Morgunblaðið - 25.01.1953, Blaðsíða 12
T
1
>ÍNP THE DIABOUC COLORADO TWB0W5
IT WITH MISWTV FORCE AGAINST A SIANT
■MUT,—rrpjg BOULPER * |—T~—--------
/^ARK PUCL6
WITH ALUWtO
MISHT TO ■
HOLD THE
BO/íT IN TI-IE
CHANNEll,
BUT A REVF.R5E
P'-PID CATCHE5
IT...
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. jan. 1953
Seyðfirðingar kveðja
bæjarfógefa sinn
Berlínarbúar kveðja Bauer i hinzta sinn. — Sýna um leið fyrir-
litningu sína á ofbeldisverkum kommúnista.
- Rússar myrfu lögregiuþjcn.
. Framhald af bls. 8. | frjálsu þjóðir lært af þessum
til Vestur-Berlínar í s. 1. mánuði, flóttamannastraumi:
þar af 3 þús. í vikunni milli jóla
og nýárs, og hinn 29. des. komu
fleiri flóttamenn þangað en á
nokkrum.öðrum degi — eða 1520.
Af þessu má nokkuð marka,
hversu aðkallandi vandamál er
að ræða, þar sem flótta-
Tugþúsundir manna yfirgefa
heimili sín á ári hverju, brjóta
allar brýr að baki sér og flýja
undan ráðsíjórn austur-þýzku
kommúnistanna. Slík er ógnar-
stjórnin þar. En hinu mega þær
svo ekki gleyma, að flóttamenn
mannastraumurinn er, og því j þeir, sem til Vestur-Þýzkalands
augsýnilegt, að fram úr því verði' koma, eru aðeins brot af öllum
ekki ráðið nema með sameigin-1 hinum undirokuðu þjóðum og
legu átaki allra Vestur-Evrópu-1 þjóðflokkum, sem ekki geta flú-
um
þjóðanna. — En eitt geta hinar
— Reykjavíkurbréf
C. Framhald af bls. 9
eitthVað þekkja til í menntaskól-
um okkar og háskóla vita, að
þangað sækir vaxandi fjöldi
ungs fólks úr öllum stéttum hins
íslenzka þjóðfélags. Og þetta er
einmitt ein ánægjulegasta stað-
reyndin í lífi þessarar þjóðar. —
Æðri skólar hennar eru ekki fvrst
og fremst fyrir neina ,yfirstétt‘.
Þeir eru fyrir þjóðina alla. —
Verkamenn og bændur, sjómenn
og iðnaðarmenn, geta sent þang-
að syni sína og dætur. Margt af
þessu unga fólki vinnur sjálft
fyrir námskostnaði sínum. Og til
þess er sérstök ástæða að þjóð-
félagið styðji það til þess að fá
sumaratvinnu meðan það stund-
ar nám.
Einu sinni var
EINU sinni áttu kommúnistar
miklu fylgi að fagna í mennta-
skólunum og háskólanum. En
það var einmitt á erfiðu árunum
fyrir síðustu heímsstyrjöld. — Þá
áttu efnalitlir unglingar miklu
erfiðara með að komast í hinar
æðri menntastofnanri. Ætli það
hafi þá verið „yfirstéttarbörnin“,
sem kusu kommúnista?
Nei, sannleikurinn er sá, að vax
andi fylgi sjálfstæðisstefnunnar
meðal menntaæskunnar er að-
eins spegilmynd af því, sem er að
gerast í öllum stéttum þjóðfélags- HELSINGFORS, 21. jan. Finþ
ins. Trúin.á hinar rykföllnu fræði fr„,hafa nú «Snazt fyrstn Þrýsti
kenningar sósíalista og kommún
ið né losnað úr
Kremlklíkunnar.
helgreipum
Miltisbrandur drap
iíérgrip í Borgarfirði
BORGARNESI, 23. jan.: —
Nokkru fyrir jólin drap miltis-
brandur eina kú bóndans að
Skáney í Reykholtsdal. Þetta er
i þriðja sinn, svo sem menn viti,
að drepsótt þessi kemur upp á
bæ þessum.
