Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 15. marz 1953 MORGVYBLAÐIÐ 31 Vifh|áiin&Gr I*. Oísfásöh útvarpsstjóri ritar í>EGAR útvarpið hóf starfsemi'sjálfum að ég hefði eitthvað nýtt sína, fyrir röskum tveimur ára- j eða nytsamlegt fram að færa, tugum, voru skráðir 450 hlust- eða þegar starfsskylda mín eða endur, en vovu orðnir 3380 í lok | nauðsyn útvarpsins krafðist þess. fyrsta ársins. Nú eru notuð hér j Eg drep einungis á þessi mis- 36 þús. viðtæki. Á þessum tíma j munandi útvarpsstörf mín af hafa orðið margar breytingar og, því, að þau veittu sjálfum mér bætur. Útvarpið er orðið ein afjnokkurt öryggi til þess að tak- lífsnauðsynjum fólksins, eitt af þeim þægindum samtímans, sem sjálfsögð þykja. En nýjabrumið er líka löngu farið af því. Það er tæki hins daglega lífs og túlk- ar á víxl hversdagsins eril og önn og fögnuð og helgi hátíðar- innar. Þannig hefir útvarpið orð- ið almenningseign, milli fjalls og fjöru og út á fjarlæg mið. Það hefir einnig orðið alþjóðarstofn- un á þann hátt, að hver maður telur sér heimilt, ef ekki skylt, að fyigjast þar með hverju orði og hverri athöfn, til loís eða lasts. Oftast fer þó svo, að þakk- lætið þegir í ánægju sinni yfir því, sem vel er gert, en gagn- rýnin talar gremjunnar rödd um það, sem vanrækt var eða miður fór. Allir eiga útvarpið. Það er heimagangur í hverju húsi. Engin stofnun vinnur eins fyrir opnum tjöldum þjóðlífsins, jafn- vel ekki Alþingi og blöðin. Eng- in i-ödd getur þrumað eins yfir margmenni og víðáttu, engin hvíslað jafnt til afþreyingar í einveru. Allt þetta veldur því, að útvarpið getur orðið, eftir því sem á er haldið, lífsins raust Qg bergmál þess bezta eða hljóm- andi málmur. sMörg öfl og margs ast á hendur embætti útvarps- stjóra, þar sem ég þekkti fyrir- fram af eigin reynslu ýmis hin ólíkustu störf stofnunarinnar og vissi nokkuð, hvar skórinn krepp ir og hvar þörf er sérhæfingar og sjálfstæðrar ábyrgðar og hvar samvinnu, til þess að rejrna að gera útvarpið liíandi og skemmti legt, en þó efnismikið, öruggt og áreiðanlegt. LÝÐRÆÐfSl,EGT TÆKI FYRIIt HÖFD3NGLEGT EFNI Það er á margan hátt ánægju- legt að vera útvarpsmaður. Það er ört og örfandi starf í ílaumi lífsins og með víðri útsýn, ef vel á að vera, og í nánu sam- bandi við fjölda fólks. Það get- ur oft verið erilsamt starf og háð líðandi stund, og fijótt á litið starf, sem - ekki stendur lengi, stendur og fellur með gildi og'híá hverjum o. að gera fjarlæg héruð og afísaman við eitthvað annað, sem skekktar sveitir eða bæ» og: menn þekkja. Við skulum hugsa hcimilisbundið fólk þátttakandi í ViShjálmur Þ. Gfslason. einum. Þetta ýmsu því, sem merkast gerist í margmenninu, ekki með óbeinni frásögn, heldur svo að segja með beinni þátttöku. Á þennan hátt vinnur útvarpið að því að þjappa fólki saman, jafna hag þess og. aðstöðu til þess að njóta þess bezta, sem fram fer, þótt í fjar- lægð sé. Þó að útvarpið veitti enga þjón ustu aðra en þessa tvenna, sem ég nefni, væri það mjög mikils- vert. En útvarpið er einnig í þriðja lagi sjálfgtæð fræðslu- og