Morgunblaðið - 16.05.1953, Blaðsíða 8
8
MOKGLMtiLAtJitP
Laugardagur 16. maí 1953
JpÍ0r§ttttM&&i$
Ctg.: H.f. Árvakur, Reykjavík,
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
ÚR DAGLEGA LÍFINU I
B
Sjálfstæðisflokkurinn og hinir
AUGLJÓS munur er á þeirri at- það, að hrakspárnar verða sér æ
hygli, sem landsfundur Sjálfstæð- ofan í æ til skammar. L7m þessar
isflokksins vekur og tilsvarandi mundir telja þeir það t. d. alveg
samkomur hinna flokkanna. í sérstaklega svívirðilegt, hversu
þeim efnum gildir eitt um fundi flokkurinn stendur vel saman.
Framsóknar, Alþýðuflokks og Einkanlega gremst einum af
kommúnista; enginn þeirra verð- skriffinnum Alþýðublaðsins
ur mönnum almennt að umræðu- þetta. Sá hvarf i sumar, er leið
efni eða vekur athygli utan úr þjónustuAlþýðublaðsinsíleigu
þrengstu flokksklíkunnar. Tillög- einkafyrirtækis hér í bæ til að
ur þessara flokka eru oftast sama skrifa skammir um Sjálfstæðis-
sullið sem fáir telja nokkru máli flokkinn fyrir að hafa ekki stað-
skipta. ið nógu trúlega á verði um stefnu
Það eru aðeins innbyrðis deil- sína!
ur og átök, sem oftast eru nóg um ....... - . .
. ... . ..* Ymsum þotti þa vafasamt, hvor
í þessum felagsskap er oðru .. . , , ’ .
, . gerði minna ur ser, maðurinn,
hvoru verða monnum að umræðu ,, . ... ,1
(L>rot í
UlXLWl
Oi
recjn
(ARÁTTAN fyrir tilverunni
er margþætt. Maðurinn
lifir ekki á brauði einu saman
og kröfur þær sem einstakl-
ingurinn verður að uppfylla
til þess að teljast siðaður mað-
ur og verða talinn hlutgeng-
ur þjóðfélagsþegn eru sumar
hverjar næsta einkenniiegar.! klsmanna á ítalíu tóku að bera
Kreddur, fordild, hégómaskap- Þær — þó sólskinið væri stundum
ur og eítiröpun hafa að nokkru ekki mikið.
mótað líf einstaklinganna á1 Siðurinn barst til Englands og
öllum öldum. Af þeim sökum enídn kona, sem mátti sín ein-
er t. d. baráttan fyrir góðum bvers í þjóðfélagi, tók sönsum
fyrr en hún hafði fengið upp-
spennta hlíf.
brotum í buxum orðin nokkuð
snar þáttur í lífi hvers karl-
manns. í hverju þjóðfélagi er
álitlegur hópur manna sem
hefur lifibrauð sitt af því að
pressa
heima
rqa'nn sinn til þess að sjá til-
0C
efni.
Spark Hannibalistanna í
Stefán Jóhann vakti t. d.
nokkra athygli um skeið, eink-
um vegna aðferðarinnar, sem
beitt var til að ryðja Stefáni
úr vegi. Von er, að það þyki
saga til næsta bæjar, þegar
flokksmenn læðast aftan að
foringja sínum og vega þaðan
að honum og setja síðan lands
þekkt skoffín í hans stað. Telja
þó flestir, að það skipti litlu
hvað í Alþýðuflokknum ger-
ist. Menn horfa á áflogin þar
með svipuðum áhuga og þeir
virða fyrir sér slagsmál óartar-
stráka á götum úti.
Flokksþing Framsóknar þótti
enn frásöguminna. Þar var helzt
togast á um, hvor ætti að vera
í miðstjórn Fúsi „vert“ eða mað-
urinn að norðan, sem „passar
pottinn“, Hannes frá Undirfelli.
Sjálfsagt hefur annarhvor þeirra
orðið ofan á, en fáir veittu því
eftirtekt, hvor þeirra það var, og
enn færri settu það á minnið.
Viðhorf almennings til lands-
fundar Sjálfstæðisflokksins er
allt annað. Að vísu er eðlilegt, að
sá mikli hluti landsmanna, sem
skipar Sjálfstæðisflokkinn, veiti
þvi athygli og fylgist af vakandi
áhuga með, þegar hann heldur
iandsfund sinn. Hitt er miklu
eftirtektarverðara, að andstæð-
íngarnir eru á nálum út af lands-
fundinum er ekki tíðræðnara um
annað. Blöð þeirra skrifa um
fundinn dag eftir dag og geta með
engu móti dulið, að þar gerast
þeir atburðir, sem úrslitaþýðingu
hafa í stjórnmálum landsins.
