Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 4

Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. maí 1953 136. dagur ársins. Árdegisflæði fcl. 08.30. Síðdegisflæði kl. 21.12. ' Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Eeykjavíkur- Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun «unnudag er skömmtun í'3. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. D ag bók o- . Veðrið . 1 £ gær var heldur vaxandi aust < anátt um allt land, skýjað og ’ eumsstaðar dálítil snjómugga ' á Austurlandi, en annars víða , léttskýjað. 1 Itevkjavík var hit inn 9 stig kl. 18.00, 3 stig á Akureyri, 4 stig í Bolungar- vík og 1 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 18.00 mældist á Þingvöll- um, 10 stig en minnstur hiti var 2ja st. frost á Grímsstöð- um. 1 London var hitinn 14 st. * 9 stig í Höfn og 21 stig í París. O-------------------------□ • Messur . Á morgun: Dónikirkjan: — Mæðradagur- inn: — Messa á morgun ki. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Messað kl. e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgríinskirkja: — Messað M. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jóns- •eon. Mæðradagsins minnst. Nesprestakall: — Messað kl. 11 firdegis í Kapellu Háskólans. Séra Þorsteinn Björnsson, prédikar. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónnsta kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson, kristniboði. — Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Háteigsprestakall: — Messað í Sjómannaskólanum kl. 2 e.h. Séra -Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messað kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Eangholtsprestakall: — Messað í Laugarneskirkju kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Bóstaðarprestakal!: — Messað í Kópavogsskóía kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen prédikar. — Séra Þorsteinn Björn3son, Lágafellskirkja: — Messa kl. 2 BÍðdegis. Ferming. Séra Hálfdán Helgason. Kálatjarnarkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 2 e.h. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna 4>and af séra Garðari Þorsteins- eyni, Kristín Ingvarsdóttir, Garða vegi 5 og Svavar Halldórsson, Hringbraut 76. Heimili þeirra verður að Hringbraut 69, Hafnar- firði. — Gefin verða saman í hjónaband i dag af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Halldóra Hermanns dóttir, símamær, frá Siglufirði, Bergþórugötu 37 og Pétur Har- aldsson, prentari, Grettisgötu 51. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Anna Þóra Þorláksdóttir og Guð- jón Iínútur Björnsson, stud. med. Heimili þeirra verður að Flóka- götu 57. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sigurbirni Einars- syni ungfrú Unnur Jóna Krist- jánsdóttir, Ijósmóðir og Gísli Sveinsson hjá Landleiðum. Heim- ili þeina er í Blönduhlið 18. • Hiónaefni • Á uppstigningardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerðurj Gísladóttir, Helgastöðum, Hraun-, hreppi og Bjarni Björnsson, Haga mel 4. S.l. laugardag opinberuðu trú-1 lofun sína ungfrú Jódís Stefáns- dóttir, Norður-Reykjum, Hálsa- sveit og Hálfdárt Ólafsson, Rauð- arárstíg 22. