Morgunblaðið - 25.03.1953, Síða 10
10
MORGUTSBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. marz 1953
TTIH
msfiiif siiiiipfraippiiifi
kemur hletil í næstu vi
í NÆSTU viku, 4. apríl, kem-
ur hingað íil iands kunnur er-
lendur knattspyrnuþjálfari. Er
það Austurríkismaðurinn
Franz Köhler og mun hann
í dveljast hér á landi á vegum
; Knattspyrnusambands íslands
» um 6 mánaða skeið. Verður
i hann lengst af í Reykjavík,
, en einnig er í ráði að hann
i fari, eftir hví sem við vcrður
, komið, út um landið.
i Það er nú alllangt 'síðan að
\ KSÍ tók að leyta fyrir sér um er-
^ lendan þjálfara. Var skrifað til
* fjölmargra knattspyrnusambanda
i og árangur þeirra eftirgrenslana
* hefur nú orðið giftusamlegur, því
Köhler þykir hvarvetna eftirsótt-
; ur kennari og spor hans liggja
' víða um Evrópu.
» LlF HANS HELGAÖ
!l KNATTSPYRNUNNI
Franz Köhler er nú á sextugs-
* aldri en lætur engan bilbug á sér
finna við knattspyrnuþjálfunina.
Hans líf heíur veríð helgað knatt-
; spyrnu. Aðeins 18 ára að aldri
var hann valimj í landsli'ð Aust-
!: urríkis sem markmaður og frá
þeim tima lék hann á þriðja tug
; landsleikja fyrir Austurríki. —
■ Vegur hans óx jafnt og pétt og
frægð hans náði hámarki 1931.
HLATJT ÓLÆKNANDI MEIÐSL
I Á því ári komst félag hans
\ „Rapid“ í úrslít í Evrópukeppni.
|Lék það gegn Ungverjum og hafði
[ yfirhönd.ina (1:0) þar til á síð-
1 ustu mínútum leiksins er Ung-
■' verjarnir gerðu hættulegt upp-
\ hlaup. Köhler kastaði sér á knött-
;inn — fyrir fætur mótherjanna
sem sóttu fast á. Við þetta brotn-
aði haegrí fótur hans á tveimur
stöðum, hann nefbrotnaði og
Úrslit í inneniélags-
ntóti TBR
SÍÐASTLIÐINN sunnudag voru
háðir úrslitaieikir í innanfélags-
móti Tennis- og badmintonféla^s
Reykjavíkur. Ursiit í einstökum
greinum urðu sem hér segir:
Einliðaleikur karla, meistara-
flokkur: Wagner Walbom vann
Einar' Jónsson (15:18 — 15:13).
Tvíliðaleikur karla, meistara-
fJokkur: Wagner Walbom og Ein-
ar Jónsson unnu Þorvald Árgeirs
son og Friðrik Sigurbjörnsson
(15:2 — 15:2). Tvenndarkeppni,
meistarafiokkur: Unnur Briem og
Wagner Walbom unnu Júlíönu
Isebarn og Einar Jónsson (15:5
— 15:8). Tvíiiðaleikur kvenna,
meÍ£ÍarafIokkur: Júlíana Isebarn
og Bergljót Wathne unnu Unni
Briem og Maríu Þorleifsdóttur
(17:16 — 15:6). Einliðaleikur
kvenna, mcistaraflokkur: Júliana
Isebarn vann Jakobínu Jósefs-
dóttur (00:00 — 00:00). Eiiiliða-
leikur karla, 1. flokkur: Kjartan
Magnússon vann Guðmund Jóns-
son (15:1 — 15:10). Tvíliðaleikur
karia, 1. flokkur: Davíð Thor-
steinsson og Árni Ferdinandsson
unnu Ragnai' Georgsson og Krist-
jón Benjamínsson (7:15 — 15:9
— 15:10), Tvenndarkeppni, 1. fL:
Sigríður Guðmundsdóttir og Pét-
ur Nikulásson unnu Huldu Guð-
mundsdóttur og Kristján Benja-
jmínsson (15:5 — 12:15 — 15:10).
4 Eftir er að leika úrslitaleikinn
|í tvíliðaleik kvenna i fyrsta fl.
:Þar eigast við Hulda Guðmunds-
Ídóttir og Guðmunda Stefánsdótt-
ir gegn Halldóru Thoroddsen og
jlíjördísi Þorleifsdótfur. Sá leikur
verður háður í vikunni.
knattspyrnumanna og annarra
sem til lians hafa sótt.
Það er bví eltki að ástæðu-
lausu að ísl. knattspyrnumenn
líti biörtum augum til sum-
arsins og samvinnunnar við
Köhler. Það er ástæðulaust að
ætlast til þess að engir muni
standa íslendingum á sporði í
knattspyrmi eftir að Köhler
hefur verið hér í 6 mánuði.
Hitt er víst að hann mun
vinna hér uppbyggingarstarf
og er ekki ástæða til anrtars
en að ætla að hað muni bera
árangur hér eins og annars
staðar þar sem hann hcfur
starfað.
