Morgunblaðið - 23.04.1953, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 23.04.1953, Qupperneq 2
2 MORGU'XBIAÐIB Fimmtudagur 23. apríl 1953 Forsefi áusturríkis átfræði Rússnesk hijómlisl- armynd í Austur- bæjarhíói 3 pAG byrjar Austurbæjarbíó sýiiingar á rússnesku hljórnlistar- mjjndinni -,,Tónlistarhátíð“ (The Ciánd Concert). Mynd þessa rnfltti kalla „hina rússnesku Carnegie Hall“. 1' myndinni er íyrst fluttur kafli úr óperunni „Igor prins“ ■eftlr Borodin. Þar syngja aðal- hli|tverkin Alexander Pirogov, 'Sfeft'geniya Smqlenskaya og Max-; irr.l Mikhailov, en þetta cr allt Æöngkraftar 4 heimsmælikvarða. ian skiftast á dans og söngur og meðal annars syngur hin unga &öi gkona Natasha Zvantseva, sem Ve :ur mikla. athygli. Því næst ke nur ballettinn „Svanavatnið“ «ft r Chaikovsky og dansar þar *n; rgir aí' frægustu balletdönsur- unj Rússlands, síðan er annar tiai'et eftir Sergie Prokofiev, sem •er jbyggður á hinum þekkta sorg- ar jeik „Romeo og Júlia“ eftir S\ ukespeare, Frægasta dansmær Eíísslands, Galina Ulanova, fer *n<jð hlutverk Júlíu. Næst á eftir bajletunum syngur Mark Reizen fokaþáttinn úr óperunni „Ivan íiusanin" eftir Glinka. — Margt £!.< jira á sviði tónlistar er í þessari *n plu mynd, en yrði of langt mál oðjtelja ailt upp hér. kíyndin er að heita alveg ný, frúmleidd árið 1951, en v-ar yfir- lei tt ekki farið að sýna hana utan lííísslands fyrr en á s.l. ári og í vetur var hún sýnd í Kaupmanna hofn og var sýnd viðstöðulaust á sa ina kyikmyndahúsinu í 3 mán- <u:di. DR. THEODOR KORNER. foj>, seti Austurríkis, er áttræður í dag. Hann er fæddur í Ungverja- iandi, þar sem faðir hans var her- foringi í austurriska setuliðinu. Körner er aðalsættar og var einn he'.zti hernaðarfræðingur Aust- urríkis í fyrri heiiTisstyrjöld. En á styrjaldarái unum gekk hann í jafnaðarmannaflokkinn og hefur i upp írá þeim tíma verið framar- ! iega i hóni foruítuTnanna Austur- I ríkis. . Dr. Körner átti m.a. sæti í síð- I u.stu stjórn jcfnaðarmanna áður j en Bollfuss tók sér einræðisvald ' í hendur. Doiifuss lét handtaka ; hann og sat hann þá 11 mánuði í j fangelsi. j Dr. Körner sinnti ekki stjórn- málum meðan Þjóðverjar réðu i ríkjum í Atísturríki cg þrátt fyr- UrsBitin á lca SIAKSIEIIAR ferming í Fríkirkj- tinni í Hafnarfirði á jsumardaginn fyrsta 23. apríl klukkan 2. Fríkirk.jan í Ilafnarfirði. Stúlkur: El.isa Valborg Bertelsen, Vestur- jgötu 6. ■Giitðrún Marsibil Jónasdóttir, Mjó £undi 15. Karólína Guðrún Ásgeirsdóttir, jVesturbraut 3. Kiristjana Vigdís Laufey Arndal. jBrekkugötu 9. St^ríður Vilborg Guðmundsdótt- jir,' Reyk.iavíkurveg 6. Sjjgi-ún Jónsdóttir, Kirkjuveg 12B Þórdís Karlsdóttir, Mjósundi 13. Piltar: Aþdrés Ingi Magnússon. Hring- ;braut 60. Ásbjörn Vigfússon, Kirkjuvegi 33 Eðvarð Ásmundsson, Gunnars- fundi 10. Udór Magnús Einarsson, Set- fcergi, Garðahreppi. íj'jgurður Ágúst Finnbogason, oHraunstíg 6. - Siljiíurður Stefánsson, Hoitsgiitu 8, Bijgurður Þór Garðarsson, Kross- ieyrarveg 8. Stííerrir Magnússon, Hringbr. 