Morgunblaðið - 16.05.1953, Side 3
Laugardagur 16. maí 1953
MORGUNBLABIÐ
I
Til síldveiða
Grastóg allir sverleikar. —
Netabelgir, - nýkomnir.
GEYSIR H.i
Veiðarf æradeildin.
Amerískar
Sportpeysur
á börn og fullorðna, mjög
skrautlegt úrval, nýkomið.
„G E Y S 1 K tl.L
Fatadeildin.
Oarðyrkju-
áhöld
Sttingugafflar
Stunguskóflur
Garfflirífur
Ristuspaðar
Heygafflar
Kanlskerar
Kantklippur
Raesijárn
Kartöf lugaf f lar
Greinaklippur
PlöntuskeiSar
Plöntuga f f lar
Plöntupinnar
Cementskóflur
fyrirlggjandi
„GEYSIR" H.l
V eiðarf æradeildin.
Höfum
kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra og 5 her-
bergja íbúðum, einbýlishús-
um og húsum í smíðum. Út-
borganir frá 60—230 þús.
Málflutningsskrifstofa >
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 4400 og 5147.
PlANÓ stilltngar
PÍANÓ viðgerðir
111 jóðf æra vinnustof an
HARMONIA
Laufásvegi 18.
Sími 4155.
Húsnæði
getur sá fengið, sem getur
útvegað mann í pláss sem
vélvirkjanema. Tilboð með
öllum upplýsingum, sendist
Mbl., merkt: „Márus—153“
Braggi
eða lítið hús óskast til
kaups. Tilboð er greini verð
og stærð sendist afgr. Mbl.
fyrir 20. þ.m., merkt: —
„Lítið hús — 154“.
ÍBIJO
óskast til leigu. Fyrirfram
greiðsla, ef óskað er. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
20. þ.m., merkt: „Strax —
155“. —
N Ý R
Valnahátur
til sýnis og sölu á Einars-
stöðum við Skerjafjörð. —
Lengd: 10 fet. Verð: kr.
800,00. Uppl. á sunnud. 17.
eftir hádegi.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Guðjóna ó.
Sími 4169.
BEZTU
og ódýrustu fötin eru frá
Þórlialli Friðl'innssyni
klæðskera, Veltusundi. —
ANKER-
búðakassar
Sýnishorn fyrirliggjandi
Sportvörnhús Reykjavíkur
HEKBERGI
nálægt. Miðbænum.til leigu
með góðum húsgögnum, baði
. og síma í nokkra mánuði.
Aðeins reglusömum einstakl
ing. Sendið tilboð, auðk.:
„Rólegt -- 156“.
TIL SÖLU
Svört anierísk kápa fyrir
meðal-háa stúlku, kr. 300,00
Ljósblár yfirjakki kr. 150.
Sími 82186. —
ÍBIJÐ
óskast til leigu strax. —
Mætti vera sumarbústaður
í Kópavogi. Uppl. í síma
5900. —
Húsnæði
Herbergi og eldhús til leigu
fyrir rólynda og reglusama
stúlku. Tilboð merkt: „S. A.
— 157“, sendist blaðinu.
Yfirsængur
Stórkostleg verðlækkun
Fanný Benónýs
Sími 6738.
5 herb. íbúð
með sérhitaveitu, ásamt góð-
um bílskúr í Austurbænum
til sölu. Laus fljótlega, ef
óskað er.
Útborgun kr. 100 þús. og
eftirstöðvarnar á 15 árum.
Hýja fssfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Einbýlishús
við Óðinsgötu, Sogaveg,
Blesugróf, Hitaveituveg, Ný
hýlaveg Og Kársnesbraut,
hefi ég til sölu. Ennfremur
2ja herb. íbúðir við Berg-
staðaslræti, Lindargötu, —
Flókagötu, Leifsgötu, Grett
isgötu og Laugaveg. — 3ja
herb. íbúð við Bjarnarstíg
og Hverfisgötu. 5 herb. íbúð
við Háteigsveg og Hraunteig
og víðar. Vinsamlegast tal-
ið við mig. Gerið kaup. Verð
ið er lækkað. Útborgun lækk
uð. -—
Pétur Jakobsson,
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
Tvíbura-
barnavagn
til sölu, Baldursgötu 37,
efstu hæð. —
Garðyrkjukona
óskast til starfa í Hellis-
gerði í sumar. Uppl. gefur:
Ingvar Gunnarsson
garðvörður. Sími 9034.
