Morgunblaðið - 18.03.1953, Side 11
Míðvíkudagur 18- m-arz. 1953
M O R G U N B L AÐIÐ
II
ÍÞH0TT1
Hefur komið í Sund-! Ensfea fenaiíspyrnan
höllina 5000 simmm
iséli
Ásmunöur Guóimintísson:
ÆFI JESÚ
sæjari bók um Krist og þó jáfn-
| framt þrungin af ást og aðdáun
.— ÉG á SundhöUinni og sundinu
snikið að þakka. Meff því að sækja
þann heilsubrunn daglega hefur
heiisa mín batnað svo að segja
<dag frá degi frá því fyrir 16 árurn
að iæknar gáfu mig frá sér og
kváðust iítt geta gerf fyrir mig.
Þannig fórust Sverri F.
Jóhansen orð þegar harrn í gær-
rnorgun kom í Sundhöllina og
blaðamaður frá Mbl. raeddi við
hann. Það er ekkert nýtt að sjá
Sverri í Sundhöllinni. Starfs-
fólkinu finnst eitthvað ein-
kenmieg aðkoman á morgnana ef
hann er ekki mættur þegar opnað
er. Hann kom í morgun í 5000 —
íimmþúsundasta — skiptið.
25. marz n.k. eru 16 ár síðan
Sundhöll Reykjavíkur var opnuð.
Enginn einn maður hefur sótt
hana jafn stöðugt og Sverrir
Faagner.
Hann er nú rúmlega fimmtug-
ur að aldri, er norskur að ætt en
fæddur og uppalinn hér á landi
og hefur um áratugi síuntiað bók-
faandsstörf.
115 MANAÐAKKORT
— Ég. kom hingað fyrst, sagði
Sverrir, 1. apríl 1937, en
þann dag hóf Sundhöllin sölu
mánaðarkorta. Nú er ég með 175.
mánaðarkortið. Og um leið greip
Sverrir til samanbundíns bögguls
en í honum eru mánaðarkortin
hans 174, sem fullnotuð ^ru.
Fyrsta mánaðarkortið hans kost-
aði 8.50 en það síðasta 45 kr. Séu
mánaðarkortin hans 175 reiknuð
á núveraridí gengi (45 kr.) hefur
Sverrir greitt fyrir þau 7875 kr.
HEILSUBRUNNUR
— En það skiptir ekki mestu
máli hvenær ég kom' hingað
fyrst, hélt Sverrir áfram. Hitt er
athyglisverðara og þýðingarmeira
að hingað hef ég sótt heilsu mína,
ef svo má segja. Þegar ég byrjaði
sundiðkun hér var ég dauðans
matur. Læknar töldu sig lítið geta
ge^t fyrir mig og vegna ákafra
kvalakasta varð ég að taka inn
óhuggnanlega stóra skammta af
deyfilyfjum. Það leið þó ekki
langur tími þar tO ég gat minnk-
að ■skammta þessa að mun og fyr-
ir fjölda mörgum árum er ég
hættur með öllu að taka lyf. Að
svo vel hefur farið á ég allt að
þakka sundiðkuninni og böðun-
um.
Ég hef reynt að láta engan dag
falla úr, enda er svo komið að
þegar ég geng út úr Sundhöllinni
og held til vinnu minnar eftir
morgunbað, hlakka ég til næsta
morguns þegar ég get komið hing
að aftur. Svo góð er líðan mín
eftir baðið. Hér er líka unun að
koma vegna kurteisi og alúðar
starfsfólksins. Það hefur undan-
tekningalaust reynzt mér betur
en orð fá lýst. Þegar ég kom hing-
að í 1000. skiptið var mér til-
kynnt að ég fengi ekki að greiða
fyrir geymsluhólfið sem ég heí
hér 1 Sundhöllinni.
REGLURNAR TVÆÍt
— Hvernig hagar þú morgun-
böðum þínum?
