Morgunblaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. jan. 1&53 Margréi S. Einarsson - Minningarorð / r — Um skattamálin á AEfþinígi — Gagnrýni á tillögum Sjálf stæðismanna svarað SláksigurGnðmund- ar FRÚ Margrét var eistnesk að ætt, faðirinn af gamalli þýzkri aðalsætt, en bjó í Eistiandi. Móður sina missti hún kornung og mótaðist því mest af föðurrs- um, sem-gekk þeim þrem dæti- unum í föður og móður stað, þar • til hann andaðist, er Margrét var enn í skóla. • Margrét fór í skóla í Þýzka- landi en síðar til framhaidsr.ánv? í Finnlandi og þar hitti hún eít- irlifandi mann sinn Steían Einars son, prófessor. Þau voru gefin saman 1925 og komu það ár hingað til íslands. Bjuggu þau hjá frændfólki Stefáns í Viðey í eitt ár, en síðan ein» vetur í Reykjavík. Þá var haldið til Noregs og vann Stefán þar að doktorsritgerð sinni og varði hana þar, en Mar- grét veiktist og gekk undir mjög tvísýnan uppskurð, sem tókst vel. Þau komu svo aftur til íslands 1930 og voru hér nokkrar vikur, en fóru síðan til Baltimore í Bandaríkjunum. Þar var Stefáni veitt staða við Johns Hopkins University og hefur gengt henni síðan. C Á sumíin bjuggu þau hjónin í Ithaca (íþöku) og þar hittumst við. Ein fyrstu kynni mín af Margréti eru þau, að ég var að óskapast yfir hitamollunni og sagði að gott væri að vera kom- inÁ til íslands og fá sár skyr- spón. Hún hélt að hægt væri að bæta úr því, bauð okkur hjón- . unum heim til sín og þar fór fram dásamlegt skyrát og einnig hafði ég uppskriftina í höndunum er heim kom. í Margrét var mjög víðlesin kona og sérstök tungumála- manneskja og talaði íslenzku lýtalaust. i Hún var skörungur mesti í allri matreiðslu og naut maður gestrisni hennar í ríkum mæli, án þ*ess þó að finna, að hún hefði nokkuð fyrir manni. i Margrét mín, ég þakka þér fyr- ir allar ánægjustundimar er við Islendingarnir áttum með þer, hvort sem var við glaðværð og söng á heimili ykkar í íþöku eða Baltimore. I Sár söknuður er kveðinn að eiginmanni þinum, þar sem þú varst kölluð svo skyndilega frá honum. • Við sendum honum og systr- um þínum tveim í Þýzkalandi okkar dýpstu samúðarkveðjur. , Herdís Jónsdóttir. Lán — Vinna Get lagt fram 15—20 þús- und kr. sem meðeiganrli í ör- uggur fyrirtæki. eða lánað þeim, er gseti útvegað mér framtíðaratvinnu. Er lag- / hentur og hef bílpróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudags kvöld, merkt; „Ungur — 838“. — BEZT AÐ AVCLÝSA í MORCVNBLAÐllW í RÆÐU sinni á Alþingi 16. þ. m. víkur hr. alþm. Skúli Guðmundsson nokkrum orð- um að mér persóhuléga og að einstökum atriðum frv. Jó- hanns Hafsteins og Magnús- ar Jónssonar, um lækkun | skatta á fjölskyldufólki o. fl. ■ Athugasemdum Skúla Guð- j mundssonar vil ég svara með því, sem hér fer á eftir: EINKENNILEG VINNUBRÖGÐ? TILLÖGUM HNUPLAB? Skúla Guðmundssyfti finnst það einkennileg- vinnubrögð af minni hálfu, sem meðnefndar- manni í skattamálanefndinni, að ég skyldi láta Jóhanni Hafstein og Magnúsi Jónssyni í té frum- varp til flutnings á Alþingi og m. a. hnupla frá Framsóknar- mönnum hugmyndum í frum- varpið, eins og Skúli Guðmunds- son kemst óbeint að orði í ræðu sinni. Þessu er til að svara, að meg- inmunur liggur í því hvcrt ég hafi látið flutningsmönnum í té frumvarpið, sem ég ekki gerði, eða hvort ég hafi