Marcony-
Viðtæki
6 lampa, nýtt, til sölu á
nettó verði, kr. 3.500,00. —
Sími 3080.
Notað
Sofasett
til sölu í dag og á sunnu-
dag, á Hjallavegi 5. Verð
kr. 2.500,00. —
Barnlaus hjón óska eftir
1 herb. og eldhúsi
Húshjálp eða barnagæzla
kemur til greina. Uppl. í
síma 80432. —
1—2 herbergi
og eldhús
til leigu nú þegar, í góðum
kjallara við Miðbæinn. Sá,
sem gæti tekið að sér lag-
færingu á íbúðinni eða
gi-eitt fyrirfram, gengur fyr
ir. Tilboðum sé skilað á af-
greiðslu Mbl. eigi síðar en
19. þ.m., merkt: „Ibúð —
161“. —
175 kr.
kosta amerískir sumarkjól-
ar. —
BEZT, Vesturgötu 3
2ja herb. íbúð
óskast. Þrennt í heimili. —
Árs fyrirframgreiðsla. Sími
6229“. —
TOLEOO
Gdmasiu-buxur frá kr. 31.00
Telpu -buxur frá kr. 9.50
TOLEDO
Sími 4891, Fischersundi.
Verzlunar-
húsnæðv
óskast sem næst Miðbænum.
Tilboð merkt: „Strax —
133“, sendist blaðinu.
Lítið
F orstof uherbergi
til leigu frá 1. júní, við Mið
bæinn. Verð kr. 325 á mán.
Tilboð merkt: „Reglusemi
— 159,“ sendist afgr. Mbl.,
fyrir 20. þ.m.
Vinna
Stúdína úr stærðfræðideild
óskar eftir vinnu í sumar.
Margs konar vinna kemur
til greina. Uppl. í síma
4789 frá ki. 2—5 í dag.
STÚLKA
helzt vön, óskast til af-
greiðslustarfa í kjötbúð. —
Tilboð merkt: „1953 — 163“
sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld.
Sjóniaður óskar að fá lcigt
HERBERGI
með húsgögnum. Tilboð
merkt: „Sjómaður — 162“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 25.
þ. m. —
jf
Utsædis-
kartöflur
til sölu. Spíraðar í kössum,
Borgarholtsbraut 44.
Unglingsstúlka
óskast til léttra heimilis-
starfa og að líta eftir 3ja
ára bami. Dvalið í sumar-
bústað 2—3 mánúði.
Ragnbeiður Einarsdóttir
Grenimel 19, sími 5123.
Hús
Steinhús á fögrum stað ut-
an við bæinn til sölu. — 3
herbergi og eldhús, gott ris.
Stór lóð, ræktuð og girt. —
Lítil útborgun. Skipti á í-
búð í bænum kóma til
greina. —
Fasteignamarkaðurinn
Njálsgötu 36. Sími 5498.
Einlitt
Frotté-efni
(Breidd 150 cm.), nýkomið.
\Jerzt Jhnjibfargar ^oknóor.
Lækjargötu 4.
Búð
við aðalgötu í Hafnarfirði-
til leigu. Uppl. í sima 9201.
2—3 h«rb©rgi
og ©Idhús
óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í sima 4345 í dag og,.
næstu daga.
Góður
Sendiferðabíll
til sölu. Kvisthaga 14, I.
hæð. — Ennfremur til sölu
smoking á meðalmann og
ný ritvél.
Karlmanns-
reiðhjól
ný uppgert, til sölu. Til
sýnis á Melhaga 4, kjallara,
í dag frá 2—6. Sími 1860.
Unglings-
stúlka
óskast strax til að gæta 2ja
ára bams. Uppl. á Kirkju-
teig 27. Sími 82299.
EVINRUDE
Utanborðs-
mótorar
Þeir, sem áhuga kynnu að
hafa fyrir að fá litprentað-
ar myndir og lýsingar af
siðustu gerðum af þessum
heimsfrægu utanborðsmótor
um, sendi eða skrifi til um-
boðsmanna.
H. Ólafsson & Bernböft
Reykjavík.
Einhleyp kona óskar eftir
ÍBÚÐ
eða herbergi. Fyrirfratn-
greiðsla kemur til greina.
Tilboð merkt: „Einhleyp —
164“, sendist afgr. Mbl.
íbúð óskast
3ja til 4ra herb. íbúð ósk-
ast til leigu, helzt fyrir n.
k. mánaðamót. Einhver
fyrirframgreiðsla kemur til
greina. —
. Böðvar Eggertsson
Sími 81680 og 1680.