Morgunblaðið - 23.04.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1953, Blaðsíða 4
4 MORGL' A'BLÁÐIÐ Fimmtudagur 23. apríl 1953 * 113. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.10. SíSdegisflæSi kl. 14.12. ISæturlæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. Næturvörður er í iteykjavíkur Apóteki, simi 1760. Helgidagslæknirinn í dag, sum- ardaginn fyrsta, er Ófeigur J. Ó- •feigsson, Sólvallag. 51, £Ími 2907. Rafmagrtsskömmtunin: - í dag er skommtunin í 4. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun föstudag, í 5. hverfi kl. 10.45 til 12.30. — Da g bók E Helgafell 59534247 Fyrirl. — Lokaf. I.O.O.F. 1 1344248 li O MlMIR 59534277 9 O II. • Messui • I <la": Dómkirkjan: — Skátameesa verður í Dómkirkjunni í dag kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns prédikar. — Sumarkomuguðsþjónusta í dag 1d. 5. Séra Jakob Jónsson prédikar Frtkirkjan: — Messað í kvöld kl. 6. Sr. Þorsteinn Björnsson. Elliheiinilið: — Guðsþjónusta Jkl. 10 árdegis. Brúðkaup Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði Síðasta spilakvöldið að þessu sinni verður n.k. laugardagskvöld. Verða þá veitt verðlaun. Vorboðinn í Hafnarfirði Fundur Sj álfstæðislcvennafélags ins Vorboðans, sem átti að verða annað kvöld, er frestað um óá- kveðinn tíma. Orðsending til Varðarfélaga Vinsamlcgast gerið skil í liapp- drættinu sem allra fyrst. • Útvarp • Fimmtiidagnr 23. apríl: (Sumardagurinn fyrsti). 8.00 Heilsað sumri: a) Hugvekja. b) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). c) Upplestur (Lárus Pálsson leikari). d) Sum- arlög (plötur). 9.00 Morgunfrétt ir. 9.10 Morguntónleikar (plötur). 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Skáta- í Dómkirkjunni. 12.10 Há- I.eikféíag Akraness sýndi „Grænu lyftuna“ í satnkomuhúsi Grinda- víkur síðasta vetrardag, og sýnir leikinn i Iðnó í dag á vegum ' Sumargjafar. Myndin sýnir Sigríði Sigmundsdóttur og Sigurð Guð- i o an Otvani frá úti I dag verða gefin saman í hjóna jónsson i hlutverkum Tessy og Billýs. jhátið barna í Reykjavík. — Ræða: *and af séra Sveinbirni Svein- _________________________________________________________________ géra ógkar j Þorláksson. 15.00 •bjarriaisyiu, Hruna, ungíru Svava ■ Sveinbjarnardóttir og Sigurðuv- | . ■Tómasson, garðyrkjum. .Hvera- ^ Blöð og tímarit • j H”lf „ f ,ss,>;nunm:, , , , bakka, Hrunamannahreppi. | Hmfsdalssofnunarnefnd hafa 1 dag verða fcand á Akureyr 'Miðdegisútvarp: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pam- I pichler stjórnar. b) 15.30 Upp- . , , ■* ■ , lestrar og íslenzk sumarlög. 17.00 gefin saman i hjona Skakntið marz-apr;!, er kom.ð bonzt þessar gjaf.r: Fra sk.ps- Veðurf h. 18.30 Barnatimi eyri af séra P'riðrik. ut. Sagt er fra Skakþmg. Rvikur hofmnn. a togaranum Karlsefni ■ 17»| Cwpj.,i£lit CSNTKOPHKSS. Kafnar, ungfrú' Margiét Jensdótt 1953. Sömuleiðis eru skakir frá ir, (Eyjólfssonar) og Ingólfur því móti. Þá er Af innlendum vett Viktorsson, loftskeytamaður á vangi og margt fieira. Hvassafellinu. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hafnar- Sjálfstæðisfólk í Reykjavík stræti 29, Akureyn. I . , . ,v I sem getur ve.tt husnæði eða fæði landsfundarfulltrúum, sem TTiAnntafni ^ kunna að þurfa þá fyrirgreiðslu, • ITJOllueiIU • dagana 28. apríl til 3. maí n. Nýlega opinberuðu trúlofun er vinsamlega beðið að tilkynna sína ungfrú Guðný Gunnarsdótt- það skrifstofu flokksins í Sjálf- ir, Suðurgötu 10, Hafnaifirði og stæðishúsinu, sími 7100. Treystir Haraldiir Sigfússon, Vesturbrú 4, miðstjórn flokksins því, að fólk Hafnarfirði. — , bregðist vel við þessum tilmælum. SUNDHOLLIN Sundhöll Reykjavikur verður • Afmæli • 60 ára er i dag Frímann Þórðar °PÍn til kl. 11,30 f. h son, Selvogsgötu 