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin frú Guðrún Stefánsdóttir og Gestur Bjarna- son, bóndi að Hjarðarholti í Kjós. 40 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun 17. maí, hjónin Þórunn Pálsdóttir og Jón Eyjólfs- son, Fálkagötu 36, • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. til New York. Dettifoss fór frá Warnemiinde 14. þ.m. til Ham borgar og Hull, Goðafoss fer vænt anlega í dag frá New York til Halifax og Eeykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum 13. þ.m. til Rotterdam, Bremen, Ham borgar, Antwerpen og Hull. — Reykjafoss kom til Kotka 15. þ. m. frá Álaborg. SeTfoss kom til Akureyrar 14. þ.m., fer þaðan til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Flat- eyrar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til New York. Straumey er í Rvík. Birgitteskou kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Gautaborg. Dranga- jökull fór frá New York 8. þ.m. til "Reykjavíkur. Bíkisskip: Hekla er væntanleg tii Reykja- Tópaz í síðasta sinn Haraldur Björnsson í hlutverki Castels-Bénacs í Tópaz, sem sýndur verður í 35. skiptið í Þjóð leikhúsinu í kvöld. Þessi franski gamanleikur, sem sýndur hefur | verið hátt á sjöunda mánuð hjá! Þjóðleikhúsinu, hefur vakið svo fádæma hrifningu og aðdáun; meðal bæjarbúa, að sumir hafa 1 séð hann tvisvar eða jafnvel þrisvar sinnum. Tópaz verður svo sýndur á Vcstfjörðum og norðanlands í sumar. víkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag ' til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og1 Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á leið til Reykjavíkur að vestan og norð an. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvasafell kemur til Reykjavík- ur í dag. Arnarfell er í Hamina. Jökulfell er í Warnemiinde. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Kotka. H.f. JÖKLAR: Vatnajökull var væntanlegur til Reykjavíkur í gærdag frá Spáni. Drangajökull er væntanlegur til Reykjavíkur á þriðjudag frá New York. — Flugferðir t m : : Sölubörn Komið og seljið mæðrablómið á morgun, sunudaginn 17. maí. Blómin verða afgreidd frá kl. 9 f. h. á eftirtöldum stöð- um: Melaskóla, Miðbæjar-, Austurbæjar- Laugarness- og Langholtsbarnaskólum, Elliheimilinu og Þingholts- stræti 18. — Góð sölulaun. Mæðrastyrksnefnd. stofu ríkisins um Þingvelli — Sogs fossa — Hveragerði —• Selvog — Krísuvik. Helztu staðir og mann- virki verða skoðuð á leiðinni. Blindrafélagið hefur beðið blaðið að færa Leik félagi Reykjavíkur beztu þakkir fyrir að hafa boðið félagsmönn- um tvisvar í leikhúsið. Hallveigarstaðakaffi- drætti Dregið hefur verið í happdrætt inu í sambandi við Hallveigastaða kaffið, í Sjálfstæðishúsinu 14. maí s.l. Upp komu þessi númer: 2169 kökubakki. 1550 brúða og brúðu- rúm. 1926 kökubakki. 2535 stytta eftir Guðmund frá Miðdal. 4518 bolti. 2995 blómavasi. 2580 bað- motta. 2123 konfektkassi. 1451 herrasloppur. — Munanna má vitja að Grettisgötu 26. (Birt án ábyrgðar). Mæður Styrkið starfsemi mæðrastyrks- nefndar. Hvetjið börn ykkar til þess að selja mæðrablómið. Mæðra blómið er eitt þeirra merkja, sem enginn amast við, og allir vilja bera. Blómin verða afgreidd í Þingholtsstræti 18, Elliheimilinu og öllum barnaskólum bæjarins frá kl. 9 f.h. á sunnudag. Munið mæðradaginn á morgun. Styrk- ið starfsemi Mæðrastyrksnefndar. íþróttamaðurinn H. J. krónur 25.00. Sólheimadrengurinn N. krónur 10.00. Hnífsdalssöfnunin N. N. krónur 100,00. Fólkið að Auðnum N. N. kr. 100,00. Áheit frá L. H. krónur 100,00. Gömlu hjónin 3 lítil systkin 15,00. M. S. kr. 50,00. Frá stúlku kr. 100,00. S. S. kr. 100,00. N. N. kr. 20,00. H. Á. krónur 29,00. • Útvarp • Laugardagur 16. maí: 800—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Frá Þjóðleikhúsinu: „Österbottn- ingar1 (Pohjolaisia), ópera í þrem þáttum eftir Leevi Madetoja. — Söngvarar frá Finnsku ópeninni í Helsinki syngja. Hljóðfæraleik- arar úr Sinfóníuhljómsveitinni og hljómsveit Þjóðleikhússins leika. Leikstjóri: Vjlho Ilmari. Hljóm- sveitarstjóri: Leo Funtek prófess or. Einsöngvarar: Lasse Wager, Anna Mutanen, Lauri Lahtinen, Jorma Huttunen, Martti Kupari, EIli Pihlaja, Maiju Kuusoja, Veik- ko Tyrváinen, Yrjö Ikonen, Pentti Tuominen, Martti Seilo og Aame Vainio. Ennfremur syngur flokk- ur úr finnska óperukórnum.. — 22.45 Fréttir og veðurfregnir. — 22.50 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregnr: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdil 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir ld. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 --- 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — „PEPSÖÖENr tannkrem Áratuga reynsla sýnir: — Hvítar — heilar — hraustar tennur, þökk sé PEPSODENT. Þið sjáið mun eftir 7 daga notkun. 1)) teirm i Qlse^ %( Flugfélag Íslandíí h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, — Vestmannaeyja, Blönduóss, Egils staða, Isafjarðar og Sauðárkróks. Á morguií eru ráðgerðar flugfevð ir til Akureyrar og Vestmanna- eyja. — Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafn ar og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.45 á morgun. Fiskveiðar á vegum vinnuskólans Þeir unglingar, 13—18 ára, sem óska að taka þátt í fiskveiðum á vegum vinnuskólans, gefi sig fram við Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurbæjar í dag og á mánudag. Kvenfél. Laugarnessóknar fer í gróðursetningarferð : Heið mörk í dag. — Ferðalög um helgina Á luugurdug verður ferð með Páli Arasyni á Eyjafjallajökul. — Grst verður á Seljavöllum. Komið-' heim á sunnudagskvöldið. Farseðl ar seldir í Ferðaskrifstofu ríkis- ins. — Á sunnudug kl. 13.30 verð ur farin hringferð frá Ferðaskrif TncvgunbaffjiU/ Stína: — Eg hef oft verið að velta því fyrir mér, hvað karl- menn tala um þegar þeir eru einir sér. — Stella: — Ætli þeir taii ekki um nákvæmlega það sama eins og við stúlkurnar. Stína: — En hvað þeir geta verið ósvífnir. ★ Didda: — Mér geðjast ekki að honum Bjarna. Eg er að hugsa um að slíta trúlofun okkar. Dódó: — Hvers vegna? Didda: — Hann kann svo marg ar dónalegar vísur. Dódó: — Syngur hann þær fyr ir þig? Didda: — Nei, en hann blístr- ar þær fyrir mig. ★ Tommi iitli við móður sína: — En hvað hún Sigga systir hlýtur að sjá vel. Móðirin: — Hvers vegna held- urðu það, góði minn? Tommi: — Vegna þess að í gær kveldi, þegar hún sat með honum Villa í svartamyrkri inn í stofu, heyrði ég að hún sagði: „Hvað er þetta, Villi, þú ert alveg órakaður. — Það lítur ekki út fyrir að þú gerir þér grein fyrir því hvorum megin brauðsneiðin er smurð. — Það gerir engan mismun, ég borða báðar hliðar brauðsneiðar- innar hvort eð er. ★ — Hafa einhverjar af æskuvon um yðar rætzt? — Já, þegar mamma var að draga mig á hárinu, óskaði ég þess að ég hefði ekkert hár. Vinnustúlkan: — Það hryggir mig, kæra frú, en ungfrú Guðrún bað mig um að segja yður að hún væri ekki heima. Frú Jensína: — Það er allt í lagi. Viljið þér gjöra svo vel og skila til ungfrú Guðrúnar, að ég sé ákaflega glöð yfit- því að ég skuli ekki hafa komið. — Hefurðu gieymt því að þú skuldar mér hundrað kall? — Nei, ekki enn, en gefðu mér svo sem 2 vikur í viðbót og þá verð ég ábyggilega búinn að gleyma því.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.