Morgunblaðið - 18.03.1953, Blaðsíða 1
-* *
! 49. árgangur
64, tbl. — Mi5vikudagur 18. marz 1953
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Mcsssear hcaiea í hót-
canaim við Effypia
Va:a þá við a3 ganp í hernaðarbandaiag
^fiðjorðarhafslandasisia
Einkaskeyti til Mbl. frá N'8B-Keut*r.
KAIRÓ, 17. ntarz. — Rússar hafa ítvekað það við egyjielrai stjórn-
ina að þeir liti á það sem óvinsanílega, ef ekki bentínts fjand-
sanilega afstöðn gagnvart sér, ef Egyptar taka þátt á eiuhverjn
heníaðarbandalagi, sem Vestur-Evrónuríkin standa að og vara
egypzku stjórnina við þátttöku í fyrirhuguðu bernaðarbandalagi
IMiðjarðarhafslandanna. — Kom þessi viðvörun ítússa fram í orð-
sendingu, sem sendiherra þeirra í Kairó, Mosyrev Kosynev, af-
henti egypzka utanríkisráðherranum, dr. Múhameð Fawsi. í dag,
uni leið og hann þakkaði ríkisstjórn Egyptaíands fjrir samúð
hcnnar vegna fráfalls Stalíns. Þess má geta, að Rsissar sendu
Egyptum tvær slíkar viðvörunarorðsendingar á S, t. árí.
Jáfl á Reynistsð o§ sr. Gunnar
Gísfasou efstlr á framWslista
í fundarsal FÍB í gær, Mr. Charlton blaðafulltrúi, Mr. George Dawson og Mr. Edward forstjóri.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
SjaltstæðisiíLanna í Skagafirði
IIÉRAESNEFND Sjálístæðisflokksins í Skagafjarðarsýslu ákvað
fyrir skömmu á fundi sínum á Sauðárkróki, hveniig framboðs-!
lssti flokksins skyldi skipaður við alþingiskosningarnar í sumar.
Samþykkt var að listinn yrði þannig skipaður:
1. Jón Sigurðsson, alþm. Reyknistað.
2. Sr. Gunnar Gíslason, Glaumbæ.
3. Pétur Hannesson, sparisj.form., Sauðárkróki.
4. Gísli Gottskálksson, kennari og bóndi í Sólheimagerði.
Allir þessir menn eru mikils •-------------------------
metnir og vinsælir í heraði sínu.
Jón Sigurðsson á Reynistað er (
Jón Sigurðsson
fyrir löngu þjóðkunnur maður
og hefur í áratugi verið þing-
maður Skagfirðinga. Á Alþingi
hefur hann haft forystu um
mörg af merkilegustu nýmælum
og hagsmunamálum íslenzks
landbúnaðar.
Sr. Gunnar Gíslason i Glaum-
bæ, sem skipar annað sæti list-
ans er Skagfirðingur að ætt og
uppruna. Hann er fæddur 5. apríl
1914 og var faðir hans,' Gísli
Jónsson, um skeið kaupfélags-
stjóri á Sauðárkróki.
Sr. Gunnar ólzt að mestu upp
hjá móðurföður sínum, sr. Arnóri
Árnasyni, presti í Hvammi í
Laxárdal og vann á búi hans á
námsárum sínum. Hann vígðist
til Glaumbæjarprestakalls árið
1943 og hefur þjónað því síðan.
Hefur hann getið sér ágætt orð
sem prestur og bóndi. Er óhætt
að fullyrða að hann njóti mikils
trausts og álits Skagfirðinga.
Pétur Hannesson er Skagfirð-
ingum einnig að góðu kunnur.
Hann hefur gegnt margvíslegum
trúnaðarstörfum fyrir hérað sitt,
m. a. var hann um skeið vara-
þingmaður Skagfirðinga og sýslu
nefndarmaður Sauðárkróks áður
en hapn fékk kaupstaðarrétt-
indi. Hann er nú póstafgreiðslu-
maður á Sauðárkróki og formað-
ur sparisjóðs kaupstaðarins.
Gísli Gottskálksson bóndi í
Sólheimagerði er fæddur að
Bakka í Vallhólmi í Skagafirði.
Hann er héraðskunnur maður,
vegaverkstjóri og umsjónarmað-
ur með sýsluvegum Skagafjarð-
arsýslu, sýslunefndarmaður og
barnakennari í sveitinni.