lista- stofnun, það tekur sjálft saman eða lætur hagræða efni í sér- stöku útvarpsfonni, sem ekki hefir verið flutt annarsstaðar. Þetta er sjálfstætt framlag út- varpsins til lista- og fræðslu- mála. Þannig rekur útvarpið sjálft umfangsmestu leiklistar- og tónlistarstarfsemi landsins, fjölbreyttara almennt fræðslu- starf en nokkur ein stofnun önn- ur, og stóra, sjálfstæða frétta- stoiu. Nú kann eitthvert ykkar að geymd hins talaða orðs eins.1 cr ósköp einfalt mál, en samt er segja sem svo: Þetta rná allt vera Boð útvarpsins geta náð mönn- Það einmitt á þessu sviði, s’em' öldungis rétt um mikilsvert hlut- um fljótar og betur en nokkurt' oftast gætir misskilnings á út-jverk útvarpsins og loísamlegan annað mál, en nýtur ekki stuðn- I varpmu. Hér er það, sem út- j tilgang þess, en það sem á velt- ings og varðveizlu hins prent-' varpsmönnum og híustendum er( ur er það, hvernig útvarpinu aða máls. Samt fer oft eins mik-| mest Þörf á því að skilja hvorir ill tími og eins mikil vinna í það að gera t. d. útvarpserindi vel úr garði, gera það ljóst og létt. konar áhrif valda því hvort eins og það nostur sem í það fer verður. Að því leyti sem útvai'p ið er og á að yera endurvarp þess lífs, sem lifað er, flytjur það eitthvað, sem mönnum er ýmist ljúft eða leitt, einum Ijúft og öðrum leitt. Að því leyti, sem útvarpið getur sjálft verið skap- andi og frjóvgandi afl, verða þeir, sem ráða því hverju sinni, að marka stefnu þess og bera ábyrgð á henni. En í framkvæmd inni hlýtur einlægt að verða mjög náið samstarf og samband milli þeirra, sem ákveða og flytja efni útvarpsins, og hinna, sem hlusta. Gildi útvarpsins er fólgið í gæðum og n5>tjum þess, sem það getur borið á borð, magni þess, sem hægt er að afla og þarf að fá, en engan veginn stenzt altaf á. Gildi útvarpsins er einnig fólgið í skynsamlegu jafnvægi milli þarfa og óska hversdags- ins í dagskránni og hins, sem kalla mætti hærri og hátíðlegri stefnuinið. Það er einnig fólgið í hófsamlegu hlutfalli milli þess, sem allir eiga rétt á að fá, og hins, sem smekkur og kröfur ein- staklinga eða einstakra hópa telja sér nauðsynlegt þar fyrir utan, til að njóta útvarpsins. Út- varpið er annarsvegar eins og birgðaskemma, þangað sem fólk- J gera listir og fræði að heimilis að gera samskonar efni skil með vísindalegum hætti eða fræði- legum skýringum til útgáfu. Út- varpið lcrefst sérstakrar tækni og síns sérkennilega forms. Ekk- ert efni nýtur sín vel í útvarpi, sem ekki er unnið sérstaklega fyrir útvarpið, að efnisvali eða tekst framkvæmdin. Vitanlega. Og nú skulum við spjalla um dagskrána eins og hún er og eins og hún á að, vera, sem menn kalla. Reyndar er engin alls- útvarpið sé altaf skemmtilegt,herjar regla til um það, hvernig dagskrá á að vera. Hún þarf að vera sílifandi og sveigjanle.gt ! aðra. Menn gera ýmist of einstreng- ingslegar eða of víðtækar kröfur til útvarpsins. Sumir heimta, að aðrir krefjast af því sífelds fróð leiks, einn vill útvarpið í ein- dregna þjónustu sinnar eigin lífs- sambland þeirra þriggja þatta, 140 til 