— Ég syndi ekkí míkið, þó ef
til vill um 100 metra. Hlns vegar
nota ég böðin, heitt og kalt, mik-
ið og útibað tek ég alltaf á svöl-
ttm Sundhallarinnar hvernig sem
viðrar. Tveimur höfuðreglum
fylgi ég fast: Að þreyta mig aldrei
og að láta mér aldrei verffa kalt.
Og þessar reglur hélt Faagner
einnig í gær er hann kom í 5000.
skiptið. Þá synti Beneöikt G.
Waage, forseti ÍSÍ, með honum
A LAUGARDAG urðu úrslit í 1.
deild:
Sverrir Johansen í Sundhöllinni í
5000. skipfið. — Ljósm. Ól. K. M.
og starfsfólk Sundhallarinnar
heiðraði hann með nærveru sinni
m. a. forstjóri Sundhallarinnar,
Þorgeir Sveinbjarnarson.
LENGI GETUR GOTT BATNAÐ
— Og þú munt halda áfram að
mæta hér um morgna, spyrjum
við Sverri Faagner að lokum?
— Já og ég vildi að ég gæti
fengið fleiri Reykvíkinga til þess
að fara að dæmi mínu. Allt of
fáir þeirra hafa gert sér Ijóst hver
heilsubót er að hveravatnsbaði
áður en gengið er til daglegra
anna.
Ég mun áreiðanlega koma hing
að í framtíðinni. Sannfréttir þú
hins vegar að ég sé hættur að
koma í Sundhöllina, þá muntu
með árangri geta leitað að nafni
mínu í dánartilkynningum. Ég er
þeirrar skoðunar að þó heiLsa
mín sé nú orðin furðu góð, þá
geti gott lengi batnað.
A. St.
Burnley 2 — Manch. United 1
Cardiff 2 — Derby 0
Liverpool 2 •— Sunderland 0
Manch. Cíty 4 — Aston Villa 1
Middlesbro 1— Wolves 1
Newcastie 2 — Arsenal 2
Preston 4 — Portsmouth 0
Sheffield W. 2 — Blackpool 0
Stoke 1 — Bolton 2
fottenhana 2 — Chelsea 3
West Bramvúh 3 — Charlton 1
Það kom vel frarri á Iaugardag
hve mihll ofnauxi leikmönnum er
að saman farj bæði bikarkeppnin
og deiídake^ffnán, ékki sízt þegar
að lokurn beggja dregur. Þrjú af
fjórum íiðuaa w.ndanúrslita bikar-
keppnínnar töpuðu og léku langt
undír eðíilegri getu, sem fært
hefur þau svo fengt í keppninni.
Bolton Wanderers var eina liðið
af þessum 4, sem var ekki á
neinn hátt raíður sín. Blackpool
var án 4 af „stjörnum" sínum,
varð ávaíit affi dansa eftir pípu
Sheffield, ea fyrir þá var bezti
árangur Ieiks.ins, að Mortensen,
sem verið he#«r frá vegna hné-
uppskurðax síðan 3. jan. lék Vel
sem v.inrah.
Bersýniiegt var, að Totten-
ham, sem ték sjötta leik sinn á
8 dögum hafði misst mikið af
baráttuþreki rinu, og biðu ósigur
fyrir nágrönnsjm sínum í Lon-
don, Chelsea, sem með sigri sín-
um klifra upp úr neðsta sætinu
vegna betra markahlutfalls en
Derby, sem hlaut 7. ósigurinn í
10 leikjum. Edwards tók foryst-
una fyrir Chelsea með marki á
26. mín., en 10 mín. síðar jafnaði
Bennett fyrir Tottenham. En 5
mín. eftir hlé skoraði Blunstone,
sem Chelsea keypti fyrir 3 vik-
um af 3. deildarliðinu Crewe
fyrir 10.000 pund, og 20 mín. síð-
ar stóðu leikar 3—1, en undir
lokin fékk Tottenham vítaspyrnu
sem breytti stöðunni í 2—3. —
Everton, sem mætir Bolton á
laugardag, gaf West Ham tæki-
færi á fyrsta sigrinum síðan 3.
jan. Bolton var eina liðið, sem
sigraði, en það var marki undir
mest allan leikinn í Stoke, en á
síðasta stundarfjórðungi skoraði
það tvívegis með skalia eftir
hornspyrnu.
