Morgunblaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 11
I
Laugardagur 28. febr. 1953
MORGUJSBLAÐIÐ
11
Prestfrúm í
i, sextur
ÉG MAN VEL 60 ár aftur í
timann. — Þá var frú Þuríður
Kúld, hin einkennilega og gáfaða
Jtona, prófastsfrú í Hóiminum.
í>á var þar næst frú Soffía, kona
síra Sigurðar Gunnarssonar pró-
fasts, skörungur mikill. — Þá
tvær yndislegar prsestsfrúr, frú
Steinunn, kona síra Ásmundar
Guðmundssonar, nú prófessors,
og frú Ragnhildur, kona síra
Ásgeirs Ásgeirssonar, siðar pró-
fasts í Hvammi. — Loks tók þá
við þessum heiðurssessí frú Ingi-
gerður Ágústsdóttir, kona síra
Sigurðar Ó. Lárussosnar, sem nú
er prestur hins forna Helgafells-
klausturs. — En í dag er frú Inga
sextug og hefur verið prests-
madama í Hólminum í rúm 30
ár, eða helming þess tíma, sem
ég man. — Mér er það meira en
Jjúft, að minnast þessarar góðu
vinkonu minnar á þessum merku
tímamótum, og ég ætti að geta
það, án þess að verða mér til
minnkunar, svo vel þekki ég
frúna og hennar fólk, sem ég og
mitt fólk hefur verið bundið
vináttu böndum svo lengi. —
Kunni ég að hæla frúnni, ætla
ég þó að komast hjá öllu oflofi
og væmni, en segja bara sann-
Jeikann og opna hjarta mitt.
Madama Inga er fædd í Ólafs-
vik 28. febrúar 1893. Þennan vet-
tir voru foreldrar hennar búsett ■
þar, en fluttu síðan inn í Hólm,'
og þar hefur frúin alið allan
aldur sinn, og með sínum ágæta
manni í rúm 30 ár, sem hann
hefur verið þar prestur, og aidrei
sótt þaðan. — Foreldrar fni Ingu |
voru hin þekktu höfðingshjón,'
Ágúst Þórarinsson kaupmaður í
Stykkishólmi og frú Ásgerður
Arnfinnsdóttir, sem dáin eru fyr-
ir nokkrum árum, og á heimili
þeirra fékk frúin og systkini
hennar það bezta uppeldl, sem
hægt var að veita börnum í þá
daga. Þar sátu fornar dyggðir í
hásætinu. — Systkinin eru öll
afbragð annarra manna. Systir
hennar er frú Guðrún Olga, ekkja
Konráðs Stefánssonar frá Fiögu,'
og bræður, Sigurður alþm. og
Jtaupm. í Stykkishólmi og Har-
aldur Ágústsson stórkaupm. í
Reykjavík.
l ★
góð, og var að Ieika í smástykki
í samkomuhúsi Hólmara, til
ágóða fyrir góðgerðafélag. Hún
spann á rokk og söng með sinni
saklausu og blíðu rödd: „Ég ötul
spinn. Ég ótul spmn, sAasta lop-
ann minn“. — En er ekki einmitt
þessí setning táknræn fyrir iíf
frú Ingu. — Ekkí þekki ég ötulli
15» BÓT TI
Horegs
MEISTARAMÓT Noregs í skíða-
íþróttum stendur nú yfir. Hail
geir Brenden sigraði í 17 km
göngu á 1:03.11 klst. en annar
varð Martin Stokken á 1:03,24.
Simon Slattvik varð Noregs-
meistari í tvíkeppni, 17 km göngu
og stökki og vann konungsbikar-
inn. Annar varð Gjelten sem
íafði forystuna eftir gönguna og
tvö stökk en Slattvik tryggði
;ér sigurinn í þrioja og síðasta
>tökki. Það verður vafaiaust
íörð keppni milli þeirra tieggja
)g Finnans Hazu á Holmenkoll-
inmotinu.
Arnfinn Bergmann varð stökk-
neistari Noregs eftir liarða
ceppni við Arne Eliingsep. Buð-
ir höfðu 229,5 stig en reikna varð
it stigatölu þeirra með flairi
aukastöfum tJl þess að fá úrslit
fram. —GA.
II
Hjallis" fótbroinar
*. «
og ósérhlífnari konu en hana, og
í óeigingirni hefur starf hennar
verið unnið.
