Morgunblaðið - 16.05.1953, Síða 16

Morgunblaðið - 16.05.1953, Síða 16
Veðurúllil í dag: Kl áMitntbkiMo Skipsfjórar Norðaustan .stinningskaidi. ætla að krefjast réttarrannsóknar — I.éttskýjað. Sjá grein bls. 9. 108, tbl. — Laugardagur 16. maí 1953 * m * 1 • Sovetnkin nð hefja samninga reiðubúin viðskipta- við ísland IVIæðrddagurinn á morgura Á MORGUN, símmadaginn 17. maí, er MæðradagiiTsnn. Eins og undanfarin ár efnrr Mæðra- styrksnefndin tíl söiu á merkjum sínum, „mæðrabiómurmm" til á- góða fyrir sumarstarfsemi sína. Tilkynning Irá utanríkisráðuneytinu ÐAGANA 13. til 25. apríl var haldin ráðstefna í Genf á vegum Efnahagsnefndar Evrópu, til að ræða möguleika á auknum við- skiptum milli lánda í Vestur-Evrópu og Austur-Evrópu. Ríkis- stjórnin ákvað að taka þátt í þessari ráðstefnu, aðallega í þvi augnamiðið að reyna að korna á aftur viðskiptasambandi við Sovét- iúkin í framhaldi af fyrri tilraunum ríkisstjórnarinnar í þá átt. Fulltrúi íslands á ráðstefnunni* var Þórhallur Ásgeirsson, skrif- stofustjóri, og ræddi hann þar við fulitrúa Sovétríkjanna um sölu á íslenzkum afurðum og kaup á vörum frá Sovétrikjunum. SKILABOÐ FRÁ SEN'OIRÁÐINF í framhaldi af þessum ^iðræð- um hafa nú borizt skiiaboð fyrir milligöngu sendiráðs Sovétríkj- anna í Reykjavík, um að verzi- unaistofnanir i Sovétríkjunum séu reiðubúnar til að hefja samn- ingaviðræður við híutaðeigandi íslenzka aðila á þeim grundvelii, sem rætt var um i Genf. Fulltrúar frá hiutaðeigandi ís- lenzkum aðilum munu fara til Moskva innan skamms tíl samn ingaviðræðna. Utanríkis ráðúney tið, Reykjavik, 15. mai 1952. astæða skila- EKKFKT TÆKIFÆKI liÁTIÐ ÓNOTA® Að svo komnu er ekki til að íjölyrða um þess bcð. ‘ En í greinargerð, sem utanrík- isráðuneytið gaf út 31. okt. s.l., var sýnt fram á, að íslenzka rík- isstjórnin hefur ekkert tækifæri látið óúotað til að koma á og greiða fyrir verzlunarviðskiptum við Sovétríkin, allt frá því, að þau hættu haustið 1947 vegna ákvörðunar Rússa, því að allar tilraunir í þá átt haíi strand- að á afstöðu Sovétrikjanna. Lík Eggerts Cuð- muudssonar slætt upp úr Vatnsdalsá HOFI í VATNSDAL, 14. maí: — Undanfarna daga hafa all margir menn leitað að líki Eggerts Guð- jónssonar, er drukknaði s.l. sunnu dag í Vatnsdalsá, sökum þess að áin var þá í miklum vexti. Leitin hafði ekki borið neinn árangur, þangað til í dag, er líkið fannst. Var lík Eggerts nærri þeim stað, þar sem hann hafði sézt hverfa, en nú er orðið auðveldara að rann saka ána, vegna þess að vatns- magn hennar hefur minnkað sök- um kólnandi veðráttu og áin því ekki eins gruggug og áður. Sjálfsfæðismeflfl MUNB9 happdrætti Sjálf- stæðisfiokksins. — Gerið skil á happdrættismiðum sem allra fyrst. Skrifstofa happdrættisins er í Sjálf- stæðishúsinu Fé þvi, sem nefndinni áskotnast þennan dag er varið til starf- rækslu á sumarhéirmTi fyrir efna- litlar mæður með ungbörn og auk þess tii h rfídard valar í viku- tíma fyTÍr þreyttar mæður og húsmæður, sem ekki hafa ástæð- ur til þess að veíta sér sjálfar slíka hvíld og upplyftingu. Sumarheimilið hefir að jafnaði verið til húsa í skólabyggingum í sveit, sem teknar hafa verið á leigu í þessu skyni og hafa undan farin sumur 20 konur og 40—50 börn, notið þar dvalar