Morgunblaðið - 25.03.1953, Side 9
Miðvikudagur 23. marz. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Davíð barðist við Goiíat
heinti ko«ín-
n
AÐEINS þremur moiimjm
heiminum hefur heppEiazf. hjálp-
arlaust að frarakssensa með
árangri kommúnistaby ítingu.
Þeir eru Lenin, Maa Tse-tu ng og
Tito í Júgóslaviw. A llír hinir
kommú nistaforsprakkarmr, í Pól-
landi, Tékkóslóvakiu.. Búigaríu,
Rúmeníu og UngverjaístBíÍ!i kom-
ust til valda með byssiastlngjum
rússneskra innrásarherja.,
Það er e. t. v. eírki rsóg að'
segja að þeir Tito- og Mao Tse-
tung hafi notið lítiltar hjálpai
frá Stalin, heidur framkvæmdu
þeir byltinguna í uAbffri and-
spyrnu Stalins. Kreml-valdh af-
arnir reyndu að ná samningum
við Chiang Kai-shek á Jrostíiað
kínversku kommÓBistsnna og al-
veg á sama hátt, sendí Steön orð-
sendingu til Titos njna það, að
hann teldi ekki koiBÍjin. tima til
byltingar í Júgóetev&nt, heldur
væri nauðsynlegt ag komast að
samkomulagi við Fétuar Júgó-
slavakonung.
DAVÍÐ OG GOLÍAT
Þrátt fyrir þetta kartaðj Tit.o
teningunum. Bylting hans. tókst.
fullkomlega og hanns var álitinn
þjóðhetja og frelsari En þessi
bylting hans i trássi við Stalin
er þótt undarlegt kwaisí að virð-
ast, upphafið að ósamlyndi við
Moskva-valdið, sem a«$ lokum
brauzt út með algeriam Skilnaði
og fullum fjandskap ÍJM8. Júgó-
slavía var smáríki veikt og
varnarlítið. Sovét Ri&sstend var
hinsvegar öflugt stórveldfi., Stalin
hefur seint fengizt tíl s.ffi trúa
því, að Tito myndi voga sér að
snúast upp á móti foamim. og
enda þótt hann gerði það, hefur
hann buizt við að júgóslavneski
k orn mú n ista fIokkurirm myndi þá
velta Tito úr sessr.
Ölluin heiminum er nú svo vel
kunn sagan af himtm júgóslav-
neska Davíð, sem i aihri smæð
sinn gekk óhlkaS & hólm við
hinn stóra voIdug£» rússneska
Golíat, að við leiðwmst til að
álíta Tito mann, serrs. hefur haft
sitt fram með ófyrirteitni og í
ævintýraleit. Þetta er þó ekki
rétt að öllu leyti. Vissulega er
Tito hugaður maður, en hann
er einnig staðfastur @g framsýnn
stjórnmálamaður. Þrjózka, hans
við Stalin var ekfci skyndilegt
gönuhlaup í ofsa og rcBB, heldur
átti hún langan aðtfeaganda og
það má segja að hún hafi smám-
saman orðið óhjákvæwjílfrg. Að-
gerðir manns, sern kuniii að
stjórna Rússum en bafði ekki
hugmynd um sérstafear aðstæður
Júgóslava hlutu aS Jei®a tll þess.
SYNDAFYRIRGEFSflKG?
Áður en endanlega skarst í
odda gerðu Tito og féíagar hans
marg-ítrekaðar tiíratmir tíl að
ná sættum við Stalm. En Stalin
krafðist einungis að uppreisnar-
mennirnir viðurkenBtfíj syndir
sínar að góðum rúesneskum sið
og gæfu sig algerlegas&vaM hínni
rússnesku forsjá.
Það er ekki synílegt að Tito
og félagar hans hafí h«riS í hjarta
sér neinar falskar vonir. Þeir litu
raunhæft á málin. og sáu að ef
þeir létu undan kröíum Stalins,
þá myndi það þýða algert sið-
ferðilegt hrun, það vseri sama og
að leggja Júgóslafiw en.danlega
undir rússneskt ofe. Þefe sáu lika
að skiinaður við Rnssa gat, ef
illa tækist kostað efnahagslegt
hrun Júgóslavíu. Yiðskipti vic
Rússa og lepprikin i Austur-Ev-
rópu myndu feífd niðtsi- og fjár-
hagskerf i landsins gertareytast við
það.
Júgóslavar höfðus áðsir lagt út
I baráttu við ofurefHð. við þýzka
hernámsliðið í heirrisríyijöldinni
og enn á ný kusu þeir, eftir vand-
lega íhugun að slíta sambandinu
við Rússa og hetja horáttu fvrir
tilverurétti sínura. Og erm á ný
báru þeir sigur a# fiía&nt
Crankshaw
Tító átti í þungri baráttu við
hinn rússneska Golíat.
