Morgunblaðið - 16.05.1953, Síða 7
Laugardagur 16. maí 1953
MORGVNBLAÐIÐ
7
Bréf s
Athugasemd ú greiit „Alw“
ALMAR er illt. í daglega lífinu
í dag, — ræðst á Danslaga-
keppni SKT o. fl. Segir þar: „Var
hvert lagið öðru líkt, að mestu
léleg stæling á því lakasta, sem
®r að finna erlendis af slíku tagi“.
Ég tel þetta, að vissu leyti ekki
svara vert. Það er svo heimsku-
Segt, að hatursmanni þess, sem ís-
Jenzkt er, væri einum trúandi til
slíkra og þvílíkra ummæla. —
Næstu mánuðir munu dæma um
þetta.
Heppnari er Almar með texta-
sýnishornið, þar sem hann til-
færir lélegastá textann í keppn-
inni. Ef texti þessi hefði ekki
fylgt því laginu í keppninni,.er af
dómbærum mönnum, var talið
foezta „músík“-lagið, þá hefði
jhann ekki verið tekinn með.
Ef Almar hefði ekki viljað láta
líta á skrif sín sem geðvonzku
timburmanna eftir eina erfiða
helgi, þá hefði hann alveg eins
getað tilfært bezta textann eins
og hinn lakasta. Hann hefði alveg
eins getað tilfært textann við
Sjómannavalsinn, Vinnuhjúa-
sömbúna,_ Stjörnunótt, Lindin
hvíslar, Ég mætti þér, Hittumst
foeil, eða Vökudraum, svo nokk-
ur dæmi séu nefnd. — Hann
vildi það ekki, því hann
vildi ráðast á. Ég leyfi mér að
tilgreina hér textann „Hittumst
heil“, eftir Kristján frá Djúpa-
Jæk, án þess að ég þar með telji
hann bezta textann. Hann er
svona:
Er einmana geng ég á ókunnum
stað *
er einasta gleðin að hugsa um það
hve þá verður sælt, er til þín
liggja spor
og þar verður fagnað af tveim.
Að liðinni nótt, yfir land rennur
sól;
þá lifnar það allt, sem í frostinu
kól.
Og ást mín og þrá eru vermandi
vor,
og, vinur, þær bera mig heim.
Um síðast liðin áramót sungu
stúdentar í útvarpinu, — aðal
menntamenn þjóðarinnar. — Þeir
sungu þar léttúðarsöngva,
drykkjusöngva og önnur álíka
menningarverðmæti! Einn af
textum þeim, er þeir þá sungu
var hinn alkunni um Þórð og
Malakoff og er eitthvað á þessa
leið: Þótt deyi aðrir dánumenn,
Loff Malakoff, hann Þórður
gamli þraukar enn, Loff Mala
koff Mala lifir enn hann Mala-
koff, því lækna vil ég flensa í
Malakoff koff koff, þá lifir Mala-
koff, þá lifir Malakoff. Eitthvað
á þessa leið hljómaði hinn and-
ríki texti hjá stjúdentunum og
varð ég ekki var við að vandlæt-
ingargáfur Almars vöknuðu þá.
Ekki skýrir Almar rétt frá, þeg
ar hann segir, að ég þoli elcki að
heyra erlendar óperur hér, nema
á íslenzku. Ég þef glaðst yfir
heimsókn bæði sænsku og
finnsku óperunnar á sama hátt
og ég hef glaðst yfir því að
hlusta á og sjá erlendar óperur
víða um Evrópu, en ég hef mót-
mælt því og mótmæli því enn,
sem óþolandi hneyksli, að Þjóð-
leikhúsið skuli láta sína eigin ís-
lenzku listamenn flytja hér óper-
úr á erlendri tungu.
Að endingu vil ég geta þess, að
ég er ekki Jóhannesson, heldur
Jóhannsson. Ef Almar veit betur,
væri æskilegt, að hann kæmi
liesta velferðarmál Koríifirð
fram með sannanir þar að lút-
andi.
Annars virðist Almar vera einn
og sami maður og Gamli í Vísi,
eða að minnsta kosti hálfbróðir
hans, sem varð að hætta þar eftir
vafasama gróðaför.
