Morgunblaðið - 23.04.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. apríl 1953 MORGI'MILAÐIÐ t Tökum upp í dqg mikið úrval af veggklukk- um, eldhús- og stofuklukk- um, karlmanns- og kvenúr- um, einnig postulínsfigúrur, postulinskrúsir og fl. Allt selst með miklum afslætti af sérstökum ástæðum. ANTIKBtiÐIN Hafnarstræti 18. íbúð tii sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu vöndlið 5 herbergja í- búð á hæð, 150 ferm. Einnig 4ra herbergja íbúð í kjail- ara, í nýlegu húsi, á góðum stað í bænum. —- Þeir, sem óska nánari upph, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardagskvöld, merkt: „Ibúð — 805“. Fámenn fullorðin fjölskylda (æskilegt, að hún hefði síma), getur fengið leigða þægilega 3ja herbergja ÍBÚÐ í rishæð á hita-veitusvæði. •— Þeir ganga fyrir, sem geta útvegað ungri stúlku sæmi- )ega vinnu í vor, eða selt nýlegan 5 manna bíl. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Ása — 705“. Siúlkur vanar hraðsaumi (jakka- saumi), geta fengið at- vinnu. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nafn og heim- ilisfang, ásamt upplýsing- um um hvar þær hafa unn- íð áður, á afgr. Mbl. á morg un, föstudag, merkt: „Hrað saumur — 802“. Óskum öllum viðskiftavinum vorum re óumaró Tækni h.f. Llecft óumar ! Fólag íslenzkra hl|c>Sfa*raleikara. „Nú ©r veiur úr iiise46 og þá koma vorhreihgern- ingarnar Bifreiðaeigendur 5—G manna bíil, ekki eldra model en ’39, óskast til kaups gegn afborgun. Æski- legt að nýtt sófasett geti gengið upp í. Tilboð merkt: „Bíll — 797“, leggist inn á afgr. Bfbl. fyrir 22. þ. m. Kvenarmbandsú'r . tapaðist s.l. þriðjudagskv. við gatnamót Klapparstígs og Grettisgötu eða á Grett- isgötu vestan Klapparst. — Gæti líka hafa tapast á Vífilsgötu. Finnandi vin- saml. hringi í síma 210G. Bill óskasi 4ra manna fólksbíll í góðu standi, óskast. Tilboð merkt „Bí)l — 808“, sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. 6 herbergja ÍBIJB viS Kaugateig er til sölu, 150 ferm. að stærð og fylgir steyptur grunnur undir bíl- skúr. Áhvílandi lán geta orðið allt að 200 þús. kr. — Uppl. daglega eftir kl, 1.30. Hörður Ólafsson, hdl. Laugavegi 10. Sími 80332. LAV-Ö-LIIM þvottaefnið léttir yður starl’- ið. — Fæst í næsiu l>úð. Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft Símar 2090 — 2790 — 2999. Getrauínar- seðlar dares- íagakeppn- innar Útsölustaðir í Reykjavik verða þessir: Hressingarskálinn, Austur- stræti Bókabúð Æskunnar, Kirkju hvoli Bristol, Bankastræti Drangey, Laugavegi 58 Söluturninn, Hlemmitorgi KRON, Hrisateig 19 Langholtsvegur 49 KRON, Bræðraborgarst. 47 Nesbúð, Nesyegi 39 Góðtemplarahúsið, kl. 3—G s.d., dagleg'a, sími 3355 Vinninga.r samtals 5 þúsund krónur. — Hlustið á út- varpið f.rá danslagakeppn- inni á laugardags- og sunnn dagskvöldið. — Kaupið ykk ur getraunaseðil, hann kost ar 5 krónur, og takið þátt í hinni spennandi getraun. Geir flaligrimsson héraðsdómslcgmaðiu Hafnarhvoli — ReykjavDt Slmar 1228 og 1184, iamon d T VémUBÍLMB M^&ssmbsmmí áegæia híí get ég útvegað ieyfishöfum í stærðum lVs til 20 tonna, bæði með benzín og Dieselvélum. Verð er svipað og á öðrum vörubílum frá U. S A. Nánari uppiýsingar hjá umboðsmanni H4RALDI SVEIISIBJARNARSYNI Snorrabraut 22 — Reykiavík. halda sjálfstæðisfélögin Vörður, Hvöt og Óðinn í Sjálfstæðishúsinu fcstud. 24. apríl kl. 8,30 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Félagsvist: Stjórnendur Águst Bjarnason og Jakoh Hafstein. Ávarp: Magnús Jónsson alþm. frá MeL íslenzkar kvikmyndir. Aðgangur ókeypis. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega. Húsinu lokað kí. 8,45. VÖRÐUR — HVÖT — ÓDINN ■if* \h. Dronning | Alexandrine I ■ « fer frá Kaupmannahöfn 28. apríl * til Reykjavíkur (um Grænland) I og verður í Reykjavík ca. 15. maí. • Flutningur óskast tilkynntur sem ; fyrst til skrifstofu Sameinaða í ! Kaupmannahöfn. ; SumarfataefnL Fjölhreytt úrval af vönduðum enskum vor- og sumarefnum nýkomið. Það bezta verður ávallt ódýrast Lítið í sýningarglugga Málarans. Austurstræti 10. Skipaafgreiftsla Jes Zinisen (Eriendur PétursMson). — að auglýso í Morgunbloðiru —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.