Morgunblaðið - 23.04.1953, Side 1
16 síður
40. árgangur
91. tbl. — Fimmtudagnr 23. apríl 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsin.s
Bagnar Lárusson frambjóðandi
; Sjáifstæðisfl. í Strandasýslu
TRÚNAÐARMANNARAÐ Sjálístæðisflokksins í Strandasýsiu hefur
fyrir skömmu skorað á Ragnar l.árusson, fulltrúa, að vera i kjöri
fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Strandasýslu við alþingiskosningamar
í sumar. Hefur Ragnar nú orðið við þeirri áskorun.
Ragnar Lárusson er fyrir löngu
svo kunnugur maður fyrir af-
skipti aí' ýmsum félagsmálum og
opinberum málum, að óþarfi er
*■ að kynna hann með mörgum orö-
lim. Hann hefur um 20 ára skeið
s'tarfað að bæjarmálum í Reykja-
vik og nú að undanförnu hefur
hann gegnt tveimur vandasömum
ábyrgðarstörfum á vegum ríkis-
ins í atvinnumálanefnd rikisins
og lánadeild smáíbúða. Ragnar
hefur tekið mjög virkan þátt i
starfsemi Sjálfstæðisflokksins og
Adenauer
ifftguað
BONN. 22. april. — Aden-
auer, forsætirráðlierra ,var á-
kaft fagnað er hann kom til
Bonn í dag eftir bálfsmánaðar
ferð um Bandaríkin og Kan-
ada.
™ Hlutlausir stjórnmála-
fregnritarar í Bonn segja að
þessi heimsókn Adenauers
hcfði sópað fylgi að honum og
myndi hann hljóta mjög aukið
fylgi, ef gengið væri til kosn-
inga núna.
™ Um kosningar er einnig
rætt i Þýzkalandi. Innanríkis-
ráðherrann, I.ehr, tilk.vnnti í
dag, að þær gætu í fyrsta lagi
farið fram um mánaðamótin
ágúst-september.
— NTB-Reuter.
Ragnar Lárusson.
gegnt mörgum trúnaðarstörfum
fyrir flókkinn, m. a. verið for-
maður Varðarfélagsins í 6 ár. Þá
hefur hann einnig starfað mikið
að íþróttamálum.
Ragnar Lárusson hefur rækt
öll sín störf af miklum dugnaði
og samvizkusemi og myndi mál-
um Strandamanna áreiðanlega
vel borgið í hans höndum. Eru
Sjálfstæðismenn í Strandasýslu
líka ráðnir í að vinna ötullega að
kosningu hans.
Þriðja ,fjórveldaráðstefiu
an‘ nú haldin í V.-Berlín
Rússar bera fram sýndartiflögur
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
BERLÍN 22. apríl. —- Fulltrúar frá Frakklandi, Bretlandi, Banda-
ríkjunum og Rússlandi komu í dag saman til hinnar þriðju „fjór-
veldaráðstefnu", sem fjallar um öryggi í lofti yfir Þýzkalandi. —
Ráðstefnan var haldin í aðalbækistöðvum Breta í Vestur-Berlín.
Danska stjórnin fer frá
inn horfinn
TEHERAN, 21. apríl — Lögreglu-
stjórinn í Teheran, Ashfartoos
hershöfðingi, er með öllu horf-
inn. Hefur ekkert heyrzt til hans
síðan i gærkvöldi, er hann bað
bifreiðastjóra sinn að aka sér
heim að ákveðnu húsi skammt
frá íranska þinghúsinu. Er hmin
kom ekki til vinnu í morgun og
í ljós kom, að hann hafði ekki
heldur sofið heima um nóttiná,
var hafin leit að honum. — Sum-
ir álíta, að hann hafi flúið, eh
aðrir, að hann hafi verið hum-
inn á brott eða jafnvel myrtur.
— Hann hafði verið lögreglu-
stjóri aðeins í 3 mánuði. — Hans
er nú leitað um allt Iran.
• —Reuter-NTB.
Sósíaldemokralar hafa nú 1 þingsætum
fleira en stjór na rf lokkarnir
IVfinnkandi áhrif komm-
únista á Landsþinginiia
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter.
j ICAUPMANNAHÖFN 22. apríl. — Litlar breytingar urðu í dönsku
þingkosningunum. Þó þingsætafjöldi flokkanna hafi ekki færst
nema örlítið til er þó allt á huldu hvernig verður með stjórnar-
myndun í Danmörku.