Þegar í æsku óskaði Inga sér
þess, að verða prestskona, og
henni hiotnaðist þessi hamningja.
Hún giftist síra Sigurði skömmu
eftir að hann varð prestur í
Stykkishólmí og hafa þau lifað
í hamingjusömu hjónabandi í 3
áratugi. Prestshjónin eru ekki
mjög lik, en margt eiga þau sam-
eiginlegt, svo sem gestrisni og
góðvild, og svo eiga þau fjár-
sjóðinn bezta, — gott hjarta og
hlýtt hugarþel. Síra Sigurður og
frú hans hafa engin börn eignast,
en þau tóku að sér tvo drengi og
ólu þá upp, og að því uppeldí
var ekki kastað höndunum. Frúin
hefur sýnt þeim einlæga móður-
umhyggju, og ástúðar beggja
fósturíoreldranna hafa þeir not-
ið í ríkum mæli. — Frú Inga hef-
ur skilið hlutverk sitt sem prests-
kona og rækt skyldur sinar með
prýði. — Ætli gamla konan,
NORSKI skautahlauparinn
Hjálmar Andersen, sem ekki hef-
ur tekið þátt í keppní í vetur,
hafði hafið æfingar að nýju, en
varð fyrir því óhappi s.l. laugar-
dag að fótbrotna.
„Hjallis“ var á hlaupaæfingu
með knattspyrnumönnum úr fé-
íaginu Falken í Þrándheimi, er
hann datt og brotnaði leggurinn
rétt fyrir ofan ökla. Hér var þó
ekki um alvarlegt brot að ræða
og er álitið að hann muni fá full-
an bata.
j Sama daginn henti óhapp ann-
an norskan íþróttamann, Asbjörn
i Ruud, einnig í Þrándheimi. Hann
i var þar staddur og ætlaði að taka
þátt í Noregsmeistaramótinu í
skíðastökki. — Asbjörn hugðist
§SI!B
arans
sögu ífjrétíarssmaB’ tiér
Jörgen Bach á föruin lié&m
HEIMSÓKN Iiins danska' leiks með þátttöku hans sem
kennara í svifknattleik, Jörg heppnaðist mjög vel. Auk þess
ens Rachs, er nú senn lokið.
Hann hverfur heimleiðis í
næstu viku eftir um það bil
mánaðardvöl liér á landi.
Hefur hann kennt svifknatt-
leik fyrst hér í Reykjavík,
síðan í Stykkishóimi og nú
síðustu daga á Isafirði, og
róma allir þeir sem til hans
hafa séð kunnáttu hans og
leikni í íþróttinni. Á ÍSÍ þakk
ir skilið fyrir að hafa haft
forgöngu um komu hans hing
að ti! lands.
hélt harm sýningu í Hálogalandi,
þar sem hann sýndi ýmis slög
auk þess sem hann skýrði kennslu
kvikmynd. £ svifknattleik.
k
MARKAR TIMAMOT
Íþróttasíðan átti í gærdag stutt
samtal við Þorvald Ásgeirsson
formann TBR um árangur af
heimsókn hins danska þjálfara.
Mér og öðrum sem árum
saman hafa stundað svifknatt-
leiksíþrótt hér á landi, var það
vel Ijóst að íþróttin var hér á
byrjunarstigi, en eftir komu
hins danska þjálfara er okk-
ur Ijóst að íþróttin stendur
hér á algeru frumsíigi. Hann
hefur nú opnað okkur algjör-
lega nýja heima í þessari
skemmtilegu og fögru íþrótt
og koma hans hingað mark-
ar algjör tímamót í iðkun svif-
knattleiks hér á landi.
— Hvernig hsfur kennslu hans
verið hagað?
— Kennslu hans. hefur aðal-
taka heljarstökk i gistihúsi því, lega verið þannig háttað að hann
er hann bjó í, en mistókst. Braut hefur gengið í tíma til fólks og
hann kjálkabein og nokkrar tenn kennt þeim íþróttina allt frá
ur. I byrjun. Efnt var til sýningar-
Geysihörð keppni á
Holmenkollenmótinu
Mig langar til þess að rif ja upp
nokkrar endurminningar i sam-
bandi við þetta merkisafmæli frú
Ingu: |
Fyrir 57 árum var eínu sinni
verið að reka heim reiðhesta föð- (
ur m ns; það átti að skreppa upp
í Sauraskóg. Fyrir hestunum
tann brúnskjótti gæðingurinn
fótfimi, Bolli, reiðhestur móður
nainnar, og fór geist niður stig-j
jnn. — í miðri götunni var 3 ára;
telpa að leika sér. — Blessaður j
klárinn lyfti sér upp á sprettinum
og stökk yfir barnið. svo það sak-
aði ekki. Fólkið, sem á horfði,
var nú svo einkennílega trúað,
að það þóttist vita, að þarna hefði
hönd Guðs verið að verkj, og litlu
telpunni hafi verið ætlað langt
líf og göfugt hlutverk. En litla
telpan var Inga, sem nú hefur
verið prestsfrú í Hólminum í rúm
30 ár.
