarbíó
fyrir nær fullsetnu húsi. Um-
ræðúr stóðu fram yfir mið-
naetti. Frutnmælendur voru
þ«r Gústav A. Jónasson, Bryn
lezfnr Tobíasson, Jóhann G.
Möller og Björn Magnússon.
í 2ok fundarins var svohljóð-
andi áiyktun fundarins sam-
þjkkt með öllum þorra at-
bvasða en rúmlega tugur á
mótL
Fundurinn skorar á Alþingi:
a) að taka fyrir áfengislaga-
frunavarp það, er lá fyrir Al-
þingi því er nú situr, þegar
er aiæsta þing kemur samau.
h) að leyfa þegar bruggun
áfengs öls og
c) að óeðlilegar takmark-
aarir verði ekki settar á söiu
og veitingar áfengis.
t