Morgunblaðið - 18.03.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1953, Blaðsíða 4
► > ÍU (/ U tMJ 11 1953^ I.O.O.F. 7 = 134318814 = 9. III. RMR. — Föstud. 20.3.20. — VS. — Hvb. f 77. dagur ársin«. [ Árdegisllæði kl. 07.20. +r ^ | ISíðdegisfiæði kl. 20.00. ! Næturiæknir ei' í læknavarðstof- tunni, síini 5030. Næturvörður er í I.augavegs 'Apóteki, simi 1616. / Rafmagnsskömmíunin: Árdegisskömmtunin í dag er í 3. hverfi frá kl." 10.45 til 12.30 og á Snorgun, fimmtudag, í 4. hverfi tfrá kl. 10.45 til 12.30. Hailgrímskirkja: — Föstumessa kl. 8.15 e.h. Séra Jakob Jónsson. I.augurneskirkja: — Föstuguðs fjjónusta í kvöld kl. 8.30. — Séra jGarðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Föstumessa kl. 58.30. Séra Þorsteinn Björnsson. • Hjjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun Blna ungfrú Guðný A. Jónsdóttir, Grundarstíg 2 og Ásgeir Nikulás- «on, Hverfisgötu 83, • Afmæli • Vigfús Einarsson, Garðavegi 1, iKeflavík, er sextugur í dag. Sjálfstæðismeim MuniS liappdrætti Sjá5fstæðis- jflokksins ! • Skipafréítir • íEiniskipafélag íslands, sími 82460 Brúarfoss hefur væntanlega far Sð frá Londonderry á Irlandi 16. J).m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór írá Reykjavík 10. þ.m. til New Vork. Goðafoss fór til Bremen, Hamborgar, Antwerpen, Rotter- dam og Hull. Gullfoss kom til Eeykjavíkur 16. þ.m. frá Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Lcith. Reykjafoss hefur 'væntanlega farið frá Antwerpen 16. þ.m. til Reykjavíkuv. Selfoss Scom til Lysekil 15. þ.m., fer þaðan ttil Gautaborgar. Tröllafoss kom til iNew York 15. þ.m. frá Reykjavík. Drangajökull fer frá Hull 18. þ. Jm. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Helda var á Djúpavogi í morg- tm á norðurleið. Esja var á Seyðis firði síðdegis í gær á suðurleið. Helgi Helgason átti að fara frá Iteykjavík í gærkveidi til Vestm,- eyja. Baldur átti að fara fiá Rvík í gærkveldi tii Stykkishólms og Gilsf jarðarhafna. Skipsferð verð- tir frá Reykjavík næstkomandi ínánudag til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. — ÍSkfpadeild SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 13. þ.m. áleiðis til Rio de Janeiro. Arnarfell fór frá Keflavík í gær- Itveldi áleiðis til New York. Jökul- fell losar í Reykjavík. H.f. JÖKLAR: Vatnajökull er í Reykjavík. — Hrangajökull kom til Hull í gær- Jnorgun frá Grimsby, fer væntan- lega til Reykjavíkur f.h. í dag. Ræjarbíó í Hafnarfirði sýnir um þessar rnundir frönsku kvikmyndina „Vesalingana“, sem gerð er eftir hismi heimsfrægu skáldsögu Victors Hugos. Harry Baur, einn frægasti leikari Frakka, fer með aðalhlutverkið, Jean Valjean. Slésvík. Þetta er auðvitað ekki rétt, þarna átti að standa Siésíu, sem áður var í Austur-Þýzkalandi en tilheyrir. nú Póilandi. Slésvík er hins vegar vestan járntjaldsins. HNÍFSDALSSÖFNUNIN Mbl. íckur á móíi fógjöf- um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. I Happdrætti Sjálfstæðisflokksins j Afgreiösla happdrættis Sjálfstæð ^ isflokk&lns cr í Sjálfstæðishúsinu. j Húsmæðrafélag Rvíkur I Sökum veikindaforfalla má 'oæta [ stúlku í kvöldnámskeið í mat- reiðslu. Upplýsingar i síma 4710. i r - U t varp Hnífsdalssöfmmin J. G. M. krónur 250.00. Miðvikudagur 18. marz: Hnífsdalssöfnunin 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður Hnífsdalssöfnunarnefndinni hafa fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút m. a. borizt eftirfarandi gjafir: — varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.50 Aðalsteinn Pálsson, skipstjóri, kr. 2.000,00. Júpiter h.f. kr. 5.000,00. Veðurfregnir. — 17.30 íslenzku- kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku Tómas Helgason, búfr., kr. 1 þús. kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. og bækur hafa borizt frá: Valdi-| 18.30 Barnatími: a) Útvarpssaga mar Birni Valdimarssyni, Kristni be’-'inna: „Jón víkingur"; XV.— Halldórssyni, Hverfisgötu 67, Sig- ”” urbjörgu Kristjánsdóttur frá Múla, Herdísi Ásgeirsdóttur og Stefáni H. Stefánssyni, bókaútgef anda, sem tilkynnt hefur að hann gefi útgáfuhækur sínar að and- virði kr. 1.000,00. — Nefndin þakk ar þessar höfðinglegu gjafir. Sögulok (Hendrik Ottósson). b)| Tómstundaþátturinn (Jón Páls- son). 19.15 Tónleikar (píötur). —- 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: —; „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; VIII. (Andrés Björnf, son). 21.00 Hver veit? (Sveinn Ás; geirsson hagfræðir.gur annast þáttinn). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (38.)s 22.20 Upplestur: „Frelsishetjur", smásaga eftir Ingólf Kristjánssonj (höfundur les). 22.45 Dans- og! dægurlög: Gene Krupa og hljóm-i sveit hans lcika (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Erlendar úívarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Aíesund) 477 m. 629 kci 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 Fróttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. —* Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 3Í m. og fel. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir; 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: —Bylgjulengdir: 25.47 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 ■— 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — rmfgunkajjirut Flugferðir JFlugfcIag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er á- Setlað að fljúga til Akureyrar, — "Vestmannaeyja, Hólmavíkur, ísa- fjarðar, Sands og Siglufjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir t.il Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Fáskrúðs fjat'ðar, Neskaupstaðar, Reyðar- fjarðar og Seyðisfjarðar. — Milli Jandaflug: —-Gullfaxi er væntan- Jegur til Reykjavíkur frá Prestvík og Kaupmannahöfn kl. 17.30 í dag. Prentarakonur Fundinum, sem verða átti í Jtvöld, er frestað til fö3tudags- kvölds. — Leiðrétting 1 grein um þýzka fíótbamerin á 2. bls. Mbl. í gær, var ta'að um Nát -jr- som flúið hefði frá Iþróttabandalag Hafnarfjarðar 8. ársþing verður sett n.k. föstu dag í Aiþýðuhúsinu. Fulltrúar eru I beðnir að mæta með kjörbréf. ! Kvenfél. Laugarnessóknar heldur samkomu í Þórskaffi á föstudaginn. — Upplýsingar í síma 2060 og 80694. Breiðfirðingafélagið hefur féiagsvist í Breiðfirðinga- , búð í kvöld kl. 8.30. Dans á eftir. I Húnvetningafélagið | hefur skemmtisamkomu í Tjarn arkaffi á föstudagskvöidið. Ágóð- inn rennur til skógræktarinnar í Vatnsdalshólum, I Sólheimadrengurinn Þ. í. krónur 100,00. —- Svöldbænir í Hallgrímskirkju á hverju virku kvöldi kl. 8., nema nessudaga. Lesin píslarsagan, — jangið úr passíusáimunum. Allir mlkomnir. Sr. Jakob Jóns3on. Gengisskiáning ■ (Sölugengi): l bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadadollar .... kr. 16.62 1 enskt pund....... kr. 45.70 100 danskar kr......kr. 236.30 100 sænskar kr......kr. 315.50 100 ncrskar kr......kr. 228.50 100 finnsk mörk .. 