Eitt tel ég þó ávinning við-
svona skref, ef þau yrðu til þess
að koma fyrir kattarnef lélegum
danslagatextum, eða öðrum álíka
söngtextum.
12. maí 1953.
Vinsamlegast.
Freymóður Jóhannsson.
ALMAIt svarar:
Það tekur því að vísu varla
að svara framanritaðri kveðju
Freymóðs Jóhannssonar til mín,
en þó vil ég gera það í fáum orð-
um fyrir kurteisis sakir.
Af orðum Freymóðs er það
ljóst að hann er stórhrifinn af
þeim tónsmíðum, sem fram komu
í danslagakeppni SKT, Verður
víst þar engu um þokað í bili, að
minnsta kosti, hvað sem síðar
kann að verða. Kom mér það
reyndar ekki á óvart, því að mað-
urinn hefur með útbreiðslustarfi
sínu á slíkri tónlist árum saman,
sýnt smekk sinn á því sviði, svo
að ekki verður um villst. — En
hann um það og þeir sem hlíta
forystu hans í þeim efnum. —
Hins vegar gleður það mig að
Freymóður viðurkennir að laga-
textarnir hefðu mátt vera taetri
en raun varð á. Finnst mér það
furðu góður og skjótur árangur
af gagnrýni minni og gefur mér
góðar vonir um enn betri árangur
er stundir líða.
Freymóður var heppinn í val-
inu, eins og ég, þegar hann tók
erindi Kristjáns frá Djúpalæk
sem sýnishorn lagatexta þeirra
SKT-manna, því að ljóð hans er
tvimælalaust skárst af þeim fext-
um, sem þar heyrðust og fellur
undir það, sem ég nefndi „heiðar-
legar undantekningar“. Þó er það
ekki betra en svo að hver maður
í meðallagi hagorður hefði getað
gert það.
Hins vegar er Freymóður æði
seinheppinn þegar hann hyggst
að bjarga sér á flóttanum með
því að gera lítið úr hinu þjóð-
kunna kvæði um Þórð Malakoff,
en getur þó ekki farið rétt með
viðlagið sem hann tilfærir, svo
að það verður að tómri endaleysu
í meðferð hans. Ætti maður þessi
ekki að hætta sér á þá hálu braut
að ræða um kveðskap, því að þar
er hann bersýnilega jafn „blalt-
ur“ og í músikinni. — Malakoff-
kvæðið er eitt af beztu kvæðum
í sinni grein, sem orkt hefur verið
á íslenzku, enda var höfundur
þess einn hinna menntuðustu og
gáfuðustu íslendinga á sinni tíð.
Því hefur það lifað á vörum þjóð-
arinnar um þrjá aldarfiórðunga
og er enn, ásamt laginu við það,
í fullu gildi. — Verður það tæp-
lega hlutskipti ljóðlistar þeirrar
og tónmenntar, sem Freymóður
Jóhannsson og félagar hans i
SKT láta sér svo annt um að
halda að þjóðinni.
AVmar.
Worgtinblaðið
er stærslu og fjölbr.syitustu
blað landsins.
iimiiiuiiimiuititiiiitmtuimiiniiiHimii
I
I
l
C
£
c
;
n* *
MAHOGNI-IÍROSSVIÐUEt
(S a p e 1 i)
205 x 80 cm. 5m.m þykkíir. —
Vatnsþétt líming.
Haniies Þorsteinsson 8c Co.
Súnar 2812 — 82640. Laugavegi 15.
siyfingansiflar
EYMUNDUR Sigurðsson frá
Höfn í Hornafirði var meðal full-
trúa á landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins. Er hann leit sem
snöggvast inn á ritstjórn Morgun-
blaðsins, spurðum við hann frétta
úr Hornafirðinum.
UNDIR DAUÐYFLISSTJÓRN
FRAMSÓKNAR
— Því miður, sagði Eymundur,
hefur verið lítið um framfarir í
Höfn, margt orðið þar aftur úr,
enda hefur framsókn setið þarna
að völdum í áratugi og skortir
því á framtak og framsýni.
