Morgunblaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 6
0 MORGVJSBLAÐIÐ Laugardagur 28. marz 19S3 „Þér munuð jlska hinn unaðslega ilm L ux-sápunnar“, —* segir hin töfr’andi Loretta Young. í Þ R Ó T T I R Átta ný skaufamef sfaðfesf Jafnvel innan Hafnarháskófa eru menn óánægðir með af- sföðu Dana í handrifamálinu Hánari frásögn af fundi ísienzkra sfádanfa í Höfn FRAMKVÆMDASTJORN I- þróttasambarids íslands sam- þykkti á fundi sínum 26. marz 1953, að staðfesta eftirfarandi ár- angra sem ísíandsmét í skáuta- hlaupi: SKAUTAHLAUP KVENNA 500 metrar, tími 60 sek., sett af Eddu Indriðadóttur.'Skautafélagi Akureyrar, 18. febr. 1953 á Skautamóti íslands vlð Akuj;- eyri. Fyrra metið áttiv Edda einnig, var það 63,7 sek., s’ett 10. marz 1952. 1000 metrar, tími 2,08,3 mín., sett af Eddu Indriðadóttur, Skautafélagi Akureyrar, 19. 2, 1953 á Skautamóti íslands. 1500 metrar, tími 3,19,3. -mín., sett af Eddu Indriðadóttur, Skautafélagi Akureyrar, • Skauta móti íslands 18. febr. 1953. Fyrra met átti Edda éinnig, var .það 3,30,3 mín., sett 10. marz 1953. 3000 metrar,, tími 7,12,4 mín., sett af Eddu Indriðadóttur, . Skautafélagi Akureyrar, á Skauta ™e/n ysnl móti íslands 19. febr. 1953. Fyrra met átti Edda Indriðadóttir, var það sett 10. 3. 1952, sími 7,34,5 mín. - í BLAÐINU í gær birtist stuttort fréttaskeytf'frá fundi í Félagi ís- lenzkra stúdenta, ,er Káldinn var í fyrrakvöld. Ríkisútvarpið fékk nokk.ru fj-llri frásögn af fúndin- um, og fyrir góðvild fréttastjóra [ útvarpsins , getur Morgiínblaðið nú birt útvarpsfrétfi'na, sem hér fer á eftir: Félag isienzkra stúdenta í Kaupmannahöfn hélt fund um ís- lenzku .handritin og handritamál- ið ‘í'gærkvöldi og var fundurinn mjög fjölsóttur. í upphafi fundarins var minnzt Jóns Sveinbjörnssonar, sem var heiðursfélagi. Þá flutti Jón Helgason, próf., langt og skemmtilegt erindi um , handritin sjálf. Hann vék stutt- SKAUTAHLAUP KARLA 500 metrar, tími 47,1 sek , sett af Kristjáni Árnasyni, KR, 14. jan. 1953 í Hamar í Noregi. — Fyrra met átti Kristján Árnason var það 50 sek. sett 29 3. 1951. 1500 metrar, tími 2,36,6 mín., sett af Kristjáni Árnasýni, KR, 7. jan. 1953 í Hamar í.Noregi. Fyrra met átti Kristján Árnason, var það 2,46,4 mín., sett 29. 3. 1951. 3000 metrar, tími 5,50,3 mín., sett af Birni Baldurssyni, Skauta félagi Akureyrar, :• Skautamóti íslahds 18. febr. 1953. Fyrra met átti Kristján Árnason, KR, var það 5,55,2' mín.,' sett 12.” 2? 195L 5000 metrar, timi 9,49,6 mín., sett af Kristjáhi Árnasyni, KR, 14. jan. 1953 í-Hamar í.Noregi. Fyrra met átti Kristján Árnason, var það 10,27,9, sett 18. 3. 1951. lauk m s. I. helgi ÍSAFIRÐI, 27.'marz. — Skíða- móti Vestfjarða lauk með keppni í svigi á sunnudaginn og var þá keppt i öllum flokkum. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur: 1. Jón Karl Sigurðs- son, Herði, 2,24,03 mín., 2. Hauk- ur O. Sigurðsson, Herði, 2,27,06 mín., 3. Einar Valur Kristjánsson, Herði, 2,31,00 mín., 4. Oddur Pét- ursson, Ármanni, 2,39,10 mín., og 5. Guðni Helgason, SÍ, 2,64,02 mín. B-flokkur: 1. Björn Helgason, SJ, 2,38,11 mín. 1 Braut A- og B-flokks voru með 80 portum og hæðarmismunur 200 metrar. C-flokkur: 1. Jens Sörensen, SÍ, 1,29,00 mín. Kvennaflokkur: 1. Martha B. Guðmundsdóttir, Herði, 1,29,03 mín., | Drengjaflokkur: 1. Halldór Guð brandsson, Herði, 1,18,05 mín. j ; Braut C-flokks og. kvenna- 'flokks var með 33 portum og hæðarmismunur 10Q metrarj en í •drengjaflokki voru -26 port og hæðarmismunur 26 metrar. i Veður var fagurt, logn og sól- gkin þegar keppnin fór fram. — J. lega að kröfum íslendinga um endurheimt handritanna í lok ræðu sinnar og sagði að þald- bezta röksemd íslendinga væn sú, aðíþeim væri handritin meira hjartans rfiál en nokkrum öðrum. Rangt væri að telja sjónarmið Dana i málinu sprottið af illvilja, eða skilningsleysi. Hann kvaðst skilja sjónarmið margra danskra háskólamanna, að einsdæmi væri, ef bókasafn væri skyldað til þess að afhenda eigur sínar. íslendingar gætu ekki bent á neitt hliðsætt dæmi. Ástæða væri til þess, að reyna að skilja sjónarmið hinna, jafnvel þótt á öðru máli séu. ÝMSIR HLYNNTIR MÁLINU Næstur tók til máls Sigurður N.ordgl, sendiherra, og rakti sögu handritamálsins frá því að það var tekið upp í íslenzk-dönsku samninganefndinni í Kaupmanna höfn 1945 og aftur í Reykjavík 1946. íslenzku nefndarmennirnir hefðu talið handritamálið mestu ! varða, en dönsku nefndarmenn- irnir hefðu ekki haft umboð til | að~ semja - um~málið. Hins vegar I var vitað að ýmsir þeirra voru hlynntir málinu og gáfu fyrir- heit um, að það yrði tekið upp aftur sem danskt innanríkismál. Eftir það hefðu íslendingar mátt sætta sig við tvennt, í fyrsta lagi, að tala um óskir en ekki lagalegar kröfur, í öðru lagi, að yrði um afhendingu handritanna að ræða, yrði að líta á það sem frjálst tilboð til íslands. Sá var- nagli var sleginn af Dönum þar eð þeir töldu, að* ef þeir afhentu handritin . sem rétt íslendinga mvndi skanast. fordæmi, er dreg- ið gæti dilk á eftir sér og það vildu Dar.ir forðast öðru fremur. Þær efndir urðu fyrstar af hálfu síjórnar Danmerkur að skipuð var nefnd hinn 13. marz 1947. Sendiherra rakti síðan störf nefndarínnar og álit hennar og sagði síðan að pólitískt hefði mál- ið staðið betur, en nefndarálitið gaf i skyn. FINNST FRUMVARPIÐ GANGA OF SKAMMT Eriksen, forsætis-áðherra, boð- aði svo í hásætisræðu í haust, að handritamálið ætti að leysast á þesus þíngi, en það hefði dregizt á langinn. Ástæðan væri.ekki sú, er marg- ir héldu, að úlfaþvtur hófst í dönskum blöðum eftir að fréttisí um frumvarpið. Formenn stjórn- málaflokkanna og stjórnin hefðu haldið fund um málið og fulltrú- ar sumra stjórnmálaflokkanna þá talið frumvarp Hvidbergs, ménntamálaráðherra, ganga of skámmt og hefði þetta stöðvað málið í bili. Eftir nýár hefði þing ið átt mjög annríkt og ógerlegt verið að taka fyrir mál, sem kröfð I ust mikilla umræðna og nefndar- starfa. DANIR SJÁLFIR ÓÁNÆGÐIR xuEÐ AROÐURINN Um skrif í dönsku blöðunum í vetur um handritamálið sagði sendiherrann að óhjákvæmilegt hefði vcrið að þær umræður færu fram fyrr eða síðar. Nauð- synlegt væri að íslendingar skildu hversu einstætt málið væri. I þessum blaðaskrifum