18, Hafnarfirði. * Þuríður Guðnadóttir, Álfhól, Fermingarskeyta- Húsavík, verður 70 ára í dag. afgreiðsla KFUM og K er opin kl. 10 í húsi félagsins, Hverfisgötu 15. — Einnig má panta skeytín í síma 9530. • Skipafréttir « Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Leith 21. þ. pákur heilsar sumri Hestamannafélagið Fákur heils *n. til Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Dettifoss ar gumri að Þórskaffi> föstudag. er á Vestfjörðum. Goðafoss fór inn 24. apríl kl. 9 e.h. frá Leith 21. þ.m. til Reykjavík- ■ur. Gullfoss fór frá Lissabon 20. _ ... __ . v J».m. til Reykjavíkur. Lagarfoss Leikfelag Hafnarfjarðar kom til Halifax 20. þ.m., fer það- í leikdómnum í gærdag urðu an til Reykjavíkur. Reykjafoss linubrengl og féll niður nafn Jó- fór frá Hamborg 20. þ.m. til hönnu Hjaltalín. Átti umsögnin Gautaborgar. Selfoss fór frá Leith að vera á þessa leið: 5 gærdag til Lysekil, Malmö og Jóhanna Hjaltalín leikur Þór- Gautaborgar. Tröliafoss fór frá álfu, eina af barnsmæðrum Gauks Reykjavík 9. þ.m. til New York. Er leikur Jóhönnu skemmtilegur Straumey kom tii Reykjavíkur í enda heíur hún sýnt það fyrir •gærmorgun frá Hofsós. Birte er löngu að hún býr yfir góðri leik- I Reykjavík. Enid er í Reykjavík. gáfu. — ,B»;issk*ip: ! Árshátíð K.R. Hekla fer frá Akureyri kl. 12 á fer fram n,k, sunm.dagskvöld jhádegi í dag á vesturleið. Esja j Sjálfstæð.shúsinu. Hinn þjóð- •verður væntanlega a Akureyri . kunni leikari og K.R.ingur Har- :dag a austurleið. Herðubreið er a aldiu. A Sigurðsson, verður kynn ÍAustf jörðum a noi-ðurle,ð. Skjald ir kvöldsins. Meðal mavgra ágætra breið fer fra Reykjav.k kl. 24.00 skemmtiatriða verður gamanþátt ií kvöld til Breiðafjarðarhafna. — ur um féiagsmál k.r., sem nefn. Þyrill var , Hvalf.rði i gærkveld,. igt ( A]lt fyrir K.R.«. Leikendur Vilborg for fra Reykjavik . gær verða Kristjana Breiðfjörð, Er- til Vestmannaeyja. ' lendur Ó. Pétursson og Haraldur . Á. Sigurðsson. Félagsmenn mega Skipadedd SIS: taka með gér gestl. Hvassafell hleður sykur í Per- o'ii. • j _ nambuco. Arnarfel! lestar sement , So,helmadren&Urmn í Álaborg. Jökulfell fór frá Stykk ' L- B- kr- 10>00- Á- H- Þ- 50>00- ishólmi í morgun áleiðis til S- H- 50>00- Gamalt áheit frá G. Skagastrandar. 12o,00. Fra konu í Sandgerð. (Þorsteinn Ö. Stephensen). „Landið kallar", leikrit eftir Sig- urð Björgólfsson. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Utvarps kórinn syngur; Róbert A. Ottós- son stjómar (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Sum arvaka: a) Ávarp (Guðmundur Thoroddsen próf essor). b) Ut- varpshljómsveitin leikur sumarlög Þórarinn Guðmundsson stjórnar. c) Erindi (Sturla Friðriksson magister). d) Takið undir! Þjóð- kórinn syngur; Páll Isólfsson stj. 22.00 'Fréttir og veðurfregnir. — eru minntir á að gera skil fvr 22.05 Danslög af plötum — og enn ir happdrættismiða Sjálfstæðis- fremur leikur danshl.jómsveit flokksins hiS allra fyrsta í skrif Björns R. Einarssonar. 01.00 Dag- stofu flokksins í Sjálfstæðishús skrárlok inu við Austurvöll. Föstudagur 24. apríl: 8.00—9.00 Moi’gunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 2325 krónur, frá Shell h.f, 2.000, ] f ráOFHIS 2000 krónur. — Bóka-! gjafir hafa borizt frá Siguvði Jónassyni forstjóra og Jóhanni Kristjánssyni frá Akureyri, i Orðsending til félaga í Sjálfstæðiskvennafé- laginu Hvöt: — Vinsamlegast gcr- ið skil á happdrættinu sem allra fyrst. — Stjórn Hvatar. íleimdeilingar hr. H.f. JÖKLVR: Vatnajökull fór frá Haifa 21. þ.m. til Spánar. Drangajökull fór frá Keflavík 21. þ.m. til York. — 100,00. K, S. 20,00. Fólkið að Auðnum Ó. G. K. kr. 100,00. G. Þ. 50,00. New Guðrún S. 100,00. Zanta-klúbbur Rvíkur 1.000,00. Háskólafyrirlestur Franski sendikennarinn