Fyrir nokkrum árum, fimm ár-
,um, eða svo, var nokkuð unnið
að hafnarbótum, en vinnubrögðin,
voru heldur misheppnuð.
UPPGRÖFTURINN
SEIG NIÐUR
— Nú, í hverju lýsir það sér?
— Dýpkunarskipið Grettir kom
þá austur á Hornafjörð til að
dýpka álinn í innsiglingunni inn
á höfnina. En svo óhönduglega
var unnið, að allur uppgröftur-
inn var settur við álinn, þannig,
að það hefir sigið ofan í hann.
Þannig var állinn 17 feta djúpur
á fjöru strax eftir að Grettir
hafði verið þar að verki, en nú
er hann orðinn aðeins 5 feta
djúpur.
— Þetta þarf skjótrar úrlausn-
ar við. Bátar komast ekki inn á
öllum tímum, heldur verður að
sæta sjávarföllum og hefur það
mikið óhagræði í för með sér í
sjósókn.
AFLABRESTUR
— Hvernig hefur vei'tiðin geng-
ið hjá ykkur í vetur?
— Aflabrögðin hafa verið mjög
slæm. Það er óhætt að segja, að
það hefur verið aflabrestur;
verkamenn hafa ekki borið nema
hálft úr býtum og er ástandið því
rnjög alvarlegt hjá okkur. Er ég
átti nýlega samtal heim, þá
skyldist mér, að aflinn hefði
verið heldur ,að glæðast með
svona 8—10 sltippund á bát.
SÓTT UM LEYFI FYRIR
TVEIMUR NÝJUM BÁTUM
— Hvað eru margir bátar gerð-
ir út frá Hornafirði?
— Þeir voru sex í vetur. Út-
gerðin hefur staðið í stað að und-
anförnu, e-n nú er hugur í mönn-
um, þrátt fyrir aflabrestinn í
vetur, að auka útgerðina; hefur
m. a. verið sótt um innflutnings
og gjaldeyrisleyfi fyrir tveim bát-
um frá Danmörku, sem báðir
verða sennilega milli 30 og 40
tonn.
— Hverjir gangast fyrir kaup-
um?
— Um annan bátinn verður
nýstofnað hlutafélag, sem Sig-
ui'ður Lárusson og fleiri standa
að. Hinn bátinn ætla þeir Ársæll
Guðjónsson og Óskar Valdimars-
son að kaupa.
MESTA VELFERÐARMÁLIÐ
En eins og ég sagði, heldur
Eymundur áfram, er mesta vel-
ferðarmál staðarins að bæta
hafnarskilyrðin. Það er áðalmál-
ið og mikið rætt um hvernig
beri að leysa það. Komið hefur
til tals að fá Hornafjörð við-
urkenndan sem landshöfn, mjög
ei'u skiptar skoðanir um það, því
að ef ákveðin yrði þar landshöfn,
þýðir það, að við afsölum okkur
rétti til að hafa hönd í bagga
með rekstri hafnarinnar.
inga er aypkun m-\
og nú má góium frágangi
Stutt samtal við Eyínund Sigurðsson, ú
Höfn í Hornafirði
Eymundur Sigurðssou
lifrarbræðslan tekin til starfa. —
Erfiðleikar verða með að ljúka
stöðinni, ekki sízt vegna þess, að
tvær síðustu vertiðir hafa brugð-
izt að miklu eða öllu leyti.
— Hvernig gengur með veginn
yfir Lónsheiði?
