Morgunblaðið - 23.04.1953, Page 10

Morgunblaðið - 23.04.1953, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. apríl 1953 »>»> «>»> . -»>»>;^> •>»»»>»> ■ 'eðilecýt Sumar! Olíuverzlun íslands h.f. 4 í 1 I Sumardagurinn fyrsti 1953 Hátíðahöfd „Sumargiafær44 H eoueat Jumar: ! Ljósmyndastofa Ernu & Eiríks. em eoileqt Ju.rn.ae l ! Heildverzlunin Hekla h.f. CjlekL iíecjt óumar! ! Samband ísl. samvinnufélaga. (jle!ilecýt áamar! t Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustíg 18. (jfecjifecjt áumar 1 ! J. Ásgeirsson & Jónsson, Austurstræti 7. (jíe&iíecýt áamar! ! PÍDUverksmiðian h.f.. eoi i&at Sumar! ! 8 JALF8TÆÐI8H tiSIÐ +■■■ \ ÍA r*Z j * i> (jfefifecýt áamar! t s<a*s<s<»>' Útiskemmtanir: Kl. 12,45: Skrúðganga barna S frá Austurbæjarskólanum og á Melaskólanum að Austurvelli. ») Skrúðbúnir vagnar aka í far- ! arbroddi og lúðrasveitir leika *:• fvrir skrúðgöngunum. ? Kl. 1,30: Séra Óskar J»orláksson talar af svölum Alþingishússins. Að lokinni ræðu leikur lúðrasveit. Dreifíng blaðs, bókar og merkja og sala aðgöngu- miða. — Barnadagsblaðið verður afgreitt til sölubarna frá kl. 9: í Listamannaskál- hlíð, Barónsborg og við borg, Barónsborg, Drafnar- borg, Brákarborg og við Sundlaugarnar (vinnuskáli). Blaðið kostar kr. 5.00. Einn- ig er nægt að fá blaðið í Laufásborg, Tjarnarborg og Vesturborg. „Sólskin" verður afgreitt á framangreindum stöðum frá kl. 9 fyrsta sumardag. — ,,Sólskin“ kostar kr. 10.00. Merkin verða einnig af- greidd á sömu sölustöðum frá klukkan 9 árdegis fyrsta sumardag. Mterkin kosta kr. 5,00 með borða og kr. 3.00 án borða. Inniskemmtanir: KI. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur: Stjórn. Karl O. Runólfsson. Samleikur á þrjár fiðlur: Helga Hauksdóttir, Þórunn Haraldsdóttir, Sigrún Löve. (Yngri nemendur Tónlistar- skólans). Upplestur: Guðný Sigurðard. Leikþáttur: Klemenz Jónsson, leikari. Baldur Georgs og Konni. Kvikmynd. KI. 2 í Sjálfstæóishúsinu: Kórsöngur (9—10 ára telpur úr Melaskólanum. Stjórn- endur Guðrún Pálsdóttir og Tryggvi Tryggvason. Upplestur: Bolli Bjartmarsson, 10 ára E, Melaskólanum. Einleikur á piánó: Jónína H. Gísladóttir. (Yngri nemend- ur Tónlistarskólans). Smáleikur: Börn úr 10 ára E, Melaskólanum. Skrautsýning: Börn úr 11 ára B, Melaskólanum. Danssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Han- son. Upplestur: Jóhann Guðmunds- son, 9 ára H, Melaskólanum. Einsöngur: Helena Eyjólfsd. 11 ára. KI. 2.30 í Austurbæjárbíó: Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Stjórnandi frú Sigríður Valgeirsdóttir. ,.Smalastúlkan“ (smáleikur): BÖrn úr 12 ára E, Austur- bæjarskólanum. Samleikur á fiðlu og- píanó: Asdís Þorsteinsdóttir og Ein- arG. Sveinbjörnsson. (Yngri nemendur Tónlistarsk.j »>»>»>»>»>•>»>»>»> »> Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Stjórnandi frú Sigríður Valgeirsdóttir. Leikþáttur: „Blaðamennskan" Börn úr 12 ára E, Austur- bæjarskólanum. „Tannlæknirinn“. Leikþáttur, 12 ára E, Austurbæjarsk. Gestur Þorgrímsson hermir eftir dýrum og hljóðfærum. Dans: Auður og Helga, 10 ára .), Austurbæjarskólanum. Leikið fjórhent á píanó: Sig- ríður G. Einarsd. og Katla Smith. (Yngri nemendur Tónlistarskólans). Kl. 2 í Góðtcmplarahúsinu: Upplestur: Sigrún Gisurat’d. (Barnastúkan Æskan). „Rauða húfan“. Leikþáttur. (Barnastúkan Æskan), „Sigga og Tóta“. Leikþáttur. (Barnastúkan Æskan). „Nýja vinnukonan“. Leikþ. (Barnastúkan Æskan). „Kennslustund“. Leikþáttur. (Barnastúkan Jólagjöf). Samleikur á