Morgunblaðið - 23.04.1953, Page 16
VKDtRl TJ.IT I O.VG:
Stlnningskaldi moríam. Lygnandi
me3 kvöidinti.
91. tbl. — Fimmtudagur 23. apríl 1933
óna kr. tjón er hraðfrystihúsið
í Súgandafirði brann í fyrrinótt
Flestir Súgfirðingar byggðu aíkomu
sína á starfrækslu frystiliússins
ÍSAFIRÐI, 22. apríl. — í nótt um kl. 4.30 varð eids vart í hrað-
frystihúsinu ísver h.f. í Súgandafirði. — Varð húsið skjótt aielda
lOg fengu þorpsbúar, sem allir tóku þátt í slökkvistarfinu, eigi
h.'amið eldinn. — Hiauzt af þessum eldsvoða tjón, sem nema riiun
psilljónum króna. — Að auki hefur þetta í • íör með sér mikla
cvissu um atvinnu fyrir Súgfirðinga, sem flestir höfðu atvinnu
við starfrækslu hraðfrystihússins, og byggðu alla afkomu sina á.
Eúið var að slokkva eidinn um hádcgið í dag.
SKEMMDIRNAR
Eldsins varð vart í fiskpökk-
unarsal frystihússins. — Varð það
alelcla á skömmum tíma, enda var
húsið úr timbri. — Fiskmóttöku-;
salurinn brann, svo og pökkunar-'
og' flökunarsalir, sömuleiðis frysti
vélasalúr. Þá brahn þak af einni
frystigeymslunni. —Tveir frysti-j
fclefar af f jórum s'kemmdust ekk-!
ert. Voru í þeim "0—80 tonn af
foeítu og 1500 kassar af fiski. —
í hinum klefunum tveim, sem
urðu fyrir lítiJs háttar skemmd-
um, voru 9000 kassar af fiski. —-
ílíanda vonir tii, að fiskurinn sé
.óskemmdur. —• Mun skip verða
fengið sem fvrst til að taka þenn-
an fisk úr rústum frystihússins.
Rafvélasal og fislsmjölsverk-
smiðju tókst að verja.
Undanfarið hafa fimm bátar
lagt afia sinn opp hjá frystihús-
inu, og uni 80 Súgfirðingar unn-
ið að staðaldri við fiskframleiðsl-
una. Hefur landburður verið af
steinbít á Súgandafirði af bát-
um þessum. — Frá páskum hafa
t. d. verið flökuð um 600 tonn
af fiski.
Gcta má þess, að á vetrarver-
tíð í fyrra varð framleiðsla frvsti
hússins alis 6500 kassar af fiski.
Eldsupptök eru ókunn. — Fram
kvæmdastjóri ísvéjrs er Óskar
Kristjánsson. — Frvstihúsið var
vátryggt.
r
Agæt grein um Landið
gleymda í norsku hlaði
í B-JÖRGVINJAR TÍÐINDUM, sem er eitt af helztu blöðum Nor-
egs,birtist hinn 11. apríl s.l. grein eftir Ivar Orgland, sendikennara
fcíorðmanna hér við háskólann, um Landið gleymda eftir Davíð
Jítefánsson frá Fagraskógi.
M ERKILEG UM
ÁFANGA NÁÖ
I upphafi greinar sinnar skýrir
eendikennarir.n nokkuð írá skáld
Ækap Davíðs Stefánssonar cg get-
ur þeirra vinsælda, sem hann
foefur hlotið meðal Norðmanna,
íúnkum fyrir leikx-itið Gullna
foliðið, sem leikið hefur vérið í
Noregi. — Þá getur hann hins
jákvæða boðskapar, seœ skáldið
flytur í Landinu glevmdá og rek-
4ir síðan efni þess nokkuð. Fsr
banti lofsamlegum orðum um
leikritið, leikinn og íeikstjórnina.
cg kveður merkilegan áfanga
ffai'a náðst í íslenzkri leiksögu
með sýningu þess.
Degar veJur
tlgær
ÞEGAR vetur kvaddi í gær, var
itorðanátt um land allt. Hiti mest-
iir 7 stig og minnstur 5 stiga
fxost.
Á Vestfjörðum, Norður- og
Horðvesturlandi var snjókoma
ly.eð frosti, allt að fimm stigum
á Hornbjargi og Kjörvogi. — A
ííorðausturlandi var úrkomuiaust
íxam á kvöld, í gærdag var frost-
laust á Austfjörðum. Frostlaust
var austan frá Langanesi og upp
>‘Borgarfjörð, þar sem hitinn var
0 stig. Hér í Reykjavík \rar lítils-
Háttar slydda í gær, en bjart á
milli.
I dag mun að öilum líkindum
drag-a úr norðanáttinni, en of
.^iemmt er að spá því hvort hún
uiuni verða lahgvinn. Búist var
yið frosti um land allt í nótt. —
Hér í bænum ihefuri þið uaEpni-
iega orðið:2 stig. n
N.U FER HVER AÐ VERÐA
SróASTUR
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá þetta prýðilega leikrit
Davíðs Stefánssonar, þar eð sýn-
ingum á því fer að fækka.