um mán- aðartíma til jafnaðar. Hvíldar- vikan er hins vegar í Valhöll á Þingvöliúm. — Um 70 konur ár- lega njóta hennar og kalla þær hana almennt „sæluvikuna“ — svo mjög vinsæl er hún orðin. Mæðrastyrksnefndin treystir því, að mæður sendi born sín til að selja ,,mæðrablómin“ á morg- un. Þau munu kosta 5 krónur og verður útbýtt í öllum skólum bæj arins, á skrifstofu Mæðrastyrks- nefndarinnar í Þingholtsstræti 18 og á Elliheimílinu. Þá munu og blómabúðir bæjarins verða opn- ar og rennur 10% af. söluágóða þeirra til starfsemi Mæðrastyrks- nefndarinnar. Og þið, góðir Reykvíkingar, munið ekki láta ykkar eftir hggja. Með því að kaupa „mæðrablóm ið“ — litlu bleikrauðu nellikk- una — styðjið þið þarft og göf- ugt málefni. Um leið og þið stuðl- ið að því, að íslenzkt sumar fái að blómgast á vöngum lítilla sam borgara ykkar, fátækra barna, þá minnist þið einnig ykkar eig in móður, lifandi eða látinnar, á fagran og viðeigandi hátt. BREYTING «ÍTSSA A AFSTOBU Ibiiðarhús við Frakkastíg stórskemmist af eldi íbúðin mannlðus — alelda á svipsiundu LAUST fyrir klukkan 6 á uppstigningardag kom upp eldur í hús- inu að Frakkastíg 9 hér í bæ, sem er tvílyft timburhús, eign Ágúst- ar Markússonar, veggfóðrarameistara. — Þegar slökkviliðið kom á vettvang stóðu eldtungurnar út um glugga á miðhæðinni. — Húsið má heita ónýtt. $>------------------------------- Af tilkynningu þeirrí, sem nú er birt, er svo að s'já, sem nú hafi orðið brevtir.g á þessari af- etoóu Rússa, og ber að fagna því, ög virðist svo sem þessi breyting eé í sambandi við þá almennu lírevtingu, ér orðið hefur á fram- komu Sovét-stjórnarínnar eftir dauða Stalins. Vonandi leiða þeir samningar, fiem nú standa fyrir dyrum til hagkvæms árangurs fyrir báða aðila. Þá hefur þrautseigja og fitefnufesta íslenzku stjórnarinn- ar í þessum málum vissulega borið tilætlaðan árangur. ENGINN HEIMA ÞAR SEM ELDURINN KOM UPP Eldurinn kom upp á miðhæð- inni, en þar var enginn heima. — Systir Ágústar var hins vegar í herbergi sinu á fcfri hæð. Varð hún ekki eldsins vör fyrr en kall- að var upp tií hennar. Þegar hún kom niður, var eidurinn orð- inn svo inagnaður á miðhæðinni, í íbúð Ágústar, að ógerlegt var að bjarga þar neinu. Brann inn- búið, en það var að mestu óvá- tryggt. RÍFA VARÐ PLÓTUR AF BAKHLIÐ Þegar slökkviliðið kom á vett- vang, var miðhæð hússins orð- in alelda, sem fyrr segir, en þó tókst því að ráða niðurlögum eldsins furðu fljótt. Seint gekk að komast að eldi. sem hafði læst sig milli þilja, í austurhlið húss- ins og þaki. Varð að rífa plötur af húshliðinni til að komast að eldinum. Húsið er að mestu ónýtt af eldi og vatni. — Það er gamalt, en Ágúst Markússon hafði endur- nýjað það mikið. Tjónið er hon- um afar tilfinnanlegt. Ekki er fyllilega vitað. um elds- upptök, en líklegt er talið að kviknað hafi út frá rafmagni. Heimdailur býður ungkomm- únislum fii kappræðufundar í lok siðasta mánaðar skrifaði stjórn Heimdallar Æskulýðsfylk- tngunni og bauð ungkommúnistum til kappræðufundar um stjórn- tttal. Æskiilýðsfyikingin tók boðinu og hafa viðræður átt sér stað með fuiltrúum Heimdallar og Æskulýðsfylkingarinnar og sam- komulag orðið í aðalatriðum um fyrirkomulag fundarins. Gert er ráð fyrir