öllu heimsveldi kommúnismans.
! Áhrifin komu enn í ljós við dauða
|staiins, þegar eftirmenn hans
gáfu ítrekað út tilkynningar og
hvatningar um að standa á verði
gegn öllum sundrungaröflum.
En að sjálfsögðu gætir áhrif-
anna þó mest í Júgóslavíu sjálfri.
Þessi ákvörðun beindi Júgóslavíu
I inn á algerlega nýja braut. Og
hún hefur haft gagngera breyt-
ingu í för með sér fyrir þjóðlíf
Júgóslava. Ef til vill hefur Tito
ekki séð þá gerbreytingu fyrir.
EDVARD KARDELJ.
Það sem réði úrslitum var að
Tító átti trvgga vini.
ÆVfNTYRALEG FERB
Ein afleiðing þess er m. a. að
Tito heimsóíti Bretland fyrir
nokkrum dögum og snæddi mið-
degisverð hjá Elísabetu drottn-
ingu i Buckingham-höllinni. •—
Hver hefði fengízt til að trúa því
i fvrir nókkrurri árum?
ÁHRIFANNA I Þctta hefur verið ævintýraleg
GÆTIR ENN . fc rð. Tito marská’kur er myndar-
Áhrifanna af þessstrl mót- legur maður útlits og hefur kur-
spyrnu Júgóslava hKfejor gætt teislega framkomu. Hann var
hvað eftir annað og gwÆtr enn' i bi’íinn i snyrtilegan einkennisbún-
ing. Þegar enskur almenningur
sá hann ganga þannig á land og
fara um götur Lundúna, átti
maður erfitt með að trúa þvi að
þetta hefði verið einn fremsti
byltingaríoringi kommúnista.
Maður, sem ólst upp við hungur
og fátækt og lifði síðan mikinn
híuta ævinnar í íangelsi eða í
útlegð fyrir byltingastarfsemi.
BYLTINGA R STAR F
Pyrstu ár Titos voru þarrnig
siður en svo björt. Hann gerðist
þátttakandi í komnaúnistasamtök
um, vann baki brotnu við að
prenta og dreifa leynimiðum,
skipuleggja kommúnistafélög.
ílanri sýndi það snemma að hann
hafði mikla foringjahæíileika.
Eftir fyrri heimsstyr j öldina
var hanrt sendur til Moskva, sem
fulltrúí Júgóslavíu í Komintern.
Hann lýsir því í ævisögu sinni,
að hann hafi orðið slegínn og
niðurdreginn af því, sem bar fyr-
ir auga þar. Samt kom honum
ekkí til hugar að láta tilfinning-
ar sínar hafa áhrif á gerðir sínar.
Hann var þjónn og þræll flokks-
ins, og gerði enga bjdtingu gegn
fyrirskipunum flokksins, hversu
svívirðilegar, sem þær voru. —
Hann sagði við sjálfan sig, að
tilgangurinn helgaði meðalið,
eymdin í Rússlandi væri aðeins
fæðingarhríðir betra og full-
komnara þjóðfélags.
Hann ávann sér sííkt traust
valdhafanna, að hann var send-
ur aftur til Júgóslavíu, síðan til
Paris og út um alla Evrópu til
að örfa sjálíboðaliða að gefa sig
fram til bardaga á Spáni og hann
var gerðUr aðairitari júgósíav-
neska kommúnistaílokksins.
SÁLRÆNAR ORSAKIR
í hverju er bylting Títos í
rauninni fólgin? Og hvert er upp-
haf hennar? Sálrænt hófst hún
fyrir síðari heimsstyrj öldina.
Honum óafvitandi i fyrstu kom
uppreisnarandinn þanníg fram,
að hann Ieitaðist við að koma á
vináttu og trausti milli flokks-
foringjanna. Óteljandi sinnum
snerist hánn öndverður gegn
skriffinnsku Komintem. Hann
gat ekki þolað hið þurra víð-
mót, sem yfirmenn hans í al-
þj óðasamtök um kommúnista ollu
með framkomu sinni. Allt var
kalt og fullt tortryggni, senmlcga
vegha þess að foringjarnir voru
Iitlar persónur, sem ekki þorðu
að sýna sinn innri mann. Tito
áleit hínsvegar, að hann yæri
þeim rrmu betri kommúnistí, efí-
ir því sem hann væri betri fé-
lagi. En með þvi var hann sér
óafvitandi að leggja homstein-
inn að uppi eisn sinni.
EIGNADIST TRYGGA VINI
Því að það sem skilur Tito frá
öllum öSrum meiriháttar komm-
únistaforingjum, er að hann eign-
aðist ýirii, og hélt vináttu þeirra.