Þetta er að vonum. Á Iands-
fundum sínum marka Sjálf-
stæðismenn stefnu sína af stór
hug, framfaravilja og víðsýni,
jafnframt því, sem þeir gæta
raunsæis og varúðar. Undir
því að stefnu Sjálfstæðis-
manna sé fylgt, er kominn vel
farnaður íslenzku þjóðarinnar
á ókomnum árum. Það er þess-
vegna nauðsynlegt fyrir alla,
sem vilja vita hvað gerist í
stjórnmálum landsins að fylgj
ast vel með gerðum landsfund-
arins.
Niðurrifsmönnunum er að von-
um illa við það, sem þar gerist.
Þegar betur er að gáð, sézt, að
vtjrst er þeim samt við það, sem
gerist þar ekki. Allir VDna and-
stseðingarnir sí og .æ, að Sjálf-
stæðisflokkurinn sé að klofna og
riðJist þá og þegar,
Gremja þeirra margfaldast við
OG TIL hvers er þetta strit allt
saman? Hvers vegna er það
ekki tizka að vera í ópressuðum
sem áður hafði haft lífsuppeldi af
því að ráðast á þessa stefnu í Al-
þýðublaðinu eða einkafyrirtækið,
sem leigði yfirlýstan andstæðing
til þessara starfa. Aðalatriðið var, fgtum?
að einkafyrirtækið borgaði betur, gaga buxnabrotanna er ekki
en Alþyðublaðið og það reðr j ]öng Hún er rakin um það bil
me'™ en tryggð við malstaðmn. m &J. aftur ; tímann auðvitað
Eftir að Hanmbalistar með að- tjl brezks manns
stoð enndreka SIS naðu voldum
í Alþýðuflokknum, fór þar aftur
að hringla í buddunni, og einka- .
fyrirtækið missti starfsmann sinn
aftur til Alþýðublaðsins. Þar með
hætti hann að skrifa um um- >
hyggju sína fyrir frelsi og ein- ;
G það var í Englandi, landi
þoku og rigninga, sem þessi
buxur náungans en hlíf fékk gildi. f stað bambus-
fyrir fær eiginkona grindar sólhlífarinnar kom stál-
grind og á hana var fest vatns-
veruna í bjartara ljósi með því helt efni. Mannanna konur höfðu
að fá honum nýpressaðar bux-
ur er hann kemur lúinn heim ————————---------------
að kvöldi, meðan piparsveinn- .
inn verður að hjálpa sér sjálf- j
ur og brenna sig þá ef til vill
á strauboltanum eða svíða j
nýju buxurnar sínar.
fengið hentuga hlíf gegn rigning-
unni.
*
'N karlmennirnir þrjózkuðust
við að viðurkenna þá stað-
reynd. Þeir fyrirlitu þetta uppá-
tæki kvenna sinna, — e?)a
minnsta kosti þóttust gera það.
En dag einn sneru menn sér við
er þeir gengu eftir götu einni í
London. Eftir miðri gangstéttinni
gekk ungur en einbeittur maður,
Jonas Hanway að nafni. Hann bar
regnhlíf yfir höfði sér.
Teningunum var kastað. Enskir
karlmenn létu það ekki bíða deg-
inum lengur að fá sér regnhlíf.
Þeir spóka sig nú á götum úti
— og rigningin fellur mjúklega
á strengdan faldinn vfir höfði
þeirra. Reglulega ánægjuleg til-
finning það.
A. St.
'\Jelvaha,nJ,L óhripar:
staklingsframtaki. Enn reynir
hann samt að launa einkafyrir-
tækinu ríflegt uppihald með því
að skamma Sjáifstæðisflokkinn
fyrir að láta sig engu skipta fyr-
irtækið og framboðsbrölt þess.
Alþýðublaðið skammar ríkis-
stjórnina fyrir flest. Nýlega var
i Prinsarnir af Wales hafa alltaf
þótt vel klæddir menn. Fataskáp-
ar þeirra hafa verið hreinasta ger
semi. Sumir þeirra hafa átt jafn-
marga klæðnaði og dagarnir erU
í árinu, — og allir hafa viljað
klæðast eins og þeir.