aðstoðað þá við útreikninga og samið grein- argerð með frumvarpinu, sem ég gerði. Þótt ég hafi aðstoðað flutningsmenn frumvarpsins með því að skrifa greinargerð úm á- hrif frumvarpsins o. fl. og að- stoðað við ýmsa útreikninga, sé ég ekki að ég hafi brugðizt með- nefndarmönnum mínum í skatta málanefndinni. Að því er viðvíkur hnupli mínu og flutningsmanna frum- varpsins á tiliögu, upphaflega fluttri af Framsóknarmönnum í skattamálanefndinni, þá kemur sú staðhæfing mer einkennilega fyrir sjónir og væri ekki úr vegi að rekja sögu 6. gr. frumvarpsins um frádrátt á kostnaði vegna stofnunar heimilis. Tillaga í þessa átt hefur komið fram sem hér segir. 1. A þingi Sambands ungra Sjálfstæiðsmanna (S.U.S.) 1949 var tillaga um þetta mál flutt og samþvkkt að tilhlutun Jó- hanns Hafsteins og Magnúsar Jónssonar. 2. Á sambandsþingi S. U. S. 1951 var tillaga, sem fól í sér sama mál flutt og semþykkt að tilhlutun Magnúsar Jónssonar. 3. Á Landsfundi SjáJfstæðis- flokksins 1951 lagði ég til að samþykkt væri þessi tillaga ungra Sjálfstæðismanna. 4. í ræðu, sem ég hélt á fundi hjá Landsmálafélaginu Verði 18. nóv. 1951 gerði ég einnig þessa tillögu ungra Sjálfstæðismanna að sérstöku umta’sefni. 5. Á fyrsta fundi skattamála- nefnarinnar lagði Skúli Guð- mundsson, formaður hennar, fram ýmsa liði til athugunar í sambandi við-störf nefndarinnar. Ekki var minnzt á þessi mál þar. 6. Á öðrum fundi skattamála- nefndarinnar lagði ég fram breytingar ög viðbætur við skrá formanns nefndarinnar um ýmis atriði, sem þyrftu athugunar með. Undir lið 3 e í viðbót minni segir orðrétt: „ívilnun vegna stofnun heim- ila, búrekstrar og annara nýrra atvinnufyrirtækja“. Á næstu fundum þar á eftir gerði ég munnlega grein fyrir þessari tillögu minni, ásamt öðr- um tillögum. 7. Þar sem önnur verkefni voru fyrst tekin fyrir hjá nefnd- inni, sá ég ekki ástæðu til að leggja frekari skrifiega tillögu fram fyrr en að þessum lið kæmi. En á meðan nefndin var að vinna að athugunum á öðrum málefnum iæddi annar nefndar- maður Frámsóknarflokksins fram tillögu í þessu máli, áj. Eftir Sigurbjörn Þorbjðrnsm FREGNIR hafa borizt um að Guð | mundur Pálmason, verkfræði- nemi, sem nú stundar nám við Stokkhólmsháskóla, hafi unnið frækilegan sigur á fyrsta skák- móti stúdenta við sænska háskóla, sem nýlega er lokið. svipuðum grundvelli og ég hafði gert munnlega grein fyrir, að framkvæmanlegt væri, og gladd- ist ég mjög að finna þar fyrir samvinnuanda í rétta átt. Nú þykir mér koma úr hörð- ustu átt að Framsóknarmenn skuli hneykslast yfir því, að þessi liður skuli upp tekinn í frumvarpið, þegar vitað er að f lutningsmenn frumvarpsins1 voru frumkvöðlar að þessu máli '• strax sumarið 1949 og ég hafði j reifað málið strax í upphafi! þegar skattamálanefndin hóf störf sín. Hinsvegar væri ekki úr vegi að ; birta orðrétt afstöðu Tímans til þessa máls. Laugardaginn 1. des. 1951 birtist í Timanum grein, sem nefndist „Nýtt Sjálfstæðis- ljós“ og nefndi höfundur sig „sk.attgreiðanda“. Þar segir orð- rétt um þann hluta ræðu minn- ar, sem flutt var 18. nóv. 1951, og snerti skattaívilnun vegna stofnunar heimilis. „8. Bollaleggingar um skatt- fríðindi við giftingu eða stofnun mikilvægra atvinnufyrirtækja. — Hver á að hengja bjölluna á köttinn? Eða dæmi um mikil- vægi hlutanna? Skattstofan eða hvað? Einhver kynni að verða sár yfir úrskurðinum. — Ágætt að veita nýgiftu fólki glaðningu. En þá hækkar skattabyrðin hjá pabba og mömmu, auk allra gjafanna. Og ríku brúðhjónin, sem fara í nokkurra mánaða skemmtiferð til sólarlanda, njóta sömu skattfríðinda og fátæku hjónin, sem sitja heima og strita. Ekki vandalaust að láta Ijós sitt skína!