60. Þþrsteinn Annalíus Kristinsson, Langeyrarveg 9. Fermingarskeyta afgreiðsla KijF.U.M. og K. er opin kl. 10 í tsúsi félagsins, Hverfisgötu 15. — Stjórn Paklstan KÁRACHI, 17. apríl, — Stjórnar- fikíipti urðu í dag í Pakistan. — Ghulam Mohameð ríkisstjóri vék gtjórn Nazimuddins frá völdum Og: fól þess í stað Mohameð Ali að mynda nýja stjórn. Rökstuðn- trigur ríkisstjórans fyrir brott- vikningu Nazimuddins var að stjórn hans hefði ekki verið vax- in þeim vanda að leygg Úr efna- íiags- og matvæla-vandamálum Pékistans. — Reuter. Þctta eru keppcndur i landsliðsflokki á hinu nýlokna Skákþingi íslendinga og eru þcir þessir, standandi, frá vinstri: Skákmeistar- Inn F'riðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson, Srcinii KrLstinsson, Óli Valdimarsson, Guðjón M. Sigurðsson. — Sitjandi: Guðmundur Ágústsson, Baldur Möller, Eggert Gilfer, Steingrímur Guðmunds- son og Guðmundur S. Guðmundsson. —- Ljósm. Mb!.: Ól. K. M. Dr. Theodor Körner. ir mikla herfræðiþekkingu, neit- aði hann samstörfi við þá j.stríð- inu. Þegar Rússar tóku Vínarborg, komu helztu leiðtogar jafnaðar- manna saman og urðu ásáttir um að’Körner yrði borgarstjóri Vin- ar. Rússar samþykktu það, enda kann maðurinn rússnesku reip- rennandi. Gegndi hann þeirri stöðu með virðuleik, unz hann var kosinn forseti Austurríkis 21. maí 1951. Hann lifir mjög óbrotnu lífi og er mikiisvirtur af austurriskri al- þjóð, enda virðuiegur öidup.’gur. Um byggingarmál f i irau naslöðvar intiar að Keldum Vfiriýsing VEGNA greinar, sem birtist í „Alþýðublaðinu" 19. þ. m. um byggingamál Tilraunastöðvar há- skólans í meinafræði að Keldum, tekur ráðuneytið fram eftirfar- andi: 1. Ráðuneytið hefur kynnt sér kröfur hr. Sveinbjarnar Kristjáns sonar á hendur forráðamönnum tilraunastöðvarinnar og komizt að raun um, að þær háfi eigi við rök að styðjast. 2. Hr. Sveinbjörn Kristjáns- son hefur hafið málsókn gegn ráðuneytinu en látið hana niður falla, væntaniega af því, að hann hefur eigi treyst málstað sinum. 3. Menntamáiaráðuneytið á engan þátt í því, að Aiþingi heimilaði í fjárlögum 1953 íjár- greiðslu til hr. Svcinbjarnar Kristjánssonar vcgna starfsemi hans að Keldum og var einskis samráðs leitað við það um þessa fjárveitingu, erjda hcfur ^að áð- ur tvívegis synjað Sveinbirni um frekari greiðsiur eftir að haía kynnt sér málavöxtu. 4. Ráðuneytinu er kunnugt að upplýsingar þær, sem Rockefell- er-stofnuninni voru veittar um stofnkostnað tilraunastöðvarinn- ar að Keldum áður en hún ákvað viðbótarframlag sitt, voru réttar. Menntamálaráðuneytið 21/4 ’53 Björn Ólafsson Birgir Thorlacius SÍBASTA umferð á Skákþingi var tefld á mánudagskvöld og þið skákir frá fyrri umfevðum á þriðjudagskvöld. Úrslitin i þess- ari umferð voru þau að í lands- liðsflukki varð jafntefli hjá Frið- rik Ólafssyni og Inga R. .Jónanns- syni, Guðmundi Ágústssyni og Eggert Gilfer. — Guðmundur S. Guðmundsson vann Óla Valdi- marsson, Sveinn Kvistinsson vann Steingrím Guðmundsson og skákin milli Guðjóns M. Sigurðs- sonar og Baldurs Möllers fór í bið. í annað sinn, og getur því röð keppenda breytzt eitthvað