Pað er ekki of djúpt tekið í ár-
inni að framboðslisti Sjálfstæðis-
manna í Sakagafjarðarsýslu sé
nú skipaður völdum manni í
hverju rúmi. Er mikill áhugi fyr
Sr. Gunnar Gíslason
ir því í héraðinu meðal Sjálf-
stæðismanna að vinna sem ötul-
legast að sigri hans.
immm ætlar il
dreliingunni í In
;si kreyti fisk-
Lar di - Lækka
lonnig- miiiiliiikc stnaðmn
Býst vil á helja fiskkayp í ágúst
en þarf mikinn undirlnining
cr-
ð
arlögin
afnumin
LUNDUNUM, 17i marz. —
Samþykkt var í neðri málstof
unni brezku í dag frumvarp
þess efnis, að hætt verði við
þjóðnýtingu kola- og stáliðn-
aðarins brezka og kolanám-
urnar og orkuverin verði
seld aftur einkafyrirtækjum. \
Var frumvarp þetta samþykkt
með 304:271. — Munu hin nýju
lög koma til framkvæmda í
maí-mánuði næst komandi.
NTB-Reuter.
ÞEGAR ÞAÐ vitnaðist í fyrra mánuði, að brezki kaupsýslumaður-
inn, Mr. George Dawson, væri reiðubúinn til þess, að beita sér fyijir
sölu á íslenzkum ísfiski í Bretlandi, þrátt fyrir löndunarbami
brezkra togaraeigenda, varð mörgum það að orði, að þetta væri
of gott til þess að geta verið satt.
f*
deila
BURÆMI. 17. narz. — Talsmað-
ur utanríkisráðuneytisins brezka
neitaði harðlega þeirri ákæru,
sem Saudi Arabía bar nú fyrir
skömmu á Breta, að þeir hefðu
brotið samningana um Buræmi-
vinjarnar, sem viðkomandi aðilj-
rr undirrituðu' í október s.l. —
Bretar hafa nú lagt hald á vinjar
þessar og fullyrða, að þær séu
itan við það svæði, sem fyrr-
nefndir samningar ná til.
BERLÍN, 17. marz. — Triman
vfirhershöfðingi ameríska flug-
hersins í Vestur-Þýzkalandi,
sagði í dag, að bandarískum flug-
mönnum væri bannað að fljúga
nær austur-þýzku og tékknesku
landamærunum en 18 km.
hreinsanir
BELGRAD, 17. marz. — í frétt-
um, sem búlgarskir flóttamenn
hafa sagt áhrifamönnum í Jú-
góslavíu, er gert ráð fyrir, að
innan skamms hefjist hreinsanir
meðal búlgarskra stjórnmála-
manna, sem afleiðing af valda-
töku Malenkovs í Rússlandi. —
Er almennt álitlð í Búlgaríu, að
fyrsta fórnardýrið í þessum nýju
hreinsunum v'erði ráðherra sá,
sem fer með námamál landsins,
Veljko Chervenkov.
Var rekinn
WASHINGTON, 17. marz. —
Tilkynnt var hér í dag, að banda-
rísk heríluga hafi s.). sunnudag
neytt orrustuflugu af MIG-15
gerð til þess að yfirgefa flug-
slóðir sínar, en hún var skammt
undan strönd Kamtsjaka.
—Reuter.
ER HER í SAMNINGAERINDUM
Síðan hafa samningaumleitan-
ir farið fram milh íslenzkra tog-
araeigenda annars vegar og mr.
Dawson hins vegar. En þar eð
áfprmað er, að Mr. Dawson hefji
innflutning sinn á íslenzkum ís-
fiski til Bretlands, ekki síðar en
í ágústmánuði í sumar og' mikinn
undirbúning þarf, til að koma
fyrirhuguðu dreifingarkerfi hans
í framkvæmd, hefur hann nú tek-
ið sér ferð á hendur hingað tii
Reykjavíkur til þess að flýta fyr-
ir samningagerðinni.
Hai^ií kom hingað aðfarar.ótt
þriðjudags, með Pan Americ&n
áætlunarflugvélinni. í fylgd með
honum eru tveir samverkamenn
hans, Mr. Edwards og Mr. Charl-
ton. Sá síðarnefndi var blaða-
fulltrúi Montgomerys marskálks
á síðustu styrjaldarárunum. En
báðir eru þeir Mr. Dawson tii
aðstoðar við fyriræt'anir hans uir,
skipulagningu á sölu íslenzks ís-
fisks í Bretlandi, annast pi. a.
milligöngu milli hans og blaða-
manna. *
i :
HINAR BEZTU UNBIR-
TEKTIR í BRETLANm
Er tíðindamaður blaosins hitti
Mr. Dawson að ,máli fyrir hádegi
í gær, skýrði hann m. a. frá því,
hve fyrirætlanir hans í fisksölu-
Framhald á bls. 2.