Morgunblaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 2
rz
Sunnudagur 25. jan. 1953 '
MORGUNBLAÐIÐ
S.V.F.Í. 25 ám á
limmfiiáapiin kemur
. i/
Hernámssfjéri ! jjr^lit í bæiarhlutakeppn
iMimrr 1 -- • • 1 ®1 • '1 •°1 1 j
mm teikin í kvold
væru þar.nig vaxin að ekki væri
um að ræða neitt lokatakmark,
þegar einu marki væri náð, væri
annað að keppa að.
MERKILEGT STARF KVENNA
í ÞÁGU SLYSAVARNA
Síðan tók til máls frú Guðrún
Jónasson, formaður Kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins í Reykja-
vik, en hún hefir verið í stjórn
hennar síðan hún var stofnuð
fyrir 23 árum. Hvatti hún konur
til að taka höndum saman um að
-vinna sem ötullegast að málefn-
’um Slysavarnafélagsins. Hinn
ágæti árangur sem þegar hefði
náðst af starfsemi hinna ýmsu
kvennadeilda félagsins um land
allt sýndi ljóslega, að konur
fenpju að jafnaði miklu meira
áorkað er þær stofnuðu til sjálf-
stæðrar félagsstarfsemi, þar sem
ábyr-yðin hvíldi á þeírra eigin
herðum.
Síðastur tók til máJ.s Sigurjón
Á. Ólafsson fyrrv. alþm , vara-
forseti Slysavarnafélagsins. Drap
hann m. a. nokkuð á afmælisrit
félagsins, sem það hefir gefið út
í tilefni 25 ára afmælisins með
það fyrir augum að vernda sögu
þess og glæða áhuga almennins-s
á þróun þess, lífi oe starfi. Gils
-um og orðið starfsemi þess að ( Guðmundsson, ritstjóri hefir tek-
ómetanlegu liði þegar fjáröflun ið ritig saman.
og önnur nauðsynjamál hafa ver;-1 Að lokum var sýnd kvikmvnd
ið annars vegar. Færði þann úr starfi Slvsavarnafélagsins,
kveðjur og þakkir félagsins til SPm skrifstofustjóri félagsins,
alls starfsfólks útvarps og blaða ( Henrv Hálfdánsson, skvrði fyrir
og kvaðst vona að hinu hei]IaíM?a áhorfendum. Gaf hún mjög
STJORN Slysavarnafélags Is-
lands bauð í gær tíðindamönn-
um ðtvarps og blaða á sinn fund
í íiúsakynnum félagsins í Gróf-
/nni 1 hér í bænum, í tilefni af
'25 ára afmæli félagsins, sem það
á n.k. fimmtudag, hinn 29. jan.
Var setzt að veglegri kaffiveizlu
í fundarsal félagsins. með ræðu-
höldum og kvikmyndasýningu
undir borðhaldinu. Hafði frú
Hannveig Vigfúsdóttir formaður
Kvennadeildar Slysavarnafélags-
ins í Hafnarfirði, séð um undir-
búning samdrykkjunnar, sem var
xneð miklum rausnarbrag.
ÁRANGURSRÍKT SAMSTAKF
VIÐ BLÖÐ OG ÚTVARP
Fyrstur tók til máls núverandi
forseti Slysavarnafélagsins, Guð-.
bjartur Ólafsson hafnsögurraður.
Gat hann þess, að þetta væri 365.
fundur félagsins, bauð síðari
blaðamennina velkomna og þakk
aði ágætt og árangursríkt sam
starf við’ blöð og útvarp á nnd-.
angengnum starfsferli félaíísins.,
TJtvarpið hefði jafnan verið ör-
uggur tengiliður á milli félagsin.s
og nauðstaddra manna, sem leit-
að hefðu aðstoðar þess og blaða-
menn ætíð sýnt hinn bezta skiin-
ing á þörfum þess og sjónarmið:.
■samstarfi mætti
framtíðinni.
halda áf'.am í
glögga hugmynd um hið fjöl-
þætta og þróttmikla starf íélags-
ins og merkilega þróun þess.
Starfsemi Slysavarnafélagsins
mun rakin nánar hér í blaðinu
n.k. fimmtudag, á 25 ára afmælis-
dag þess.
SERSTAÐA __
SLYSAVARNAFÉLAGSINS
Einnig tók til máls séra Jakoþ
Jónsson, sem er formaður slysa-
■varnadeildarinnar Ingólfs í
Iteykjavík. Gat hann þeirrar^sér-
Ætöðu deildarinnar, að hún væfi
fyrsta sérstaka deildin, sem stofn
uð hefði verið upp af aðaldeild
Slysavarnafélagsins, „sem upphaf-
Jega hefði verið ein fyrir alíf
landið.