Getraunaspá
efri tanngarðurinn eyðilagðist og
það sem verra var, sjón hans og
heyrn doínaði. Um eins árs skeið
var hann rúmliggjandi og náði
sér aldrei svo að hann gæti keppt
í knattspyrnu. En þá tók hann
að helga sig þjálfuninni og brátt
kómst hánn í fremstu röð knatt-
spyinuþjálfara 1 Evrópu.
ALLSSTAÐAR
AUFÚSUGESTUR
Síðan hefur hann verið mjög
eftirsóttur sem þjálfari. Hann var
um 10 ára skeið ríkisþjálfari í
Búlgaríu. Auk þess hefur hann
verið þjáifari í Prag, Le Havre,
Árósum, Aþenu, Antwerpen,
Torino og víðar.
Á s. 1. ári réði Knattspyrnu-
félag Fredrikstad í Noreg'i Köhler
íil sín. Liðið átti að v.-su góðum
leikmönnum á að skipa, en nokkr
m ruánwðum eftii' komu Köhler
:iangað varn liðið Noregsmeist-
aratitilinn. Norðmennirnir telja
ig ei.t-ta Köhler mikið að þakka.
Hann þótti óhlífinn við leikmenn
na. K.om á ströngum aga og
"’ldi sig ekkert hpfa við þá menn
ð gera sem ekki fóru eftir því
sem nann sagði. Hann lagði sér-
staka áherzlu á yngrí fJokkana
og Frederi’-.stad mun lengi búa
að komu hans. Loka skal þess
getið að Köhjer þykir frábaer
nuddari og hefur bætt sár fjölda
Þrjú erl. knstlspyrnu
í!8 fcoma feingal
í sumar
KNATTSPYRNUUNNEND-
UR munu ekki sitja yfir auðu
borðí í sumar. Auk þess sem
mjög aukið líf hefur færzt í
knattspyrnuna hér innanlands
og félögum hefur fjölgað koma
Jirjú eriend lið hingað ti! lands
í sumar.
F vrsta erlenda heimscknin
verður síðast í maímánuði. —
Keniur þá liingað írskt knatt-
spvrnulið í boði Vals og KR.
Um niánsðamótin júní—júlí
kemur hingað austurríska. úr-
val.sl'ðið, sem sagt er frá á
öðrum stað á síðunni. Loks er
vænfcmlegt hingað danskt lið
um rniðjan júií. Kemur það
lungaft; á vegum Víkings.
UM miðjan febrúar tókst Eng-
lending nokkrum að nafni Coul-
ton að vinna 109 þús. pund hjá
2 getraunafyrirtækjum í Eng-
landi. Vann hann 75 þús. hjá
öðru en 34 þús. hjá hinu. Hann
gaf þær skýringar á getspeki
sinni, að hann hafi í fjöldamörg
ár iyllt út sömu raðirnar án til-
iits til þess, hvaða lið léku sam-
an.
| Þessi aðferð er ekki óþekkt hér
og hefur borið árangur. Nú hefur
verið ákveðið að gefa þeim, sem
vilja hafa fastar raðir viku eftir
viku, kost á því með litilli fyrir-
höfn. Það eru sífellt uppi raddir
um, að þátttakan í getraunurn sé
; of fyrirhafnarmikil, of rnikið urn-
! stang við að náigast seðiana, fyila
; þá út og skila þeim síðan til urn-
| boðsmanna. Með þessu fyrir-
komuiagi geta menn fyllt út
ákveðnar raðir, annað hvort í
keríi ellegar í einföldum röðum
og greitt fyrir þær í eitt skipti
fyrir allt leiktímabilið. Seðlana
verður þó að fylla út fyrir hverja
viku og munu margir umboðs-
| menn án efa taka við slíkum
i áskriftum, en annars geta þátt-
takendur snúið sér beint til fyrir-
tækisins.
Þessi leið til þátttöku yrði einn-
ig mjög handhæg fyrir þá, sem
ekki eiga góðan aðgang að um-
boðsmönnum, einkurn ef þeir eru
búsettir úli á landi og ættu þeir
að snúa sér beint til getraun-
j anna. Möguleikar til vinnings eru
j sízt minni en með meira og minna
yfirveguðum og þaulhugsuðum
ágizkunum, því að allt af gerist
eitthvað óvænt.
i Á 12. seðlinum eru eingöngu
leikir úr deildakeppninni. í þeim
leikjum, sem Blackpool og Bolton
eiga eftir til loka leiktímabilsins
má ekki vænta of mikils af þeim,
i vegna þess að þau hafa komizt
í úrslit bikarkeppninnar. Það hef-
ur iðulega reynzt svo, að slik lið
taka leikina í deildakeppninni
heldur rólegar en ella og leik-
j menn hugsa þá meir um að kom-
ast heilir í úrslitin en um stigin, :
j sem í húfi eru. Chelsea hefur nú ,
I unriið síðustu 3 leiki sína og er ’
I að komast úr failhættu, það sigr- j
j aði á mánudag Liverpool 3—0 og
1 er nú með 23 st. og er nr. 18.
