Morgunblaðið - 23.04.1953, Qupperneq 3
Fimmtudagur 23. apríl 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
Kærkomnar
Fermingar-
gjafir
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Ferðaprímusar
vandað og gott úrval.
GEYSIR H.f.
Fatadeildin.
Dömur athugið!
Vegna nýs fyrirkomulags
og aukins vinnukrafts, get-
um við aftur tekið að okk-
ur sniðningu á öllum kven-
fatnaði. —
Saumaslofan, Njálsgötu 23.
Bíil
Eldra model til sölu á kr.
6.000,00 við Gasstöðina, í
dag, fimmtudag.
Skrifstofuvél
Remington (hljóðlaus) til
sölu. Upplýsingar í sima
2814. —
TIL SÖLL
pedicure-stóll, ásamt lampa,
manicure-borð, bekkur fyrir
andlitssnyrtingu, Teslar —
(kolbogaljós) og vibration,
með tækifærisverði. Upplýs-
ingar í síma 80313.
Hvítt nælon
blússu- og sloppaefni.
VERZLUNIN
Bankastræti 3.
Húsnæði óskast
3—4 herbergi og eldhús ósk
ast nú þegar eða 14. maí.
Fernt fullorðið í heimili. —
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 26. apríl,
merkt: „43 G — 793“.
Regnfrakkar
fjölbreytt úrval.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa GuSjóna ó.
Sími 4169.
I. flokks
3ja herb. íbúð
til leigu gegn láni. Tilboð
merkt: „794“, sendist blað-
inu fyrir laugardag.
Nýja fasfeignasalan
Bankastvæti 7.
fi.menskar Peysur
nykomnar.
BEZT, Vesturgötu 3
Timbur til sölu
bæði nýtt og gamalt, borð-
viður og trjáviður. Upplýs-
ingar gefnar í Almenna
* byggingarfélaginu, Borgar-
túni 7. —
IJtsæði
fljótvaxið, til sölu, Höfða-
borg 70. —
3ja Iierbergja
Ibúð óskast
til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt: „Þörf — 799“
sendist blaðinu fyrir laug-
ardag. —
Ókeypis
Málun og veggfóðrun fær
sá, er getur leigt 2 her-
bergi eða íbúð. Símaafnot
ef óskað er. Upplýsingar í
síma 80725“.
Höfum fengið nýtt úrval af
efnum í
Kjóla, blússur
og pils
Nýjasta tízlca.
Sjómaður óskar eftir
ÍBtJÐ
Tilboð sendist Mbl. fyrir n.
k. þriðjudag, merkt: „H. J.
— 804“. —
SAUMASTOFAN
Austurstræti 3.
Sumar-
bústaður
í strætisvagnaleið, óskast
til leigu. Sínii 80314.
Bílstjóri
og bílavið-
gerðarmaður
Ný sending af
geta fengið framtíðar-at-
vinnu nú þegar við út-
keyrslu og smærri viðgerðir
á bílum. Tilboð merkt: „Maí
— 800“, sendist á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Axminster
gólfteppum
og gólfmottum
af ýmsum stærðum.
Vesturgötu 4.
V‘2 húseign
við Hringbraut til sölu, 2
'herbergi og eldhús á hæð og
% kjallari ásamt garði. —
Laust 14. maí n.k. Uppl. í
síma 4188, en aðeins kl. 11
—12 f.h. —
Lítið notuð svört, amerísk
Oragt
til sölu, Ilverfisgötu 16,
uppi, Hafnarfirði.
4 hestafla Sleipnir-
Bátavél
til sölu, í góðu standi. Upp-
lýsingar í síma 6106.
Ráðskomistaða
Ungan og ógiftan mann á
góðri jörð við þjóðbraut,
vantar ráðskonu frá 14. maí.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir sunnudag merkt: —
„Gott heimili — 801“.
Ráðskona
óskast nú þegar eða um
miðjan maí. Fáir í heimili.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
fyrir laugardag, merkt: —
„R-33 — 782“.
FRAKKI
dökkblár, til sölu, hentug-
ur á fermingardreng.
Notað og Nýtt
Lækjargötu 8.
Bill - Bíll
Vil kaupa sendiferða- eða
4ra manna bíl. Allar teg.
koma til greina. Staðgreiðsla
Uppl. í síma 80’Í91 frá 12
—4 í dag. — .
Peningaveski
Hvítt peningaveski með
lindarpenna, merkt, fannst
á Laugaveginum, á mánu-
daginn var. Upplýsingar í
síma 6915. —
Lítil íbúð
óskast til leigu í Austur-
bænum, fyrir barnlaus hjón
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir sunnudag, merkt: —
„803“. —
Jeppi
til sölu, til sýnis á föstudag
kl. 1—2 við Verzlunina
Álafoss, Þingholtsstræti 2.
ÍBIJÐ
óskast til leigu. Uppl. í
síma 7682. —
Biíreiðarstjóri
Vanur meiraprófs bifreiðar
stjóri, búinn að aka bíl í
mörg ár í Reykjavík og víð
ar, óskar eftir fastri vinnu
við akstur í bænum, á fólks-
eða vörubil. Sími 81059,
næstu daga.
Fermingarkort
Blómamyndir og téikningar
eftir Halldór Pétursson. —
Skólavörur
Umboðs- og heildverzlun
Pósthólf 464 — Reykjavík
s
1
Het ranáttföt
Lækjargötu 4.
íbúð - Bíll
Vil skipta á 4ra herbergja
íbúð og nýlegum bil, eldra
model en ’46 kemur ekki til
greina. Uppl. i síma 6234.
Sólrik íbúð
1—2 stofur og eldhús ósk-
ast 14. maí á hitaveitusvæð
inu, helst í Austurbænum.
Engin börn. Uppl. í síma
6855. —
HALLÓ!
Vill ekki einhver útvega
stúlku vinnu í 2 til 3 mán-
unði, hálfan eða allan dag-
inn. Alls konar vinna kem-
ur til greina, ef svo er, send-
ið tilboð sem fyrst á afgr.
Mbl., merkt: „Vön sauma-
skap — 807“.
TIL LEIGU
Skemmtileg 4ra herbergja
íbúð á hæð til leigu. Fyrir-
framgreiðsla og lán, allt að
kr. 40 þús. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Leiga —
806“.
Khaki—Kbaki
þykkt, mjög ódýrt, komið.
Kjóla-creton, kr. 7.60 met-
erinn, falleg undirföt til
f ermingargj af a.
Verzl. HÖFN
Vesturgötu 12.
Aklæði
hentugt í dívanteppi, krón-
ur 50.50 meterinn.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
IVflolskinn
ný mynztur, 7 litir, kr.
37.50 meterinn.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Prjónasilki
í undirfatnað
MANCHESTER
Skólavörðusiíg 4.
Gabesrdine
Ullar-gaberdine, 6 litir,
kr. 105 meterinn.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Húsbjálp
Dönsk stúlka, 22ja ára, ósk-
ar eftir starfi frá miðjum
maí á Akureyri eða ná-
grenni. Uppl. hjá
Christine Thysson
Grenimel 11 — Reykjavík.
Atvinna
Maður, vanur bílaviðgerðum
og akstri, (þarf að hafa
meira próf), óskast út á
land. Uppl. í síma 5568.
V I f