Séra Jakob beindi síðan orð- j UM
vm sínum til’ blaðamanna:
Vakti hann athygli á, að Slysa-
varnafélagið hefði að því leyfi
betri aðstöðu gagnvart blöðúm
og útvarpi, að það þyrfti aldrei—fari fram undir beru lofti, á
ÚHguðsþjónusla
fyrir brezka sjéliða
UM alllangt skeið hefur legið
hér í Reykjavíkurhöfn brezkt
eftirlitsskip, Truelowe. í dag fer
fram guðsþjónusta fyrir skip-
verja og er fyrirhugað að hún
að óttast andstöðu gegn sjónar-
miðum sínum og hugsjónum, né
bryggjunni, kl. 10,15 árd.
Sendiherra Breta hér mun lesa
óvinsældir hjá einni eða neinni. ritningarkafla, en prestur skips-
stétt þjóðfélagsins. Verkefni þess ins annast guðsþjónustuna.
Námskeið í íimleikum fvrir
J
karla, konur og drengi
Æfluð bæði byrjendum og lengra kemnum
■ M
AiÍkINS áhuga hefur að undanförnu gætt meðal ungra og gam-
-allá fyrir fimleikum og hefur fjöldi manna hafið iðkun þeirra á
vegum íþróttafélaganna. Nú hefur íþróttafélag Reykjavíkur ákveð-
ið gð efna til námsskeiða í fimleikum bæði- fyrir konur, karla og
R3
í KVÖLD kl. 8 hefst síðasta umferð handknattleikskeppninnar að
Hálogalandi. Fyrst leika stúlkur, Austurbær við Sogamýri, síðan
karlar, Kleppsholt við Vesturbæ og Austurbær við Hlíðar. Síðasti.
íöstudag voru leiknir þrír leikir og urðu úrslitin þau að í kvenna-
keppninni sigraði Sogamýrin Vesturbæ og í karladeildinni sigraði
Kleppsholt H'íðar og Vesturbær Austurbæ.
Eisenhower hefir tilnefnt dr.
James Bryant Conant hernáms-
stjóra í Þýzkalandi. Dr. Conant
var áður rektor Har\vard-há-
skóla.
ALLRA HÆFI , erfiðar æfingar. Æfin^arnar
Námskeiðin eru ætluð bæði verða við allra hæfi. Davíð Sig.
þyrjendum og þeim, sem
lengra eru komnir. Er því
Jryggt að æfingar verða við
allra hæfi og enginn þarf að
hverfa frá þátttöku af ótta við
að æfingarnar verði einhver
aifraun.
Kvennanámskeiðið er ætlað
bæði skrifstofustúlkum og hús-
jnæðrum og stjórnar Hrefna
Ing'imarsdóttir æfingunum.
í karla- og drengjaflokki
■verður aðaláherzlan lögð á á-
baldafimleika og á félagið full-
3comin áhöld til æfinganna. Eins
og'áður segir þurta byrjendur
fkkj að snúa frá af ótta við
urðsson iþróttakennhri stjórnar
æfingunum.
Innritun á námskeiðin fer fram
í ÍR-húsinu á miðvikudaginn eft-
ir kl. 8.
EINMENNINGS-
KEPPNI
Fimleikadeild félagsins hef-
ur nú í hyggju að gangast fyr
ir einmenningskeppni í fim-
leikum síðar í vetur og má
væntanlega búast við mikiíli
þátttöku, því fimleikar eiga
nú mjög auknum vinsældum
að fagna.
Smásalar vilja sjállir
stofna III innflutnings
Blaðinu hefir borizt eftirfar-
andi frá Sambandi smásölu-
verzlana:
SMÁSÖLUKAUPMENN héldu
með sér almennan fund s.l. föstu
dag.
A fundinum kom fram hörð
gagnrýni á framkomu Fél. ísl.
stórkaupmanna í sambandi við
stofnun Vöruskiptafélagsins, sem
á að annast viðskipti við Austur-
Þýzkaland. Voru fundarmenn
einhuga um að þola ekki þann
yfirgang, sem þeim hefur verið
sýndur og samþykktu að athuga
möguleika þess að taka í eigin
hendur innflutning á þeim vör-
um, sem kaupmenn annast dreyf-
ingu á.