150 þúsundir manna hlusta í 36 þúsund viðíæki Ríkisútvarpsins. — 695 flytjendur, þar af 150 nýjar raddir, fiuttu á árinu sem leið 640 erindi, 302 upplestra, 189 sögu- iestra, 62 leikrit, 88 niessur, 103 einsöngva, 32 kórsöngva, 40 einleiki og 138 hijómsveitarleiki — auk frétta 4—5 sinn- um á dag. — Þetta sagði hinn nýi útvarpsstjóri, Vilhjálmur Þ. Gíslason, í útvarpserindi nýlega, þar sem hann ræddi dagskrármál og framtíð útvarpsins, m. a. möguleika á sjón- varpi. það sjálft vill fá fyrir gjald sitt. Hinsvegar er útvarpið einskon- ar þjóðskóli fyrir fagrar listir, fræði og skemmtun, sem það býour sjálft fram og fólkið vel- ur og hafnar eftir skoðunum sín- um og smekk. skoðunar, annar vill skilyrðis- sem e? nefndi. Það er mjög eðli- laust hlutleysi þess, með því að 3egt. að 150 þúsund hlustendum ganga á snið við allt það, sem|sýnist sitt hverjum um dagskrá. veldur ágreiningi manna, einn Umræðurnar, óskirnar og kröf- _________________furnar eru oft ósanngjarnar, en samt er það meira vert, að þær eru vottur um líf og áhuga kring'- um útvarpið. Ekki eru allar dag- skrár góðar eða jafngóðar, en ýmsir hafa fremur orð á því, að þeim þyki þær þunglamaleg'ar og skorðaðar heldur en óvandaðar að efni. En upp og ofan held ég að leggja mætti þær fram kinn- roðalaust hvar sem væri. Utvarpið er svona um allai' jarðir betra einn daginn en ann- an og hlustendur vel eða illa ‘ | fyrirkallaðir til að njóta eða meðferð eða rödd, eða öllu þessu. vill tónlist og annar leikrit, einn gagnrýna. Snjallt útvarpsmál getur Iika vill þý'ddan reyfara, annar þjóð-" orðið að góðum bókmenntum —! legan fróðleik, einn sinfóníur, eins og vel sögð saga — en þójannar jass. með sínum sérstaka svip. XJt-1 Það er verkefni dagskrárstjórn varpið hefir átt sinn þátt í því, arinnar, að halda hófsamlegu, að minnka aftur bilið milli skynsamlegu og skemmtilegu mælts máls og bókmennta, og jafnvægi í þessu. það hefir skilyrði til þess að gera j ! erfið efni að almenningseign,! ___ ______________ . 1 1 LISTA- OG FRÆBSLU- STOFNUN í ÞIÓNUSTU ALMFNNINGS Hvað ei: þá útvarpið og hvers má krefjast af því? Það er fyrst viðskíptatæki í ið getur sótt það vöruúrval, sem eíni. Útvarpið getur ve-rið hið FYLGZT MEÐ VEXTI OG VAXTARVERKJUM Framtíð útvarpsins liggur nýj- um útvarpsstjóra auðvitað helzt á hjarta, þó að vandi líðandi stundar kalli að og margs gæti verið að minnast frá liðnum ár- um lýðræðislegasta útbreiðslutæki fyrir hið höíðinglegasta efni. Út- varpið getur líka orðið auðveld- ur miðiil fyrir létt efni og lélega list, en það er samt í innsta eðli. Þjónustu almennings, sambands- sínu vandmeðfarið tæki og vand-!ilður’ sem Uytur fyi'ii' viðskifta- látt tæki orðsins listar, þar sem menn fina tiikynningar, aug'lýs- engin lýti leynast. okkur, að útvarpsefni eins dag» væri prentað. Það myndi sam- svara allt að einni viku dagblað- anna í Reykjavík. Mælt mél- rnyndi þá vera viðlíka mikið og tvö dagblöðin í Reykjavík sam- anlögð og auk þess rúml. 700 blaðsíðna nótnabók. Erindi eins> árs myndu fylla lesmál um 23 meðal