Meðan þeir menn sem Stalin
hafði áður kallað vini sina húriu
hver á fætur öðrum undir blóð-
uga böðulsöxi, þá var það tryggð
og trausti vina Titos að þakka,
að hann stóðst raunina mikíu.
Og vinir hans héldu einnig
trausti vina sinna.
Til þess að nefna nokkra
trvgga vini Titos: Mosha Pijade,
fluggáfaður listmálari og heims-
spekingvt’, sem Tito kvnntist
fyrst í fangelsi, Kardelij. sem
síðar varð utanríkisráðherra,
Djilas útbreiðslumálaráðherra,
Rankovich, sem varð innanríkis-
ráðherra og fyrst stofnaði örygg-
islögreglu eftir sömu reglum og
hin rússneska NKvD.
Framh. á M*. 12
í S.L. viku voru kommúnistar
og hannibalistar í einkennilegu
kapphlaupi um „uppljóstranir‘‘
viðvíkjandi sölu og leigu á húsi
í Njarðvíkum, sem á sínum tíma
hafði verið byggt til að hýsa
verkamenn sem innu við fyrir-
hugaða landshafnargerð' þar.
Fimm dálka fyrirsagnir svo
sem: „Hin nýja „útgerð“ Kar-
vels á Suðurnesjum. Milljóna-
tekjur af að leigja bragga verka-
mönnum hjá Bandaríkjaher"
prýddu dáika blaðanna.
Þjóðviljinn sagði um Karveí:
„„Þegar allt er komið í kring",
hcfur hann þarna húsrými fyrir
500—600 manns. Hver verkamað-
ur greiðir um kr. 2,200 á ári í
leigu fyrir kojuna. Samtals æítu
leigutekjurnar því að verða á
aðra milljón króna á ári“. — í
svipuðum dúr skrifar Alþý.ðu-
blaðið.
Það hlálegasta v:ð þetta er, ?.5
Karvel útgerðarmaður Ögmuads-
son hefur ekki ieigt einum ein-
asta verkamanni húsnæðí í um-
ræddu húsi — heidur hefar hárrn
leigt Sameinuðum verktökum
húsið. Þeir hafa húsíð tií aínota
fyrir verkamenn sem hjá þeinn
vinna — og hafa ekki íekið eyris
Jeigu ai verkamönnum, þar sem
þeir leggja þeim til fritt hús-
næffi.
Einkennileg féfletting á vcrka-
mönnum í húsnæðismálum, sem
felst í því að láta þá hafa frítt
húsnæði!!
Samkvæmt upplýsingum Þjóð-
viljans eru leigutekjur Karvels
útgerðarmanns aðallega fólgnar í
að leigja verkamönnum bcagga,
sgm ekki er enn búið að reisa!!!
Landshafnarhúsið, sem Karvel
keypti var selt með leyfi ríkis-
stjórnarinnar og vitamálastjóra
og marg auglýst til sölu og for-
kaupsrétti hafnað af hreppshefnd
áður en Karvel festi kaupin fyrir
hærra verð en aðrir höfðu boðið
sbr. yfirlýsingu stjórnar Lands-
hafnsr Keflavíkur og Njarðvíkur.
í húsi þessu eru mörg íbúðar-
herbergi, hvert fyrir tvo, þrjá
og fjóra menn og tveir skálar fýr-
ir íleiri. Öil eru herbergin nú með’
upphitun og þvottaskál með heitu
og köldu vatni.
Verkainaður, sem márg'ol;t hef-
ur stundað virmu utart heimilis
víðsvegár um landið, segir aðfeúð
verkamanna í þésSu húsi betri en
annarsstaðar. þar sem hann þekk
ir tíl héf á landi; þar. sem fjöldi
verkamanna vinnur fjarri heim-
iilum sínupi, pg ekki spillir það,
að húsnæðið éf: lagt ýérkamönn-
um til ókeypis.
Fáíækleg cru árásarefnin, þeg-
ar ekkí finnst annað frambæri-
legra áögum saman hjá kommum
og hafinibaiistumfen tala um hús
næðisokur gagnvart verkamönn-
úm a húsnæði, sem þeim er látið
i'té ókéypis.
SIGLUFIRÐI, 23. marz. — Sjálf-
stæiðsk vennafélag Sigluf jarðar
var stoínað hér í gær, með 60 fé-
lagskonum..