100 belsk. frankar .. 1000 franskir fr. .. 100 svissn, frankar 100 tékkn. Kcs .... 1000 "lírur ...... 100 þýzk mörk .... kr. 7.09 kr. 32.67 kr. 46.68 kr. 373.70 kr. 82.64 kr. 28.12 kr. 388.60 100 gyllini .......... kr. 429.90 (Kaupgengi) i 1 bandarískur dollar .. kr. 16.26 1 kanadadollar .......kr. 16.56 1 enskt pur.d.........kr. 45.55 100 danskar krónur Frímerkjasaf narar Blaðinu hefur borizt bréf frá 100 danskar krónur .. kr. 235.50 J. D. Tymor.s, Rotterdam í Hol- 100 norskar krór.ur .. kr.227.75 landi, sem biður um **-• • xou sænskar krónui .. kr. frímerki, sem fara eiga til þess að 100 bolgiskir frankar kr. 22.56 gleðja berklasjúklinga í Rotter- 1.000 franskir frankar kr, 46.48 dam. Þeir, sem vilja sinna þessu, 100 svissneskir frankar kr. 372.fr fikrifi til J. V. Tymons, aiijucc.iuí- í()0 tékkn. Kcs...kr. 32.53 kade 143,b, P.otterdam, Holland. jlOO gyllini .......... kr, 423.50 Umferðasali barði á húsdyrnar prikinu sínu og óperusöngkonan og húsmóðirin kom til dyra. I byrjaði að syngja. — Eg sel allar tegundir af bús-j — Ilvers vegna er kariir.n áhöldum, sagði umferðarsaiinn. — þarna að lemja konuna með prik- Viljið þér ekki kaupa eitthvað af inu? spurði drengurinn. mér, frú? I — Ilann er ekkert að lemja — Nei, takk, ég vil ekki kaupa hana með prikinu, svaraði faðir- neitt, svaraði húsmóðirin. j inn. — — Ekki eina litia pönnu eða lít-, — Hvers vegna æpir hún þá inn pott? j svona, spurði drengurinn aftur! — Nei, takk, ég vil ekki kaupaj -fc neitt. | Hjónin voru háttuð og maðurinn — En hvað segið þér um ryk- sofnaður, þegar frúin rauk upp sugu? I með andfælum og kallaði: —Nei, takk, ég vil ekki kaupa — Ó, Guð minn góður, það er neitt, og farið þér í burtu. j kviknað í húsinu. Vaknaðu fljótt, — En viljið þér ekki kaupa Pétur, við skulum flýta okkur borðdúk eða hárspennur. Eg hef héðan út. nefnilega alia hina ólíklegustul — Vertu ekki svona æst, kona, hluti á boðstókium. j sagði Pétur, og var hinn rólegasti- — Heyrið þér mig nú, sagði, Við skulum ekki verða æst, held- húsmóðirin, — farið þér nú í ur taka þessu öllu með ró. burtu eins og skot, ef þér ekkii — Já, en ég er svo æst, svaraði gerið það, þá hringi ég á lögregl-^ konan og stökk fram úr rúminu í náttkjólnum. — Klæddu þig, kona, áður en þú ferð út, sagði Pétur, og reis upp, — farðu ekki út á götuna í nátt- kjólnum. Tiu mínútum síðar kom Pétur út úr brennandi húsinu og sagði við konu sína: — Sjáðu, ég varð ekkert æst- Víljið þér ekki kaupa nýjan sima: ★ Gamai! maður fór til læknis. — Drekkið þér áfengi? spurði læknirinn. — Já, svaraði gamli maðurinn. — Ef þér hættið því, þá munið, þér ná áttræðisaldri. j ur, ocr klæddi mig, Setti upp hatt — Tv * er þá of scint að hætta, og bindi, fór í hreina skyrtu og því óg cr orðinn 85 ára. j hreina sokka og burstaði skóna -Á i r.iína, og fór í frakkann. Þú sérð .Tóha'.mc.'. f-5r niéð ungan son það núna, að ég tek öllu með stök- sinn í óperuna 1:1 þess að hiusta ustu ró og þolinmæði. á söng mjög írægrar óp.-.Tusöng- ‘ — Finnst þév ckki áð þú hefðir konu. Hljómsveitarstjórinn veifaði þá átt að fsira í buxurnar lika? i i Dagbók .-Yesalíngarnir" sýndi r í HaínarairSi • Messur •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.