í síðustu viku keypti Portsmoutþ [
miðfih. Charlton, Vaughan, sem
leikið hefur með ýmsum úrvals-
liðum og B-!iði Englands, en ekki
er hægt að gera róð fyrir, að það
breyti stói'lega möguleikum liðs-
ins gegn Totténham. :
Burnley — Bolton
Cardiff — Chelsea
Liverpool — Charlton
Manch. C. — Wolves,
Middlesbro — Arsenal
Newcastle — Blackpool
Pi eston — Aston Viila
Sheffield W. — Manch. U. (x)
Stoke — Sunderland
Tottenharn Pörtcrnouth
, WBA — Derby
Fulham — Brentíord
1
1 (x)
X
1 (x 2)
x (2)
1
1
2
x
1
1
1
Ingunn Guðbrandsdóttir og Helgi Finnbogason
Áttræð í c!íic|:
lngunn Guðbrandsdóttir
húsfreyja á Reykjahvoii
í DAG á 80 ára afmæli frú Ing-
unn Guðbrandsdóttir á Reykja-
hvoli í Mosfellssveit. Hún fædd-
ist 25. marz 1873 á Kilhrauni á
Skeiðum.
Foreldrar hennar voru hjónin
Guðbrandur Árnason og Sigríður
Ófeigsdóttir, ríka á Fjalli á Skeið-
um. Þau hjónin bjuggu lengst í
Miðdal í Laugaddl og þar ólst
íngunn upp.
Um tvítugt fór Ingunn að
Reykjum í Mosfellssveit, en þar
bjó föðurbróðir hennar, Finnbogi
Árnason.
Dvöl hennar þar varð upphaf
lííssviðs hennar og hamingju, því
að þar batzt hún manni sínum
þeim tryggðaböndum, sem eigi
hafa rcfnað í full 55 ár.
Ingunn á Reykjahvoli á því
langan starfsdag að baki. Hún
hefur helgað sér starfi húsfreyj-
unnar á stóru, íslenzku sveita-
heimili. Þau störf verða eigi rak-
in hér. Allir, sem til þekkja, vita,
hvers virði hin hljóðlátu og ó-
eigingjörnu störf húsmóðuvinnar
hafa ofið styrkan þ’-áð í lífsvef
þjóðarinnar.
Ingunn á Reykjahvoli nýtur
eigi aðeins skyldrar virðingar
fyrir störf sín, heidur eirmig
þakklætis og ástar fjölda kvenna
og karla, skyldra og óskyldia,
sem nutu hennar stóra hjarta.
Eðli hennar er að gieðja og
Kefa. Hver. sem komið hefur að
Reykjahvoli mun hafa notið hlýju
hennar og kærleika. Bornin nuiu
beztu elsku hennar. En svo hrein
var kærleiks'.undin, að í brjóst-
um allra barnanna hennar mun
lifa og bærast minningin um
móðurhjartað stóra í Reykja-
hvoli.
Ingunnar verður ekki svo fagn-
að á þessum degi, að nafn manns
hennar, Heíga Finnbogasonar,
sé ekki neínt. Þau hjón hafa lifað
og starfað saman á Reykjahvoli
í rúmlega hálfa öld. Jörð sína
haía þau aukið og bætt og allt
til þessa dags hefur iðni þeirra
og vökul búsýsla verið söm við
sig.
Þeim hefur orðið sex barna
auðið, og eru þrjú þeirra á lífi,
Oddný, gift Ólafi Péturssyni
bónda á Ökrum, Sigríður, gift
Páli Helgasyni, búsett á Reykja-
hvoli og Finnbogi, bóndi á Sól-
völlum í Mosfellssveit.
Sökum mannkosta sinna, gest-
lisrii og langrar starfsævi á sama
stað njóta þau hjón óskiptra vin-
sælda sveitunga og annarra, sem
þeirra hafa notið á einn eða ann-
an hátt.
Heigi bóndi varð áttræður í
jan. s.l. í dag er því gott tæki-
fasri að minnast þeirra hjóna,
enda er það spá mín, að mann-
margt verði á heimili þeirra í
dag, en þó munu þeir verða enn
flciri, sem með þakklátum huga
biðja þeim blessunar Guðs og
farsældar á hlýju og fögru ævi-
kveldi.
B. F.
Uppreisn í Burma.
RANGOON — Lið kommúnista
og Karena-þjóðflokksins sækir
nú að Rangoon, höfuðborg
Burma. Uppreisnaimenn voru
síðast 16 km frá borginni.
Hvað líður
andEiftssnyB'tÍBiguiim ?
Hafi'.i þér hughað um að hun lari afiaga í önnum dagsins?
Ilvernig væri að reyna Breining Foundalion Creme,
púðurgrunn hinna vandlátu, ilmandi andlits.smyrsl, scm
varðveitir niýkt húðarinnar.
F0UNDATI0NCREME