Schydlowsky flytur fyrirlestur í l. kennslustofu háskólans, föstu- daginn 24. apríl kl. 18.15. Efni: L’actualité de Pascal. — Öllum er heimill aðgangur. Hallveigarstaðakaffi í Tjamarkaffi i dag Hljómsveit Kristjáns Kristjáns sonar mun leika íslenzk lög fyrir þá gesti sem drekka sumar-síðdeg- iskaffi sitt í Tjarnarkaffi hjá kon um úr Lestrafélagi kvenna. Þar eru fyrsta flokks veitingar á boð- stólum. íþróttavellirnir opnaðir 1 dag eru íþróttavellirnir í Reykjavík opnaðir til afnota fyrir bæjarbúa. V estf irðingamót með sumarfagnaði verður að Hótel Borg n.k. laugardag 25. þ. m. kl. 8.30 e.h. Meðal skemmti- atriða er einsöngur: Sigurður Ólafsson. Þjóðdansar undir stjóm mj0g ægt 0g ntan við sig. — Vin- frú Sigríðar \ algeirsdóttur og stálkan hennar kom að máli víð eftirhermur: Kar! Guðmundsson. hana 0g spurði hversu það sætti. — Ó, svaraði dansmeyjan. Það er dáþtið hræðilegt, sem komið hefur fyrir! — Nú, hvað er það? spurði vin- konan, sem tók mikinn þátt í sorg vinstúlku sinnar. — í gærkveldi, þegar ég var að bíða eftir sporvagninum, kom ung ur maður í gljáfægðum bíl, stopp aði rétt fyrir framan mig og 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Íslenzklí kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku« kennsla; I. fl. 18.30 Frönsku- kennsla. 19.00 Tónleikar: Har« monikulög (plötur). 19.25 Veður* fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindif Frá Italíu til íslands (Eggert Stefánsson söngvari). 20.50 Kambsmálið; — síðari hluti sam- felldrar dagskrár, sem tekin er saman samkvæmt málsskjölum og flutt af nokkrum laganemum í Ha skóla Islands. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur forn- rita: Gunnars þáttur Þiðranda- bana (Jónas Kfistjánsson cand, mag.). 22.35 Frönsk dans- og dægurlög (plötur). 23.00 Dag- skrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1315 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjuiengdir: 25 m., 3Í m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdil 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 tn. — Fngland: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Tifbfó maY^unkaffirai — Talaðu eitilivað við mig, elskan, þá er ég vanur að sofna strax! ★ Dansmey ein, á ódýrum og sóða legum veitingastað, var kvöld eitt Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla happdrættis Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu. HNÍ FSD ALSSÖFNUNIN Mbl. tekur á móti fégjöf- um í söfnun þá, sem hafin j spurði, hvort hann ætti ekki að er til nýrrar barnaskólabygg jaka heim- i>ess að mað . / a»»j urlnn ]eit gvo vel ut og allt það, mgar 1 Hnífsdal. þáði ég að hann keyrði mig. — Á leiðinni var hann að tala við mig og spyrja mig hvað ég gerði o. s. frv. Hann sagði mér frá því að hann væri mjög fíkur og gætí hjálpað mér til þess að komast að hjá einhverju fínu leikhúsi, og spurði mig, hvað símanúmerið mitt væri. Þegar við komura að húsinu sem ég bý í, tók hann S hendi mína og þrýsti hana faít og ók síðan á burt. Og þegar ég opnaði lófann voru í honum tveir flunkunýir- hundtað dollaraseðlar, Er þetta ekki alveg hræðilegt? — Jú, það veit heilög hamingj- an, svaraði vinkonan — mér finnst það lítilsvirðandi fyrir þig! — Já, og hugsaðu þér, sagði dansmeyjan, grátklökk — ég gaf honum upp skakkt símanúmer! ★ 'Hjónin voru að tala saman. — Hvað mundi verða um þig, elskan, ef ég myndi deyja? spurðí maðurinn. — Ef eitthvað myndi koma fyrir þig, þá mundi ég verða vit- laus! — Eg þori að veðja að þú mundir verða gift innan tveggja vikna frá dauða mínum. — Nei, svo vitlaus mundi ég ekki verða! ★ Tveir hugsanalesarar mættust á götunni: — Þér líður vel, sagði amiar, —• en hvernig líður mér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.