Morgunblaðið - 25.03.1953, Page 7
Miðvikudagur 25. marz 1953
MORGUISBLAÐlfí
7
— í Reykjavík nefndu margir
mig Pétur í Málaranum, — en
sá náungi er nú úr sögunni. Hér
€r ég bóndi og búandkarl, sáttur
við guð og landið, nýr maður við
ný viðfangsefni.
Gegnum sveljanda og eril
inanndómsáranna kallaði gróður-
jnoldin alltaf á mig, alla stund
síðan ég var drengur hjá Kol-
beini afa mínum eldra í Kolla-
firði. Þar fæddist ég, en fluttist
þriggja ára gamall með foreldr-
Um mínum að Vorhúsum við
Brunnsstíg og ólst þar upp. Ég er i
því forhertur Vesturbæingur að
uppeldi og einn úr hópi þeirra
„Vormanna íslands“ sem fóru i
víking austur fyrir Læk og barði
á strákum í Skuggahverfinu, sem
frægt er orðið. En sumurinn öll,
fram að fermingu, var ég hjá
afa mínum, óx þar upp og dafn-
aði, vandist allri sveitavinnu, var
hestasveinn, smali og gangna-
Jnaður, rúði og rak á fjall, gerði
alla snúninga utanbæjar og inn-
an og rataði í mörg ævintýr, t. d.
að baða Símon Dalaskáld út í
fjósi. Var hann mér þakklátur
fyrir hjálpina og orti um mig
vísu.
Er ég var á tíunda ári fékk
ég taugaveiki og var ekki hugað
líf vikum saman. Systir min dó j
<og pabbi var fluttur á spítala,
en mamma vildi ekki láta flytja
mig nauðugan að heiman, enda
litlar líkur fyrir bata. Tvisvar
hafði Steingrímur læknir sagt
mömmu, ,,að nú væri Pétur með
fullra 42. stig'a hita og------“•
En ég skrimti af, sló svo niður
aftur og þá var ég fluttur upp í
Landakot, í svartri kistu. Loft-
gö.t voru á henni að utan og ég
man, að það hríðaði inn á mig
á leiðinni. Er ég kom heim aftur'
var ég svo máttfarinn, að ég gat
ekki staðið á fótum. Ég var að
reyna að elta strákana nágranna
mína, en fór á nasirnar í fyrsta
spori og argaði þar af varg'askap
óg umkomuleysi. Skömmu seinna
var ég svo sendur til afa og
þar hresstist ég furðu fljótt og
náði mér nokkurnveginn þá um
sumarið, að öðru leyti en því að
minnisgáfa mín hafði kalið og ber
ég þess menjar ævilangt.
Ferrningarvorið mitt sagði svo
faðir minn, að nú yrði ég að
fara að vinna fyrir kaupi, — afi
minn gæti ekki goldið mér þau
laun, sem ég þyrfti að fá fyrir
vinnu mína. — —
Annað var ekki um þetta tal-
að, en pabbi, sem var skipasmið-
ur og vann í Slippnum, útvegaði
mér þar vinnu. Þar með var ég
sviptur þeim tengslum, sem ég
stóð í við sveitalífið, en við tóku
erill og kapphlaup og styrr borg-
arlífsins i hartnær fjörutíu ár.
En þá sleit ég mig lausan, lét
öðrum eftir að uppskera arðinn
af því, sem ég hafðj þar lagt
grundvöllinn að, og leitaði mér
athvarf hjá moldinni, sem tók
mér opnum örmum. í sambýlinu
við hana nýt ég mín betur en
nokkru sinni fyrr — og stundum
finnst mér ég sé ungur í annað
sinn, þó endrum og eins gæti
sviða i gömlum kaunum.
Það var fyrir tilviljun, að ég
lenti út i viðskiptalífið. Lif flestra
mótast af hendingu einni saman.
Skömmu eftir að ég kom í Slipp-
inn bar það til, að afgreiðslu-
maðurinn okkar í búðinni varð
fyrir því óhappi að fótbrotna.