enn- þá. I Friðrik Óiafsson bar sigur úr bítum með 6 Vz vinning af 9 mögu leguin, og hlaut því titilinn Skák- meistari íslands 1953. Friðrik er fyrir iöngu orðinn landskunnur skákmeistari. Harin byrjaði að tefia 11 ára, og vann sig upp í 1 1. flokk Taflfélags Reykjavíkur 12 ára. Upp í meistaraflokk 13 ára, og fékk fyrst réttindi i lands- liðsflokki 15 ára. Friðrik varð Skákmeistari ís- lands 1952 og hélt því litlinum þetta ár. Auk þess hefur hann unnið hraðskáksmót margoft. — Hann tók þátt í drengjamóti í Birmingham 1950 og náði þar 4. sæti af 20 keppendum. Árið 1951 kcppti hann aftur í Birmingham og varð þá 11. af 18 keppendum. Hann tefldi á ,1. og 2. borði fyrir i ísland í Olympíuskákmótinu í Helsingfors 1952 og náði þar 6 vinningum af 13. í Birmingham 1951 tók hann þátt í hraðskáks- móti ásamt mörgum heimsþekkt- um skákmönnum, og bar harin þar sigur. af hólmi. Þar vahn hann meðal annarra skákmeist- ara Tartakover, Rossolimo, Un- zicker, Aiexander, Donner og. marga aðra. Er óhætt að fullyrða j að Friðrik á eftir að vinna niarga glæsilega sigra i skákinni. j Frammistaða landsliðsskák- mannsins, Sveins Kristinssonar, var með ágætum í þessu móli. Þctta er í fyrsta sirm, sem hann ^ tefiir í landsliðsflokki, og náði ; hann 2.—3. ’sæti, og tapaði engri skák. Hann var sá eini af kepp- endunum, sem tókst að sigra Friðrik Ólafsson. Röð keppenda í landsliðsflokki er scm líér segir: 1. Friðrik Ólafsson 6'2 vinn. 2—3. Sveínn Kristinason 6 vinn. 2—3. Guðmundur S. Guðmunds- son, C vinninga. 4. Guðmundur Ágústss. ö'/ía v. 5. Guðjón M. Sigurðsson 5 vinninga og eina biðskák. 6. Eggert Gilfer 4VZ vinning. 7. Baldur Möllor 4 vinninga og eina biðskák. 8. Ingi R. Jóhannsson 3 vinn. 9. Óli Valdimarsson 2 vinn. 10. Steingi ímur Guðmundsson 1 v2 vinn. 1. flokkur: Bjarni Linnet, Karl Þc.rleifsson og Dómald Ásmunds- son urðu jafnir í efsta sæti með 6 vinninga af 9, og þurfa þeir að tefia til úrslita seinna, og mun sigurvegarinn flytjast upp í meistaraflokk. 2. flokkur; Efstir urðu Grét.ar Jónsson og Jón Guðmundsson með ötz vinning af 9 mögulegum og flytjast þeir báðir upp í 1. flokk. — K. Tseir sænskir gestir Gösta Lindahl. ÞESSA dagana eru Svíar tveir staddir hér í bænum. Þeir heita í meistaraíiokki er ennþá eftir ein umferð. og margar bið- j skákir ótefldar. Eins og stendur ! er Birgir Sigurðsson efstur með ' 0 vinninga. j Aathan Odenvik og Gösta Lin- j dahl. Báðir eru þeir andlegrar stéttar menn og hafa talað á nokkrum samkomum í Fíla- delfíu. Aathan Odenvik hefur gefið sig mikið við fræðimennsku. Hef ur hann skrifað margar bækur, einar 10, allstórar, einkum sagn- fræðiiegs efnis. Hann er frá Jönköping. Gösta Lindahl er prédikari og forstöðumaður fyrir Hvitasunnu- söfnuði í Huskvarna i Svíþjóð. Hann er orðskarpur ræðutnað- ur, enda á bezta aldri. Hann er söngmaður nokkur og fiðluleik- ari. Linaahl hefur ferðast víða um Evrópu. Tala beir báðir í Fíladelfíu næstkomandi föstudag, laugar- dag og sunnudag, kl. 8,30. Upp úr því búast þeir við því að fara til Akureyrar og ferðast