Skírnishefta, útvarpssög- urnar allt að því annað eins og leikriíin um 10—15 bindi í leik- ritaútgáfu Menningarsjóðs. Það er annars ekki nóg að vita það eitt, hversu efnið er mikifS eða margþætt. Menn þurfa líka að vita tölu flytjenda til þesa að geta dæmt um fjölbreytni. En einmitt á því sviði mætti ætla, að skórinn kreppti hvað harðast hjá okkur, Milljónaþjóðir geta, haft menn til skiftis svo að segja þrotlaust og skapað þannig mikla tilbreyim. Smáþjóð á fárra manna völ og verður að grípa til þeirra sömu hvað eftir annað, en verður samt að afkasta mikicJ til sömu vinnu. Menningarstarf smáþjóðar er undir því komið* að hver maður geti tekið að sér og vilji taka að sér fleiri störf en eitt og vinna meira en þar,, sem fleiri eru um verkið. Hér er oft miklu erfiðara en flestir halda, að fá fólk til þess að koma í útvarp. Sumir hafa öðru aðf sinna, sumum þykir of lítið borg- að, sumir þykjast ekki hafa hæfileika til. þess að tala alþýð- lega um fræðigrein sina eða hafa ótrú á því að gera það. Samt hafa fengizt allmargir og fjöl- breytnin er furðu mikil. Síð- astliðið ár voru flytjendur í út- varp 695, auk hljóðíæraleikara off söngvara í kórum, 321 flutti er- indi, 161 las upp, 72 sungu ein- söng, 35 léku eir.leik, 105 leik- arar komu fram og 30 prestar prédikuðu. Eru þetta þá ekki einlægt sömu mennirnir ár eftir ár? Aö vísu að talsverðu leyti^ en nýjar raddir eru samt miklu. fleiri en flestir halda, þær voru. um 150 árið sem leið, þar af 45 nýir fyrirlesarar, 20 nýir söngv- arar, 16 nýir einleikarar og 20 nýir leikarar. Að vísu vildi út- varpið fúslega fá fleiri nýjat menn, einkum í hin stærri og' nýrri viðfangsefni, en samt heldl ég að þetta sé allvel að verið- Dagskrárstjórnin vinnur nú aðt undirbúningi ýmissa nýrra efna, sem væntanlega koma smáru saman í vor og einkum meS næstu vetrardagskrá. n m VEILURNAR OG SRFIBIE5KARNIR Þannig er þá dsgskrárstai fi'ð, upplestrar, 189 sögulestrar, 62* erfiðleikar þess og árangur. Ég leikrit, 88 messur og sagðar voru 1 bis dagskrámii engrar vægðaiv fréttir 5 sinnum á dag, um 5000 j Við hér vitum um veilurnar, ea. innlendar fréttir og um 8000 er-l við vitum líka um erfiðleikana lendar, í 316 stundir, auk þing.! og ég bið um skynsamlegan skilnt frétta, skipafrétta og veður- j inS 'l þeim. Eg skýt þessu máli fregna. Fréttastofufréttir eru nær j minu ekki sízt undii dóm yðair 6 mínútur af hverjum klukku-j víðsvegar um land, seni sjálf haf- tírna útvarpsins, allar fréttir umj ið u herðum yðar félagsstörf- 3G% af mæltu máli þess. j sveita og bæja og eigið að sjáL Af tónlist er ú-tvarpað um 2000, um L d- árshátíð, eitt nemenda- HVAÐ ER I DAGSIiRANNI? Á árinu sem leið skiftist efniö í Ríkisútvarpinu nokkurn veg- inn jafnt milli mælts máls og tóp- listar, um 1600 stundir af hvoru Flutt voru um 640 erindi, 302 TAKMARKANIR OG MÖGULEIKAR ÚTVARPSINS Menn verða að gera sér skýra kennslu og guðsþjónustur. Þann- g'rein fyrir takmörkunum og ig kemur útvarpið við allt dag- möguleikum útvarpsins, svo að legt líf í landinu, til mikils hag- þeir geti notið