H.f. Leiítur Reykjavik 1952 á honum. Engin tilraun er gerð
HÖFUNDUR þessarar bókar er til þess að fegra hinn mikla meist
þjóðkunnur maður, prófessor í ára með mærð né tilbænum sög-
guðfræði við Háskóla íslands. um vafasömum. Þess gerist ekki
Álla æfi hefur hann gefið sig, þörf. Sannleikurinn um hann ger-
óskiftur, að prestskap, kennslu ir hann fegurstan og mestan, og
og ritstörfum í þarfir kristindóms
og kirkju, uppfræðslu og mennta.
Að öllu hefir hann stuðlað að and-
aðeins sannleikurinn einn. Hann
hefur hvorki farið til Egypta-
lands né lil Indlands og numið
legri heilbrigði æskulýðs lands- J „speki-' þeirra landa, eins og sum
Burnley
j Wolves
L U J T Mrk St
32 16 10 6 53-34 42
34 15 11 8 65-52 41
Framh. á h!s. 12
Getraunaspá
Á LAUGARDAG var þess getið
■ hér í blaðinu, að þátttakandi í
| getraununum hefði orðið af 8—9
þús. kr. vinningi vegna þess að
honum hefði fundizt uppruna-
lega útfyllingin, sem var með
12 réttum ágizkunum, ósennileg.
(Til þess að ákveða ágizkanirnar
Jnotaði hann sérstakan tening, en
jvið ágizkun má einnig nota
tvenjulega teninga með merkjum
1—6, Þar eð líkurnar fyrir heima
sigri, 1, eru tvöfalt meiri en fyr-
ir jafntefli, x, ellegar útisigri, 2,
er bezt að nota 2 teninga. Er
þá hentugast að láta samanlagð-
ar tölur teninganna, 2—6, jafn-
gilda heimasigri, en verði sam-
anlögð tala þeirra 7—9 að merkja
þá jafntefli, en 10—12 jafngildi
útisigri.
I Övænt. úrslit eru yfirleitt svo
mörg, að það eru ekki minni
möguleikar að ná árangri, með
þessari aðferð, en með því að
stúdera form liðanna, töflur og
úrslit.
i Á seðli þessarar viku eru efst-
ir á blaði aðalleikir næstkom-
andi laugardags, undanúrslit bik-
arkeppninnar ensku. Báðir leik-
.irnir fara fram á hlutlausum
völlum, leikurinn milli Everton
og Bolton fer fram á Maine Road,
velli Manch. City, en Totten-
ham—Blackpool á St. Andrews-
Ívellinum, sem er heimavöllar
Birmíngham City.
Bezt væri að geta afgreitt
þessa leiki með þrítryggingu,
þvi að bikarkeppnin hefur löng-
um verið óútreiknanleg. Á 2 fyrri
leiðunum hefur ekki borið mik-
ið. Everton sló þó ýt Manch. Utd
og Aston Villa með verulegum
iyfirburðum, en þess á rnilli hef-
ur það verið fremur klént 2.
deildarlið. Bolton hefur naum-
Ilega komizt milli umferða, sigr-
aði t. d. Notts Co í 3. leik með
1—0, og Luton og Gateshead með
1—0. En þ^ð bendir ekki sízt til
jþess að liðið eigi eftir að komast
á Wembleý, og staðan í 1. deild
|nr. 10, hjálpar til, því að liðið
hefur engra hagsmuna að gæta,
hvorki efst eða neðst.