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þykktar í einu hljóði:
„Almennur fundur smásölu-
kaupmanna, haldinn í Tjarnar-
kaffi h. 23. janúar 1953. vítir
harðlega framkomu Fél. ísl. stór-
kaupmanna í sámbandi við stofn
un Islenzka vöruskiptafélagsins
s.f., þar sem smásölum. var til-
efnislaust bolað frá stofnþátttöku
í vöruskiptafélagínu,
Það er skilyrðislaus krafa smá-
sala, að staðið verði við samkomu
lag það, um fulla stofnaðdd smá-
sala að félaginu, sem gert var á
fundi fulltrúa kaupsýslumanna
og iðnrekenda hinn 4. des. s-.l “
„Álmennur ' fundur smasöíu-
kaupmánna, haldinn i Tjarnar-
kaffi h. 23. janúar 1953 álítur. að
brýna nauðsyn beri til bess að
athugaðir verði ýtarlega allir
möguleikar á, að smásalar hafí
ennþá meiri og almennari af-
skipti af vöruinnflutníngi stór-
kaupmanna í sambandí við stofh
un íslenzka vöruskiptaíéiagsins
s.f., sýnir Ijóst, hversu sú nauð-
syn er mikil.
Fundurinn skorar á stjórnir
„sérgreinafélaganna og Sarnbands
Ismásöluverzlana að taka tii ræki
legrar athugunar, hvort ekki sé
æskilegt, að hinar ýmsu sérgrein-
ar smásala stofni til sameigin-
legra innkaupa og innflutnings.
Um leið og það bætir hag smá-
sala og skapar þeirn bein áhrif á
vöruval, hlýtur það að ,stufl!ci að
lækkuðu vöruverði og heppilegri
vöru til hagsbóta fyrir almenn-
ing.
Fundurinn felur stjórn Sam-
bands smásöluverzlana, að rann-
saka sérstaklega möguleika :
samstarfi útflytjenda og smá-
söluverzlana um vörukaup og
innflutning frá Austur-Þýzka-
landi.“
Verður landshöfn
í Höfn í Hornafirði
MEIRIHLUTI sjávarútvegsnefnd
ar neðri deildar hefur lagt til að
samþykkt verði frumMarp um
landshöfn í Höfn í Hornafúði.
M&irihlutinn hefur komizt að
þessari niðurstöðu þrátt fyrir
umsögn vitna og hafnamálastjóra
um þetta, sem virðist heldur nei-
kvæð.
UMSOGN STJÓRANS
ER NEIKVÆÐ
I umsögn vita- og hafnamála-
stjóra segir m. a.:
Ef Höfn í Hornafirði verður
gerð að landshöfn, má gera ráð
fyrir, að þó nokkrar fleiri geri
með engu minna rétti kröfu um
það sama.
Ríkissjóður á nú í byggingu
tvær landshafnir, (Keflavík og
Rif á Snæfellsnesi), sem erfiðlega
hefur gengið að útvega fé til.
Ætla má, að ef ‘ landshöfnum
fjölgaði, j'rði það ekki til að flýta
fyrir hafnargerð á þessum stöð-
um, heldur þvert á móti.
HLUTUR HAFNARINNAR
VERSNAR SKV. FRUMVARPI
Þá bendir vita- og hafnamála-
stjóri m. a. á það, að samkvæmt
þessu frumvarpi um landshöfn,
sé gert ráð fyrir að hofnin standi
undir 66% af kostnaði, en skv.
núgildandi lögum stendur hún
aðeins undir 60% kostnaðar,
þannig að hlutur Hornafjarðar
skv. frumvarpi þessu sé verri en
hann er nú.
Fcr til Kóreu
JAPAN, 23. jan.: — Coliins, her-
ráðsforingi bandaríska herráðsins
íér irín’án skamms' í 7. för sina til
Austur-Asíulandgnna. Mun hann
tala við Mark Clark, yfirhers-
höfðingja S. Þ, í Kóreu..— Síðast
var Collins í Kóreu í júli 1952.
2. umferð í skákmói-
inu var tefld s.l.
fösiudag
ÖNNUR umferð í skákmótinu
var tefld á föstudagskvöldið.
Úrslit í meistaraflokki urðu
urðu þessi: Ólafur Einarsson
vann Þórð Þórðarson, Haukur
Sveinsson vann Steingrim Gu.ð-
mundsson, Ingimar Guðmurtds-
son vann Gunnar Ói ifsson.
Þessir gerðu jafntefli: Lárus
Johnsen, og Ingi R. Jóhannsson,
Jón Pálsson og .Jón Einarsson.
