Morgunblaðið - 25.03.1953, Page 6

Morgunblaðið - 25.03.1953, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. marz 1953 ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN Uiíi vaifrelsi HINIR borgaralegu flokkar þrír í landinu hal'a allir lýðræði, skoðanafrelsi og kosningafrelsi á stefnuskrá sinni. Slíkar eru þeirra höfuðdyggðir í hugsjóna- baráttu þeirra, sem greina þá frá fjóðra ílokknum, kommúnistum. Allir hafa þessir flokkar fyrst myndazt fyrir frjáls samtök þeirra framfarasinnuðu manna, er vildu með mætti :;amtakanna hrinda góðum málum og þörfum í fratnkvæmd. I Allir hafa þessir flokkar raðir: sínar opnar hverjum, sem í þá vill ganga, og öllum flokksmönn- um ætti skilyrðislaust að vera heimil jöfn áhrif á flokksstjóm-; ina. Þær frelsishugsjónir, sem áður vom taldar hafa myndað þann hugsjónalega barátfugrund- völl, sem borgaralegu flokkarn- ir þrír standa að, og í þær sækja þeir frjálslyndi sitt og vaxtar- j mátt allan. Án þeirra væri flokk- urinn aðeins lítilsigld klíka, er ynni sínum eigin hagsmunum ein gagn, hverjir sem þeir annars cm, en skeytti eltki alþýðuhag að neinu. Þegar svo er komið, að flokk- urinn hefur þannig hrapaö ofan af hinu hugsjónalega baráttustigi sínu, yfirgefið þá upphafsstefnu að heiðra í starfi sínu lýðræði og frjálsan samtakamátt, eru dagar hans taldir og upplausn hans ein fyrir hendi. Jafnskjótt og svo er komið, að flokkurinn bregst sín- um upprunalegu hugsjónamálum, en leggur á djúpið með dægur-| þras og stundarbaráttu ejna að, veganesti sést fyrir endann á ferð inni. Af þessum sökum er stór hætta fyrir dymm, ef hinir borgaralegu flokkar í landinu hvika að nokkru frá þeirri stefnu, sem þeir ÍSLENZK æska, sem er að vaxa mörkuðu sér i upphafi að virða upp í dag, á sannarlega eftir að einstaklinginn, frelsi hans og taka við miklum arfi af þeirri Njósnastarfsemi /Esku lýðsfylkingjariinar sinna. I bréfi þessu voru hinar fróð- legustu, en jafnframt furðuleg- ustu upplýsingar að finna um starfsaðferðir hinna. ungkommún isku samtaka, svo eínstakar, að engan hefði fyrir þeim getað ór- að. í áðurnefndu dreifibréfi er það m.a. tekið skýrt fram, að trúnaðarmenn fylkingarinnar skuli fyigjast vandlega með hinu pólitíska hugarfari félaganna og jafnskjótt og þeir. verði varir við minnstu veilu þar á, eins og það er orðað í bréfinu, skuli þeir tilkynna það skrifstofunni. Slík undirförul njósnastarf- semi meðal íslenzkrar æsku, slík krossfesting sannfæringarinnar, er einsdæmi í sinni röð. Starfsað- ferðir þær, sem , í, dreifibréfi Æskulýðsfylkingarinnar eru fyr- irskipaðar, eru hinar sömu að öllu leyti og eiga sér stað í löndum þeim á bak við járntjaldið, sem kommúnistar ráða rikisstjórninni. Starfsaðferðir þeirra þar héldu mehn að væru enn óþekkt fyrir- brigði á “Islandi, en nú kemur í Ijós að á bak við tjöidin er unnið nákvæmlega sama FYRIR NOKKRU birtist hér ' að nákvæm|ega sömu njósnastarf á Æskulýðssíðunni ljósprentun á dreifibréfi Æskulýðsfylkingar ungkommúnista, sem þeir höfðu sent út í örfáum eíntökum og að- eins til nánustu trúnaðarmanna seminm, hátt. Jafnframt ákvæðinu um hinar pólitísku veilur, sem finnast kynnu hjá ísienzkri æsku og skrifstofan á að leiðrétta er tekið fram í bréfinu, að ungkommún- istar skuli leggja höfuðáherzlu á að komast inn 'í hlutlaus og ó- pólitísk æskulýðsfélög svo sem bindindisfélög, skólafélög og í- þróttafélög o. s. frv. Þannig á að haga undirróðursstarfseminni á þeim vettvangi, koma