Asgeir Ólafsson d.ýralæknir,
rannsakaði skepnuna og sendi að
rannsóknarstofunni að Keldum,
gögn, er. við frekari rannsókn
þar kom í ljós, að um miltisbrand
væri að ræða.
Rannsóknarstofan sendi síðan
sótthreinsunarefni og var fjósið
allt hreinsað, en gryfja grafin
þar sem skrokkurinn af kúnni
var látinn í.
Orsökin er talin eiga rót sína
að rekja til jarðrasks heima við
Skáney. Bakterían getur lifað
mjög lengi í jörðu, en síðast kom
miltisbrandur upp á bænurn fyr-
ir 17 árum.
Aður en kunnuet varð um
þetta tilfelli af miltisbrand', þá
mun það síðast hafa fundizt á
Austurlandi fyrir þrem til fjór-
um árum.
Finnar eignast
liísii Jónsson Aniarfióli
SEYÐFIRÐINGAR héldu bæjar- HINN 23- Þ- m- átti stjötugsaf-
mæli Gísli Jónsson útgerðarmað-
ur í Vestmannaeyjum.
| Hann er einn þeirra atorku-
fógetanum Hjálmari Vilhjáims-
syni, kveðjusamsæti í gærkvöldi.
Var þar mikið fjöimenni saman-
komið, en Hjálmar, sem er Seyð-
firðingur að ætt og uppruna, hef-
ur verið sýslumaður og bæjar-
manna, sem flutzt hafa til Eyja
úr nærsveitunum og gert þar
garðinn frægann. Hann fluttist
- c x- c- ■ - * til Eyja nokkru eftir aldamótin
rogeti a Seyðisfirði i ruman tug sjgu$ju
og hefur dvalið þar jafn-
an síðan. Margan vaskan mann
hefur Rangárvallasýsla lagt Eyj-
unum til og stendur Gísli þar í
fremstu röð.
ára. Hann hefur verið skipaður
skrifstofustjóri í félagsmálaráðu-
neytinu.
Fimm menn hafa sótt um bæj-
arfógetaembættið, er veitt verður '
frá og með 1. febr. n.k. að telja. ( Gísli Jónsson fæddist 23. jan.
Þessir sóttu: Axel Tulinius lög- 1883 í Vestur Landeyjum. For-
reglustjóri í Bolungarvík, Bene- |elórar Jón Brandsson, frægur
dikt Bjarklind fulltrúi hjá .toll- sjósóknari og sandaformaður og
stjóra, Erlendur Björnsson, bæj- Sólveig Gísladóttir. Hann naut
arstjóri Seyðisfirði, GuðJaugur‘*,ekki urnsíár föður sins r UPP'
Einarsson hdl. í Reykjgvl^ bg1eldlnu- heldur fylgdist með með-
Sigurgeir Jónssop fulltrúi í dómsl
máiaráðuneytinu.
ur sinni á ýmsum bæjum í fæð-
ihgarsveit sinni. Hagur þeirra ust UPP, eu drengur, Hafsteinn
!og kjör voru oft kröpp, eins og Eyberg, dó ungur. Börmn eru
itíðkaðist á þeim tímum. Vinnu 1 öll gift og búsett í Eyjum. Eru
lags Hafnarfjarðar
a þeim
Itil lands og sjávar kynntist hann ÞaU: Svava, gift Oskari Einars-
ungur og þekkir slíkt enn, þó syni lögregluþjóni, Salóme, gift
sjósókn hafi hann lagt niður fyr- |Vigfúsi Jónssyni járnsmíða-
jir nokkrum árum. Hann reri ,meistari, Oskar formaður, giftur
frá Landeyjarsandi og síðar frá Kristinu J. Þorsteinsdóttur, Ein-
ar, forstöðumaður Hvítasunnu-
safnaðarins í Betel,
HAFNARFIRÐI, 24. jan.: — Léik Vestmannaeyjum, einnig nokk-
félag Hafnarfjarðar hélt aðal-,..ur~~sumur á Borgarfirði eystra.