Sosialdemokratar unnu tvö þingsæti. Hlutu 61 en höfðu 59
áður. Samanlagður þingmannafjöldi stjórnarflokkanna Ihalds-
manna og luegriflokks Erikssens forsætisráðherra er eftir sem
áðui- með 59 þingsæti. Hefur Eriksen lýst því ýfir að stjóm
hans muni fara frá völdum.
Leysum vandamálin
af vinsemd
MOSKVU, 20. apríl — Hinn nýi
sendiherra Bandaríkjanna í
Sovétrikjunum, Charles Bohlen,
afhenti forseta landsins, Voros-
jilov, embættisskilríki sín í dag.
—• Við það tækifæri sagði hann
það von sína, að hægt væri að
leysa þau vandamál, sem upp
kæmu milli þessara tveggja rikja,
með vinsemd og skilningi. Kvaðst
hann mundu stuðla að því eftir
megni. Tók forsetinn undir þessa
ósk sendiherrans og áttu þeir síð-
an saman allangt ‘ einkaviðtal
ásamt varautanríkisráðh. Rúss-
lands, Georgi Pusjkin.
— NTB-Reuter.
I
frakkar fálán
PARÍS, 21. apríl — Gagnkvæma
öryggisstofnunin hefur lánað
Frakklandi 107 millj. dali til
kaupa á hráefnum, vélum og her-
gögnum. — Hafa Frakkar áður
fengið 200 millj. dala lán i sama
tilgangi. —Reuter-NTB.
Ailantshahráðsfund-
ur á fimmtudag
PARÍS 22. apríl. — Á fundi
ráðherra Atlantshafsríkjanna,
sem hefst á fimmtudag mun
aðallega fjallað um mál stjórn
málalegs eðlis.
Virðist nú sem vígbúnaðar-
áætlanir aðildarríkjanna séu
komnar á fastan grundvöll, en
fyrir liggur að leysa ýmis mál
varðandi fjárhagsleg atriði.
Lord Ismay lét svo um mælt
á fundi með fréttamönnum í
dag að undirbúningur að
lausn þessara mála væri mjög
góður og búast mætti við að
ekki yrðu langar umræður
nm þessi mál. — NTB-Reuter.
54 á mæl-
endaskrá
OSLÓ, 22. apríl — Umræður um
fjárlög norska ríkisins hófust að
nýju í kvöld kl. 6. Var þá ræðu-
tíminn takmarkaður við 10 mín.
nema þegar forsætisráðherra,
flokksleiðtogar og ráðherrar er
ekki höfðu talað áður báðu um
orðið.
Fimmtíu og fjórir voru á mæl-
endaskrá þegar umræðan hófst
EITT I STAD ÞRIGGJA
Mikil leynd hvílir yfir því sem
fætt var á þessari ráðstefnu, en
óstaðfestar fregnir herma að full-
trúi Rússa hafi borið fram þá
tillögu að ákveðið yrði eitt „flug-
þlið“ 60 mílur (93,5 km) að
breidd í stað „flughliðanna"
þriggja sem nú eru notuð og
hver um sig er 20 mílur að breidd.
SKILYRÐIN
Á hinum fyrri „fjórveldaráð
stefnum" tveimur, hafa Rúss-
ar lagt fram svipaðar tillög-
ur. En böggull fylgir skamm-
rifi. Þeir leggja ekki tillöguna
fram skilyrðislaust. Þeir krefj
ast að flugvélarnar sem um
hliðið fara fljúgi í ákveðinni
i hæð og það mjög lágt. Það
- skilyrði gerir það að verkum
að miög aukin hætta yrði á
árekstrum flugvéla og örygg-
ið bví ekki meira en nú er i
„fIughliðunum“ þremur.
John Christy hefur jútað 4 morð
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter-NTB.
LUNDÚNUM, 22. apríl —
John Reginald Christy kom í
dag fyrir rétt í Lundúnum þar
sem ákærandinn las upp hans
eigin skýringu á því hvernig
liann myrti konurnar fjórar i
íbúð sinni.
„Ég er rólyndur maður og
vil forðast slagsmál" hafði
Christy sagt, en síðar í yfir-
lýsingunni skýrði hann frá því
hvernig hann drap þrjár af
konunum eftir að hafa slegizt
við þær. — AIls hafa fundizt
sex lík í og við hús Christys,
en hann er ákærður fyrir
morð fjögurra, sem þekkst
hafa.
v,Ég vaknaði nótt eina við það,
að kon* mín var aö kafna úr
hósta. Ég reyndi fyrst að hjálpa
henni. Síðan batt ég sokk um
háls henni svo að hún gæti sof-
ið“. Og Christy lét hana liggja
í tvo eðá þrjá daga í rúminu
áður en hann færði lík hennar
til felustaðarins undir gólfinu.