I Fyrir nokkrum árum komst
jBlackpool í úrslit, en í undanúr-
slitum þeirrar keppni lenti það
gégn Tottenham í Birmingham,
sem nú. Eftir tvísýnan og jafn-
Jan leik sigraði Blackpool með
‘ Framh. á bls. 12
ins með prédikun, kennslu og rit-
störfum. Hann hefur fengið köll
un til góðs starfs og rækt þá starf
semi að miklum dugnaði og alúð.
ar fornar sagnir segja. Hans
speki var öðruvísi fengin, en hún
umfaðmar allan heim og alla
heima, með kærleika — öllu æðri
Ilann er ágætlega ritíær maður, og dýpri.
enda kominn af miklum gáfu- j Ég hef skrifað þessar línijr til
og skáldum (Grímur ' þess að vekja ennþá frekari at-
monnum
Thofnsen vár t. d. ömmubróðir
hans og séra Magnus Helgason
manna og fróðleiksfúsra og sann-
leiksleitandi að lesa þessa ágætu
Þorsteinn Jónsson.
i hygli á þessari bók. Þetta er éng-
inn ritdómur, aðeins hvatning
föðurbróðirý. Sjálfur er próf r frá ólærðum manni til hugsandi
Ásmundur vafalaust skáld, þótt.
mér vitanlega hafi hann ekki iðk-
að þá íþrótt beinlínis, Bækur bók.
próf. Ásmundar k>era allar fagurt
vitni um mikla elju, lærdóm og
sannleiksást, karlmannlegt kristi-
]egt hugarfar, heilbrigða, raun-,
sæa skynsemi og ást á kirkju
lands vars.
Prófessor Ásmundur getur þess
í stuttum og gagnorðum formála
fyrir ofannefndri bók, að hún hafi
til orðið fyrir stöðuga umhugsun
um æfi Krist í þau 25 ár er hann
hefur kennt í'Háskólanum, krist-
in fræði. Grundvöllurinn hefur
án efa verið lagður við móður-
brjóst og föðurkné á hinu góða,
kristilega heimili i Reykholti,
æskuheimili próf Ásmundar.
Þessi mikla bók er ávöxtur mik-
Svisslefizkur maður
kveSur fsiand með ■
Kæru íslendingar.
í MEIRA en 9 vikur var líf mitt
tengt lífi yðar. Dag hvern hafið
þér lagt yður fram til að gera
dvöl mína hér á landi sem
ánægjulegasta.
Mér hlotnaðist bæði að vinna
með yður og að vera með yður
.illar vinnu, líklega meiri en flezta i * Imjldartíma mínum. A.la.qi
jrunar, þegar taka verður til Þenngn tíma, sem ég hefi dvalizt
greina fjölda rita og rannsókna
og velja það sem réttast hefir
/eynst, auk sjqlfstæðra athugana.
Slíkar athuganir kosta oft mikla
umhugsun. Ein smágrein eða frá-
sögn af atviki, sem lesandanum
finnst sjálfsögð og eðlileg hefur
getað kostað höfundinn margar
/ikur, kannske ár, að rannsaka,
par til ályktun var fengin.
Tvennt er það, sem einkum ein-
kennir bók þessa. I fyrsta lagi er
það hin samvizkusama leit höf.
að hinu rétta og sanna, án þess
að láta trúgirni og vafasamar
'ielgisagnir hafa áhrif á söguna.
meðal yðar hefur aldrei neinn
yðar þreyzt á að bjóða mér og
sýna mér gestrisni.
Á hverri helgi veittist mér sú
unun að skoða landið yðar mé8
einhverjum yðar, og það var
mjög grípandi fyrir mig að finna
hve hreyknir þér eruð af fegurð
lands yðar.
Það var svissneskt skákl, sem
kvað: „Heiðraðu ættjörð sér-
hvers manns, þó þú elskir þína
eigin ættjörð". En ég get- ekki
stillt mig um að segja: Ég elska
ísland, ættjörð yðar. Mér þykix’
vænt um land yðar og íslenzku
þjóðina eins og mér þykir vænt
2n um leið að forðast að gera of um land mitt og þjóð mína.