Þá var ég settur í hans stað, en
hann var lengi frá verkum. Mér
var þegar mikið metnaðarmál að
skila þessu verki vel úr hendi,
og ekki tókst það ver en svo,
að þeg'ar þessi staða losnaði, þrem
árum seinna, þá sendi Ellingsen
eftir mér og bauð mér starfið.
Hafði ég þá verið tæp þrjú ár
„á Eyrinni", aðallega í saltinu og
kolunum hjá Duus. Það var
köld vist á stundum. Hryggur-
inn sár og marinn og saltáta í
höndurn. Þá voru engar vörulyft-
ur i pakkhúsunum en alit borið
á bakinu upp og niður stiga —
út í báta, eða upp úr þeim. Á
morgnana var ég stundum svo
tatobað vlcl Pétur Gutlnuimi&scxi
í ÖifesS
a
’! fullrækktað 25 hektara tún og 40 j sögumenn
búskapnum, og þa£f
hafa kennt mér
HANN keypti ábúðarjörð sína 1948, reisti þar stórt og fuil- _ , , . , ^ .
komið íbúðarhús til viðbótar því, sem fyrir var á jörðinni, I P,°ssl~s .me v°rinu> e 3611 ®ru I dð -
, ... , ,, . c u *• * j J c i þa orðmr nægilega þurnr. Þar Eg þekki rnarga fulltíða menn
bylH um gamla tnmnu og margfaldaði að stærð. Ennfremur | sem mér reið á að koma strax U Reykjavík, sem œttu og' ber
jl — : 11 l-\ V\ 4-V\ 1 Þ\ r, L. P r. f 1 X rcl v, L _1 .1 . J I 1 A' í' 1 J * f
hefur hann reist þrjátíu kúa fjós, súrheysturn, vélageymslu-
hús og iagt ellefu hundruð metra langan altveg heim til sín
frá þjóðgötunni. Hann hefur keypt til búsins allar nýtízku
vélar tii vinnusparnaðar og þæginda utanbæjar og innan.
Á liðnu sumri fékk hann 800 hesta töðufeng af nýræktartúni.
stirður í höndunum, að ég varð frá tíður. Ég trúði bróður mín-
| upp túni, þá hafa flögin hérna j skylda til að fiytja í sveit tll að
‘ ekki fengið að þorna sem skyldi, j takast á við hollari verkefni en
— en nú get ég farið mér ró- ; þau, sem þeir eru að sofna við
legar næstu árin og gefið ný-j þar. Veit ég fyrir vist, að þar
ræktarflögunum meiri tíma til | mundi margur nýtur maðux
„finna sjálfan sig“ eftir langa leit
um farinn veg. _
að leggja þær í bleyti í kalt vatn
til þess að geta hreyft fingurnar.
En þetta stældi mann og herti,
— og þarna eignaðist ég fyrstu
aurana, — átti 3—4 þúsund í
reiðu fé, þegar ég tók tilboði
Ellingsen og réðst búðarloka í
Slippinn, 17 ára gamall. Þar var
ég næstu 10 árin, eða unz ég
stoínaði „Málarann" í janúar
1925, þar sem nú er rakarastofa
Runólfs Eiríkssonar í Lækjar-
götu.
□—□—□
Árið 1920 varð ég fyrir þeirri
lífsreynslu að leggja aleigu
mína — fimm þúsund krónur -—
í útgerð með Bjarna Péturssyni,
vini mínum. Þá, eins og jafnan
endranær, valt á ýmsu með út-
gerðina, en sex þúsund fékk ég
þó fyrir minn hlut, þegar ég
seldi — og fyrir þá aura gat ég
stofnað Málarann, fyrstu sér-
verzlun í málningarvörum á ís-
iandi.
Margir gætnir og lífsreyndir
menn löttu mig fararinnar. En
ég vildi reyna, og það tókst.