öljum að óvörum með pólitískari- áróður í féiögum þar, sem slík starfsemi er 'bönnuð. Það hefur lengi leikið grunur á því, að kommúnistar hefðu slungið þéttu njósnakerfi um alla Reykjavík stefnu sinni til fram- dráttar. Aldrei fyrr hefur legið jafn örugg sönnun um að þessi grunur væri á rökum reistur sem nú. Dreifibréf fylkingarinnar til \ trúnaðarmanna sinna tekur þar! af öll tvímæii. Það er fyllilega ■ ástæða að æskulýðsleiðtogar, og j aðrir, sem láta þau mál nokkru j skipta, geri sér fyllilega ljóst hve mikil hætta er hér á ferðum, og | úthýsi áhrifum kommúnista að. öllu úr sínum félagsskap. ar Heimdollar 4. hundrað nýir féiagsr ; HEIMDALLUR hélt aðalfund sinn s.I. miðvikudagskvöld í Sjálf- 1 stæðishúsinu. Frá fundinum hefur áöur verið skýrt hér í blaffinu i að nokkru. — Formaður var endurkjörinn í einu hljóði Geir Hall- grímsson, eand. jur. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Atli Steinarsson, blaðamaður, Guðmundur H. Garðarsson, stud. ökon. Halldór Þ. Jónsson, stud. jur. Óttar Hansson. Pétur Sæmundsen, skrifstofu- stjóri F.Í.I. Sigurður Pétursson. Vaigarð Briem, fulltrúi. Þórður S. Jónsson. Varastjórn: Ingimar Einarsson, fulltrúi, Jóhann Már Maríasson, Ólafur Egilsson. SKÝRSLA STJÓRNAR Formaður félagsins, Geir Hall- grímsson flutti skýrslu fráfarandi stjórnar og bar hún vott um mik- ið starf á árinu, marga fundi, ferðalög, útgáfustarfsemi o. fl. i Á aðalfundinum skilaði laga- nefnd félagsins áliti og lagði til að lögunum yrði að nokkru breytt m. a. þannig, að listi til stjórnar- kjörs skyldi lagður fram tveim- ur dögum fyrir aðalfund, svo fé- lagsmönnum gæfist íækifæri til að kynna sér uppástungur. Einnig skal hér eftir kjósa fulltrúaráð félagsins á aðalfundi, en stjórnin. hefur hingað til ein skipað það. Voru allar lagabreytingar sam- þykktar í einu hljóði. *X' * *1 JIIKILL AHUGI Aðalfundur þessi var einn sá fjölmennasti, sem haldinn hefur verið í félaginu, margir tóku til máls og mikill áhugi ríkti um fé- lagsstarfið. Hin nýkjörna stjórn hefur nú þegar hafið starfið af fullum krafti og mun óhætt að segja, að Heimdallur muni ekki láta sinn hlut eftir liggja i glæsi- legri sókn fyrir stefnumálum Sjálfstæðisflokksins á komandi starfsári. Æskan og Sjálfstæðisflokkurinn samtakamátt, og efla jafnframt andstöðuna gegn stefnu komm- únista i þessum málum. Baráttu- kynslóð, sem nú stendur við stýrið. Við getum litið manns- aldur aftur í tímann. Þá höfðu grundvöllurinn er því aðeins íslendingar lifað tæpar 7 aldir, traustur og óklofinn, að saman sem nýlenda annarra ríkja, sem fari orð og gerðir. Allt annað mis- hugsuðu fyrst og fremst um, á ræmi veikir aðeins þann, sem að hvern hátt þau gætu bezt arð- því stendur. rænt land og lýð. Andleg sem efnaleg kyrrstaða og dofnandi trú á landið hafði einkennt þjóð- Ungir Sjálfstæðismenn gcrðu' arandann, verklegar framfarir scr i upphaíi þetta Ijóst, er sgm- litlar- &ÓSin hafði vef- tök þeirra voru stofnuð og þeirri ið hnePPf 1 verzlunarfjótra ein- • okunarinnar dönsku um arabil. stefnu hafa þeir haldið siðan, Á þann hátt héfur þeim tekizt að safna undir sitt merki meirihluta En hvað hefur skeð á s.l. 50 árum. Þjóðin hefUr eignast veiði- hinnar uppvaxandi æsku í Iand-'sklP af fullkomnustu gerð, land- inu. Á þann hátt hafa þeir verið . bunaðartæki ymiss konar, verk- brjóstvörn frjálslvndasta flokks' smiðiur> velar; fnlkominn verzl- landsmanna .......... , unarflota og flugyelar, sima, ut- Það