SLÓGUST OG ...
Síðan lýsti ákærandinn því
yfir að rannsókn á hinum
kvennalíkunum þremur hefði
leitt í ljós, að holdleg mök hefðu
átt sér stað, rétt áður en kon-
urnar voru myrtar.
Christy sagði síðan frá við-
skiptum sínum við hinar stúlk-
urnar þrjár, sem allar voru gleði-
konur. Hin fyrsta hafði krafizt
gTeiðslu af honum, en hann neit-
aði. Þau slógust og hún féll á
stól, sagði Christy, en sagðist
ekki muna hvað síðar hefði
gerzt.
FEKK SAMASTAÐ I
VEGGSKÁPNUM
Hin næsta kom til að líta á
íbúðina hans. Hafði hann sagt
henni að íbúðin yrði laus innan
tíðar. Hún féllst á að vera hjá
honum í nokkra daga, ef hann í
þess stað mælti með henni sem
næsta leigjanda. Þau slóust ...
og meira mundi Christy ekki.
Sú hin þriðja vildi búa hjá
honum. Hann neitaði og þau
slógust. Föt hennar rifnuðu og
sum þeirra höfðu vafizt um háls
hennar. Hún ásamt hinum tveim
ur fékk samastað í veggskápnum
sem síðar var límt veggfóður
yfir.
ÞINGSÆTAFJOLDINN
Þingsætafjöldi annarra flokka
varð þannig: Radikalir hlutu 13
unnu eitt-. Hægri flokkur Erik-
sens 33, vann eitt sæti, íhalds-
menn 26, töpuðu einu, Retsfor-
bundet 9 sæti, tapa 3, kommún-
istár 7 og höfðu áður 7.
ATKVÆÐATÖLUR
Atkvæðatölumar voru þannig:
Sósíaldemokratar 836,402 eða
40,4%. Hlutu þeir áður 39,6% at-
kvæða. Radikalir hlutu 8,7% nú
móti 8,2% síðast. íhaldsmenn
hlutu 17,3% móti 17,8% áður.
Flokkur Eriksens 22% móti
21,3% áður, Retsforbundet 5,6%
móti 8,2%, kommúnistar 4,8%
móti 4,6% áður, smáflokkar 1,2%
móti 0,3% áður.
LANDSÞINGIÐ
Þá voru og kosnir kjörmenn
til að kjósa til landsþings. —
Sósíaldemokratar fengu 1788
móti 1695, Radikalir 351 móti 276
við síðustu kosningar. íhalds-
menn 768 móti 644 áður. Flokk-
ur Eriksens 1093 móti 1088. Rets-
forbundet 174 móti 161. Komm-
únistar 140 móti 210 áður. Kosn-
ir voru nú 235 kjörmönnura
meira en við siffustu kosningar.
Þegar hess er gætt verffa mjóg'
minnkandi áhrif kommúnista á
landsþinginu það sem athygli
vekur.
Úrslit þessara kosninga hafa
þó breytingar séu ekki miklar
skapað nýtt viðhorf í dönskum
stjórnmálum. Samsteypustjórnin
getur ekki staðist árásir sósíal-
demokrata án stuðnings frá
þriðja flokknum. Sósíaldemokrat
ar virðast reiðubúnir að mynda
stjórn, en Hedtoft foringi þeirra
hefur fengið lungnabólgu eftir
kvef sem hann fékk á kosninga-
ferðalaginu.
VELTUR NOKKUÐ Á
RADIKÖLUM
Viffhorfin til stjórnarskrár-
breytingarinnar þykja líka
hafa breytzt. Information seff
ir aff ef Sósíaldemokratar
myndi st.jórn geti bað orffiff
til bess aff fólk í borgarastétt-
uin greiffi atkvæffi meff breyt-
ingunni.
En mikiff er undir Radikala-
flokknum komiff. Hann vill
ekki stjómarskrárbreytingu
og verffur hví aff leggjast á
sveig meff stjórnarflokkunura
til bess að koma i veg fyrir
hana. — AHt bendir og til þess
að núverandi stjórn sitji uoz
þjóðaratkvæðagreiðslunni ura
st jórnarskrár brey tinguna 2&>
maí er lokiff.