Morgunblaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 12
12
MO RGU y BLAÐÍÐ
Laugardagur 28. febr. 1953
— Kvennasíða —
Framhald af bls. 10
NORÐMENN SLYNGIR í
MYNDVEFNAÐI OG „ _ ^ „
JfXJPTA.LIXUN Jbramhald af bls. 7
— Eru frændur okkar í Noregi Mest er um vert fyrir íslenzk-
jafnslyngir Finnum á þessum an iðnað í framtíðinni, að rétt sé
sviðum? , stefnt í byrjun og að grundvöll-
— Norðmenn, eins og Finnar,' urinn fyrir Þróun hans sé rétt
ieggja mikla áherzlu á að hag- lagður. Hann má ekki leita skjóls
nýta hið gamla og þjóðlega í list- innan mura þröngra innflutnings-
iðnaði sínum. Ég held samt, að hafta,1 heldur verður hann að-
finnskar konur almennt séu list- byggja tilveru sína á hæfilegri
rænni en norskar. I tollvernd, tæknilegum framför-
Norðmenn leggja mikia stund um, hugkvæmni og dugnaði.
á myndvefnað og kunna sérlega Hann má aldrei missa sjónar af
vel að hagnýta togið af ullinni í því, að tilveruréttur hans er mik-
því skyni. Tel ég að við íslend- ill eða lítill eftir þeirri þjór.ustu
ingar, með okkar togmiklu ull sem hann veitir fólkinu.
gætum lært mikið af þeim í þessu En við skulum þá heldur ekki
efni. Einnig eru Norðmenn mjög gleyma því að iðnaðinum cr
slyngir í jurtalitun og hafa kom- nauðsynlegt til þroska og fram-
izt langt í þeirri grein. [ fara, að löggjafarvaldið, fram-
Norskar stúlkur eru sérstak- kvæmdarvaldið og allur aJmenn-
iega duglegar og áhugasamar um ingur, hafi réttan skilning á hlut-
alls konar prjónaskap. í strætis- j verki hans og kunni að meta það
vögnum og öðrum farartækjurn gem vel er gert.
I»jóðin verður að læra að
meta það, sem vel er unnið í
Langholtssöfnuður hyggst
kiima sér upp kirkju hið fyrsta
SAFNAÐARFUNDUR Langholts Baraðv. 36, Helgi Elíasson, hús-
sóknar var haldinn sunnudaginn' gagnab., Kambsv. 35 og Örnólfur
22. febrúar s.l. kl. 5 e. h. að af- Valdimarsson, útgm., Langholts-
er algengt, að þær dragi upp
prjónana sína og prjóni af kappi
— enginn tími má fara til ó-
nýtis. —
KYNNA YMSAR NYJUNGAR
Á ÍSLANÐI
— Og hvað hefirðu svo í
hyggju að taka þér fyrir hend-
ur hér heima, þannig, að þú fáir
sem bezt hagnýtt þér þína miklu
menntun í alls kyns kvenlegum
dygðum?
— Sem stendur hefi ég lítið
ákveðið í því efni. Mig mundi
langa til að kynna hér á íslandi
landinu cg hrinda af sér þeim
gamla undirlaegjukæíti, að
vegsama alit sem útlent er en
tortryggja eða fordæma það
sem íslenzkt er. Leiðin til fram
fara í þessum efnum er að
þjóðin trúi á sitt. eigið starf og
noti það sem íslenzkt er.
Framhald af bls. 5
Getur tónlistarlífið beðið
ýmsar nýjungar, sem ég hefi séð.hnekki við slíka árekstra?
juuai iíj ouiii v,g, uui i oeu . M .
og kynnzt utanlands og sem ég | — Víst getur verið hætta á því.
held, að gæti komið okkur að.En von okkar tónlistarmanna er
gagni. íslenzkur heimilis- og list- sú, að forráðamenn Þjóðleikhúss-
iðnaður gæti tileinkað sér margt, | ins átti sig á því, áður en það
sem Finnar eiga umfram okkur j verður of seint, að við viljum
á þessu sviði, til að -gera hann j Þjóðlcikhúsinu allt það bezta, og
fjölbreyttari en nú er. Einnig j erum enn sem fyrr fúsir til sam-
álít ég, að við gætum tekið starfs við það á hverjum þe:m
Finna okur til fyrirmyndar í því,
hve mjög þeir gera sér far um
að hagnýta sem bezt þau hrá-
efni, sem þeir eiga sjálfir í landi
sínu, þannig, að þeir þurfi sem
minnst að sækja til annarra.