Páil Isóifsson heiðraður
FINNLANDSFORSETI hefir ný-
lega heiðrað dr. Pál ísólfsson með
því að sæma hann hinni finnsku
Ijónsorðu af fyrstu gráðu.
istián Einarsson
umboSsræðis-
maSur Kúbu
KRISTJÁN EINARSSON forstj.
Sölusambands íslenzkra fiskfram
leiðenda var hinn 18. þ. m. við-
urkenndur umboðsræðismaður
hér á íslandi fyrir lýðveldið
Kúbu.
Viðskiptalega var þetta land
íslendingum ókunnugt þar til
1935, að Kristján Einarsson fór
þangað í markaðsleit. Hafa við-
skipti við land þetta verið all-
mikii síðan. — Kaupir Kúba
þurrkaðan saltfisk af íslandi í
stórum stíl, og mun fisksalan
þangað hafa numið rúmum 10
millj. króna síðastliðið ár.
Á Kúbu búa um 6 milljónir
manna, ög eru þeir af spönskum
uppruna.
Landnemar snúa aftur,
TEL-AVIV — Nú er farið að bera
á því að landnemar í ísrael snúi
þaðan aftur. Stafar það af erfið-
leikum, sem hið nýjg ríki á við
,að stríða í sambúðipni við r>á-.
grannaríkin: ;
Skrautvagnar í barna
skrúðgöngunum
ídag
BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumar-
gjöf tekur upp þá nýbréytni í dag
í sambandi við skrúðgöngur dags-
ins, að hafa tvo skrautvagna í
hvorri þeirra,
Ganga sú sem hefst við Aust-
urbæjarskólann fer eftir Baróns-
stígnum niður á Hringbraut og
eftir Sóleyjargötu og Fríkirkju-
vegi.
Vesturbæjargangan hefst við
Melaskólann. Gengið verður nið-
ur á Skothúsveg, og þegar að
Tjörninni er komið sjá göngurn-
ar hvor til annarrar, en haldið
verður á Austurvöll.
Stjórn Sumargjafar vill vara
börnin við, að safnast ekki í
kringum skrautvagnana, þannig
að þröng skapist við þá.
iltflutningsverðmæti 6-7
tnill
kr. a einum
VESTMANNAEYJUM. 22. apríl1
— Eins ög getið hefir verið um
hér í blaðinu hefir geysileg afla-
hrota v.erið hér í Evjum undan-
farna daga, og náði hro.tan há-
marki í gær, en þá barst á land
um 1500 tonn af íiski.
L Er álii manna, -ið ildrei
hafi komið jafnmikið afia-
magn á land á einum degi hér
í Eyjum. Útílutninysverðmæti
bessa aflamagns er að minnsta
kosti 6—7 miilj. kr. virði.
Ennþá er geysilegt annríki og
vinna allir. sem vetlingi geta
valdíð, iðnaðarmenn, verzlunar-
fólk, skólabörn, kennarar, svo að'
fátt sé nefnt.
í dag uro kL sex voru fáir bát-
ar komnir að landi, en, ef marká
má eftir afla þeirra, virðist afl-
inn vera lakari en undanfarna
daga. —Bj. Guðm.
Takð þátt í Norður-
landa-bridgemólinu
ÁKVEÐIÐ hefir verið að tvær
íslenzkar brid.gesveitír taki þátt
í Norðuriandakeppninni í bridge,
sem fram fer í Árósum í sumar.
Til ágóða fyrir þátttöku í
þeirri keppni. verður' háð hér ein
mennings- og tvímennings-
keppni á næstunni. Einmennings-
keppnin verður n. k. sunnudag
og hefst kl. 1,30 e. h. í Skáta-
heimilinu.
Tvendarkeppni Bridgefélagsins
er nýlokið. Sveit Jónu Rútsdótt-
ur bar sigur úr býtum með 15
stigum. Sveit Ástu Flygenring
hlaut jafna stigatölu og varð
önnur.
Aðalfundur hrossaræktar
sambands Suðurlands
1
Sijórn sambandsins endurkjörin.
HROSSARÆKTAF.SAMBAND Suðurlands hélt aðalfund að Sel-
fossi nýlega. Voru fulltrúar mættir úr öllum 13 deildum sambands-
ins. Bar fundurinn augljóst vitni um þann mikla áhuga á hrossa-
rækt, sem nú færist í vöxt I sveitum landsins. Auk fulltrúanna sóttu
fjölmargir áhugamenn fundinn og var mikið rætt um starfsemi
íambandsins.
Snjóbíltinn fafðisf
vegna snjóleysis
SNJÓBÍLL Norðurleiða lagði á
laugardagsmorgun af stað frá
Akureyri áleiðis til Reykjavíkur.
En ferðin hefur gengið illa, aðal-
lega vegna þess hve lítill snjór
hefur verið á leiðinni. Garðar
Þormar bifreiðastjóri á snjóbíln-
um skýrði syo frá, er hann var
staddur I Fagrahvammi í gær,
að á allri leiðinni frá Akureyri
hefði verið mjög lítill snjór nema
á Öxnadalshe’iði. Og þó var hann
ekki meiri en svo þar, að hann
taldi að auðvelt væri að moka
veginn og opna leiðina fyrir áætl
unarbifreiðar.