“ Ég held að Skúli Guðmunds- son ætti að kynna sér betur gang málsins áður en hann tal- ar um hnupl af minni hálfu á „tillögum Framsóknarmanr.a“. FRV. SNERTIR AÐEINS EINSTAKLINGA Eins og kemur fram í frum- varpinu snertir það einstaklinga eingöngu og er það af tveim megin ástæðum, sem ljóslega eru tilgreindar í greinargerð með frumvarpinu. í fyrsta lagi er hér um bráða- birgðaákvæði að ræða og var álitið að þessi mál næðu frek- ar fram að ganga, ef ekki yrði blandað inn í þau skattlagningu félaga, sem eru öllu flóknari Og erfiðari við að e iga og meiri deilur hafa staðið um. í öðru lagi var það álit flutn- ingsmanna og mitt að einstakl- ingum lægi meir á Iagfæringu en félögum með hliðsjón af hinum óhófslegu óbeinu sköttum, sem hvíla á einstaklingum en ekki félögum. STEFNA FRUMVARPSINS | Skúli Guðmundsson kvartar sáran undan því, að í frumvarp- inu kæmi hvergi fram, hvað ætla megi, að þessi skattur nemi miklu í heild samanborið við þá skatta sem fella á niður. Á blaðsíðu 5 í frumvarpinu , kemur greinilega fram að áætíað er að núgildandi skattalöggjöf muni gefa af sér rúmlega C8 millj. kr., þar af tekjuskattar ein- staklinga rúmlega 49“4 millj. kr. Síðan segir orðrétt á sömu síðu: „Samkvæmt frumvarpi um fjárlög fyrir árið 1953 er áætlað, að þessi tekjuliður gefi aðeins 54 I millj. króna. Með hliðsjón af þeirri áætlun er hægt að gera bráðabirgða breytingu á skatta- löggjöfinni á Alþingi því, sem nú situr, og miða hana við, að til falli 54 millj. kr. af tekju- qg eignaskattslögunum, eins og á- ætlað er í fjárlögum, eða með, öðrum orðum létta af skattþegn-1 unum þeim 14 millj. kr. sem á- ætla má, að til falli umfram fjár- lög að óbreyttri skattalöggjöf- inni“. Við lestur greinargerðarinnar er lítill vandi fyrir jafn reikn- ingsglöggan mann og Skúla Guð mundsson að gera sér í hugar- lund, hvað gera mætti ráð fyrir að þetta frumvarp gefi af sér. Að óbreyttri löggjöf yrðu tekju- skattar einstaklinga rúmlega 49'/2 millj. kr., með frumvarpinu er gert ráð fyrir 14 millj. kr lækkun á einstaklingum og yrði því tekjuskattur einstaklings skv. hinu nýja frumvarpi rúm- lega 35(4 millj. króna í stað rúm- lega 4914 millj. kr. Varðandi lækkun skatta hjá hátekjumanni með kr. 151800 hreinar tekjur er bezt að setja fram rétta útreikninga, sem mjög eru samhljóða útreikning- um Skúla Guðmundssonar. Að óbreyttri skattalöggjöf yrðu skattar þessa aðila kr. 48.254 — en að frádregnum hluta bæjar- og sveitarfélaga í stríðsgróða- skatti kr. 40.079 — en skv. frum- varpinu kr. 18.690. — Mismunur yrði því kr. 21.839. í frumvarpinu kemur fram að létt er af takmörkunum þeim, sem eru á útsvarsálagningu há- tekna og í greinargerð frum- varpsins kemur skýrt fram að ætlast er til, að bæjar- og sveita- félögin geti tekið lækkanir á sköttum hátekjumanna til sm með hærri útsvörum. Og maður eins og Skúli Guðmundsson, sem er þaulkunnugur tekjustofnum bæjar- og