Morgunblaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. marz 1953 MORCUNBLABIÐ 11 Snuðvesti 09 ekbhlífar úr sama efni breiðu ullarefni, 39 cm. fófur, 6 sniði. Gerið ráð fyrir einum cmj Stykkin eru saumuð saman í stóra króka, 25 cm. teygjuband. i í saum á efninu en ekki á fóðrinu. • hnakkanum. Bönd saumuð í beru- í legghlífarnar þarf 25 cm af í vestið þarf 60 cm. Klippið stykkin þar sem merkt er með A. efninu. Sniðið er lagt a ská á eftir sniðinu og gerið* ráð íyrir Bundið að aftan. Hneppt að fram- efnið. Fóðrið klippt eftir sama einum cm í saum allt i kring. an með þrem hnöppum. Hvað börnin Iiuíjsa um fcður sinn: á ég ú gfreiða 6 ára: Pabbi veit atlt. 10 ára: Pabbi veit mikið. 20 ára: Satt að segja er pabbi dálítið i'kilningssíjór. 30 ára: Það er ef til vill rcttara að spyrja pabba ráða. 40 ára: Pabbi er ekkert biávatn. 50 ára: Pabbi veit allt. 60 ára: Ef við hefðum nú að eins getað spurt pabba ráða. Á Hvers vegna dregur te iðalega úr höfuðverk? Vegna þess að það liefir örvandi áhrif á blóð- rásina, þar á meðal blóðrás heilans, og íaugasamdráttur- inn veröur fyrir þá sök minni. Hið svokaih ða „stola“ eða sjal, er mikið i tízku enn og er notað bæði yfir kjóla og dragtir. Á myndinn er l ~3 úr loðnu ullar- efni með kcgri úr samlitu ull- argarni. Gófia dagsins Hvað er það, sem haekkar, þeg- 0r af fer höfuðið? (Ráðning á bls. 12). Hárgreiðslukonan gefur góð ráð: ÞAÐ er vitað mál, að stúlk- ur eiga að veija sér hárgreiðslu sftir því, hvað fer þeim bezt, en ekki eftír því, hvernig hár- greiðslan er í tizku í augnablik- inu. En það er alveg eins mikils- vert að taka tíllit til hárgerð- arinnar, þannig að greiðlsan haldist án mikillar fyrirhafnar. Hér eru nokkur góð ráð. Ef maður hefur íiðað hár frá nátt- úrunnar hendi. þá fer bezt á því, að hárið sé sítí og látið liggja laust, eða það sé klippt mjög stutt. Þá ber að forðast hár- greiðslur, sem krefjast þess, að hárið liggi í íöstum skorðum, vegna þess að náttúruliðað hár leggst alltaf á þann hátt, sem því er eðlilegast. Hafi maður grófgert hár, sem hægt er að setja liði í með „pappalottum“, er heppilegast að hárið sé stuttklippt og látið snúast inn að neðan. Annars get- ur líka verið gott að greiða það upp eða binda það í hnút í hnakk anum. Hár, sem er mjúkt og mjög fíngert og tekur illa við perma- nenti og „pappaIottum“, er bezt að klippa mjög stutt og hent- ugast er að láta það liggja slétt. Ef hárið er permanent-liðað, getur maður valið sér hvaða greiðslu sem er. Aðalatriðið er að vera nógu natin og hand- lagin við það. En hvaða hár- greiðsla sem er valin, þá er um að gera að gæta þess, að hárið sé vel klippt. Bæði vegna þess,! að þá er betra að eiga við það og^ það er nauðsynlegt fyrir hár- vöxtinn, að það sé klippt, ef það er orðið slitið. Loks nokkur ráð um háþvott- inn: Hár, sem hvorki er of þurrt eða feitt á að þvo einu sinni í viku. Þurrt hár á að þvo að minnsta kosti einu sinni í viku og bera í það olíu á hverjum degi. Það er görriul hjátrú, að hár, sem er mjög feitt, eigi ekki að þvo oft. Sannleikurinn er sá, að mjög feitt hár þolir betur þvott með stuttu millibili en nokkurt annað hár. Eins og kunnugt er, hefur fræg ameríska lsikkona þvegið sér um hárið á leiksviðinu á hverju kvöldi í hálft ár, og hárið á henni hefur aldrei verið fallegra. 