Morgunblaðið - 16.05.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1953, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. maí 1953 I Misferlii Tímðnsl i | MÝL'ÉGA birtist grein í Timanam með ynrskriftinm: „Sfcrlí Heii* ■dellinga um samvinnumál. Lögfræðingur verðgæzlustjóra > segb 1 „upplýsingar" þeirra um verðlagsbrot samvlnnufélagauna roarfc Ieysu.“ Út af þessu hefur Mbl. snúið sér til lögfræðingsins, Jóijii ? Emils, og skýrði hann blaðinu frá hve Tíminn hefði rangíæri orð «ín, þar sem hann hefði aldrei kvcðið upplýsingar Mbl. ranga< Lögfræðiaguriim segir: í tilefni þessa vil ég taka fram, að við blaðamann Tímans sagði ■ég ekki annað en það, að livorki Morgunhlaðið né annar aðili haii éskað almennra upplýsinga frá skrifstofu verðgæzlustjóra varð andi verðlagsbrot, áður en nefnd Morgunblaðsgrein biriiírt. Jafs íramt tók ég fram, að slíkar upplýsingar mundu ekkj hafa verið •veittar, nema leyfi viðskiptamálaráðuneytisins befði komiS til Allt annað í greininni, sem eftir mér er haft, eru þvi huglel* ángar blaðamannsins, enda er þar iixeyfi við atriðura- ssm ég jþá tiaiði ekki aðstöðu til að staðreym Reykjavík, 15. mai 1953 Jón T. EmTls, TögfræSlngut Húsnæðisvandræoin virðas ekki aukast, fsófi slakað sé á húsaleigulögunum Frásögn Ólafs Sveinbjörnssonar, lögfr. Vory gefiii sanian í hjénaband í gær ií ! 5 HÚSNÆÐISMALIN eru jafnan "viðkvæm mál, einkum haust og vor um það leyti, sem flutnings- éiagar eru, á krossmessu á vori og um mánaðarmótin september— október. Vegna þess að niður hafa verið felldar takmarkanir húsa- leigulaganna á því, að húseigend- «r hafi rétt til að segja upp leigj ændum, jafnt í því húsnæði, sem eigendur þurfa sjálfir á að halda og eins þótt eigendur hafi sjálfir ckki þurft á því að halda, hafa tnenn óttazt, að meira rask verði á húsaleigu bæjarbúa um þessa krossmessu en verið hefur á únd- onförnum árum. EKKI FLEIRI HJÁLPAR- BEIÐNIR EN ÁÐUR Að sjálfsögðu hafa andstæðinga blöð bæjaryfirvaldanna róið að Jþví öllum árum að blása upp eftir fremsta megni, að hér mundi skap •ast vandræðaástand í bænum, cnda þótt hjálparbeiðnir frá hús- xiæðislausu fólki hafi ekki komið jtil bæjaryfírvaldanna fyrir þessa krossmessu í frekari mæli en ver- fð hefur undanfarin misseri. Blaðið hefur snúið sér til Ólafs Sveinbjörnssonar, er hefur með Jsessi mál að gera fyrir borgar- stjóra. Hann skýrir svo frá: Þegar borgarstjóri gaf skýrslu á bæjarstjórnarfundi 7. mai s.l., hve margir hefðu leitað aðstoðar í húsnæðisvandræðum sínum, var tala þeirra fjölskyldna 89 en hæst hefur brúttótala hjólparþurfa f jöl ekyldna frá því fór að líða að krossmessu orðið 101. 10 BEIÐIR HAFA BORIZT f gær voru komnar tiJ borgar- fógeta 10 beiðnir húseigenda, um .að leigjendur yrðu bornir út úr húsnæði því sem þeir hafa haft cg er það sama tala og um var að ræða 2. október í haust, sem er eambærilegur dagur. f gær var |>að sem sé fyrsti dagurinn sem húseigendur skyldu leggja fram •umsóknir sínar um útburð en það cr reynslan frá fyrri árum, að allt oð helmingur þeirra beiðna, sem kemur fram um útburð úr húsnæði við hver rriisseraskipti, koma fram til borgarfógeta fyrsta <iaginn sem slíkar málaleitanir koma til greina. Eftir þessu að dæma hafa menn fulla ástæðu til að gera sér vonir um, að útburðarbeiðnirnar verði ckki mun fleiri nú en átt hafa sér stað á undanförnum árum cnda þótt leigjendur hafi ekki lengur þá stoð í húsaleigulögun- ■um sem áður. Allt fyrir það er hægt a'ö fullyrða að ástandið er íangt frá því að vera gott, þótt það muni sennilega ekki re.vnast við þessi misseramót verra en það hefur vorið á undanförnum árum. Er Ólafur vék að blaðaskrifum um þessi mál síðustu dagana, minntist hann m. a. á hin fráleitu skrif Þjóðviljans um það, að bæj- aryfirvöldurnim bæri skylda til þess að sjá öllum fyrir vönduðum íbúðurn,-er leituðu til bæjarstjóm arinnar í þeim efnum. 