Morgunblaðið - 25.03.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1953, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25. marz 1953 ;«í. • & i .a ú á vj 'A' •:> \ MV RG UNBLAÐIÐ fyrir börnin verður bez! kaupa h já olckur. Hölum mjög falleg! úrval, t.d. hæíbandaské úr iakki, hvílu oq brúnu skinni, ennfremur sfígvéi, brún og tvilit, svör! og hví!, LÁSUS G. LtíOVÍGSSON SKÓVERZLOiSI Vinna Hremgerningar Vani-r menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. T AP AÐ Karlmannshálsklútur með frönsku munstri, tapaðist föstudagskvöldið í Lækjargötu. Vinsamlegast skilist á Eiríksgötu 25 eða hringið í síma 80042. Samkomur KrislniboSsbúsið Betanía, Laufásveg 13 Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30, er Kristniboðsflokkur KFUM annast. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýiiða. Kosning embættismanna og fulltrúa til Þingstúku. Skemmti atriði. -— Dahs. —: Æ.t. St. F.iningin nr. 14 Fundur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.30. Kosning embættis- manna. Umræður og atkvæða- g'reiðsla um frumvarp að skipu- lágsskrá fyrir „Minningarsjóð Ein ihgarfélaga“. — Æ.t. Systrakvöld: -— Upplestur, leikið fjórhent á píarió, söngur o. fl. — Kaffidrykkja. — Systurnar beðn- ar að mæta vel og biðja bræðuma að fjölmenna. — Nefndin. xm■■•»■■■■■•■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Félagslíi rRAMVEGIS ▼erða auglýsingar i Félagslífi #kki birtar nema gegn stað- greiðsla. — SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið vestur um land til Akureyrar hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa-, Skagaf jarðar- og Eyjafjarðarhafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. — * «1 „Esja vestur um land til Akureyrar hinn ; 1. apríl. Tekið á mpti flut.pingi tjl : áætlunarhafna. á. juoj gun og -a föstudaginn. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. NYHOMIÐ CAPERS í glösum SINNEP í glösum PICCALILLI GRAVY BROWNING sósulitur SMJÖRSALT, 50 kg. sekkir BORÐSALT, „Shaka“ í dósum RÆSTADUFT í 22 oz. baukum VÍTISSÓDI1 lbs. box GÓLFBÓN „Little Peter“ SANDSÁPA í boxum FÆGILÖGUR CLOZONE þvottadufí HANDSÁPA „Bibby“ STANGASÁPA „Bibbyu VÆWAMLEGT MÆSTI) DAGA TOILETTPAPPÍR UMBÚÐAPAPPÍR 40 og 57 cm. (L*CýCjert _J^riótjáeiióon Co. L.j^. 15 :1 Þakka inrálega öllum þeim, er sýndu tr.ér vinsemd á ;, ) ■ /1 áttræ'ðisafmæli :nínu. ; J Kolbeinn Guðmundsson. Z . Fyrlrliggjandl: ÞurkaÖir ávextir: Niðursoðnir ávextir: IMauðungaruppboð, stm auglýst var í 9., 10. og 12. tbl. Lögbirtingablaðsins 1953 á m.b. Þerney RE 271, eign Jóns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Árnasonar, hdl., þar sem skip- ið er við Elliðaárvog, föstudaginn 27. marz 1953, kl. 2,30 eftir hádegi. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Einbýlishús 5 herbergi, ásamt bílskúr og góðum geymslum, í einbýlis- húsi eru til leigu í 1 ár. Sími, ísskápur, þvottavél o. fl. getur fylgt. Nángri ppplýsipgar .gejfur Jón H. Bergs, lögfræðingur, — ■------------- — ..... . i r: sími 1249Í ' i 1 Rúsmur Aprikósur Svseskjur Ferskjur Döðlur Jarðarber Kúrennur Perur Aprikósur Plómur 8IG. Þ. SKJALDBERG H.F. Jörð við Breiðafjörtð til sölu og ábúðar í vor. Allar upplýsingar gefur: Haraldur Ágústsson, Reykjavík, símar: 7220, 2454 Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka er hefur unnið á skrifstofu, kann vél- ■ ritun, ensku og helzt a.m.k. eitthvað í enskri hraðritun, ■ óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki hér í bæ. Unr- sóknir um starf þetta sendist þlaðinu fyrir n.k. föstudags- : kvöld, merkt,: ,,IBA — 458“. Boðskapi! Elía heitir biblíuxesturinrL sem fluttur verður i Aðventkirkj- unni í dag, miðvikudaginn 25. marz, kl. 8 síðdegis. Allir hjartanlega velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. Ekkjan KAREN KRISTINE KRISTJÁNSSON (fædd Nilssen) Sogaveg 120, lézt í Landakotsspítala 18. marz. Jarðar- förin ákveðin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. marz kl. 3 e. h. — Blóm vinsamlega afbeðin. Ingvar Þorkelsson, Kristrún Kristjánsdóttir og börn hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MARÍU HALLSDÓTTUR ; ; . . ( . Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.