sveitarfélaganna, veit að þeim veitir ekki af þessari uppbót í viðbót við sinn hluta af stríðsgróðaskattinum og honum er það einnig vel kunnugt að slík hækkun útsvara á hátekju- mönnum þýddi lækkun útsvara á lágtekjumönnum. Honum er því fullljóst að hér er ekki raunverulega um neina ívilnun að ræða til hátekju- manna, þegar hækkun útsvara er tekin með í reikninginn. Varðandi þau ummæli Skúla Guðmundssonar, að hér sé ekki um að ræða verulegar hagsbæt- ur fyrir lágtekjufólk, þá vildi ég benda honum og öðrum, sem á- huga hafa fyrir þessu máli, að kynna sér rækilega útreikninga þá, sem eru í greinargerð með frumvarpinu. SKATTABYRÐIN í tilvísunum sínum til greina- gerðar minnar með frumvarpinu, sem Skúli Guðmundsson notar til að hrekja kafla úr ræðu Jó- hanns Haísteins um áhrif dýr- tíðarinnar á skattstigann, þá annaðhvort s^eppir Skúli Guð- mundsson vísvitandi eða af ó- nákvæmni skýringum mínum á bls. 5 varðandi athuganir á á- hrifum tekjuskattsstiganna til aukningar sköttum, en þar segir orðrétt á bls. 5: „Einnig verður að taka það fram, að í öllum athugunum á skattþunganum árið 1942 ( S tekjum 1941) hefur verið bætt inn til hækkunar áhrifunum af tekjuskattsviðaukalögunum árið 1945, en sá grundvöllur dregur vitanlega úr hinni raunverulegu skattaukningu, sem átt hefur sér stað frá 1942 til 1952.“ Að því er varðar tilvísun Skúla Guðmundssonar til þeirra tekna, sem muni njóta umreikn- ings 1953 þá munu þær nema 68.550 kr. en ekki 68.850. — Lítill er munurinn en látum það standa, sem réttara reynist. En athugasemd hans um að slíkt geti varla kallast lágtekjur, þá Frh. á bls. 11 Cuðmundur Pálmason íslenzkir skákmenn fagna þess um sigri Guðmundar, sem að visu kemur þeim ekki á óvart. Þeir áttu meira að segja von á því, þegar Guðmundur sigldi til náms haustið 1949, að hann mundi mjög fljótt gera þar vart við sig meðal beztu skákmanna. Að þetta verður nú fyrst, mun einfaldlega stafa af því að Guð- mundur hefur að mestu lagt skák ina á hilluna, vegna námsins, en í hann er afburða námsmaður. I Raunar er Guðmundi margt tamara en að hafa sjálfan sig mjög i frammi. ! Guðmundur tefldi sig, á Menntaskólaárum sínum upp í , landsliðsflokk og í einu lands- ! liðskeppninni, sem hann hefur ; tekið þátt í, 1948, er hann var í 5. bekk, náði hann öðru sæti. Hér er birt skák er Guðmund- | ur tefldi á fslandsþingi 1947, er hann vann sér réttindi til þátt- töku í landsliðskeppninni. — Skýringar eru eftir „Skák“, 1947. SKÁK NR. 21 Hvítt: Guðmundnr Pálmason. Svart: Pétur Guðmundsson. Drottningarpeðsbyrjun. 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Fgl—f3 4. Rbl—c3 5. g2—g3 6. Bfl—g2 7. c4xd5 8. Bcl—f4 g7—g6 B(8—g7 e7—eS b7—b6 Bc8—b7 Ö7—d5 e6xd5 Bg7—h6? Það er ekki rétt hjá svörtu að skipta upp á biskupunum, þv; að eftir það er kóngsarmur þess veikur. Betra er 8. —, c7—c6 eða a7—a6. 9. Dr?i_a,2 Bb6xf4 10. D ’2xf4 Dd8—e7 Hvítt hótaði 11. Df4—e5f ásamt De5xh8. Ef til vill var betra 10. —, Rv8—f6; 11. R3—b5, Fb8—a6; 12. Hal—cl, 0—0; 13. 0—0, Rí6— e8 o. s. frv. 11. 0—0 Rg8—f6? Eftir þennan leik nær hvítt frum kvæði’-'u. Betra var 11. — a7—a6. Ekki 11. — c7—c6 vegna 12. e2— e4! 12. Fc-*—b5 Fb°—a6 13. Kal—cl Rf6—h5 w® m*m m mm mmi m..'mimm, - mm 14. Rb5xc7f! Framhald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.