Nicolaj heitinn Bjarnason ieit inn
til mín skömmu eftiv að ég opn-
aði, hrissti höfuðið og mælti: ■—
Þetta er ekki haegt, Pétur minn.
Hvað heldur þú, að við höfum
fengið mikið af þessari vöru, þeg-
ar ég var hjó Ficher? — Eina
tunnu fernis, 200 kg sinkhvítu,
5 kg últramarinþlátt og smávegis
af „törrelse". — — Þetta sagði
Nicolaj.
En tímínn var mér hagstæður.
Um þetta leyti var hafinn áróð-
ur fyrir ljósari og bjartari hi-
býlakosti en áður hafði þekkzt.
Þjóðverjar hófust handa um
farmleiðsíu á Ijósu og litauðugu
veggfóðri, og ég náði þegar
nokkrum viðskiptum í því, og
reyndi eftir því sem ég gat að
fylgjast með öllum nýungum í
hverri þeirri vöru, er snerta sér-
verzlun mína.
Svo var það einu sinni að
Helgi Magnússon rakst inn til
mín til að gera við miðstöðvar-
ofn. Honum hefur víst sýnst
nokkuð þröngt um mig, því hann
spurði mig hvort ég vildi ekki
i flytja í húsnæði til sín við
j Bankastræti. Varð það svo úr að
ég flutti þangað, og þar var ég
í 20 ár, án þess að' gera nokkurn
tíma neinn húsaleigusamninginn.
□—□—□
Skömmu eftir að ég flutti í
Bankastrætið leit Jón Helgason,
biskup, inn í Málarann og skýrði
mér glögglega frá allri herbergja-
skipun í húsinu á uppvaxtarár-
um sínum, og um leið og hann
snaraði sér brosandi út um dyrn-
um fyrir heill þessa fyrirtækis,
þegar ég ákvað að yfirgefa
Reykjavík og lúta af öllum fram-
kvæmdum þar.
□—□—□
Þegar á allt er iitið þá var ég
oft heppinn í kapphlaupi við-
skiptalíisins. Það munaði t. d.
S. B.
Aðalfundur Félags
ungrs
að þorna. Það er nauðsynlegt.
□—□—□
Ég hef í huganum ofurlitla á-
ætlun um framkvæmdir hér. t.
d. vonast ég til að geta látið
kýrnar mínar ganga á ræktuðu
landi áður en langt um líður.
Að því marki ættu allir mjólkur-
framleiðendur að keppa. Þeir
peningar sem lagðir eru í rækt- em
aða bithaga fyrir kýrnar koma ÍÍIÍÍIfiÍ I Plf!ÍS|S!U
fljótt til manns aftur í meiri og j
feitari mjólk og minni fóður- í BORGARNESI, 23. marz. — Fó
bætiskaupum. Það er fyrst og j lag ungra Sjálfstæðismanri'a *
fremst fóðurbætisgjafirnar, sem j Mýrarsýsiu hélt aðalfund sinn i.
búih rísa ekki undir, og það ætti | gær, er var fjölsóttur. Var Éy-
að skammta fóðurbæti til j vináur Ásmundsson i Borgarhesi
bænda, því flestir kunna ekki [ kjörinn formaður og með hon
með hann að fara.----- j um í stjórn þeir: Helgi Ormsáön,
Búfjárkynbætur eru líka mál; Borgarnesi, Þorsteinn Andrésson,
framtiðarinnar. Eftir 5 ár von- i Saurum, Kristófer Þorgeirsson,
ast ég til að eiga 40 mjólkurkýr, j Laugalandi, Jón Guðmundssbn,
og heppnist mér að eiga eingöngu ! Bóndhól. — Varamenn í stjóm
góðar kýr, þá er það nægilegur ' eru: Ólaíur Ásgeirsson, Borgar-
bústofn til að rísa undir afborgun j nesi, Sigurður Tómasson, Sól*
um og kaupgreiðslu við búið með ! heimatungu og Óskar Friðríks -
því afurðaverði, sem nú er. j son í Borgarnesi.
