Morgunblaðið - 16.05.1953, Qupperneq 5
Laugardagur 16. maí 1953
MORGUWBLAÐIÐ
» 1
Gufupressa óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 5028 á ven.juleg- vim skrifstofutíma. TIL SÖLti Dodge Cariol Uppl. Hverfisgötu 80, 1. h. Isbox (conservator), óskast til kaups strax. Uppl. í síma 81761. — TIL SÖLIJ 30 hestafla 4 cyk, léttbyggð ur niótor. — Uppl. í síma 6539 eftir hádegi á sunnud. BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Verð kr. 800,00. Barnakerra ósk- ast. Sími 82747.
Ensk kápa til sölu. Tækifærisverð. Með alholti 2. Sími 5802. Bátavél Til sölu er 2% ha. Göta. — Litið notuð. Uppl. í síma 9868. — BARNAVAGN til sölu. Upplýsingar í síma 5047. Beitusíld Ný veidd síld til sölu. — FKOST h.f. Hafnarfirði. Vörubifreið til -ölu 2’á tonn. Upplýs-• ingar vörubílastöðinni Þrótt ur, eða Laugateig 3Ö.
Þýzku barnasokkarnir komnir aftur. ÚCymplm Laugaveg 26. ÍBIJÐ óskast til leigu. Viljum borga góða.leigu og f.yrir- framgreiðslu. Þrennt í heim ili. Upplýsingar í síma 82570 frá kl. 5—7. ÍBIJÐ 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í eitt ár. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á mánudag, merkt: „4 — 173“ Til sölu énsk iiápa meðalstærð. — Selst ódýrt. Einholti. 7. — Góð siofa til leigu í Mávahlíð 42. — Bað fylgir. Uppl. í síma 5651. —
Eó§ksbí!l óskast til kaups. Eldra nio- del en !42 kemur ekki til greina. Tjlboð óskast send til afgr. Mbl. ásamt bílnúm- eri og verði, merkt: „Stað- greiðsla — 166“. Lngiings- stúlka ðskast til að gæta barna. — Uppl. á Hávallagötu 44, I. hæð, í dag og næstu daga. TiL SÖLU nýleg barnakerra. — Vorð kr. 300,00. Ennfremur nýr Bronning-riffill 16 skota og blokk í Chevrolet nieð sveif- arás og legum. Upplýsing- ar í síma 80526. Eldhúsinnrétting ^ með vask til sölu. — Verð kr. 3,000,00. Uppl. Víðimel 34, efri hæð frá kl. 1—5, sunnudag. — STIJEKA óskast í sveit, helzt vön sveitavinnu. Sími 80036.
Ungur maður óskar eftir AUKASTARFI við bókhald, vélritun, verzl- unarstörf eða þ.h. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Til- boðum sé skilað á afgr. blaðs ins fyrir 20. þ.m., merkt: „Áreiðanlegur —- 171“. Bílar til sölu 4ra manna, 6 manna, Her- jeppi, Sendiferðabílar, Pall- bílar, Vörubílar. — Hverfis götu 49. Til sýnis og sölu kl. 5—8. STiJLIí A með 6 ára gamalt barn ósk- ar eftir atvinnu, helzt ráðs- konustöðti. Uppl. í síma 7901. — Miðstöðvarketill 1.6 ferm. ásamt olíukynding artæki til sölu á tækifæris- verði. Upplýsingar í Efsta-; sundi 71, niðri. Mæðgur óska eftir 1—2 herb. með eldunarplássi. Vinna báðar úti. Uppl. í síma 9679
Gömul kerra decimat vigt, galvaniseruð og skrifstofustóll til sölu. Tækifærisverð, Vonarstræti 4B. Sími 2358. Kaupi notuð íslenzk Erímerki háu verði. Sendið, símið eða skrifið. Ægir Ólafsson Laugaveg 18b, sími 7373 Reglusöm stúlka getur fengið HERBERGI gegn gangahreinsun. Uppl. á Bergstaðastræti 60. Foril ‘47 Vörubill til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 1—4 í dag. Ráðskona óskast að Gunnarshólma yf- ir lengri eða skemmri tíma. Uppl. í Von. Símar 4448 og 81890. —
Harðfiskfram- leiðendur Til sölu eru tvær hraðfisk- préssur. Daglega til sýnis á Fiskverkunarstöð Jóns Gísla sonar, Hafnarfirði. U nglingsstúlka óskast til aðstoðar við heim ilisstörf í sumar. ValgerSnr Þorsteinsdóttir Oddagötu 4. Sími 7128. Togara- sjómaður óskar eftir íbúð. Tvennt fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 7598. Hjólsög ásamt smergilskífu til sölu. Sögin er gerð fyrir venju- lega Ijósatengla. Sími 4620. Bílasalan, Hafnarstræti 8. Líiið hús til sölu utan við bæinn, í Strætisvagnaleið. Lítil út- borgun og góðir greiðsluskil málar. Leiga . kemur til greina. Uppl. í síma 5796, milli kl. 1-—3 í dag.