Stjórnina skipa þessar konur,
formaður, ungfrú Arnfinna
Björnsdóttir, kennari, ritari frú
Anna ,Lára Hertervig, gjaldkeri,
ungírú Steinunn Jóhannsdóttir,
skrifstpfumær. Meðstjórnendur
frú Þprarna Kristjánsson og frú
frú. Þórarna Kristjánsson og frú
Margrét Erlendsdóttir. Vara-
stjórn fíú Guðný Þorstefnsdóttir,
frú íngibjörg Jónsdóttír, frú Sig-
riður Bjarnason, frú.Ólöf Jóns-
dóttir, frú Guðrún Hafliðádóttir.
Fulltfúaráð skipa þéssar konur,
'frú Erlá Axelsdóttir, frú Bjarn-
veig Guolaygsdóttir, frú Anna
Hertervig og -ungfrú Arnfinna
Bjöfnsclóttír.
Mikill áhugi og barát.tuhugur
um -eíMngu Sjálfstæðisflokksins
rikti á íundínum. — Guðjón.
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR
hélt samsöng í Gamla bíói siðast-
liðinn sunnudag. Á söngskránni
voru lög eftir þessa íslenzka höf-
unda: Sigurð Þórðarson, Jón
Leifs, Sigfús Einarsson, Sjgvalda
Kaldalóns, Björgvin Guðmunds-
son, Pál ísóifsson, Karl Ó. Run-
ólfsson og Þórarinn Jónsson. —
Ennfremur söng kórinn lög eftir
Schubert, Bízet, Járnefelt og
Offenbach.
Söngur kórsins var framúrskar
andi góður. Raddgæðin eru yfir-
leitt mjög mikil og hefur song-
stjórinn, Sigurður Þórðarson,
þjálfað kórinn svo sem unnt var
undir hina fyrirhuguðu för til
Áfríku og Evrópu. Var öll stjórn
hans á kórnum með miklum á-
gætum.
Þar sem söngur kórsins ýar að
segja má aliur jafn pfýðilegúr frá
úpphafi til enda, er óþarft áð tala
um einstök verkefni.
Guðmundur Jónsson sÖng tvö
lög með kórnum: A Sprengisandi
éftir Sigvaída Kaldaións og Agn-
us Dei eftir Bízet. Var söngur
hánsy einkurii í síðara laginu,
| sfórglæsilegur. Guðmundur býr
; yfir miklum dramatískum krafti
i os Iistræna hæfileika héfur hann
i fíkum mæii.
| Kórinn varð að endúrtaka
j mörg af lögunum og söng hann
1 einnig nokkur aukalög. — Fritz
Weisshappel annaðist undirleik í
j nokkrum lögum mjög sniekk-
lega og vel.
1 Húsið var þéttskipað og uhdir-
| tektir áheyrenda mi-ög góðar.; —
Fvlgja hinum glæsilega kór beztu
óskir allra ís!endinga nú, er
hann leggur. upp í hina miklu för
sína suður til fjariægra landa.
Heill og hamingja fylgi ykkur!
P. É
HU SR AÐEND ASKEMMTUN
Lágafellssóknar var haldin í
Hlégarði laugardaginn 7. marz.
Var fmsfyllir að vanda. Til
skemmtunar var ræða séra Hálf-
dané Helgasonar prófasts, en
hann rakti 20 ára sögu „hjóna-
fcallsins" í mjög skemmtilegu er-
indi og minntist þeirra með þakk
læii sem áttu frumkvæðið að
koma þes.sari skemmtun.á svo og
þeirra sem þar hafa komið við
sögu á undanförnum árum. Þá
söng Birgir Halldórsson bóndi í
Víðinesi nokkur lög við mikinn
föghuð áheyrenda. Urbancic. lék
undir. Var nú stiginn dans til
miðnættis en.þá hófst hangikjöts
veizlp. en síðan var dansaS iram
undif gnorgun.
Um kl. 1 komu góðir gestir til
mótsins, Fremstur í flokki var
Kfistmri Guðmundsson búriaðar-
þingsfulltrúi og bóndi að Mos-
fellí,- Með honum voru 5 búnaðar
þingsfulltrúar úr ýmsum þyggð-
um'Jandsins.. Það voru þeir Þor-
stei.nn Sigurðsson, Vatnsleysu,'
! formaður Búnaðarfélags íslands
og írú hans, Sveinn Jónsson og
fiú, Egilsstöðum, Benedikt Gríms
son, Kirkjubóli, Guðm. Erlends-
son ipg frú, Núpi og Hólmgeir
Þofsteinsson, Hráfnagili, Kristinnp
kynnti gestipa á leiksviði og váf! 3
þeirn, íagna'S með dynjandi lóé- "
1 taíti og beðnir fyrir kveðjur sam-1 ’
komunnar til fólksins í þeirfá
byggðarlögum. Skemmtunin ý&r 3
ialla staði hin ánægjulegasta
íór.ágætlega fram. — J.