ætti því engum frekar en varP- rafmagn, breytt verzlunar- þeim að vera ljóst, hve hinar. astand °S ^ast en ekki sízt land fornu dyggðir lýðráeðis og óskérts ið orðið sjálfstætt og fullvalda valfrelsis eru samtökum þeirra ' lý&veldi. Engin knysióö hefur þVí dýrmætar, og að frá þeim verði j haft meiri ástæðu til þess að líta hvergi hvikað . . j bjart á framtíðina en einmitt su Á þann hátt svara þeir bezt kynslóð, sem nú er að alast upp. hinum andlegu fjötrum, sem' En bað riður á mestu fyrir fram- flokksmenn Æskulýðsfylkingar | tiðina að Þessi æskulyður taki ungkommúnista búa við, þar sem rétta stefnu 1 stjórnmálum r- skipanir flokksforystunnar eru I honum auðmst að vclja sci fylgismönnunum óhvikandi lög..ha£- Á þann hátt keir.ur skýrast fram kjarni frjálslyndis annars vegar og þýlyndrar skoðanakúgunar hins; vegar. SUkt frjálslyndi hefur verið og mun verða aðalsmerki ungra Sjálfstæðismanna. /, G. „UNGIR Framsóknarmenn úr öll- um stéttum erú hvattir til þess að scnda „Vettvangi æskunnar“ gredriar um áhugamál sín, pólitisk séiri'ópólitísk. Eru þeir jafnfiramt þeðnir um * að hafa greinarnar gtuttar eða um tvo dálka.“ y<>- Tíiriínn fimmtud. 26. febr. r' Leiðir ekki af sjálfu sér. að þess ar greinar verða mjög stuttar? UNGIR MENN Það er athyglisvert, er við at- hugum framboð hinna einstöku flokka, hvað margir og glæsilegir frambjóðendur skipa mörg af framboðum Sj álfstæðisflokksins-, þegar hinir flokkarnir bjóða að mestu fram sitt garr.la afdankaða hækjulið, tákn kyrrstöou og aft- urhalds. y Þetta er vegna þe.ss að Sjálf- stæðisflokkurinn ei- fyrst og fremst flokkur æskunnar og fram tíðarinnar. Þetta hafa forystu- menn flokksins skilið og einnig æskan í landinu, sem ört vaxandi fylkir sér um Sjálfstæðisflokk- inn og hina frjálslyndu, víðsýnu og þjóðlegu umbótastefnu hans. ' En verðskuldar Sjálfstæðisflokk- ' urinn þetta fylgi og traust æsk- !unnar? Svar mitt er tvímælalaust já. Við þurfum ekki annað en að fylgjast örlítið með gangi mal- 1 anna í sölum alþingis til þess að sjá, að það er Sjálfstæðisflokk- urinn einn, sem vinnur heíll að j málum þjóðarinnar, en leikur ekki sýknt og heilagi pólitískan skóllaleik frammi fyrir kjóschd- um að hætti hinna flokkanna. ÁBYRGÐARLEYSI FRAMSÓKNAR Við sjáum að Sjálfstæðisflokk- urinn hefir .ætíð verið reiðubú- inn að taka þátt í ríkisstjórn hafi það verið landinu fyrir beztu, burt séð frá því, hvort það hafi orðið til þess að veikja pólitiska aðstöðu flokksins, þ.e.a.s. hefur metið hag þjóðarinnar fram yfir hag flokksins. En Framsóknarmenn hafa sýnt dæmalaust ábyrgðarleysi gagn- vart landi og lýð. Þeir hafa ýmist slitið stjórnarstarfi fyrir kosn- ingar vegna þess, að þeir sáu sér pólitískan hag í því, burt séð frá því, hvað var landinu fyrir beztu. Eða þá neitað með öllu að taka þátt í stjórn vegna pólit- ískra eiginhagsmuna. Og það er sama sagan, ef ekki enn verri hjá krötum. Þeir hafa oft og tíðum frábitið sig öllum þeim skyld- um sem hljóta að liggja á hverj- um stjórnmálaflokki þ. e. a. s. taka þátt í stjórn landsins, að eins vegna þess að þeir hafa álitið heppilegt að vera í stjórnarand- stöðu rétt fyrir kosningar og við önnur tækifæri. Menn hafa vað- ið í þeirri sorglegu villu, að krat- ár og Framsóknarmenn séu tvennt ólíkt, en þetta er misskiln- ' in£ur, þessir tveir flokkar hafa báðir sÖmu áhugamál þ.e.a.s. þrælbinda allt athafnalíf í fjötra hafta, nefnda, ráða og einokunar. Við þurfum ekki annað