ítið úr því óskiljanlega í æfi
Krists, þ. e. að kasta ekki öllu
Eg þakka ykkur öllum, vinum
jmínum, sem ég kynntist á dvöl
yrir borð, sem ofvaxio er mann- , minni hérna, og þeim, sem gérðu
egum skilningi. Ofurmennið m®r unnf sjá svo margt fagurt
Gristur verður aldrei skilinn til °S merkilegt hér á landi, að
fulls né verk hans öll. Öðru máli skoða verksmiðjurnar, iðnaðinn,
útvarpsstöðina og hitaveituna.
íegnir um menn, eins og t.d.
Konfútse, Esajas, Platón, Aristo-
teles, Zaraþústra, Búdda og
Múhameð. Þetta vo'ru allt menn,
Evusynir og Adamsniðjar, að
mörgu leyti takmarkaðir sö’mu
hemlum og aðrir mennskir menn.
En Jesús Kristur hlvtur að hafa
verið meira, hið óskiljanlega og
Framtakssemi sú og dugnaður er
setti svipinn á það allt, vakti
aðdáun mína.
En sérstaklega þakka ég ykkux-
samstarfsmönnum mínum i Kassa
gerð Reykjavíkur, Páli, Vilhjálmi,
Kristáni Jóhanni, Hákoni, Svrerri,
Jóni, Theodór, Friðrik, Ottó,
yfirnáttúrlega, helga og háleita, Helgu Gretu, Guðnýju o. -L
Dag eftir dag hefur vmnan tengt
okkur saman. Það voruð einkum
sem sigraði allar freistingar og
syndir og að lokum hinn líkam-
lega dauða. — í öðru*' lagi ein-
kennist bók próf. Ásmundar af
einlægri, göfugri trú og tak-
markalausri lotningu
Messíasi. Öll gengur bókin út á
það, að sanna með vísindalegiú
nákvæmni og skýrum rökum,
þið, sem með vináttu og skiln-
ingi léttuð mér starfið. Samvistir
með ykkur í starfi mun gera mér
fvr-ii- fskmdsferð mína ógleymanlega,
meðan ég lifi.
íslenzka þjóð, vertu áfram
eins og Jþú ert nú, vertu trygg
ættjörðinni, hvað sem um stjórn-
byggðum á sögulegum heimild- málaskoðan’h. kynni að vera,
um, að Jesus hafi venð Messias,
Guðs sonurinn og frelsari mann-
kynsins.
Ég tel vafasamt að mögulegt sé
elskaðu landið þitt fagra, þann-
ig mun sérhver elska þig, sem
þekkir þig.
Nú er ég á förum héðan, vegna
að rita Ijósara og auðveldara til þess að starfið leiðir mig til
En hvert sem
færa mig, og
mikil^ sem fjarlægðin
verður, mun hugur og hjai'ta-
yður og yðar
skilnings almenningi en próf. annarra ianda.
Ásmundur Guðmundsson gerir i f]Ugvélin ) íun
þessari dásamiegu æfisögu Jesú. hversu
Og þó er þetta stranglega vísinda
legt rit, þar sem allar vafasamar rnitt vera með
helgisögur og kynjamælgi er úti- fagra landi.
lokað, öll frásögn ýkjalaus og j Með innilegustu
I bersýnilega ritað af fullri sam-
vizkusemi og sannleiksást. Hið
uppeldislega gildi bókarinnar er
ómetanlegt fyrir þjóð, sem vill
vera kristin. Hér er saman dregið
allt sém fróðustu rrienn nú vita
um höfund trúar vorrar. Líklega
1 hefur aldrei verið rituð raun-
hjartans þakklæti.
kveðju og
Arthur.
Morgunblaðið
er helmingi útbrciddara : eil
önnur hlöff,