— Það hefur vei'ið unnið við
hann s.i. 3 ár og er nú búið að>
leggja veginn að mestu vestan
heiðar. Vinnu verðuf halciið'{
áfram við veginn í sumar, en mun ,
ekki Ijúka.
w
SÓTT UM LEYFI
ÁR EFTIR ÁR |
Að lokum minntist Eymundurs
á samkomuhúsmál Hornfirðinga''*
— Það er ekkert samkomuhús*
sem stendur í Höfn í Hornafirði.
en notast er við mjög lélega i
braggabyggingu. — Það hefur ’
lengi staðið til að koma uppí
góðu samkomuhúsi. — Árið áð-
ur en fjárhagsráð var stofn- ■
að, voru keyptar teikningar ;
af samkomuhúsi og síðan ver- I
■ .jí
ið sótt um fjárfestingarleyfi*
|á hverju ári. Þörfin verður æí
9
meiri með hvex'ju árinu sem líð- *
ur. Samkvæmt teikningunni á T
hið nýja samkomuhús að taka um ,
220 í sæti og verða þar m.a. kvik- «j
myndasýningar. Vona Horníirð- *
ingar, að ekki líði nú á löngii 5
þar til hægt verður að hefja fram “
kvæmdir.
I
Þ. Th. :
Þólli iíls viti er ísinn leystí
1 $
Fréttabréf aí Höfðaströnd
BÆ, HÖFÐASTRÖND, 1. sumard. j
í dag er hér frost töluvert og j
hryssingsveður af norðri. Um
veturinn má þó segja að hann
hafi verið hér eins og alls staðar
annars staðar óvenju mildur.
JORÐ VAR TEKIN
AÐ GRÆNKA
Töluve*t óstillt en þíðviðri
með eindæmúm, svo að jörð var
nokkuð tekin að grænka um
miðjan marz og klaki víða farinn
úr jöiðu. Höfðavatn leysti íxxeð
öllu. Þótti gamla fólkinu það ills
viti, því gamlar sagnir herma,
að ef ís léysi af Höfðavatni um
miðjan vetur, boði það harðindi
á útmánuðum.
IIORKUVEÐUR OG
STÓRHRÍÐAR
Hverju sem trúa skal, er vatnið
nú lagt aftur og síðan um 23.
íxiarz hafa verið Iiörkuveður —
Stói'hríðar allan daginn eins og
við eldri menn munum þær verst
ar, og fannkyngi rnikið, svo að
erfitt var að komast bæja á milli
nema á skíðum eða snjóbíl, sern.
fjöldinn hefur þó ekki aðgang
að. Mjólkurflutningar hafa því
gengið mjög erfiðlega héðan úr
austur-firðinum til Mjólkursam-
lagsins á Sauðárkróki. Mokað
var annað slagið sem gerði þó
jaftivel illt vérra, því alltaf fyllti
í traðir. — Undanfarna daga hef-
ur þó vei'ið þíðviðri og snjó mik-
ið tekiö. Vonum við að með sumri
Og sól hlýni og batni veðráttan
aftur.
FISKVINNSLUSTOD
HÁLFLOKIÐ
— Hvernig gengur með fisk-
virxnslustöðina i Höfn?
-— Fiskvinnslustöð Fiskiðjunn-
ar Höfn h.f. er í smíðum og er
hálflokið. Lokið er srníði fiski-
mjöle og beinaverksmiðjuixnar og
BEITU VANTAR
Fiskur er talinn mikill hér inni j
á firðinum, en nýja béitu vantar
tilfinnanlega, og hefur þess vegna
lítið orðið úr fiskiríi hjá þeim er
sjó stunda.
Innflúensa gerir lítið vart við
sig hér austan fjarðar ennþá, en
á Sauðárkróki og í vesturfirðin-
um kvað hún vera nokkuð út-
breidd. Heilsufar má því teljast
rnjög sæmilegt hér.
VORANNIR EKKI HAFNAR
Eins og gefur að skilja eru
engar vorannir byi'jaðar, enda
lítill mannafli, því margir eru.
ennþá syðra í atvinnu. — Vona
menn þó að vorið og hlýindin
komi fljótlega, því starfstíminn.
við jarðvinnslu alla vill oft verða
afslappur þegar seint vorar. — B,
Bcrmaskriðföt
í miklu úi’vali. Vex-ð krón-
ur 49.00.
Markaðurinn
Bankasti'æti 4.
Ssðdegis-
kjólaefni
Mitrkaðurinn
Bankastræti 4.
Laghentur maðnr
óskast til iðnaðarstarfa.
Tilboð mei’kt: Framtíðaratvinna —175, sendist afgr.
Morgbl. fyrir sunnudagskvöld.