þess skynsamlega ræðis og einstaldingum og stofn- og dæmt það sanngjarnlega. Út- unum til mikilla hagsbóta, t. d. Ég hefi verið hér í útvarpinu varpið getur ekki veitt öllum allt við slysavarnir, líknaistörf óslitið svo að segja frá því að þaðj í skemmtun eða fróðleik. En það félagsmál. " i ir i: , cá v í jy v-,fc> j JUJoi.vniai n cgu c ( , . • -> - ir daglegs lífs, og þar að auki mínútur á viku, þar af um 1800 jmot eða nokkra dansleiki og fyrir alia landsiTienn veðurfrcgn- uiíiiútur af hljómplötum, eða uni' kvoidskemmtani.*. Pei \itio hvau ingar, ávörp og ýmiskonar fregn- ir fyi^ ^ ,xJvrv.-i...-et.. _ „ _ _____ ir og hjálparkvaðningar og aðraj'-Ú plötusíðum á dag. Síðastliðið Það Siidi". Hugsið yðui,^ að þéí þessháttar þjónustu, eins og ar voru 103 einsöngvar, 32 kór-, ættuð að sía um bctta a hverj- söngvar, 40 einleikir, 138 hljóm- j um degi. allan ársins hring, morg- sveitarleikir. Af hverjum 100 un. miðjan dag og kvöld. Þa. mínútum fara 43 í ýmislegt1 hafið Þéi útvarpsdagskrána. Þa, blandað efni, söng og spil, 30 í kemur að því, að útvarpsdag- létta tónlist og 28 í klassiska tón- J skrána má skoða frá einu sjón- og list. Af lifandi tóniist, sem köll- armiði enn — hvað myndi efni- 1 uð er nam söngur rúml. 30 en hennar kosta hlustandann ef af hundraði, ■ hann ætti að sækja það annað„ var stofnað. Ég hefi fylgzt með getur veitt hér um bil öllum j Þá er útvarpið í öðru lagi, tónleikar um 70 . . vexti þess og vaxtarverkjum, j eitthvað meira eða minna af því, ‘ skemmti- og fræðslutæki, sem, mest hljómsveitarleikur. I a skemmtanir me'o venjulegum. kynnzt starfsemi þess innanhúss sem þeir þarfnast og þrá í þess- ílytur fyrir sjálft-sig eða aðraj og áhrifum þess út í frá og gagn- rýninni á því. Ég hefi unnið í ýmsum deildum þess. Eg hirði ekki að rekja þessi efni og hefi enga tölu á því, hve- um eínum. í útvarpi, sem starfar, ýmislegt efni utan að, sem talið 8—9 stundir á dag, er efni rað- er að íólki sé akkur í að hey’ra. að á ýmsan hátt fyrir ýmsa Þetta er einskonar fréttaþjón- Ég held að það sé rétt, að hlust- aðgangseyri. Ég tók nýlega viku. endur viti sem gleggst skil á því, af handa hófi og úr henni fáein sem fram fer í útvarpinu, og atriði. sem öll eru sambærileg- ,uioa _ þessvegna hefi ég tekið samanj við Það> sem flutt er á góðum. hlustendur og þeir verða að læra usta, lifandi fréttir, t. d. afJ al-i Þessar tölur um efnið. Það get-J opinberum samkomum í hofuð- að velja og haína, ekki einung- þingisumræðum, þjóðmálafunct- jur samt verið, að fólk geri sér staðnum og aðgangseyin rnrr aacci , is eftir smekk sínum og þörf, um, stórhátíðum, merkum ekki fulla 'grein fyrir útvarpinu myndi haia numið ki. 1^0,UU pa í útvarpinu. Ég hefi komið að heldur einnig í satnræmi við þá skemmtunum og mannfagnaði. °g efni þess af tölunum einum. Vlku °S P° el'k> nema brot u,r hljóðnemanum þegar mér fannst* tíma, sem verja má til hlustunar’Útvarpið vinnur þannig að því, <Þá mætti'reyna að bera þær __________________ Frh. á bls. 11 t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.