Og svo var það fyrir um það
bil 100 árum að prinsin af Wales
lagði upp í langa ferð. Hann tók
130 klæðnaði með sér, en förinni
var heitið i opinbera heimsókn
til Alexanders Rússakeisara. Það
var unnið nótt og dag að því að
koma fötum prinsins fyrir í ferða
kistum. Hann stjórnaði verkinu
og lagði svo fyrir að buxur hans
henni t. d. lagt það út til sérstaks skildu IaSðar ^ngsum og ósam- j
lasts, að lausn verkfallsins í vet- i anbrotnar í kisturnar. Og loks .
ur hefQi verið í samræmi við
stefnu hennar í dýrtíðarmálun-
um. Þetta þótti blaðinu ótjekt og
byggði það á þvi, að fyi’st svo
hefði verið, hefði verið hægt að
finna lansnina miklu fyrr.
En um það á blaðið að sakast
við sinn eiginn ritstjóra. Alþjóð
er kunnugt, að forsprakkar Al-
þýðuflokksins vildu umfram allt,
að verkfallið skylli á og hömuð-
ust á móti, að það yrði leyst „of
fljótt“. Landsfrægt er t. d. að
Hannibal Valdimarsson gaf sér
alls ekki tíma til að sitja nema
stutta stund -á fundi, þegar hann
seint og síðar meir lagði málið
fyrir ríkisstjórnina. Hann rauk
þá burtu í miðjum kliðum og Al-
þýðuflokksmenn og kommúnist-
ar voru innilega sammála um að
neita því, að fresta verkfallinu á
meðan nauðsynlegar athuganir
færu fram til að finna lausn á
deilunni.
Ríkisstjórnin vann hinsveg-
ar markvisst að þvi að finna
hina hagkvæmustu láusn og
lagði hana fyrir aðilana svo
fljótt sem verða mátti. Ef Al-
þýðuflokksmenn og kommún-
istar hefðu ekki talið sig þurfa
að hressa upp á hrörnandi
fylgi með „óvenjulegum að—
ferðum“, hefði aldrei komið til
verkfallsins. Deiluna hefði
verið hægt að leysa í sáít og
samlyndi með auknu hagræði
öllum til handa, ef annarlegar
ástæður hefðu ekki ráðið gerð
um forsprakkanna. Hagsmun-
ir verkalýðsins eru þeim auka
atriði. Pólitísk togstreita og
eiein metnaður er þeim fyrir
öllu.
var búið að pakka niður og vagna
lestín hélt af stað en ferðalagið
var bæði langt og erfitt.
E'
Illa að sér í mannasiðum.'og því er haldið fram, að þarna
er bréf, sem mér barst fyr- sé leiðin til að sýnast „frjálslegur
ir nokkru frá einum vel virt- og óþvingaður“ — ágætt, ef svo
um borgara hér í bænum. Hann væri — en mætti ég þá heldur
biðja um „gamla móðinn. — J.S."
Spellvirki í görðum.
|AÐ hefir aldrei verið eins
mikið um, að veitzt væri að
Itrjánum í garðinum minum eins
og í vetur“ — sagði maður einn
sem býr inni í Dráimhiíð við mig
í dag. „Krakkarnir**utan af göt-
unni bókstaflega sitja um færi til
að brjóta af þær greinar, sem þeir
ná til og skemma trén með öllu
móti“.
Þetta er ljót saga — og leitt, að
ekki skuli hægt að uppræta þessa
skemmdarfýsn barnanna, sem
hér liggur að baki. Það er engin
furða, þó að fólki sárni að sjá
misþyrmt gróðrinum í görðum
þeirra, sem þeir hafa lagt mikla
vinnu og alúð við að rækta og
íegra. Þetta ættuð þið að skilja,
börnin góð og þið getið reitt ykk-
ur á, að það eru margir garðeig-
endur, sem ekki mundu amast hið
minnsta við komu ykkar inn á
garðblettina þeirra, ef þið gangið
þar vel og,fallega um, þó að ann-
að verði uppi á teningnum, þegar
þið áreitið og jafnvel eyðileggið
tré eða annan gróður, sem þar á
að fá að vaxa öruggur og óáreitt-
hefir ýmislegt að athuga við al-
menna kurteisi fólks og háttvisi í
framkomu og er ég því miður
hræddur um, að hann hafi þar
nokkuð til sins máls. — Bréf hans
er á þessa leið:
„Velvakandi góðurl
Villtu ekki koma því á fram-
færi, fyrir mig og aðra, sem ég
veit, að eru mér sammála, að ég
telji mikið skorta á, að fólk yfir-
leitt gæti almennra mannasiða í
daglegri framkomu sinni.