ROKKURINN MÁ
EKKI HVERFA
Ég held t. d., að við gætum
hagnýtt íslenzku uilina okkar
miklu betur en gert hefir verið
fram til þessa. Hún er prýðileg
til vefnaðar en það verður að
vinna hana betur. íslenzkar stúlk
ur þyrftu að læra að spinna og
vinna ull. Islenzki rokkurinn má
qkki hverfa úr sögunni. Á mörg-
um norskum heimilum tók ég
eftir að rokkurinn skipaði heið-
urssess og á skólanum, sem ég
var á í Osló er kennt að spinna
bæði lín og ull.
IMETA AÐ VERÐLEIKUM
ÞAH, SEM ÍSLENZKT ER
j Islenzkur ullariðnaður og vefn-
aður á mikla framtíð fyrir sér,
df möguleikarnir á þessu sviði
væru hagnýttir sem skyldi. segir
ungfrú Gyða að lokum. Til þess
er auðvitað fvrst og fremst nauð-
synlegt. að komið sé auga á þá
og í öðru lagi, að almenningi
lærist að meta að verðleikum
það sem íslenzkt er og heima-
fengið og geri sitt til, að það meei
reynast samkeppnisfært við
framleiðslu annarra þjóða.
sib.
Ráðning qátunnar
Ráðning á gátu dagsins: Fing-
urbjörg.
grundvelli, sem tryggir að fyllstu
listræn sjónarmið verði í heiðri
höfð, því að við teljum Þjóðleik-
húsinu ekki annað samboðið en
það allra bezta á hvcrju sviði
sem er.__________________
— Skipulag komm-
únista í verfci
Framhatd af bls. 8.
anna, sem flýja háar refsingar
fyrir tafir.
IIVAÐA ÁHRIF
HEFUR ÓLAGIÐ
Að fengnum þessum upplýs-
ingum, segir „Der Tagesspiegel",
| furðar engan á því, að öngþveiti
er í samgöngu- og flutningamál-
um AusturÞýzkalands.
Við þessar upplýsingar má
bæta nokkrum staðreyndum
um það hvaða áhrif öngþveit-
ið hefur. Flutningar á um það
bil 20% kartöfluuppskerunnar
hafa tafizt, en það þýðir að
kartöfinrnar hafa frosið á
járnbrautarstöðvunum.
Og enn nú í síðari hluta
janúar liggja margir járn-
brautarvagnar hlaðnir sykur-
rófum í járnbrautarstöðinni i
Magdeburg. Enn hefur ekki
gefizfc tækifæri til að flytja
þær áfram til áfangastaðar.
(Der Tagesspiegelj.
MÁLFLUTNINGS-
SKKIFSTOFA
Einar B .Guðinundsson
Ouðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 os 1—5.
lokinni guðsþjónustu sóknar-
prestsins, síra Árelíúsar Níels-
sonar í Laugarneskirkju.
Formaður safnaðarnefndar,
Helgi Þorláksson, setti fundinn.
Fór hann nokkrum orðum ura þá
ei fiðleika, sem hinn nýstofn-
aði söfnuður á við að etja þar eð
hann hefði engan samastað til
guðsþjónustuhalda innan sóknar-
innar. Við svo búið mætti ekki
standa, því að söfnuðurinn þyrfti
nauðsynlega að eignast sína eigin
kirkju og það sem allra fvrst,
þar sem allt kristilegt starf innan
sóknarinnar færi fram í, bæði
guðsþjónustur og barnastarf.
Margir fundarmenn stóðu upp
og töluðu um hina miklu þörf á
því að byggja kirkju og helzt að
hefjast þegar handa á sumri
komanda. Eindreginn áhugi safn-
aðarmanna í þessu efni var ótví-
ræður. Enda hefur þegar verið
stofnuð 15 manna fjáröflunar-
nefnd vegna hinnar væntanlegu
kírkjubyggingar. Formaður þeirr
ar nefndar er Vilhjálmur Bjarna-
son, forstjóri, Laufskálum við
Engjaveg. Mun hann ásamt gjald-
kera safnaðarnefndarinnar, Svein.
birni Finnssyni, hagfræðingi,
Barðavegi 36, taka á móti pen-
ingagjöfum og áheitum, sem fólk
vildi koma á framfæri til hinnar
væntanlegu Langholtskirkju, sem
sennilega mun verða valin stað-
ur við Hálogaiand. Presti safnað-
arins, síra Árelíusi Níelssyni,
Snekkjuv. 15, hafa þegar verið
afhentar rúmar sex þúsund kr. í
kirkjubyggingarsjóð. Hann mun
einnig veita fjárframlögum við-
íöku.
