Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 6

Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 6
6 MORGUNB-LAÐIÐ Laugardagur 16. maí 1933 Reykjavíkurmótið Suiumesjameuu íbúðarhús, er stendur í landeign Litla Hólms í Leiru, eign dánarbús Sigurjóns Einarssonar, er til sölu nú þegar. Tilboð sendist fyrir 20. maí n. k., til Þorgríms kaup- manns Eyjólfssonar, Keflavík eða á Endurskoðunar- og fasteignaskrifstofu Konráðs Ó. Sævaldssonar í Aust- urstræti 14, Reykjavik. Þorbergur P. Sigurjónsson »•*•«»• TILKYNNING til bifreiðaeigenda í Kapavogshieppi Áður auglýst bifreiðaskoðun í Kópavogshreppi fer fram fimmtudag og föstudag'21'. og 22. þ. m. víð Smum- ingsstöðina Sunnu á Digraneshálsi, en ekki hjá Barna- skólanum, svo sem áður var auglýst. — Skoðunin fer fram frá kl. 10—12 og 13—17,30 báða dagana. Skrifstofa Gullbringu. og Kjósarsýslu 15. mai 1953 Guðm. í. Guðmundsson. s ••< Bifreið IH sölu Lítið keyrð 4ra manna bifreið til söiu. Grenimel 4, sími 81446, kl. 4 til 8 i dag. ••#« •«*»•■ • rvlidfivnn Safitkotna í Félagsgarði í kvöldt klukkan 10. TIL SKEMMTUNAR: Karlakór Kjósverja. syngur. Þjóðdansaflokkur sýxúr. — Dans. Ferð frá Ferðaskrifstofunni klukkan 9. NYKOMIÐ: Krep-toiletpappír, I fl. vara. FRIÐRIK MAGNUSSON & CO. heildverzlun. — Smi 3144. MLSIk HPMU d si Ó ia i/ÖP(ííl ó tui 3 Mikið árvaS af nýjum vöruiíii Upptýsingar Safn af klassiskum plötum og útvarpsgrammófónn til sýnis og sölu Sörlaskjóli 17 (uppi). Verður þess f rægS- arorðs, sem af honum hefur farið í BLAÐINU Giornalr Di Sicilla segir svo um söng Karlakórs Reykjavíkur hinn 7. apríl s.L: Eftir þúsund endurtekningar á „Appassionata" og „Patetica", á „Studi" eftir Chopin og „Scene infantili" eftir Schumann, á „Son ata a Kreutzer" og „Sonate" eftir Franck, er gott að koma öðru hvoru í koncertsal, þar sem mað- ur getur andað að sér nýju lofti og hlustað á eitthvað óvanalegt. Og við erum þakklátir „Amici della Musica“ fýrir að láta okkur heyra í þessum ágæta og sam- stiiita kór Reykjavíkurborgar, sem færði okkur hingað suður andrúmsloft og hugarþel hinnar fjarlægu, hámenntuðu þjóðar í norðri, á landi ísa, eyjunni, sem er á ystu mörkum Evrópu, þar gem afkomendur víkinganna starfa og efla sinn hag í baráttu við erfið náttúruskilyrði. Hinir fjörutíu söngvarar þessa ágæta kórs hafa ekki söng að atvinnu. Hver um sig hefur ann- að aðalstarf, en í tómstundum sínum kynna þeir sér söngva bjóð ar sinnar og tónlist annarra landa sem þeir útsetja og laga eftir skap lyndi sínu, hugarfari og söng- kröftum. Hvorttveggja fengum við að heyra þá syngja í.gær með fullkominni leikni, stríðssöngva, veiðimanhaljóð, ástasöngva og trúarsöngva, sumt vandasamar tónsmíðar, sumt hrein alþýðulög. Söngvar þessir túlkuðu á hrif- andi hátt andrúmsloft og svip norðursins, þar voru einnig yndrs- legir útdrættir úr tónverkum óft- ir Schubert, Bizet og Mozart, og að lokum hið fræga „Dóná svo blá“ eftir Strauss. íslenzku söngv ararnir vöktu hrifningu áheyr- enda í Palermo, og var margsinrús klappað fyrir þeim, svo og sér- stakiega fyrir maestro Sigurði Þórðarsvni og hinum ágæta ein- söngvara Guðmundi Jónssyni. S. diL. I blaðinu LaYanguardia espan- ola, sem gefið er út í Barcelona, segir "um söng Karlakórsins á þessa leið: Palacio de la Musica. — Karla- kór Reykjavíkur, þessi íslenzki karlakór hefur á söngferðalagi sínu um Miðjarðarhafslöndin val- ið Barcelona sem viðkomustað. Hann hélt samsöng í gærkvöldi í Palacio de la Musica — tónlistar- höllinní — og reyndist verður þess frægða’-orðs, sera af honum hefur farið. í kórnum eru 43 karl- mannaraddir, blæhreinar, og næmar fvrir öllum blæb.'igð im, einnig auðsveipar fyrir ábending um stjórnandar.s maestro Sigurð- ar Þórðarsonar. Framar öllu verð ur maður sno'tir.n af hinum djúpa strengjabassa — fyrir stvrk hans og viðkunnanlegan blæ. Þátttaka Guðmundar Jónssonar iók á gildi söneskernmtunarirnar. Hann er barytón með hljómþýða, víðfeðma og létta rödd, og song þarna glæsilegar sólóar með hag- legu píanóundirspili Fritz Weiss- happel. Söng hanr. „Ombra mai fu“ eftir Handel, „Draumaland- ið“ eftir Sigfús Einarsson, „Bik;- arinn“' eftir Markús Kristjánsson og loks úr Faust eítir Gounoc^ sem hann söng til að svara hinu innilega og þráláta lóíataki áheyr enda. U. F. Zanni. Ungan bónda vantar Ráðskontu Má hafa með sér barn. Um sóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merktar „Ungur bóndi — 177“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.