10—20 MEÐ TVENNT í HEIMILI Hann sagði að slík krafa kæmi undarlega við, þar sem t.d. all- margt af því fólki sem á í erfið- leikum nú út af húsnæði sé sæmi lega vel efnum búið. Það er bót í máli, sagði hann ennfremur að af þeim 101 fjölskyldu, sem leitað hefur aðstoðar bæjaryfirvaJdanna eru tíu til tuttugu ekki nema með tvennt í heimili. Og 22 fjölskyld- anna eru með þrennt í heimili. f sumum fjölmennari fjölskyld unum, sagði Ólafur ennfremur, eru fullvinnandi foreldrar og upp komin börn þeirra, er hafa meiri og minni tekjur, svo miklar að samanlagðar tekjur fjölskyldunn ar allrar eru yfir 100 þúsund krón ur á ári. Enginn getur ætlazt svo til að lögð verði sú kvöð á bæjar- búa að sjá svo vel stæðu fólki fyrir húsnæði. Bamadagur Dag- heimilisins í Hainar- ÓSLÓ, 15. maí. — t dag voru gefin saman í hjónaband í Ósló, ’.vagnhildur prinsessa, dóttir Ólafs ríkisarfa Noregs og Lorentzen, sem er sonur norsks stórút#erðarmanns. — Er þetta í fvrsta sinn í 600 ár, sem maður úr norsku konungsfjölskyldunni velur sér maka af borgaralegum ættum. — Fulltrúi Elísabetar II. Bret- landsdrottningar, var svstir hennar, Margrét prinsessa. „Við erum Mou Muu menn Súez-eiðisins“ Bretar bata efit iið sitt í Súez Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB SÚEZ, 15. mai. — Brezkar hersveitir byrjuðu í dag að loka veg- unum, sem liggja um eyðimörkina milli Kairó og Súez, til þess að geta haft eftirlit með allri umferð til herstöðvanna á Súez- eiði. Það var einmitt á þessum slóðum, sem kom til blóðsúthell- inga, þegar deilur Breta og Egypta voru í algle.vmingi haustið 1951. EITT af því sem konur hér í bæ vinna að, er rekstur dagheimilis fyrir börn. Nú í ár eru 20 ár síðan starfsemi þessi hófst, og hefur skilningur bæjarbúa aukizt með> árunum, og nýtur dagheimilið á Hörðuvöllum nú almennra vin- sælda, enda er þörfin mikil orðirs fyrir slíkt heimili og slíka starf- semi. Hefur þó heimilið ávallt átt við fjárhagsörðugleika að stríða, því að peningarnir eru.hér sem annars staðar afl þeirra hluta scm gera skal. Á sunnudaginn kemur hinr, 17. þ.m. verður Barnadagurinn, og f fjáröflunarskyni fyrir dagheim- ilið á Hörðuvöllum efna konurn- ar til hátíðahalda þann dag, og fjáröflunar í því sambandi. VerS- ur reynt að vanda til hátíðahald- anna, ekki sízt vegna þessara merku tímamóta — 20 ára afmæl is starfseminnar — og verður til- högun í stórum dráttum sem hér segir. S krúðganga frá Bæjarbíói undir h’.jó'rfæraslætti Lúðrasveitar Harnarfjarðar, og hefst hún kL 2 e.h. Skemmtun í Bæjarbíói kl. 3 e.h, þar sem meðal annars Gestur Þorgrímsson skemmtir. Um kvöldið verður bfósýning í Bæjarbíói og dansleikur í Al- þýðuhúsinu. Allan daginn fer fram blóma- sala, merkjasala, og sala happ- drættismiða, til ágóða fyrir starf semina, og er sala happdrættis- miðanna þegar hafin að Reykja- víkurvegi 1. Með öllu þessu gefst bæjarbú- um tækifæri til þess að styrkja gott og þarft malefni. Eru bæjar- búar hér með hvattir til að láfa af mörkum sinn skerf þessu góða máJefni til stuðnings — stóran eða lítinn skerf eftir efnum og ástæðum, minnugir þess að korn- ið fyllir mælirinn. Teksf þeim að sigra Everestlindinn! LUNDÚNUM, 15. maí: — Brezki leiðangurinn, sem nú er að glíma við að klífa Everesttindinn legg- ! ur upp í síðasta áfangann í dag. j Ætla þeir félagar að reyna að komast á tindinn fyrir krýningu Elísabetar 2., Englandsdrottning- ar. — NTB-Reutcr.