Biðskák var hjá Óla Valdemars-
syni og Þóri Ólafssyni.
Næsta umferð verður tefld í
dag, sunnudag, kl. 1,30 að^ Þórs-
götu 1.
Þar tefla saman í meistara-
flokki, Ólafur Einarsson og Lár-
us Johnsen, Ingi R. Jóhannsson
og Óli Valdemarsson, Haukur
Sveinsson og Þórður Þórðarson,
Ingimundur Guðmundsson óg
Steingrímur Guðmundsson, Jón
Pálsson og Gunnar Ólafsson og
Þórjr Ólafsson. og Jón Einars-
son.
KVENNAFLOKKUR
Staðan í mótinu þegar siðasta
leikkvöld hefst er því þannig að
í kvennaflokki er Sogamýri og
Austurbær jöfn að stigum, en
Vesturbær hefur tapað báðum
sínum leikjum. Sogamýri og Aust
urbær berjast því til úrslita í
kvöld.
KARLAFLOKKUR
í karlakeppninni er Kleppsholt
ið stigahæst hefur hlotið 3 stig,
Vesturbær og Hlíðar hafa 2 stig
hvort og Austurbær hefur 1 stig.
Takist Kleppshyltingum að sigra
Vesturbæinn í kvöld hafa þeir
unnið keppnina, en Vesturbæing-
ar hafa einnig sigurmöguleika
svo þessi leikur kemur til með að
verða spennandi.
Austurbær verður að vinna
Hlíðarnar til að lenda ekki í síð-
asta sæti en þar sem Austurbær
sigraði í fyrra má búast við því
að þeir sætti sig illa við síðasta
sæti nú í ár. Vinni Hlíðarnar Aust
urbæ er ekki útilokað að þær nái
fyrsta sæti en ef þær tapa er síð
asta sæti óhjákvæmilegt. Leik-
urinn milli Hlíða og Austurbæjar
verður því sennilega hart sóttur
af báðum liðum.
BændUrnir skora á alla sem
hafa tækifæri til að koma og
hvetja leikmennina til að gera
sitt ýtrasta.
Keppnin hefst kl. 8.
Farið með strætisvögnunum og
frá Ferðaskrifstofunni.
Norsk skauiakvik-
mynd kemur hingað
UM þessar mundir er verið að
ljúka við kennslukvikmynd, sem
norska skautasambandið hefur
•látið gera. Norska sambandið
hefur tilkynnt að íslandi yrði
með ánægju látið í té eitt eintak
af kvikmyndinni. Gæti það orðið
íslenzkri skautaíþrótt til fram-
dráttar. ■—G.A.
)
nilaga um nýit
læknishérað
á Skagastrðndnd
JÓN Pálmason lagði í fyrradag
fram á Alþingi viðaukatill. við
frumvarp um skipun læknishér-
aða.
HÖFBA-LÆNISHÉRAÐ
Leggur hann til í tillögunni,
að Blönduóss-læknishéraði verði
skipt, þannig að stofnað verði
nýtt læknishérað, Höfða-lækms-
hérað. Er ætlazt til þess að lækn-
issetur verði í Höfðakaupstað,
LÍTIL ÚTGJALDAAUKNING
Flutningsmaður gerði nokkra
grein fyrir tillögu sinni. Hann
kvað hana ekki myndi auka út-
gjöld ríkissjóðs að ráði, því að
ákveðið er að héraðslæknirinn á
Blönduósi hafi aðstoðarlækni.
Breytingin er aðeins að annar
þessara manna hefur aðsetur í
Höfðakaupstað og því fljótara að
ná til hans fyrir þá sem þar búa.
Neðri deild samþykkti slíka
breytingu í fyrra, en hún dag-
aði uppi í efri deild. Vonar flutn
ingsmaður að tillaga þessi nái
nú fram að ganga.
1 - X
2
ÚRSLIT leikanna, sem eru á
3. getraunaseðlinum urðu þessir:
Aston Villa 1—Chelsea 1 x
Bolton 2—Manch. Utd. 1 I.
Burnley 0—Cardiff 0 x
Charlton 2—Rrsenal 2 x
Manch. City 5—Middlesbro 1 1.
Portsmouth 3—Liverpool 1 1
Preston 2—Newcastle 1 j
Stoke 5—West Bromwich 1 i
Sunderland 1—Blackpooi 1 x
Tottenham 2—Sheffield W. 1 1
Wolves 3—Derby 1 1
Fulham 2—Leeds 1 _ 1