væri, sem betur fer, klaufalega haldið á málstað Dana. Innan há- skólans væri jafnvel óánægja með það, hvernig danskir háskóla menn hefðu haldið á málstað sín- um. Þegar þess væri gætt að 3—4 hundruð manns hefðu skrifað undir mótmælaávarpið, hefði mátt búast við meiri blaðaskrif- um en orðið hafa. Yfirleitt taldi sendiherrann alls ekki halla á ís- lenzkan málstað í skrifum þess- um, þar sem prýðilega væri haldið á málinu af þ.eim, sem skrifuðu fyrir Island. Hann fullyrti, að málið stæði a.m.k. eins vel nú og í haust og sagði að verið gæti að senn gerð- ust í þvi atburðir, sem ekki væri búizt við nú. Hann taldi útilokað, að skjóta málinu til nokkurs dómstóls, — með því myndu íslendingar slá málið úr hendi sér. í öðru lagi taldi hann þegar áður útilokað með öllu að láta fara fram opinbera samninga um málið. íslendingar ættu alltaf kost á að hafna tilboði frá Dön- um, ef þeir teldu það ekki við- undandi, þótt óreynt væri, hver áhrif slík neitun hefði. íslending- ar hefðu það fyrst og fremst að styðjast við, að þeir væru allir einhuga í málinu og væri Dönum það fullljóst. ^ ÚRSLITIN AÐALATRIÐI Sendiherrann lagði áherzlu _ á það, að íslendingar gættu hóf- semi og stillingar. Minnast bæri þess, að úrslit málsins væru aðal- atriðið. ísléndihgar yrðu að muna það, að þeir Danir, sem málið vildu leysa, vildu fyrst og fremst gera það til þess að bæta sam- komulag og sambúð milli þjóð- anna. Því bæri íslendingum að forðast stóryrði. Gengisskraning (Sölugengi): I bandarískur dollar .. kr. 1 kanadadollar .......kr. 1 enskt pund .........kr. 100 danskar kr........kr. 100 sænskar kr........kr. 100 norskar kr........kr. 100 finnsk mörk .... kr. 100 belsk. frankar .... kr. 1000 franskir fr......kr. 100 svissn. frankar .. kr. 100 tekkn. Kcs ...... kr. 1000 líryr ............ kr. 100 þýzk mörk ........ kr. 100 gyllini ..........kr. (Kaupgengi) « 1 bandarískur dollar .. kr. 1 kanadadollar .......kr. 1 enskt pund .........kr. 100 danskar krónur .. kr. 100 norskar krónur .. kr 100 sænskar krónur .. kr. 100 belgiskir frankar kr. 1000 franskir frankar kr. 100 svissneskir frankar kr. 100 tékkn. Kcs........kr. 100 gyllini ..........kr. 16.32 16.62 45.70 238.30 315.50 228.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 26.12 388.60 429.90 16.26 16.56 45.55 235.50 .227.75 314.45 32.56 46.48 372.50 32.58 428.50 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutnin gsskri f stof a. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Verið eins og hin yndidega Loretta Young — vanrækið aldrei hina daglegu andlitssnyrt- ingu með hinni mjúku og ilmandi Lux-sápu. Eigið ekkert á hættu hyað feg- urðinni viðkemur — dýrmætustu eign konurinar. Það er öryggi í því, að þvo sér með Lux-sápu, sem gerir húðina ilmandi og hreina. LUX HANDSAPA Hin ilmandi sápa kvibmyndastjarnanna \ LEVER PRODUCT X-LTS 758/1-I5I-5® • •• nýreykt og gofl Heildsala — Smásala ^JJjötuerzloinin ,J3ii Sími 1506 Getum útvevað Olíukynditæki ÍVá Chrysler Airteanp Nokkur stykki fyrirliggjandi. JJ. J3ei/iedildóóon CJo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.