___ 20 þús. maima lið kommúnista erni í Laos SAIGON, 13. maí: — Hernaðar- sérfræðingar álíta, að enn séu um 20.000 manna lið kommúnista í Laos, enda þótt Frakkar hafi til- kynnt, að uppreisnarher komm- únista hafi allur haldið úr land- inu. — Hins vegar tilkynnti franska herstjórnin í Indó-Kína, að Frakkar hafi í dag ráðizt á það lið uppreisnarmanna, sem enn væri eftir í Laos, og eytt því að mestu. — Reuter. 1 Brezka herstjórnin segist hafa^ framkvæmt þessa lokun á öllum i vegunum til Súez í því skyni einu, að Egyptar geti ekki smygl-! að vopnum og skotfærum inn á yfirráðasvæði Breta. BURT MEÐ BRETA í Súez yfirgáfu verkamenn vinnustöðvar sínar og fóru hóp- göngur, þangað, sem tveir af nán- ustu samstarfsmönnum Nagibs voru staddir, en þeir heimsóttu borgina í dag. Verkamennirnir æptu ýmiss konar vígorð og kváð- ust m. a. vera Mau-Mau menn Súez-eiðisins. Kröfðust þeir þess, að allt herlið Breta hverfi á brott frá Súez hið allra fyrsta. LÁTA EKKI BILBUG Á SÉR FINNA Tilkynnt var í Neðri málstof- unni í dag, aö brezki herinn á Súez-eiði hefði verið efidur til muna og mundi ekki láta neinn bilbug á sér finna, þótt Egyptar væru allhávaðasamir um þessar mundir. Félag pípulagningameistara 25 ára r Ihaldsmeim virma a if LUNDÚNUM 15. mai: — í aukakosningum, sem fram fóru í South-Sunderland í norð-austur Englandi í fyrradag, vann íhalds- flokkurinn kjördæmið af Verka- mannaflokknum. ir Fékk framhjóðandi íhalds- flokksins nú 1174 atkvæði fram yfir frambjóðanda Verkamanna- flokksins, sem áður hafði unnið kjördæmið nieð 300 atkv. mun. ýr Er þetta fyrsta kjördæmið, sem Ihaldsmenn vinna í auka- kosningum síðan kosningar fóru fram til brezka þingsins 1951 og þykir þetta mikill sigur fyrir stjórn Churchills. — NTB-Reuter Stjórn Pípulagningameistarafélagsins. — Sitjandi eru: Karl Sig- urðsson, Grímur Bjarnason og Haraldur Salómónsson, en að bakí þeirra eru Runólfur Jónsson og Sigurður P. Jónsson. UM þessar mundir er Félag pípu- lagningameistara 25 ára. Það var stofnað 19. maí 1928 og voru stofn endur þess 10 pípulagningamenn, sem starfaridi voru hér í bænum. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu pípulagningameistara og vinna að menningar- og menntamálum stéttarinnar og gæta sem bezt hagsmuna félags- manna. Fyrsti formaður félagsins var Þorkell Þ. Klemens og með hon- um í stjórn voru: Sigurður Guð- mundsson og Valdimar Kr. Árna- son. — Þorkell Klemens lét af formennsku tveimur mánuðum síðar, er hann fluttist úr bænum og varð Sigurður þá formaður. Þegar húsfélag iðnaðarmanna var stofnað 1946, gerðist félagið ,aðili að stofnun þess, auk þess sem það er aðili að Landssam- bandi iðnaðarmanna og í iðnráði. Félagið telur nú 41 félaga og þrír eru heiðursfélagar, þeir: Helgí Magnússon, Sigurður Guðmunds- son og Sigurgeir Finnsson. Nú eiga sæti í stjórn félagsins: Grímur Bjarnason, form., Karl Sigurðsson ritari og Haraldur Salómonsson gjaldkeri, Sigurður J. Jónsson og Runólfur Jónsson. í kvöld minnist félagið af- mælisins með veglegu hófi í Þjóðleikhússkjallaranum. ★ Tilkynnt var í dag, að upp- reisnarmenn kommúnista í Indó- Kína væru nú um 25 km. frá Hanoi. — Hafa Frakkar sett á vettvang aukinn liðsafia til að stemma stigu við framsólcn kom- múnista. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.