— Er þá hugsanlegt, að sveita-j Fundarstjóri var
Pétur Guðmundsson.
einu sinni ekki nema 10 -ínjnút-
um -— og örlitlu meira — að það
varð Harpa, en ekki keppinautar
hennar, sem náði öllum máln-
ingarvöruviðskiptum við brezka
setuliðið hér. í dag búa margir
að þessu tíu mínútna íorhlaupi,
og sumir vel!
En meðan ailt virtist leika í
lyndi og ég var að búa i haginn
fyrír afkomendur mína og
skyldulið, þá var eins og minn
búskapur sé arðvænn atvinnu-
vegur?
— Já, sannarlega — miðað við
það verðlag, sem verið hefur á
landbúnaðarvörum að undan-
förnu. Bændur vantar sízt af
neyðarúrræði óráðvandra
óframsýnna valdaspekúlanta. —
Bændur vantar aukna lánsfjár-
möguleika, hagkvæm lán til
innri rnaður væri að skræina langs tíma, og landbúnaðurinn á
Jón Guð-
muntísson, Bóndhól. Á fundimmv
voru 12 nýir félagar teknið frfé~
lagið. 'w l'
Nokkrar ræður voru fluttat1 á.
fundinum, en Pétur GunnarsS'ön,
þingmanhsefni flokksins í á$álL'
öllu hærra afuiðaverð, bústyrki j unni, flutti ávarp til unga fólfts-
né fríðindi velviijaðra stjórnar-1 ins 0„ einnig íiutti ávarp á fúnd-
valda. Niðurgreiðslur og ábyrg'ð ; ir)um Friðrik Sigurbjörnsson, cr-
a veiðlagi á höfuðframleiðslu- indreki. Jón Bjarnason, bóndi að:
vorum þjoðarinnar hefur aldrei Svarfh6li flutti miög sríjálM
verið annað en bull, politiskt j hvatningaráyarp til fundar_.
og"
manna.
Um kvöldið efndu ungir Sjálf-
stæðismenn til kvöldfagnaðai
rpeð skemmtiatriðum. Var sú
skemmtun eins fjöisott og hús-
rúm frekast leyfði. Þar flutti -Pét
ur Gunnarsson stutta ræðu. v
Á aðalfundinum kom fiam1
miki.ll og vaxandi áhugi meðal
fundarmanna fyrir kosningunum
og munu æskumenn í Mýrar-
sýsiu, sem fylgja S.iálfstæðis-
fiokknum að málum vinna Stul
lega að kosningu Póturs Gunn-
arssonar.
Aðslfundur Pósf-
Nýja, tvílyfta íbúðarhúsið á Þórustöðiim og hluti gamla
íbúðarhússins.
baðst undan endurkosningu. m
Stjórn féiagsins skipa nú þófesir
AÐALFUNDUR Póstmannaféíag?-
íslands 1953 var haldinn suríríu'
daginn 22. marz. Sí!! í
Óiafur Björnsson, formáður
BSRB, flutti erindi á fundinum
um launamál.
Á fundinum var kosin stjórrí og
endurskoðendur félagsins fýrij
næsta ár. K
upp og verða viðskila við þann í öllu að njóta jafnréttis við Sigurður Ingason, sem var^for-
Vorhúsa-Pétur sem ég' einu sinni sjávarútveginn, því án hvorugs maður félagsiná siðastliðið^’ár,
var. Þreytan og geigurinn fyrir þessa atvinnuvegar getum við
ar, sneri hann sér að mér og morgundeginum grófu um sig, þó lifað í landinu. Og meðan í ná-
sagði í lægri nótum: — Og svo allt væri slétt og feilt á yfirborð- g'renni við okkur búa stórþjóðir menn: Formaður, Matthías GuS-
hafið þér þá gert hús iöður míns inu. Ástríðan til að takast á við á svo þéttbýlu landi, að þærj mundsson, varaformaður, Haífftes.