Svo að ég taki eitt litið dæmi,
þá er ákaflega óviðkunnanlegt að
sjá hve margir pípureykinga-
menn leyfa sér að japla á pípu
sinni á hinn leiðinlegasta hátt á
N um síðir var komið til Pét-
ursborgar þar sem prinsinum
var fagnað með lúðrablæstrí og!
trumbuslætti og keisarinn bauð
til mannfagnaðar prinsinum til meðan þeir eiga í samræðum við ur’
heiðurs. annað fólk — svo að oft og einatt
Það var skammur tími til er fullerfitt að skilja það sem þeir
stefnu. Á nærbuxunum stóð segja. Sömuleiðis er það lítil
prinsinn ráðalaus, brot voru kom- kurteisi að vaða reykjandi inn á
in í allar buxur hans, svo lengi einkaskrifstofur manna, sem ekki
eru alltaf ýkja rúmgóðar, og fylla
þær af reykjasvælu. Það er alls
ekki víst að öllum falli reykloftið
höfðu fötin legið í kistunum.
Prinsinn átti engra kosta völ.
Hann varð að fara í buxurnar þó
brot væru i þeim. Stoltur en ef í geð og það er ekki nema sjálf-
til vill svolítið taugaóstyrkur
gekk hann í veizlusalinn. Hann
fann hvernig allra augu mændu
á buxur hans og veizlugestir tóku
að hvísla og pískra um glæsileik
prinsins.
Daginn eftir voru ailir helztu
menn í Pétursborg með brot í
buxunum. Buxnabrotatízkan
breyddist út. Buxur með engum
brotum misstu gildi sitt, en haf-
irðu
„brot í buxunum
þá ertu „ókei“.“
E’
N þetta var saga um fordild
karlmannanna. Veika kynið
á það þó vissulega einnig til, að
vilja taka upp skrítna siði, ■—
líklega til að vekja á sér athygli,
vera öðru vísi en fjöldinn. Þann-
ig var það með ,regnhlífarnar.
Hlífar, sem líktust því, sem við í
dag köllum regnhlífar, voru not-
Sólhlífarnar bárust snemma á öld
um fyrir Kristsburð, sem voru
gegn brennheitum sólargeislum,
Sóhlífarnar bárust snemmaá öld-
1 um til Egyptalands og konur að-
sögð háttvísi, að aðkomumaður-
inn bíði þess, að honum sé boðið
að reykja eða hann að öðrum
kosti spyrji hvort viðstöddum
félli miður, að hann reykti sitt
eigið tóbak.
Þetta er víst „móðins“.
EN það er ekki þetta frekar en
annað — heldur bréfritari
minn áfram. Það er afleitt til þess
að vita, að hin sífellt aukna skóla-
ganga okkai' íslendinga skuli
ekki birtast meira en raun er á í
fallegri og prúðmannlegri fram-
komu unga fólksins. Ókurteisi er
ef til vill ekki réttasta orðið yfir
það, heldur öllu heldur leiðinlegt
kæruleysi eða slén, sem markar
um of framkomu margra ung-
linga, — slangrandi með hendur
í vösum, — sama um allt og alla.
Þeir fullorðnu mættu reyndar
eipning taka þetta til sín. Það er
eins og fólk hafi gert þegjandi
samþykkt um, að sneiða beri hjá
öllu því, sem kallazt getur virðu-
legheit og glæsileikur í fram-
göngu. — Þetta er víst „móðins“
Lögreglu vantar í
úthverfin.
EINN gegn borgari hér í bæn-
um vekur máls á því, að út-
hverfi höfuðborgarinnar séu
greinilega höfð útundan að því er
snertir almenna lögreglugæzlu. f
mörgum þeirra sé það svo, að þar
sjáist ekki lögregluþjónn á stjái
nema rétt endrum og eins. Tíl
sanns vegar megi«færa, að minni
þörf sé þar á lögreglu en í Mið-
bænum en samt sé það svo, að
núverandi ástandi í þessum mál-
um sé mjög ábótavant. Ekkert
eftirlit sé þar með umferðirtni,
menn geti leyft sér að aka eins
og gapar og þverbrjóta allar um-
ferðarreglur í skjóli þess, að í út-
hverfunum sé engin lögregla til
að taka í lurginn á þeim fyrir at-
hæfið. Af þessu stafi öryggisleysi
og hætta fyrir vegfarendur, sem
nauðsynlega verði að ráða bót á
—. og það hið snarasta, áður en
verra hljótist af.
Hamingjan er
í því fólgin affi
geta veitt sér
það, sem þú
þarfnast og
þarfnast þess.
sem þú getur
veitt þér.