Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 15

Morgunblaðið - 16.05.1953, Page 15
Laugardagur 16. maí 1953 MO KGUN BLA&IÐ 15 ........ Kaup-Sala Minnrngarsppjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í Rvík: Skrifst. Sjómanna- dagsráðs, Grófinni 1, sími 82075; skrifst. Sjóm.fél. Rvík., Alþýðuhús inu, Boston, Laugav. 8, bókaverzl. Fróða, Leifsg. 4, verzl. Laugateig ur, Laugat. 41, Nesbúðinni, Nesv. 89 og Guðm. Andréss., gullsm., Laugav. 50, verzl. Verðandi. — I Hafnarfirði hjá V. Long. tiniiiiiililllliiiiiililHi Húsnæði Herbergi til leigu. — Sími 2659. Samkomur Fíladrlfía — Keykjavik Á samkomunni í kvöld kl. 8.30, talar Nathan Odenvik um viðhorf kristinna manna, í gegnum'aldirn ar, til hinnar biblíulegu skírnar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Ólafur Ólafsson kristni boði og N. J. Gröttem. — Allir velkomnir. — * Nýkomnar WILKA inniskrár Wilka smekklásskrár WILKA útiskrár WILKA smekklásar WILKA húsgagnaskrár WILKA skothurðaskrár {-f WILKA sköthurðajárn Sænskar gluggahespur — gluggalamir — stormjárn. læst er vel iæst. LUOVEG STORR & €0. Simi 3333 — Laugavegi 15, i/ BEZT sumar. vetur vor og haust Féíagslíi Þróttur — knattspyrnunienn Æfingar í dag við íþróttavöli- inn kl. 4—5 1. flokkur. Kl. 5:—6 3. flokkur. Mjög áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. Farf uglar Unnið verður í Heiðabóli um helgina. — K.H. — Frjálsíþróttadeild Innanhússmót í kúluvarpi og langstökki í dag kl. 4 í húsi fé- lagsins. Ennfremur verður keppt í 3000 m. hlaupi utanhúss. — Stjórnin. OLÍUFÉLAGIÐ H.f SÍMI 81600 - REYKJAVÍK H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS M.s. „GULLFOSS44’ fer frá Reykjavík þriðjudaginn 19. maí kl. 5 e. h. til Leith og Kaup- mannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vest- ast á hafnarbakkanum kl. 3,30 e. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 4 e. h. Finnlands-feri) Hér með tilkynnist heiðruðum við- skiptamönnum vorum, að ráðgert er — ef nægilegur flutningur fæst — að m.s. „Reykjafoss“ fermi timbur í Kotka í Finnlandi 15. til 25. júní n.k. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri (sími 82460), eigi síðar en laugar- daginn 23. maí n.k. H.f. Eimskipafélag íslands. SKIÞAIlTGCRÐ RIKISINS „Hekla“ vestur um land í hringferð hinn 19. þ.m. — Aukahafnir: Hólmavík Skagaströnd Flatey á Skjálfanda Morgunblaðið er stærste og f jölbreyttaíta blað landsins. Húseigendur athugið! Höfum nokkra katla fyririjggjandi af hinum endurbættu og viðurkenndu ÓLSEN-kötlum með eða án spíralhitara (spíralhitari kemur í stað baðvatnskúts, þannig, að hægt er að láta vatnið renna viðstöðulaust í gegnum spíralhit- arann með sama hitastigi og er á miðstöðvarvatninu). Ennfremur smíðum við sjálftrekkjandi katla eftir pönt- unum, í tveggja til þriggja ferm. stærðum, sem reynst hafa mjög vél. Smíðum einnig katla fyrir sjálfvirkar fýringar í stærð- unum 4—50 ferm. Þeir, sem vilja spara peninga í olíukaupum, kaupa katlana hjá okkur. — Vinsamlegast pantið í tíma. Virðingarfyllst, Vélsmiðja Ól. Ólsen hi., Ytri Njarðvík, sími 222 og 243. TILKYNNING ■ ■ ■ Fjárhagsráð hefur ákveðið að frá og með 16. þ. m. I skuli verð á benzíni og olíum lækka sem hér segir: m Z Benzín um 5 aura hver lítri. ■ Hráolía um 4 aura hver lítri. í Steinolía um 50 kr. hvert tonn. ■ ; Reykjavík, 15. maí 1953, ■ : Verðlagsskrifstofan. - 1 , ■; I ...................................... — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — >•■■■■«*■•■«•■«■ «9 maiiMiMiM ■Ti ■■■••■■■■■■■■■« ■■■■■■■■■! ■laaaaab ■ ■ 1 limtiirða — Húsnæði ■ ■ ; Fullorðín kona óskast til að annast og hirða um aldrað- » ■ an mann. — Húsnæði í Miðbænum fylgir. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 19. þ. m., merkt: • „Umhirða —172“. Móðir mín GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR andaðist 14. þ. m. að heimili sínu, Karlagötu 16. Sigurður Guðmann Sigurðsson. Móðir mín og amma okkar SIGURLAUG INDRIÐADÓTTIR andaðist að heimili sínu, Tjarnargötu 5, þann 15. þ. m. Inga Georgs, Guðrún Arnadóttir, Friðþjófur Karlsson, Sigurlaug Eyberg. Móðir okkar og amma GUÐRÚN BJARNADÓTTIR frá Skildi í Helgafellssveit, sem andaðist 9. þ. m. verður jarðsett að Helgafelli í dag, laugardag 16. maí. Kveðju- athöfn fer fram að Skildi og hefst kl. 2 e. h. Börn og barnabörn. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengda- móður KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Þingeyri, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 18. þ. m. kl. 4,30. — Athöfninni verður útvarpað. Aðalsteinn Aðalsteinsson, Aðtdbjörg Aðalsteinsdóttir, Jens Guðmundsson, Pétur Aðalsteinsson, Dagmar Helgadóttir, Kristján Aðalsteinsson, Bára Ólafsdóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför HALLGRÍMS EBENEZERSSONAR. Guðrún Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður og afa JÓHANNS ÞÓRÐARSONAR Bakka. Sigríður Sigurðatdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.