að ræningjabæli! — | gróðurmoldina leitaði sterkar á verða að flytja inn landbúnaðar-! Björnsson. Meðstjórnendur, Áúr-
En hvað sem því liður þá mig — og þar kom, að ég fór. vöpir. frá öðrum heimsáifum, þá aldur Björnsson, T.ryggvi í4ar-
biómgaðist Málarinn vel í þessu Sumir töldu þetta misráðið af eru sannarlega möguleikar fyrir aidsson Skarphéðinn Pétmkfeorv
húsi, og þar varð hann að því mér, — en mér var sama, sama: útflutning á íslenzkum landbún- 0g Gunnar Einarsson Varastjórn
fyrirtæki, sem hann er í dag, úr því, sem korriið var. j aðarvörum til staðar, svo fremi, Gunnar Jóhannesson Kristinn
undir umsjá sona minna. | —Og svo urðu Þórustaðir fyr- að við getum framleitt sam- Á' nason Siguvðu- Inéason Þör
- Hvernig varð svo Málninga- ir valimi? j keppnishæfar vörur við sam- ‘ ^ Bjarnasoh. Endurskoðen^
verksnuðjan Harpa til? I — Ja, eg kimni vel við nug keppmshætu verði. | ur Rristián
— Henni kom ég á iaggirnar hér, og mér var talinn trú umj —Moldin bregst þá ekki þeim, '
1936 með gömlu vélaskrani frá að þetta væri bezta kot. Landið . sem hún kallar til sín?
Þýzkalandi. Það var tónit fálm er ekki stórt en allt grasgefnar,' •— Ekki þeim, sem vilja vinna,
og fum framan af, unz Gísli Þor- aflíðandi mýrar frá Ingólfsfjaili, og gera það af- glöðu geði. Hin-,j , .
i-kelsson gekk í þjónustu fyrir- ‘ niður að Ölvusá. En vatnshalÞ; um blessast aldrei neitt. Hér; aga’ se-m a z 13 a a: mu, rn
tækisins. Hann er sá maður, sem inn tæ.ploga nógu mikill. finnst mér ég-vera ungur i ann-j' 'au8s masonar og tundarmenn
grundvailaði islenzka málningar-j Þegar ég hófst hér handa ’að sinn. Á mölinni svekkjast ' ottuðu honum viroingui sma.meö
vöruframieiðslu og gerði Hörpu 1948 var fyrir á jövðirpi ný- margir nieira en þeir þreyt-ast,1 ÍJV1 a® nsa UT sætum smum.
að verksmiðju, sem framleiddi reist íbúðavhús, hiaða og fjár-; tréna fremur en slitna. Hérj ^ _ ~'ý"j “*
fulikomiega samkeppnishæfar hús fyr.ir 100 fjár. En túnið var | þreytist ég æriega og sef eðliiega, I*or til Iíandaríkjajina.
vörutegundir. Ég á margar góðar bæði þýft og vot-lent, svo ég vatt — hlakka iil morgundagsins og NEW YORK, 20. marz: — I dag'
minningar frá rcynslu- og upp- j mér strox í að þurrka það og kvíði. aídrei neinu. Ég hef tvo hélt Bernhard Hoilandspj'ins meö
byggingerárum þess fyrirtækis, slétta. Síðan hcf ég vsest frarrt, j yinnunienn, unga ■ og
en sigurgieðin verður stundum'þurrkað og ræktað upp
. blandin trega. og beyskju þegar * spildu á hverj-u ári. og á cg nú fremur félagar minir og leið- fyrJr -cðstoðinc vegr.a flóðanna.
*ur, Kris.tján Sigurðsson, Eih.gr
Hróbjartsson, til vara, Guðjóii
Eiríksson. ír
Sigurður Ingason minntist'rí'fé-
hrausta farþqgaflugu til B?.ndarík,jíir.na
nýja'stráka. Þeir eru öðrum mönniun til að þn.kka Bandaríkjanlöniwm.