því, að kappræðufundurinn verði haldinn í Sjálístæðishúsinu fyrir eða um næstu mánaðamót. Hvor aðili •mm hafa 50 mínútur til umráða og ræðuumferðir verða fjórar. Kappræðufundur þessi mun verða með líku sniði og kappræðu- 4«ndir- þessara aðiia hafa verið fyrir undanfarnar kosningar. * Fundurinn mun verðá auglýstur nánar síðar, og verður þá iilkynnt, hveijir verða ræðumenn fyrir hönd Heimdallar, Gatið á kinnung þýzka togarans Mark Brandenburg ISUWKUR OG ÞYZKUR Illliílíi RÁMISI k VfSTUI! * MIAIUUU Ekki slys á mösiniim - Báðir alimikið skemmdir - Svarta þoka var á SIGLUFJARÐARTOGARINN Hafliði og þýzki togarinn Marlk Brandenburg frá Cuxhaven, leituðu hafúar hér í Reykjavik * fyrrinótt, eftir að hafa lent í árekstri vestur á Halamiðum. — Bæðt skipin urðu fvrir allmikium skemmdum, en slvs urðu ekki ni skipverjuni. Starismenn lands- smiðjmnar geia Krabbameinsfékg- inu 5000 krðmif Á NÝAFSTQÐNíR&f félagsfundi var samþykkt a<S færa Krabba- meinsfélagi R«y&ýavikiur krónur 5.000.00 að gjöl — Telur félagið það brýna nau&yaa, að allir lands menn Ijái lið siS® baráttunni við krabbameinið. baráiia er ekki eingöngu mál lækna <»g heilbrigð- isyfirvalda, hzAdksr Svrst og fremst allrar þjóðarixmar. — Um leið og Félag starlsmamia Lands- smiðjunnar færásr þessa gjöf sem vott um skilnÍE»S ænn á þýðingu krabbameinsvaosa, siU það sér- staklega beina þeásrri áskorun til hliðstæðra félaga sð .sýna í verki samskonar skilning, Síld veiðisí í reknei við Hornaijörð HÖFN í HORNAFIRÐI, 13. marz. — Síldarleitarskipíð Fanney hef- ur verið hér undanfarna daga. Ekki hefur veiðzt nein síld á skipið, en síld hefur mælzt á dýptarmælum. Vélbáturinn Gissur hvíti héð- an frá Höfn lét reka síðastl. hótt með 20 net og fékk hann röskar 20 tn. síldar. Er síldin fremur feit, 32 cm. löng. Síld hefur veiðst í þorskanet bátanna héðan og hafa línubátar beitt henni og afi- að vel. — Gunnar. Heimdelliiigar TILKYNNIÐ sem fyrst þátt- töku ykkar í Vestmannaeyja- för félagsins, sem farin verð- ur um hvítasunnuhelgina. — Upplýsingar á skrifstofunni í Sjálfstæðishúsinu milli 9—18 daglega, simi 7100. BÁÐIR AB VEÍÐUM Áreksturinn varð klukkan tæp- lega hálf átta á uppstigningar- dagsmorgun. Voru þá báðir tog- ararnir að Veiðum en svarta þoka á og mun skyggni hafa veiið uni 150 metrar. Stefni Hafliða eftir áreksturina (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon), Stefni togarans Hafliðsj kom efst á bakborðs kinnung þýzka togarans. Við árestkur- inn rifnuðu nokkrar plötur af þýzka togaranum. AHstórt gai rifnaði ofariega á stefni Haf» liða og annað ankerið brotn- aði. Ekki kom neinn leki a3 togurunum. Sjóréttur fjallaði um máí þetta í gærdag og hófust yfir- heyrslur um kl. 1.30. Stóða þær frem á kvöld. Mun pröf- um ekki ljúka fyrr en í dag„ HAFLIÐI MEB RATSJÁ — HINN EIÍKI Togarinn Hafliði er búin rat- sjá, eins ‘og íslenzku togararnir eru yfirleitt og var hún í lagi, Þýzki togarinn hefir ekki slíkt tæki. Mark Brandenburg er frá Cuxhaven, nýlegur á sjötta hundr að tonn. Stillt veður var og sjór ládauður er áreksturinn varð. Hér mun verða gert við þýzka togarann til bráðabirgða, svo; hægt verði að ljúka veiðiförinni sem fyrsí." '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.