Gunnar Bjarnason, hrossarækt-
arráðunautur, mætti á fundinum.
j Formenn þriggja Hestamanna-
félaga af Vesturlandi mættu sem
gestir á fundinum. Formaður
Hestamannafélagsins Fáks, Bogi
Eggertsson, form. Harðar í Kjós-
! arsýslu, Gísli Jónsson og formað-
ur Hestamannafél. Faxa í Boi'gar-
firði, Ari Guðmundsson.
STARFSEMI
SAMBANDSINS
Rætt var um starfsemi sam-
bandsins og' þá m. a. hvernig
stóðhestum sambandsins yrði
skipt milli deildanna. Það varð
fundarmönnum vonbrigði, að til-
kynning var lesin upp frá dýra-
lækni um það að hinum ágæta
stóðhesti Roða sé ekki líft og
verði að fella hann. vegna æxlis
í hálsi.
ERINDI FLUTT Á
FUNDINUM
Nokkur erindi voru flutt á
fundinum. Gunnar Bjarnasoo
ræddi um söluhorfur á hestum
úr landi. Taldi hann að það þyrfti
meira kynningarstarf á íslenzka
hestinum og aðra aðferð á sölu.
Einnig ræddi hann um mögu-
leika á ferðalögum útlendinga á
hestum um hálendi íslands.
Ari Guðmundsson lýsti við-
horfi Borgfirðinga til hrossarækt-
ar og ánægju sinni yfir að kynn-
ast 'starfsemi hrossaræktafsam-
bandsins austan fjalls.
Steinþór Gestsson flutti
erindi um ferð sína á alþjóðamót
smáhestaframleiðénda, sem hald-
ið var í Edinborg ekki alls fyrir
r
Víðavangshlaup !R er í dag
38. VÍÐAVANGSHLAUP íþróttafélags Reykjavíkur fer fram í dag.
Eru skráðir til hlaupsins 18 keppendur og senda aðeins 2 félög
fullskipaðar sveitir, en bikar er veittur beztu þriggja manna sveit
og beztu fimm manna sveit. íþróttafélag Reykjavíkur er handhafi
beggja bikaranna.
HLAUPALEIÐIN
Hlaupið hefst kl. 2 e. h. á
íþróttavellinum. Verður þar
hlaupinn einn hringur, en síðan
vestur af vellinum, suður til
Einarsstaða, niður Fornhaga á
Ægissíðu, eftir henni að Dyn-
haga, norður Þormóðsstaðaveg
yfir .Reykjavíkurveg og vestur
mýrina og síðan að Háskólavell-
inum í endamark I Hljómskála-
garðinum.
KEPPENDUR
Keflvíkingar fjölmenna til
hlaupsins og eru líklegir til að
jbera sigur úr býtum i 5 manna
j sveitarkeppni en í 3 manna sveit
jarkeppninni er ÍR-sveit líkleg-
iust til sigurs.
löngu. Minntist hann á erfða-
styrkleika íslenzka hestsins og
hvað það hefði vakið mikla at-
hygli erlendis að íSlenzki hestur-
inn er öblandað hestakyn.
STJÓRNIN ENDURKJÖRIN
Almenn ánægja var með starf-
semi sambandsins og látnar í
Ijósi vonir um gott áframhald-
andi starf. Stjórn samabndsins
var endurkjörin, en hana skipa;
Jón Pálsson, dýralæknir á Sel-
fossi, formaður.
Haraldur Halldórsson, Hauða-
læk, gjaldkeri.
Steinþör Gestsson að Hæli, rit-
ari.
Hallveigarstaða-
kaffi í Tjarnar-
kaffi í dag
í DAG, fyrsta sumardag, kl. 2,3
verður framreitt Hallveigarstað;
kaffi I Tjarnarkaffi. — Hljóm
sveit Kristjáns Kristjánssona
leikur þar íslenzk lög.
Eins og að venju undanfarii
ár verða þarna á boðstólum fyrst;
flokks veitingar og munu konu
úr Lestrafélagi kvenna sjá un
kaffið að' þessu sinni.
islendingafélagið í
Lundúnum minnisf
fO ára afmælis síns
Á MORGUN, hinn 24. apríl„
minnist : íslendingafélagið 1
London 10 ára afmælis síns að
Rubens Hotel.
Félagið hefur unnið mjög gott
starf í þágu íslendinga, sem bú-
settir eru i London. Það hefu?
haldið uppi fundum, gengizt fyr-
ir jólatrésskemmtunum fyrir ís«
lenzk börn og yfirleitt stuðlrð að
samheldni meðal íslenzks Jólks
í borginni.
Meðai gesta félagsins á 10 ára
afmælishátíðinni verða sendi-
herrahjónin í London og París,
Núverandi formaður íslend-
ingafélagsins er Björn Björnssoa
stórkaupmaður.