Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 1

Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 1
16 síður 49, árgangar > | IjÉlP- 1®S, tbl. — Laugárdagur 16. maí 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsúu FRAMBOÐSUSTI SJIÁLFSTÆDISFLOKKS- IIMS í REYKJAVfK, SAMÞYKKTIIR EIIMRÓMA Á FJÖLMEIMIMUM FULLTRLARÁÐSFUIMDI Bjarni Benediktsson Bjöi-n Ólafsson Jóhann Hafstein Gunnar Thoroddsen Kristín Sigurðardóttir Ólafixr Björnsson Guðbjartur Ólafsson Friðleifur Friðriksson Helgi H. Eiríksson Birgir Kjaran Ragnhildur Helgadóttir i ' Auður Auðuns Kristján Sveinsson Á FUNDI fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna liér í Reykja- vík, sem haldinn var í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. var samþykktur framboðsiisti Sjálfstæðisflokksins við alþin- iskosningarnar 28. júní næstkomandi. Frú Auður Auðuns stjórnaði fundinum. Torfi Hjartarson formaður kjörnefndar fulltrúaráðsins, lýsti tillögum kjörnefndar, sem lagði fram einróma til- lögu um skipan listans, en kjörnefndina skipa 15 manns, íulltrúar Sjálfstæðisfélag'anna og fulltrúaráðsins. Fundarstjóri bar tillögur kjörnefndar undir atkvæði og voru þær samþykktar með samhljóða atkvæðum fundar- ins. Þessi fundur fulltrúaráðsins var mjög fjölsóttur og fögnuðu fundarmenn mjög eindregið skipan listans. Samkvæmt ákvörðun fundarins er listinn þannig skip- aður: 1. Bjarni Benediktsson, alþingismaður, 2. Björn Ólafsson, alþingismaður. 3. Jóhann Hafstein, alþingismaður, 4. Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, 5. Frú Kristín Sigurðardóttir, alþingismaður, 6. Ólafur Björnsson, prófessor, 7. Guðbjaríur Ólafsson, hafnsögumaður, 8. Friðleifur Friðriksson, vörubifreiðarstjóri, 9. Helgi H. Eiríksson, bankastjóri, 10. Birgir Kjaran, hagfræðingur. 11. Frú Auður Auðuns, lögfræðingur, 12. Kristján Sveinsson, augnlæknir, 13. Frú Ragnhildur Helgadóttir, stud. jur. 14. Ólafur H. Jónsson, útgerðarmaður, 15. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, 16. Sigurður Krístjánsson, forstjórL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.