en að lesa orð Eysteins Jónssonar við eld- húsdagsumræður 1934 til að sjá' þetta. Við þær umræður deildi formaður Sjálfstæðisflokksins Ólafur Thors harkalega á Fram- sóknarmenn fyrir þýlyndi þeirra við krata og hin yfirgnæfandi sósíalisku áhrif sem gætti í stjórn arframkvæmdum yfirleitt. EYSTEINN VILL ÞJÓÐNÝTINGU Þessum ásökunum svaraði Ey- steinn Jónsson með þessum orð- um: „Ól. Thors sagði að það væri hermt, að við Framsóknarmenn hefðum gengið inn á stefnu Jain- aðarmanna að gera ailar jarðir að ríkiseign. Maður skyid: nú ætla að þeir hefðu ekki verið margír, sem hefðu trúað okkur Framsóknarmönnum til að fara með umboð sitt, ef þeir hefðu ekki vitað þetta. En sannlciLur- inn er sá, að þetta hefur veriff eitt af kosningamálum Framsóknar- manna“. (Alþ.tíff. 1934). Þar höfum við það. Skýrari og afdráttarlausari játningu er ekki hægt að gefa. En annað er hitt að þessi sósíal- iska stefna forystumanna Fram- sóknar hefur ekki verið látin uppi við kjósendur þótt stefnt hafi ver- ið að þessu marki bak við tjöldin í stjórnarsamvinnunni við krata. Og landbúnaðarlöggjöf þessara ára ber ljósan vott um stefnu þessarar svokölluðu vinsu i r.tjórn ar. Nægir í því sambandi að minna á lögin frá 1936 um bann á sölu þjóð- og kirkjujarða og ákvæðin um jarðakaup ríkisins og svo 17. gr. jarðræktarlaganna, en með henni hugðust Kratar og Framsókn gera jarðræktarstyrk- inn að meðali til að stuðla að þjóðnýtingu jarðanna. EINOKUN FRAMSÓKNAR Við sjáum líka hvernig þessi stjórn hrugaði upp fjötrum og einokunarstarfsemi innan atvinnu lífsins. Þessi safhstjórn Krata og Framsóknar, vinstri stjórn, sem mest er básúnað að fá núna, er að mínum dómi sú versta sem setið hefir á Islandi og slíka stjórn eigum við enn yfir höfð- inu ef við látum blekkjast af kosningafagurgala þessara fiokka. Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn sem berst fyrir hags- munum og samheldni allra gtéttá en ekki sundrung þeirra og skef ja lausri baráttu, eins og hinir vinstri, afturhaldsflokkarnir þrír. íslenzkur æskulýður til sjávar Framh. á bls. 12. Vfolar UNGKRATAR halda áfram að dásama fylgisaukningu „lýðræðis sinnaðra sósíalista" í Menntaskól- anum og virðist álíta, að á þriðja hundrað menntaskólanema vanti ekkert nema tækifærið til að ganga í F. U. J. Jafnframt lýsa I þeir því yfir í tvígang, ef eklri ! oftar, að framsókn og kommar I „hafi ekki treyst sér til að bjóða fram á móti íhaldinu“. Já, það er af sem áður var. Ekki er svo ýkja langt, síðan hægt var að telja krata í M.R. á tám hægri fótar og gengu máske einhverjar af. Hins- vegar hafa kommúnistar ætíð verið næst fjölmennasti hópurinn i M.R. og aðsókn að stjórnmála- námskeiðum þeirra í skólanum bendir ekkert til þess, að neinna breytinga sé að vænta. Vill ekkí Alþýðublaðið upplýsa, hvað orðið hefur af öllum atkvæðum komm- únista þar. Þótt kommúnistum hafi af sínum alkunna dugnaði tekist að grafa upp nógu marga vinstri krata og leynikomma til að fylla einn lista, dettur engum óvitjausum manni í hug að halda, að sa listi hafi fengið 206 atkvæði út á pólitík Alþýðuflokksins. Kratar eiga áreiðanlega eftir að vakna við vondan draum, t. d. þegar þessir 206 koma í Háskól- ann. Vilja ungkratar veðja við Heimdellinga um, hvort meiri- hlutinn fer ekki yfir í félag rót- tækra stúdenta? Kratar þurfa engu öðru að hætta en loftinu, sem þeir hafa belgt sig út á und- anfarið. ____( j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.