fund sinn síðastliðið föstudags- Til Eyja fluttist hann 1908, eftir
kvöld. — Formaður var kosinn, að þafa stundað sjó margar ver-
Sigurður Kristinsson, ritari Jó- tíðir þar. Þegar árið eftir eign-
hanna Hjaltalín, gjaldkeri Frið- aðist hann í vélbát og hefir átt
leifur Guðmundsson. Varastjórn í útgerð allt fram undir þetta.
Böðvar Sigurðsson, Auður Guð- 41 ár stundaði hann sjó, þar af
mundsdóttir og Sigurður Arnórs- um 30 ár sem formaður. Lán-
son. Endurskoðendur: itristinn Ó. samtir og oft heppinn með afla,
Karlsson og Hiörleifur Gunnays- aiórei slys, ekki svo að maður
son. Áháldavörður Eiríkúr- Jó-, missti nögl hvað þá meira í for- t
hannesson. mannstíð hans. Tók af alhug þátt starfa smna, er hann í þjonustu
■■Leík-félagið hefir starfað með framfaramálum Vestmannaey- j Vestmannaeyjabæjar. Ellin hgf-
miklum blóma í vetur Hefir fél- ,llga’ felögum og samtökum út- ur ekki sett svo djúp mörk enn
^ ‘gerðgrmanna. Um s, 1. áramót, þá, og sami er hugurinn, viljinn
Bakkabræðra; ávallt við mikla ^ fataabyrgðarfelagið minntist .og dugnaðurmn, _sem aður.
aðsókn.'Ei -til-vill sýídr íélagið
leikritið n.k. laugardag eða sunnu
giftur GuS-
nýju Sigurmundsdóttur og Krist-
ín Þyrí, gift Haraldi Steingríms-
syni rafvirkja. Auk barna sinna
hafa þau hjón alið upp eina fóst-
urdóttur. Það hefir verið lán
Gísla að eiga gott heimili að
Arnarhóli í Eyjum og hefir hús-
móðirin átt hlut sinn í að skapa
honum og börnunum góðan sama
stað. Enn í dag gengur Gísli til
dag í Austurbæjarbíói.
Á síðastliðnu ári hafði leikfél-
agið þrjú leikrit til meðferðar:
Aumingja Hönnu, sem leikið var
28 sinnum, m. a. á Akureyri og'
fteiri stöðurn, Draugalestina og
Allrá--sálna: mess-u. L--"G.
íkemmlun fyrir
á Akranesi
istá er í rénun. Ungt fólk byggir
framtíð sína í vaxandi mæli á .
grundvelli frjálslyndrar lýðræðis Pelm
sinnaðrar stjórnmálastefnu.
Skuggi henginga og eitur-
byrlana kommúnista í Rúss-
landi og leppríkjum þess eltir
„félaga“ þeirra í öllum lönd-
um, einnig hér.
Brynjólfur Bjarnason og
Einar Olgeirsson geta ekki
laumazt undan honum, meðan
þeir verja „hinn mikla“ Stal-
in í líf og blóð
Ofstjórn, skriffinska og um-
búðastefna sósíalismans, hvar
sem hann nær áhrifum, verð-
ur æ fjarlægari og' ógeðþekk-
ari kynslóð hins nýja tíma. —
Hin lýðræðislega einstaklings-
og félagshyggja Ieysir „ism-
ana“ af hólmi. Á grundvelli
hennar skapar þróunin þjóð-
unum réttlát og rúmgóð þjóð-
félög.
loftsorrustuflugurnar. Eru það
þrjár gamlar Leðurblökuflugur
(Vampire), sem Bretar háfá'séit
NTB ~
AKRANESI, 24. jan.: — Kven-
félag Akranéss hefir fjölmörg
undanfarin ár haldið eina
skemmtun á,.ári íyiúr gymalt fólk_
Samkvsemt venju. .bauð.; það
gömlu fólki á Akranesi fimmtu
daginh 22*-. þ.m.. á ..skemmtun í-
félagsheimili templara. 50 þágu
boðið, en margir gatu ekki kom-
ið vegna lasle-ika,»sem gengið
hefir í kauptúninu.