eitthvað meira um landið. Koma þeir síð- an aftur til Reykjavíkur og tala þá oftar á samkomum i Fíla- delfíu. Næsta sunnudag, kl. 4, ílytur Odcnvik erjndi í Fíladelfíu um sænsku trúarhetjuna Tómas Leó- pold, sem sat 43 ár í fangelsi fyr- ir trú sína, eða frá árinu 1729 —1771. Hvernig stendur á því? HVERNIG skyldi stauda á því, að það kemur örsjaídan fyrir að nokkurstaðar sé minnst á aeskulýðssamlök imgra krata, Tímamauna og kosnmúnista hér í Reykjavík? Ástæðan er einfaldlega sú að lítið lífsmark er með þessum samtökum. Þau eru í litlu sam- handi við æsku höfuðstaðarins og eru aðeins tillölulega þröng- ar og takmarkaðar klíkur. Um Hcimdall félag ungra Sjálfstæðismanna, gegnir allt öðru máli. í honum eru þús- undir af ungu fólki. Þar er haldið uppi fjölþættri starfsemi og baráttu fyrir hugsjónum æskunnar. Af þessum ástæðxun hefor alltaf staðið styrr um Heim- dall. Hann hefur stöðugt verið skammaður í blöðum andstæð- inganna. En það hefur aðeins vakið frekari aíhygli á starf- semi hans. Það er sannarlega ekki að furða þótt doðinn og lognisS kring um æskulýðssamtök krata kommúnista og Tíma- manna, skapi þessum flokkum þungar áhyggjur. ,Þjóðareining“ ÞAÐ VÆRI fróðlegt að athugaf hvernig „þjóðinni á Þórsgötn 1“ hefur tekizt að skapa ,þjóð- areiningu“ gegn stefnu lýðræð- isflokkanna í öryggismálum þjóðarinnar. Um það má fá nokkra hugmynd með því að athuga úrslit aukakosningannaf sem fram hafa farið á þessil kjörtímabili. í Mýrasýslu fór fram auka- kosning sumarið 1951. Komm- únistar buðu þar fram einn aC núverandi forvígismönnum hing svokallaða „ÞjóðvarnarfIokks“. Ekki þorðu þcir þó að bjóða hann hreinlega fram í nafní flokks síns heldur var kapp- inn látinn telja sig utan flokka, Jæja, en hvaða „þjóðareiningu** tókst kommúnistum svo að skapa í Mýrasýslu? Það fór lítið fyrir henni. „UtanfIokkaframbjóðandinn“ fékk aðeins strípuð atkvæðl kommúnistanna að viðbætturr* fjórum. Það var þá „þjóðarein- ingin“ á Mýrum. Fólkið í Mýra- sýslu sá í gegn um slæðudans- inn. Það þekkti „þjóðina á Þórs- götu 1“ og kærði sig ekkert unj samneyti við hana. Næst vae kosið á ísafirði í júnímánuði s. 1. Þar töpuðu kommúnistar helmingi fylgis síns. Léleg „Þjóðareining“ það!! Að lokum var svo einn aðal froðusnakkur „Þjóðareiningar- innar“, Gunnar skinnið Magn- úss, sendur vestur í Vestur-ísa- fjarðarsýslu, þar sem auka- kosning fór fram síðari hluta s. 1. sumars. En aðeins 34 Vest- ur-ísfirðingar fengust til þesfli að Ijó honum lið. Skárri er þa3| nú „Þjóðareiningin“!! Svo segir Gunnar þessi i „Þjóðviljanum“ í gær, að allie .sannir og þjóðhollir Íslend- ingar“ styðji „þjóðareiningu** hans! Táknræn mynd I Í ritinu „Þeirra eigin orð** eru margar gói| ar teiknimynd- ir. Einua mesta athygli hefur þé Göbbelsandlit- ið með hamaB og sigð í gler- augnastað vak- ið. Hún er líka mjög táknræq fyrir sambandið ntilli nazism- ans og kommúnismans. Starfs- aðferðirnar eru hinar sömu9 takmarkið, sem að er steínt, einræði og kúgun, nákvæmlegai í það sama, _j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.