PlÖntusalan Óðinstorgi, opnuð í dag. — Fjölbreytt úrval af fjölærð- um plöntum. Trjáplöntur. Sumarblómplöntur. — Kál- plöntur. Komið og kaupið | plönturnar, þar sem ódýr- | ast er. — > IJtsæöis- kartöflur Útsæðiskartöflur eru til sölu í Laugarási við Múlaveg. Dttgleg Hárgreiðslu- kona óskast strax. Þarf að vinna sjálfstætt. Sími 9350. Ráðskona Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili í Skaftafells- sýslu. Upplýsingar í síma 1165. — Peningar — Ibúð Ibúð óskast til Ieigu. Ekki minni en þriggja herbergja. Talsverð fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins sem fyrst merkt: „Nauð syn — 174“.
íbúÖ ©skast Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð nú þegar. Upplýsingar í síma 2259. Laglegt Barnarúm til sölu á Hverfisgötu 70, austurenda. — Garðyrkju- verkfæri Garðhrtfttr Garðgafflar Stunguskóflur Kantskerar Arfaskóflur Grasklippur (f^^^TÍTíKm Eldltú-skápa Höldur Og Eæsingar Nýkomnar í fjölbreyttu litarúrvali. ^Tr/lmún rtjtt Bslvél helzt jepjiavél, óskast til kaups. Uppl. í síma 9154 kl. 1—3 í dag.
ÍBÍue Ung stúlka í fastri atvinnu óskar eftir einu herbergi og cldhúsi. Upplýsingar í síma 2259. — Pappasaumur Kúlusatiiiitir Þaksaiintur Bátasauniur Skipasauntur SLIPPFÉLAGIÐ IViálning Penslar JÞaklakk SLIPPFÉLAGIÐ Ilinir margefti rspurðu, sjálf virku GILBARCO olíubrennarar eru komnir aftur. — Þeir viðskipta- menn vorir, sem pantað hafa hjá oss Gilbarco olíubrenn- ara, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofu vora sem allra fyrst. linglings- stúlka óskast til aðstoðar við hús- verk og líta eftir börnúm. Grettisgötu 67, sími 3299.
HúsnæÖi Óskum eftir að fá leigða 2ja til 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 6256. II. f. K Æ S I B Nýlegur BARNAVAGN Silver-Cross, ti) sölu. Uppl. í síma 6988.
Við Haf narf j arðarveg er til leigu gegn innrétt- ingu, 2—3 herbergi og eld- hús. Góðir skilmálar. Tilboð merkt: „55 — 170“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Smekklásar útiliurðaskiár, sænskar Innilitirðaskrár Lamir, alls konar Tréskrúfur, kopar og járn Boltar, alls konar SLIPPFÉLAGIÐ (€sso) Olíufélagið li.f. Sími 81600, Reykjavík.
2ja til 3ja lierbergja . ÍHiJP 4 óskast strax. Fyrirfram- 41 greiðsla. Upplýsingar í j| síma 2321. —