Safnaðarfundurinn heitir á alla
þá er unna kristni og kirkju hér
á landi að bregðast nú vel og
drengilega við og leggja máli
þessu lið. Að lokum samþykkti
þessi fjölmenni fundur eftirfar-
andi tillögu:
„Almennur safnaðarfundur
Langholtsprestakalls haldinn 22.
febrúar 1953, samþykkir ein-
róma að hefja sem fyrst bygg-
ingu safnaðarkirkju.
Fundurinn felur fjáröflunar-
nefnd prestakallsins að hefja þeg-
ar almenna söfnun fjár- og
vinnuloforða, og heitir á alla sókn
arbúa að leggja málinu fyllsta
lið. Jafnframt vonar fundurinn
að bæjaryfirvöld veiti málefninu
skjótan og góðan stuðning meðal
annars, með sem ríflegastri fjár-
veitingu.
Söfnuðurinn treystir því að
fjárfestingarleyfi fáist svo fljótt,
að hægt verði að hefja byggingu
strax, þegar fé er fyrir hendi og
teikning gerð“.
Fundarstjóri var Ornólfur
Valdimarsson. — Safnaðarnefnd
Langholtsprestakalls skipa: For-
maður Helgi Þorláksson, kennari,
Nökkvav. 21, Magnús Jónsson,.
alþm. frá Mel, Langholtsv. 53,
Sveinbjörn ' Finnsson, hagfr.,
vegi 20.
Mýjar uppfyndiningar
CHICAGO, 25. fehr. — Eðlisfræð-
ingur af rússneskum ættum, sem
starfar við háskóla hér í borg, til-
kynnti nýlega að hann hafi gert
mjög merkilegar uppgötvanir í
sambandi við lögmál segulmagns-
ins, er mætti búast við að komi að
miklum notum við rannsóknir á
lifandi vefjum og einangruðum
vefjasellum. Dr. Alexander Kol-
Merkileg sjéðstofnun
EINN af stofnendum Óháða
fríkirkjusafnaðarins, Baldvin
Einarsson aktýgjasmiður, hefur
stofnað sjóð til minningar um
konu sína, Kristine Karoline, og
nefnist sjóðurinn Minningarsjóð-
ur Óháða fríkirkjusafnaðarins.
Hefir hann látið prenta mikið af
minningakortum, og allar bæk-
ur og skjöl, er sjóðnum fylgja,
og á nýafstöðnum aðalfundi
safnaðarins sýndi Andrés And-
résson safnaðarformaður veglega
minningabók, sem Baldvin hefur
látið gera. Er bók þessi hin me-sta
gersemi. Hún er geymd í leður-
hylki, er Baldvin hefur sjálfur
gert, og spjöldin útskorin eikar-
spjöld, og eru þar útskorin þau
merki og þær myndir, sem eru
á minningakortunum. Bókin
nefnist Ártíðaskrá Óháða safn-
aðarins. Á næsta blaði við titil-
in segir, að uppgötvun harls leiði i
í ljós nýjar aðíerðir til að sundur- !blað er mynd,af stofnandanum og
greina örsmáar lífverur, svo sem jií0nu hans, þá æviágrip Balch’ins
ýmsar sellur og sýltla og jafnvel . °S
einnig vírusa. Sundurgreiningar-
aðferð þessi verður líklega mjög
mikilvæg fyrir líffærafræði og
læknisfræði. Uppgötvun þessi get
ur ef til vill varpað ljósi á ráð-
gátuna um Jífið innan lífskjarn-
nns.
Keppni Brldgefél.
Hafnarffarðar
HAFNARFIRÐI, 27. febrúar: —
Fyrsta umferð í seinni hluta
bridgemóts Hafnarfjarðar, var
spiluð síðastliðinn miðvikudag. —
Þá vann sveit Jóns Guðmunds-
sonar sveit Ólafs Guðmundsson-
ar, Árna Þorvaldssonar Óskars
Halldórssonar og jafntefli varð
hjá sveit Reynis Eyjólfssonar og
Guðmundar Atlasonar. — Næsta
umferð verður spiluð n.k. mið-
vikudagskvöld.