Til skemmtúíiar var ræða, sem
sóknarpresturinn Jón M. Guð-
jónsson hélt. Friðrik Hjartar,
skólastjóri las upp. Síðan var
fjöldasöngur undir stjórn frú
Sigríðar Sigurðardóttur, en hún
söng einnig^ einsöng. — Margs
koþar veitipgar voru fram born-
ar, og fóru óllir ánægðir heim.
Á — Oddur.
■' ■ * ■"■■■ ■l»' —.. I '■ ..
90 ára afmælisins, var hann í I Þau hjónin á Arnarhóli, Gísli
hópi' elztu tryggjenda þar. Á- og frú Sólveig, kona hans, hafa
kveðinn er hann í landsmálum jafnan notið virðingar samborg-
og hefir hiklaust fylgt Sjálfstæð- ara sinna og á þessum tímamót-
isflokknum að málum alla tíð. um í æfi húsbóndans á Arnar-
Þ. 19. nóvember 1910, giftist hólsheimilinu munu hlýjar hugs-
hann eiginkonu sinni, Guð- anir °S margar góðar óskir hafa
nýju Einarsdóttir, ættaðri úr borizt.þeim híónunl. frá öllum>
sömu sveit og hann. Eignuðust sem fl1 Þeirra þekkja.
þau hjón sex börn, fimm kom- * Jóhann Þ. Jósefsson.
Hornfirðingar vilja fá
dælusksp fil hafnarbófa
HORNFIRÐINGAR hafa mik-
inn hug á því, að hafnarskilyrðin
í Höfn verði bætt, enda er mjög
bagalegt fyrir sveitina, hve sam-
göngur þangað eru miklum erf-
iðleikum bundnar mikinn hluta
ársins. Álíta Hornfirðingar sig nú
sjá möguleika til úrbóta, og var
mesta áhugamál, að hér verði úr
bætt. Má sjá fyrir að á næstkom-
andi sumri verða fyrir hendi
slíkir möguleikar, að tvísýnt er,
að aðrir slíkir verði til staðar
á næstu árum.
Hér er átt við sanddæluskip
það, sem væntanlega verður
eftirfarandi samþykkt gerð á íull fengið hingað til lands um ein-
trúafundi Kaupfélags Austur- 1 hvern tíma á næstkomandi sumri,
Skaftfellinga: | vegna væntanlegrar sements-
„Fulltrúafundur Kaupfélags (verksmiðju. Fundurinn vill því
Austur-Skaftfellinga, sem hald- |beina þeirri áskorun til hátt-
inn var í Höfn 22. jan. 1953, jvirtrar Vitamálastjórnar, að hún
ræddi ýtarlega um hafnarmál hlutist til um það, að sanddælu-
héraðsins og þau vandamál, sem skip þetta verði hingað sent og
af því hljótast, að hafnarskilyrði látið framkvæma þær umbætur
eru hér svo ófullkomin, sem raun á höfninni, sem unt er með við-
er á. Öllum héraðsbúum er það ráðanlegum kostnaði.
* M A R K Ú S Eftir Ed Dodd ★
1) 'Markús
til þéss að
beitir
halda
allri orku istrauminum og frá klettunum.
bátnum í Hann gætir ekki að kvísl, sem
Irennur á ská inn í aðalfarveginn.
2) Og straumurinn grípur bát-
inn og kastar honum með miklu
afli upp að kletti.