harmoniku og sög. Einleikur á píanó: Sigmundur Júlíuss. (Barnast. Unnur). KI. 4 í Góðtemplarahúsinu: „Fjölskyldan fer út að skemmta sér“. Leikflokkur Borgfirðingafélagsins. Leik- stj. Klemenz Jónsson leikari. Gamanvísur: Sigriður Hannes- dóttir. „Spánskar ástir". Leikþáttur. Nemendur úr Verzlunarsk. Dans: Tvær stúlkur úr 12 ára D og E, Austurbæjarsk. Leikþáttur: Klemenz Jónsson, leikari. Kvikmynd. Kl. 3 í Iðnó: Guðmundur Ingólfsson, 13 ára, Ieikur frumsamin verk — (Dægurlög). Danssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Han- son. Söngur: Stúlkur úr Gagnfr,- skólanum við Hringbraut. biðstofunni“: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Hringbraut. „Olnbogabarnið**. Leikþáttur: Frú Svafa Fells stjórnar. Tízku.sýning: Nem. úr Gagn- fr.skóla Miðbæjarskóláns. „Sprengiefnið“. Leikþáttur: Nemendur úr Gagnfræða- skóla Miðbæjarskólans. Kvikmynd. KI. 3 í Ilafnarbíó: Nemendur úr Uppeldisskóla Sumargjafar og Starfs- stúlknafélaginu „Fóstra“ sjá um skemmtunina: Ilringdans: Þriggja ára börn. Kisuleikur. Barnasöngur. Ferðasaga Friðriks. Hringdans: Fimm ára börn. Leikþáttur: „Þrír bangsar1*. Söngur milli þátta á skemmt- úninni. .Skemmtunin er einkum fyrir börn á aldrinum þriggja til 9 ára. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmvndasýningar. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Tjamarbíó: Kvikmyndasýning. — Að- göngumiðar seldir frá ki. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Einleikur á fiðlu: Katrín S. Árnadóttir. (Yngri nernend- ur Tónlistarskólans). Upplestur: „Lundurinn græni“ Anna Kristín Þórarinsdóttir. Einleikur á píanó: Geirlaug Herdís Magnúsdóttir, 6 ára. „Kappátið". Börn úr 12 ára D, Austurbæjarskólanum. Jóhann Oddgeirsd. og Ingunn Jensd. Ieika fjórlient á píanó. „Margt fer öðru vísi en ætlað er.“ Leikþáttur. Börn úr 12 ára D, Austurbæjarsk. Svavar Jóhannesson sýnir list- ir með boltum og kylfum. Danssýning. Nem. úr dans- skóla frú Rigmor Hanson. Kl. 3 í Stjörnubíó: Skíðakvikm. á vegum Skiða- deildar K. R. Sýnd verður hin heimsfræga litkvikmynd frá heimsmeist- aramóti skiðamanna í Aspen 1950. Kvikmyndasýningar: Kl. 5 í Gamla Bíó. Kl. 9 í Stjömubíó. Kl. 9 í Austurbæjarbíó. Kl. 9 í Hafnarbíó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 4 í Þjóðleikliúsinu: Barnasýning á Skugga-Sveini eftir Matthías Joehumsson. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhús- inu á venjulegum tíma, Leiksýningar: Kl. 8,30 í Iðnó: „Græna lyftan“, eftir Avery Hopwood. Leikfélag Akra- ntss sýnir. Leikstj. Ragnar Jóhannesson, skólastjóri. Aðgöngumiðar frá kl. 5—7 síð- asta vetrardag í Listamaana skálanum og kl. 10-12 fyrsta sumardag, og í Iðnó frá kl. 2—4 og eftir kl. 7 á sumar- daginn fyrsta. Dansskemmtanir: verða í þessum húsum: Samkomusalnum Laugaveg 162. SjálfstæðishúsinU. Breiðfirðingabúð. Alþýðuhúsinu. Dansskemmtanir hefjast kl. 10 og standa til kl. 1, Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum, — nema Skugga-Sveini, verða seldir 1 Listamannaskálanum kl. 5—7 síðasta vetrardag og kl. 10—12 fyrsta sumardag. Aðgöngumiðar að leiksýningu Leikfél. Akraness, „Grænu lyftunni", kosta kr. 25.00. Aðgöngumiðar að dagskemmt- unura kosta kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir full- orðna. Aðgöngumiðar að' dansskemmt imum kosta kr. 15 fyrir tnanninn. Blómaversslanir bæjarins hafa lofað Sumargjöf prósentum af blómasölu dagsins. - «>»■-»>»> *>»> v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.