Ég man vel, þegar Inga var um
fermingu og varð svo veik, að
enginn hugði henni líf, og lækn-
jrinn gamli stóð ráðþrota. Við
vorum öll óttaslegin, gengum
hljóðlega um og töluðum í hálf-
um hljóðum, og kviðum fyrir
jnóttinni. — En þá komu allt í
einu úrræðin. — Frú Ásgerður,
hin ráðsnjalla kona, greip til
sinna ráða og gaf sjúklingnum
jnn meðul, sem hún hafði haft
góða reynslu af. En hvað skeði?
Ingu batnaði, og var úr allri
hættu morguninn eftir. Við lof-
uðum Guð.
Ég man líka vel, þegar Inga
Srar orðin tvítug stúlka, falleg og
HIÐ árlega norska skíðamót, Holmenkollenmótið stendur nú yfir
frænka mín, sem lá örvasa í mörg ! og hefur áður verið skýrt frá úrslitum í stórsvigi og bruni. Þar
11
ár, hefði ekki vitnað þetta með j voru ekki meðal keppenda aðrir en Norðurlandabúar og sú keppni
mér? Frú Inga fór á hverjum
degi til hennar um margra ára
bil, og ias fyrir hana, og gerði
henni gott. — Ætli hún Valgei'ð-
ur gamla, vinkona mín, sem kom
til frú Ingu og manns hennar,
svo að segja á hverjum degi í
áratugi, og sótti til þeirra and-
legan styrk og góðgerðir, myndi
ekki segja eitthvað í sömu átt?
Jú, öll éóknarbörnin vita, að á
þersu prestssetri á hver maður
góðu að mæta.
því ekki eins skemmtileg og oft áður.
GANGA OG STOKK
|í betri stökkþjálfun og nú og oft
í göngunum ög stökkkeppninni áður hefur hann neytt allra tæki-
er einnig um hréint uppgjör milli jfæra í stökkkeppninni og heppn-
Norðurlandamanna að ræða, en azt að hljóta sigur. Hann hefur
eigi að síður er keppnin í þeim þrívegis áður unnið konungsbik-
I greinum tvísýnni nú en nokkru arinn.
sinni fyrr enda eiga Norðurlanda- ( 50 km ganga fer fram á laug-
þjóðirnar á að skipa beztu mönn- ardag, en stökkkeppnin á sunnu-
um heimsins i þessum greinum. dag.
Við, sem erum svo „gamaldags“
í trúarskoðunum, að trúa hik-
laust á almáítugan Guð og engla
hans, trúum því, að hann noti
englana til sendiferða til okkar
mannanna. En væri það nú svo
fjærri öllum sanni, að trúa því
líka, að Guð léti engla sína stund-
um íklæðast mannlegum Hkama
og fara í hann hér niðri á jörð-
inni, og að þá misstu þeir aðeins
vængina um stund. — Ég hefi til- j sem berjast um Konungsbikar-
hneigingu til þess að trúa þessu. inn. Að göngunni lokinni er Finn-
Það voru englar í konulíki á inn Heikki Hazu stigahæstur. —
18 km gangan fór fram í gær
og bar Finninn Hakulinen sig-
ur úr býtum á tímanum 1:09,07
klst. Arinar að marki varð
Olympíumeistarinn Hallgeir
Brenden á 1:10,51 klst. — í
þriðja,' fjórða og fimmta sæti
voru Finnar og vekja þessir
gífurlegu yfirburðir Finna
mikla athygli.
EINN ALMENNINGS-
TÍMI ENNÞÁ
— Heíur þessi stutta heim-
sókn hans notast vel?