Staðan eftir þessa umferð er
sem hér segir: Jón 10 stig, Árni
10, Guðm. 6%, Reynir 5, Ólafur
2 og Óskar 2. — G.
Framhald af bls 11
er á stjái á prestssetrinu í Stykk-
ishólmi, ávallt reiðubúinn til
þess, að fara líknandi hjálpar-
höndum um þann, sem ber að
garði.
Ég enda svo þessi fáu orð með
þakkargjörð fyrir langa og
trausta vináttu, og óska þess, að
sóknarbörnin í Stykkishólmi,
sem mörg eru gamlir vinir mínir,
megi bera gæfu til að njóta
prestshjónanna lengi enn, og
þeim báðum óska ég langra líf-
daga og hamingjusamra.
Oscar Clausen.
nokkur orð eftir séra Emil
Björnssson, þá stofnskrá sjóðsins
og síðan æviágrip konu Baldvins
og mynd af henni, og verður
hverjum einum, sem gjafir eru
gefnar til minningar um, helgað
þannig eitt blað í bókinni. Þau
blöð eru tölusett og framan við
þau verður nafnaskrá. Á hverju
| minningablaði verða einnig nöfn
þeirra, er minningagjafirnar
I gefa. Bók þessa á að geyma í
kirkju safnaðarins þegar hún er
risin af grunni. Þegar tími er
j til kominn verður sjóðnum var-
ið til kirkjulegra þarfa, bæði
lánað úr honum til kirkjubygg-
ingarinnar og lagt fram til kaupa
kirkjugripa. Eru þegar komnar í
sjóðinn yfir 8000 krónur og verð-
ur fyrst um sinn tekið á móti
minningargjöfum í klæðaverzl-
un Andrésar Andréssonar, og
gildir það jafnt, ef einhver vill
minnast löngu látins vinar.
Á fundinum færðu safnaðarfor-
maður og safnaðarprestur Bald-
vin Einarssyni, hlýjar þakkir
fyrir hugmynd hans, og hina fá-
gætu og vel hugsuðu minninga-
bók og hvöttu menn til að minn-
ast látinna ástvina með því kær-
leikshugarfari, sem þessi sjóð-
stofnun væri sprottin af. Kvað
formaður þetta starf Baldvins
fagran vott um kærleika til
þeirra, sem farnir eru af þessum
heimi. Með hugmynd hans væri
þeim reistur veglegur minnis-
varði í lifandi kirkjulegu starfi.
— Kjördæmamálið
Framhald af bls. 9
tillögur komi í dagsljósið. Menn
hafa þá fleira um að ræða. Þögn
og deyfð er nægilega lengi búið
að fela þetta þýðingarmikla mál'
inni í þokunni.
Jón Pálmason.
THíögutdknmgamar
að Templarahöllinni
verða til sýnis í Góðtemplarahúsinu á morgun (sunnud).
kl. 2—6 síðd. Aðeins fyrir félaga Góðtemplarareglunnar
HUSRÁÐIÐ
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
'uST nnNn. mcu»íö...
u. ;vv:£n V£X» jr.c* OFaNE
i ThI? vVfcSK, VVE ’AIV. RÉ TNC
PlfTACe. AI.IMr VtVÍAW . , . I 'A 'if.U
(NTEfc’CSTFr. etCn~<e- r ial
leaitpc c*- AWV 500-; : oi.y'
vVANT Tf' AAíM- F Jfí'r ANC DAO
1 íty. Lv.s
I i'ij iviy dovv*
L AVA HAfTUI .
■■iMwkÁ
■mk
*.T> CONPITiCN
,S f-iL' f-HM-iTS
HC COLOLVxDO
S TO LAPSE INTO
CMTCIODS OF
-ajsnessH
BEZT AÐ AVGLÝSA
l MORGVHBLAÐim
1) — Þegar þú ert orðin cigin-
kona Jafets, þá erum við orðin
æðst allra í félagslífi þessarar
borgar. ___________
..A
2)—Góða Vígborg frænka. Ég | 3) Á meðan heldur báturinn j 4) Markús hefur misst meðvit-
hef engan áhuga á félagslífi, Ég stjórnlaust áfram reki niður Kol-, und.
giftist, Jafet aðeins til þess að Jorado-fljót.
gera pabba hamingjusaman. >1 ___________.l»-.3.. 1 ■■ ■**ats- ___