'k k kr GREER GARSON*GEFER ÚT BLAÐ Kvikmyndadísin vinsæla, Greer Garson, sem við sáum hér fyrir skömmu í kvikmyndinni, „Saga Forsyteættarinnar“, hefir keypt íítið dagblað, „Santa Fe News" og ráðið að því sem blaðamenn allmarga heimsenda hermenn. „Santa Fe News“ hefir hingað til verið þekkt fyrir hinar miður fáguðp slúðursögur sínar. Greer Garson, en hin skarpa aðstaða hennar gagnvart Holly- wood-blöðunum er alkunn, mun án efa breyta hér um og gefa blaði sínu fágaðra form. Fréftaritari blaésins í London sknfar m Nvjungar í Tilbúinn áburður á flöskum. ALKUNNUGT er, að hægt er að kaupa tilbúinn áburð fyrir pottaplöntur á Töskum. Af áburðinum dafna þær betur og á þær kemur fallegur dökkgrænn litur, sem húsmæðrum fellur vel. Nú hafa Du Pont verksmiðj- urnar í Bandaríkjunum tilkynnt að frá verksmiðjunum muni koma á rharkaðinn tilbúinn áburður til að nota við landbúnað og garðrækt, sem hægt er að úða yfir gróðurinn eða á blöð plantn- anna. í áburðinum er uppleyst köfnunarefni, kalí og fosl’ór og önnur áburðareíni. Tilbúinn áburður verður að vera leystur upp í vatni, til þess að plötnurnar geti notfært sér hann, og er þvi ekki hægt að bera hann á í þurkatíð. Nú halda Ameríkumenn því fram, að þessa nýju upplausn sé hægt að nota, jafnvel þegar jarðvegurinn er skrælþurr, og plönturnar geti tekið áburðinn til sín, ekki aðeins með rótunum, heldur einnig gegnum blöðin. Mjólk í sjálfsölum. AMERÍSKIR mjólkursalar eru orðnir hræddir um að verða at- vinnulausir. Ástæðan til þess er sú, að Rowe-verksmiðjurnar í New York hafa búið til mjólkur- sjálfsala, sem eru í sambandi við frystitæki. í sjálfsalanum komast fyrir 140 lítrar af mjólk í vax- bornum pappahylkjum. Mjólkina er hægt að kaupa á hvaða tíma sólarhrings sem er og hún er fjórum centum (tæplega 60 aur- um) ódýrari, en mjólkin, sem mjólkursendillinn kemur með að dyrunum, þar sem það er ódýr- ara, að fylla sjálfsalann og láta þá.sjá um borgun,■ heldur en að láta mjólkursendla bera mjólkina heim og hætta á það, að fá hana ekki greidda. Nú hafa venð settir Vesturheimi upp 70 slíkir sjálfsalar og því er spáð, að þeir muni verða mjög vinsælir í öllum stærri borgum Bandarikjanna. En mjólkurkaupmennirnir geta huggað sig við það, að í ráði er að láta þá hafa á hendi sölu á hinum ýmsu tegundum ávaxtá- safa, sem ómissandi eru orðnir fjrrir almenning þar vestra. A5 þessum fyrirætlunum standa hin- ar miklu „Sunkist“-verksmiðjur, en þær hafa gert samninga við mjólkurfélögin um að láta bera ferskan, kældan appelsínusafa með mjólkurflöskunum heim til fólks á morgnana. — Líklegt er talið, að húsmæður falli fyrjr freistingunni og láti færa séb ílaglega appelsínusafa me3 mjólkinni. Fatnaður úr gerfiefni. GERFIEFNIN fara sigurför ura öll Bandaríkin. Sérfræðingar vefnaðarvöruverksmiðjanna „American Woolen Company'* hafa reiknað það út, að anð 1960 verði allir amerískir karl- menn í sumarfötuni úr gerfiefp- um. í verksmiðjunni er því fari> að vefa efni til fatnaðar úr Orlon, Dacron, Vicara, Dynel og Acrilan, auk hinna ýmsu nýlonefna bæði í kven- og karlmannafatnað. Einnig eru framleidd þykkari efni í húsgagnaáklæði og til að klæða sætin í bifreiðum. Karlmannafataverzlunin ,Bræð- urnir Witty*, sem selja karlmanna fatnað í milljónatali á ári, hófa mikla auglýsingastarfsemi fyrir karlmannafötum úr þessum nýju efnum, en hætta varð brátt aug- lýsingunum, vegna þess, að pani- anir námu tveim milljónum dala, og ekki er hægt að framleiða meira efni til að sauma úr. Fyrsta fötin verða afgreidd i maí. Kost- irnir við "þau eru m. a. þeir, £ > hægt er að þvo þau í venjulegu köldu vatni og hvorki þarf eð hreinsa þau á annan hátt né pressa. Ilentugt pils fyrir barnshafancli komir. í 5* / Margax konur eru í vandræð- um með að iáta fötin fara vel á sér, þegar fer að nálgast þann gleðilega viðburð að fjölskyld- unni bætist við meðlimur. Þetta pils- snið er mikið notað og þj’kir sérléga hentugt, aúk þsss,. sem auðvelt er að sauma það. Hægur vandi er einnig t3 breyta gömlu pilsi á þennan hátt. Svipurinn verður skemmtilegur . . . . þröngt .pils og viður jaKki yfir. . .j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.