— Flestir þeir sem stunda
svifbolta á vegum TBR hafa not-
ið tilsagnar hans. Að vísu hefði
verið hægt að fá meira út úr
heimsókninni ef unnt hefði ver-
ið að fá nægilegt húscými til
þess að fá fleiri svifboltaiðkend-
ur saman í senn. Það revndist
ókleyft með öllu og sýning hans
aðHálogalandi var sniðin með
það fyrir augum að þeir sem
ekki hefðu notið tilsagnar hns
í sértímum gæfist kostur á a<S
sjá hann slá og skýra út kennslu-
kvikmynd.
Einn slíkur tími er enn eft-
ir hér. Er ráðgert að Kacl*
komi hingað til Reykjavíkor
frá ísafirði á laugardag og
á sunnudag kl. 5—7 verði al-
menningskennslutími í íþrótta
sal Háskólans. Þar hyggst
Bach láta 4 menn leika, gagm-
rýna leik þeirra svo allir geti
notið tilsagnar hans. Á þess-
um stað mun hann og skýra
kennslukvikmynd í svifknatt-
Ieik, sagði Þorvaldur að Iok-
uin.
Frjálsíþróttamól
sumarsíns
FÍRR hefur nú ákveðið noourröð-
un frjálsíþróttamóta á komandi
Sbmri. Verða þau þannig:
2. maí B-junioramót.
30. og 31. maí EOP-mótið.
13. og 14. júní Sameiginlegt mót
22. og 23. júní Meistaramót.
Reykjavíkur.
28. júní fimmtarþraut Reykja-
víkurmótsins.
19. og 20. ágúst tugþraut Revkja
víkurmótsins.
5. sept. Septembermótið <
8. og 9. sept. B-mótið. i
19. sept. B-junioramót.
TVIKEPPNIN
Meðal göngumannanna voru
þeir, sem skráðir eru til keppni
í tvíkeppni (ganga og stökk) og
Kemur kunnur auifurrískur
pyrnu!
KNATTSPYRNUSAMBAND Ís-'í Noregi. Hann var ráðinn til
lands hefur eins og áður heíur( Frederikssad, og fékk hann þar
verið skýrt frá leitað viða fyrir ^ að visu marga góða knattspyrnu-
sér um að fá hingað góðan er- menn en honum tókst þó að gera
æskuheimili minu, þegar ég var Hann kom 4 maður í mark
að alast upp. — Það voru líka
englar í konulikí á kaupmanns-
heimilinu í Hólminum, þar sem
ég dvaldi fullorðinn maður í 15
ár, og það voru einnig englar í
konulíki á æskuheimili frú Ingu,
þar sem ég var daglegur gestur
í mörg ár. — Jú, vissulega eru
lendan knattspyrnuþjálfara. | þá að beztu knattspyrnumönnum
l Mun sambandið nú standa í Noregs, því áður en hann fór frá
bréfaskriftum og samningum við þeim að lokinni ársdvöl í Fred-
austurríska knattspyrnuþjálfar- j eriksstad höfðu knattspyrnu-
ann Franz Köhler, og verði af menn bæjarins sigrað í Noregs-
göngukeppninni á íímanum 1:11, samningum mun Köhler komaj meistarakeppninni.
28 klst. Simon Slattvik er næstur hmeað UPP lnnan skamms. j Köhler er mjög strangur kenn-
af tvíkeppnismönnunum (náði Franz Köhler er um fimmtugt ari. Það gekk jafnvel svo iangt
1:15,36 klst. í görigu) og Gjelten og víðþekktur knattspyrnuþjálf- að mörgum fannst nóg um á
þriðji (1:16,33). I ari. Hann hefur þjálfað knatt- Frederiksstad. En árangurinn aí
Forskot Hazu er meira en við spyrnulið í Tyrklandi, Egypta-
hafði verið búizt óg hefur hann landi, Júgóslavíu auk austur-
14 stig til góða fyrir stökkkeppn-: rískra knattspyrnuliða og hvar-
englarnir í jarðheimi miklu fleiri ina. Víst er hins vegar að Slatt- vetna getið sér hins bezta orðs.
en við tökum eftir, en einn þeirra ’vik gefur sig ekki fyrr en í fulla! Nærtækasta dæmið um hæfni
Framh. á bls. 12 | hnefana. Hann hefur aldrei verið hans sem þjálfara eru verk hans
kennslu hans og ströngum aga
var ekki lengi að koma í ljós.
Leggur hann sérstaka alúð vi3
yngri flokkana og munu knatt-
spyrnumenn Frederikstads lengi
búa að komu hans þangað. M